Morgunblaðið - 26.04.1960, Side 14

Morgunblaðið - 26.04.1960, Side 14
14 MORCTJNBLAÐIÐ Þriðjudagur 26. apríl 1960 Orðsending til bænda í strjálbýlinu Þeir, bændur sem hafa nú þegar raflýst heimilið með dieselsamstæðu án rafhlöðu, ættu að tala við okkur sem fyrst. Við breytum stöðinni fyrir yður í rétt horf. Mótorstöð til lýsingar án rafhlöðu er of dýr í rekstri og ófullnægjandi lýsing. Þér sem hugsið um raflýsingu á næstu árum ættu að tala við okkur sem fyrst. Nokkrar nýjungar í undirbúningi. BRÆÐURNIR ORMSSON H.F. Vesturgötu 3. Enskunámskeið fyrir börn Enn eru eftir nokkrir tímar í enskuflokkum barn- anna. Lýkur þeim öllum í apríl. Ekki verða fleiri barnanámskeið í vor. Barnanámskeiðin hefjast aftur næsta haust og verður það nánar auglýst síðar. Verður þá einnig bætt við nokkrum flokkum í dönsku, sem kennd verður á líkan hátt og enskan. Af kennslunni í vetur höfum vér öðlast mikilvæga reynslu, og viljum vér þakka foreldrum fyrir skiln- ing þeirra á hinu nýja fyrirkomulagi námsins, sem reynt er nú í fyrsta sinn hérlendis. Börnunum viljum vér þakka fyrir góða ástundun og mikinp áhuga við námið. Þá viljum vér einnig þakka öllum þeim sem fylgzt hafa með þessari kennslunýjung og ámað skólanum velfarnaðar. Gleðilegt sumar! IVfálaskólinn MlliilR Hafnarstræti 15. íbúð til sölu Til sölu er næstum ný, glæsileg hæð við Rauðalæk, sem er 5 herbergi, eldhús, bað, skáli og ytri forstofa auk sameignar í kjallara. Sér inngangur. Bílskúrs- réttur. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN (Lárus Jóhannesson, hrl) Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314. Cóð íbúð til sölu Við Álfheima er til sölu góð íbúðarhæð, sem er 117 ferm., 4 herbergi, eldhús, bað og skáli. 1 kjallara hússins fylgir að auki rúmgott íbúðarherbergi, sér- stök geymsla og eignarhluti í sameign, þar á meðal nýtízku þvottavélum. íbúðinni fylgir góð geymsla í risi. Ibúðin er næstum ný og í bezta standi. Hag- stætt verð. FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN, (Lárus Jóhannesson, hrl'.) Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314. íbúðir til sölu Til sölu eru góðar 3ja og 4ra herbergja íbúðir á hæð- um i fjölbýlishúsi við Stóragerði í Háaleitishverfi. Hverri íbúð fylgir auk þess sér herbergi í kjallara hússins auk venjulegrar sameignar í kjallara. íbúð- irnar eru seldar fokheldar, með fullgerðri miðstöð, húsið múrhúðað og málað að utan, öil sameign inni í húsinu múrhúðuð, allar útidyrahurðir fyigja. Hægt er að £á íbúðirnar lengra komnar. Bílskúrsréttindi fylgja. Mjög fagurt útsýni. Hagstætt verð. Lán kr. 50 þús. á 2. veðrétti fylgir. FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314. Fyrir drenginn i sveitina Úlpur Blússur Peysur Buxur, mikið úrvai Sokkar Nærföt Sportsokkar Sundskýlur Allt hjá: Veltusund 3. Sími 1X616. Bifreiðasala. Bergþórugötu 3. — Sími 11025. Höfum til sölu: Ford ’60, ’59, ’58, ’57, ’56, ’55, ’54, ’53, ’52, ’51, ’50, ’49, ’48, ’47, ’46, ’42, ’41 Chevrolet ’59, ’58, ’57, ’56, ’55, ’54, ’53, ’52, ’51, ’50, ’49, ’48, ’47, ’46, ’42, ’41, ’40 — Dodge ’59 mjög lítið keyrður og glæsi legur. Skipti á ódýrari bíl óskast. Plymouth ’58 lítið keyrður. Mjög góður bíll. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Zodiac ’60, ókeyrður Mercedes Benz 220 ’55 sérlega góður bíll. Opel Caravan ’60, ’59, ’58, ’55 — Opel Capitan ’60, ’59, ’57, ’55, ’54 Fiat 1800 ’60, ókeyrður Fiat 1100 ’60, ’58, ’57, ’56, ’55, ’54 Volkswagen ’60, ’59, ’58, ’57, ’56, ’55, ’53 Moskwitch ’59, ’58, ’57, ’55 Pobeta ’55, ’54, góðir bílar Austin 8, 10, 12, 16, ’46— ’55 model Mjög góðir bílar og góðir skilmálar. Fiat 1400 ’57 lítið keyrður og vel með farinn. Skoda ’57 mjög glsesilegur. Keyrður aðeins 12500 km. Willy’s jeppi ’53 í mjög góðu standi. Skipti óskast á Moskwitch ’57— ’58. - Höfum mikið úrval af vörubifreiðum s. s. Mercedes-Benz 5—8 tn. Volvo 5—7 tonna Chevrolet ’57, ’56, ’55, ’54, ’53, ’47, ’46, ’42 Ford ’56, ’54, ’47, ’46, ’42 Einnig margar aðrar tegundir. Höfum einnig mikið úrval af sendiferðabifreiðum og öðrum tegundum bifreiða. Úrvalið er hjá okkur. biiiciuasaian, Bergþórugötu 3 Sími 11025 Afgreiðslumaður Óskum eftir að ráða afgreiðslumann frá næstu mánaðamótum til sumarstarfa í af- greiðslu félagsins, Lækjargötu 4. Kunnátta í ensku ásamt einu norðurlandamálanna áskilin. — Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, skulu send- ar afgreiðslu vorri í Lækjargötu 4 fyrir föstudagskvöld 29. apríl. vttgfé/ffp A/ant/s 'CfiAAfOA** Skrifstofustúlka vön skrifstofustörfum óskast á skrifstofu hjá stóru fyrirtæki. Tilboð merkt: „Union —- 3075“ sendist afgr. Morgunbl. fyrir fimmtudagskvöld n.k. ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf. Umboðs og heildverzSun óskast til kaups. Tilboð er greini nafn, starfssvið o. fl. sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Umboðsverzlun — 3074“. Fiskbúð til leigu eða sölu strax. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Lögmenn Geir Hallgrímsson, Eyjólfur Konráð Jónsson. íbúð Reglusamt og barnlaust fólk vantar góða 3ja—5 her- bergja íbúð til leigu. Sími 36066. Óska eftir 2ja til 4ra herb. íbuð á leigu Guðmundur B. Sveinbjarnarson Símar 19280 og 23920. Verzlun óskast við Laugaveginn eða í Austurstræti. Einnig koma til greina að leigja vinnupláss við Laugaveginn eða í miðbænum. REGNHLlFABtJÐIN Lára Siggeirs. Sími 13646 einnig eftir kl. 6. HRINGUNUM FRÁ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.