Morgunblaðið - 23.03.1960, Page 16
16
MORCUNBLAÐ1Ð
Miðvikudagur 23. marz 1960
HAFNARBÍÓ:
Borgarljósin
CHARLIE CHAPLIN mun
iöngum verða talinn einn frá-
baerasti snillingur allra þeirra
mörgu leikara og kvikmynda-
stjóra, sem komið hafa fram ti.'.
þessa. Gervi hans er óviðjafnan-
legt listaverk á sína vísu og leik
ur hans, sem mest byggist á svip-
brigðum og látbragði er blátt á-
fram „ganial". — Kvikmyndir
j>ær, sem Chaplin hefur gert og
leikið í aðalhlutverkin, einkurn
hinar- stærri þeirra, eru mikii
listræn afrek og bera vitni hinni
miklu mannþekkingu Chaplins,
mannúðar hans og víðsýni. Bezt-
ar þessara mynda hans hygg ég
þó að vera muni Borgarljósin og
Gullæðið, sem hvorttveggja eru
innblásin verk. Ég sá báðar þess-
ar myndir fyrir um tuttugu og
fimm árum, eða svo og að
minnsta kosti tvisvar sinnum
hvora þeirra. Mér er ógleyman-
legt atriðið í Gullæðinu, þegar
Chaplin stakk göfflunum í brauð
hnúðana og færði upp með þeirn
bráðskemmtilegan dans á stofu-
borðinu. En minnisstæðasíur
mun mér þó ávallt verða flæk-
ingurinn brjóstgóði í Borgar-
Ijósunum sem í fátækt sinni og
umkomuleysi berst átakanlegri
baráttu fyrir því að blómastúll:-
an blinda megi aftur öðlast sjón-
ina, enda þótt hann viti að hann
er með því að vinna gegn því að
hann fái framvegis að njóta
hrifni hennar og jafnvel ástar.
Er lokaatriði myndarinnar þeg-
ar stúlkan þekkir og sér þennan
vesæla velgjörðarmann sinn hríf
andi og áhrifamikið. En eins og í
öllum öðrum myndum Chaplins,
er einnig hér hláturefnið óþrjót-
andi.
Unga kynslóðin, sem ekki hef-
ur átt þess kost áð kynnast iist
snillingsins Chaplins, ætti að
nota tækifærið og sjá þessa af-
burðasnjöllu mynd.
AUSTURBÆJARBÍÓ:
Silfurbikarinn
ÞESSI bandaríska „stórmynd“,
sem tekin er í litum og Cinema-
scope, er byggð á samnefndri
sögu eftir Thomas B. Costain. —
Gerist myndin á tímum Neros
Rómverjakeisara og fjallar um
ungan mann, Basil að nafni, sem
auðugur kaupmaður í Antiochiu
hefur tekið sér í sonarstað.
Drengurinn er listfengur og
fósturfaðir hans veitir honum
bsztu menntun á þvi sviði. En
þegar hinn auðugi kaupmaður
deyr verða mikil umskipti í lífi
Basils. Bróðir kaupmannsins
rænir Basil öllum arfi eftir fóst-
urföðurinn og selur hann man-
sali. Gerist nú margt örlagaríkt
í'lífi Basils. Hann bar alltaf ást
i brjóti til Helenu ambáttar sem
hann hafði alist upp með í húsi
fóstur föður síns og vegir þeirra
lágu og saman síðar þó að að-
stæður væru ólíkar. Basil va:
þræll aldraðra hjóna sem nutu
arðs af list hans, en Helena ger-
ist fylgikona töframannsins
Simonar. — Kristnir menn fela
Basil að búa silfur kaleik þann et
Kristur drakk af á krossinum og
| þá kynnist Basil Deboru sonar-
dóttur Jósefs frá Arimatíu. Erhún
kristin eins og afi hennar og frið
sýnum. Leiðtogar í landinu, sem
byggjast gera uppreisn gegn
Rómverjum og eru einnig óvinir
kristinna manna, reyna að ná í
kaleikinn og er þar töframaður-
inn fremstur í flokki. Það tekst
ekki, en töframaðurinn fyllist of-
metnaði og ætlar að sýna að hann
geti gert kraftaverk, engu síður
en Kristur. Hann ætlar að
fleygja sér út af háum turni og
fljúga. Þetta gerist í Róm. Neró
er viðstaddur og fleira stór-
menni. Flugið mistekst auðvitað
og töframaðurinn lætur líf sitt.
Nero skipar Helenu að endurtaka
tilraun töframannsins. Hún
neyðist til þess og lætur þar
einnig lífið. En þau Basil og De-
borra eiga sína sögu áfram. —
Þetta er mikil rriynd og glæsi-
leg eins og margar bandarískar
myndir af þessu tagi, en hún er
ekki eins langdregin og þung í
vöfum og flestar slíkar myndir.
Spenna myndarinnar er töluverð
á köflum og leikurinn góður yfir
Ieitt. Þarna koma líka ýmsir
merkismenn við sögu, svo sem
Lúkas guðspjallamaður, Pétur
postuli o. fl. menn, sem fróðlegt
er að kynnast.
Bæjarbíó:
TAM-TAM
ÞESSI fransk-ítalska mynd, sem
tekin er í litum, er gerð eftir
ítalska rithöfundinn Gian-Gasp-
ari Napolitano. — Hefur höfund-
urinn ferðast víða um heim ailt
frá unga aldri og skrifað marg-
ar ferðasögur, einkum um frum-
stæðar þjóðir. Hann ferðaðist
meðal annars um Kongo og Mið-
Afríku, og er umrædd mynd
byggð á því, sem þar bar fyrir
augu hans.
Mynd þessi fjallar á mjög at-
hyglisverðan hátt um ástir og
afbrýði, áfengissmygl og hjátrú
hinna innfæddu í hinum fögru
hitabeltisskógum Afríku. Lífið
þarna er hömlulaust og hitinn
gerir menn taugaveiklaða og
ofsafengna. Leiðir það til sterkra
átaka milli manna, er lýkur með
morði og skipulagðri leit að morð
ingja, sem loks er handsamað-
ur og fluttur vitskertur, eins og
óargadýr í búri, i hendur rétt-
vísinnar.
Einn höfuðkostur þessarar
myndar er hversu afburðavel
hún er tekin. En hún er einnig
vel leikin. Ber þar hæst Pedro
Armendasiz, sem leikur smygl-
arann og kynblendinginn Mart-
inaz snilldarvel og hina þel-
dökku „kynbombu“ Kerima, sem
leikur Madeleine, lagskonu
Martinaz. Veldur hún hinum
miklu dz-amatísku átökum í
myndinni, því að hún á einnig
vingott við lækninn unga Alex-
ander (Marcello Mastroianni) og
Van Waerten (Jacques Berthier),
sem er í þjónustu Martinez. Enn-
fremur má nefna Leonard, hinn
aldraða lækni, sem Charles
Vanel leikur. — Allir fara þess-
ir leikarar vel með hlutverk
sín. —•
2
LESBÓK BARNANNA
LESBÓK BARNANNA
3
lofa mér einu? Þú mátt
aldrei tala til mín, svo að
fullorðnir heyri. Það verð
ur að vera leyndarmál, að
þú sért galdra-jeppi, ann
ars verður ' ú kannski
tekinn af mér.“
„Ég skal reyna“, lofaði
jeppinn, — „en ef ég verð
í slæmu skapi, er <aldrei
að vita, hvað fyrir getur
komið. Mér finnst, að það
hljóti að vera afar leiðin-
legt að mega ekki tala,
þegar mig langar til“.
„Þú ert ekki oft í vondu
skapi, ertu það?“ spurði
Lalli áhyggjufullur. „Ég
skal gæta þess að ergja
þig ekki“.
„Ég treysti þér“, sagði
jeppinn, „og ég skal sjá
um, að ekkert komi fyrir,
þegar þú ekur með mér“.
Lalli var svo niðursokk
inn í samræðurnar við
jeppann, að hann gleymdi
alveg tímanum. Allt í
einu fór klukkan í kirkju-
turninum að slá.
„Klukkan er orðin níu“,
hrópaði hann. „Ég er
orðinn of seinn í skólann.
Hvað á ég að gera?“
„Ég skal hjálpa þér“,
svaraði jeppinn. „En ég
hugsa, að við verðum að
grípa til allra kröftugustu
gaidranna“.
„Hvernig eru þeir“,
spurði Lalli.
„Það eru sérstakir töfr-
ar, sem eru aldrei notað-
ir nema þegar mest ríður
á“.
„En hvernig er hægt að
vita, hvenær mest ríður
á?“ spurði Lalli.
„Það er þegar eitthvað
þarf að gera í miklum
flýti, áður en það verður
Frá hcegri
tíi vinstri
GETUR þú galdrað hring
af hægra eyranu yfir á
það vinstla —, með báð-
ar hendur bundnar á bak
aftur?
Það virðist vera ómögu
legt," en ef þú ert nægilega
liðugur, ætti það að tak-
ast
Þú lætur einn af vinum
þínum binda saman hend
ur þínar fyrir aftan bak.
Hann má ekki binda svo
fast, að það meiði þig og
heldur ekki svo laust, að
hnúturinn geti raknað.
Svo hengir. hann hring
eða einhvern annan hlut
(festa má eyrnalokk) á
hægra eyrað á þér, og þú
ferð síðan inn í mannlaust
herbergi, þar sem hann
lokar þig einan inni.
Nú beygir þú þig niður,
teygir eins vel úr hand-
leggjunum og þú getur,
og smeygir svo fyrst bak-
hlutanum, síðan hægri og I
of seint,“ svaraði jepp-
inn.
„Ó“, hrópaði Lalli,
„það er einmitt þannig
ástatt núna. Ég ætti eig-
inlega að vera kominn í
skólann".
„Það skal ekki taka þig
langar- tíma að komast
þangað“, söng í jeppan-
um. „Hættu nú að masa
og haltu þér vel“.
Á sama andartaki voru
þeir komnir inn í skóla-
portið.
þar næst vinstri fæti aft-
ur á milli armanna. Þeg-
ar þú hefur hendumar
fyrir framan þig, er auð-
velt að flytja hringinn yf-
ir á vinstra eyrað. Að svo
búnu smeygir þú fótun^m
aftur milli armanna, svo
hendurnar verða eins og
áður bundnar fyrir aftan
bak.
Síðan segir þú félögum
þínum að opna, og þeir
munu verða alveg undr-
andi yfir því, hvað þú ert
I mikill töframaður.
„Hvert í logandi“, hróp
aði Lalli, „hvernig kom-
umst við hingað?“
„Hámarks galdrahraffi“,
svaraði jeppinn. „Flýttu
þér, bekkurinn þinn er
ekki kominn inn ennþá“.
Meira.
ISl
Ráðningar
'Ráðningar á gatum: —
I. Klukkan — II. Eldur-
inn — III. Hjartað.
ÆSIR og ÁSATRÚ
! góður hamar, því að hann
hitti hvað, sem h:num
var kastað til og kom
sjálfkrafa til baka i hend
ur eiganóans.
7. Út úr eldinum hljóp
gölturinn Gullinbursti.
Hann fer jafnt yfir láð
og lög og af honum lýsir
í myrkri.
Á eftir setti dvergurinn
gull í aflinn. Flugan
reyndi aftur að trufla þá
við vinnuna, en ekki
Nokkrir félagar sendu
| lesbókinni þessa kross-
tókst henni að fá bróður gátu. ásamt ágætu bréfi,
dvergsins til að hætta að i 3em þökkum þeim
blása. Þegar dvergurinn j -- rii: Hérna er krossgát-
tók smíðið út úr eldinum I atl Þetrrh:
kom í Ijós undurfagur
hringur. — Hann hét
Draupnir. Níundu hverja
nótt drjúpa af honum átta
aðrir gullhringir.
8. í þriðja sinn hóf
dvergurinn smíðina og
nú setti hann járn í afl-
inn. Flugan settist nú á
augnalok bróðurins og
þegar hún stakk, sleppti
hann eitt andartak af
smiðjubelgnum til að
reka hana í burtu. Þess
vegna varð skaftið á
hamrinum, sem dvergur-
inn tók nú út úr eldinum,
aðeins of stutt.
Lárétt: 1. hnöttur, o.
klaki; 6. hæð; 8. karl-
mannsnafn.
Lóðrétt: 2. leðurband;
3. kvikmyndahús; 4. kar,-
mannsnafn; 7.. íþróttafé-
lag (skammstöfun).
•—®
Góta
Áðan sá ég úti þann,
sem á var fattur kviður.
Með nefinu karlinn
kroppa kann,
UcXIlo U1 oiu it. ni ujvcxiixi^
En það var samt mjög en kingir engu n: