Morgunblaðið - 08.04.1960, Síða 19

Morgunblaðið - 08.04.1960, Síða 19
Föstudagur 8. apríl 19G0 MORGVNBLAÐIÐ 19 Norræna æskulýðs vikan NORRÆNA æskulýðsvikan, sem ungmennafélögin á Norðurlönd- um hafa staðið að undanfarin ár, verður haldin í Viborg í Dan- mörku dagana 13.—20. júní nsest- komandi. Ungmennafélag fslands beitir sér fyrir hópferð á mótið og hvetur ungmennafélaga til þátt- töku. Þeir ungmennafélagar, sem vilja sækja þetta æskulýðsmót Norðurlanda, eru beðnir að til- kynna skrifstofu Ungmennafé- lags íslands þátttöku fyrir 1. maí næstkomandi. Skrifstofan veitir nánari upp- lýsinar um mótið, dagskrá þess og ferðakostnað. Lögn að sundlaug vesturbæjar Á FUNDI sinum á þriðjudaginn var, ræddi bæjarráð um fram- kvæmdirnar við sundlaug Vestur bæjar. Var þar samþykkt að fela hitaveitustjóra að sjá um að lögð verði hitaveita í búningsklefana og sjálfa sundlaugina. Málflutningsskrifstofa JÓN N. SIGURÐSSON hæstaréttarlögmaður Laugavegi 10. — Sími: 3 4934. Veitingastofa Til sölu er veitingastofa í miðbænum. Þeir, sem áhuga hafa fyrir kaupum, sendi blaðinu tilboð merkt: „Arðvænleg — 3023‘. FALKINN h.i. H L,f< •! 1 f' I t,- M' MA'RINA og VÖGGUVÍSA SJALFSTÆÐISHÚSIÐ Dansað í kvold 9-1 Enginn aðgangseyirir Hljómsveit Svavars Gests og dægurlagasöngvarinn Sigurdór Húsið opnað kl. 8,30 e.h. Tryggið yður borð tímaii- lega Gömlu dansarnir OPIÐ TIL KL. 1. - ÓKEYPIS AÐGANGUR pjóhscaÚÁ ™ Sími 23333 ■ Dansleikur í kvöld kL 9 KK - sextettinn Söngvarar: ELLÝ og ÖÐINN Gestir hússins í kvölil verða Hinn vinsæli D I S K Ó KVINTETT og dægurlagasöngvararnir BERTI MÖLLER og HARALDCR G. HARALDS S.G.T. Félagsvistin 1 G. T.-húsinu í kvöld kl. 9. Góð verðlaun. Dansinn hefst um kl. 10,30. Aðgöngumiðar frá kl. 8 — Sími 13355. INGÓLFSCAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Darisstjóri: Þórir Sigurbjörnsson Aðgöngnmiðasala frá kl. 8 — Sími 12826 Tjarnarcafé DANSAÐ Tjarnarcafé í kvöld kl. 9 til 1 City kvintett Astrid og Siggi syngja óskalög kvöldsins Sweet nothing — Uncle Satsham’s lulluby Stúlka eða unglingur Hljómsveit Magnúsar Randrup Stjórnandi Helgi Eysteinsson ALLIR I TUNGLIÐ I KVÖLD — Matur frá kl. 7 — Borðpantanir í síma 19611 óskast strax til heimilisstarfa. — Upplýsingar í síma 19805. Skaftfellingafélagið í Reykjavík heldur fund í Skátaheimilinu (nýja salnum), laugar- daginn 9. þ.m. kl. 8,30. Félagsvist — Þrenn verðlaun — Dans Skemmtinefndin Grindvíkingar Morgunblaðið óskar eftir útsöluinanni til að ann- ast dreifingu á blaðinu í Grindavík frá 1. maí n.k. Uppiýsingar gefur hr. Óskar Guðinundsson, Hraun- hamri, Grindavik.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.