Morgunblaðið - 15.05.1960, Qupperneq 6
6
MORGUIS BLAÐlh
Sunnudagur 15. maí 1960
Aflahæstu skipstjorarnir
í fjórum verstöðvum
í „Verinu" hefur lesendunum
verið nokkuð sagt frá aflabrögð-
um og framvindu vertíðarinnar
í fjórum verstöðvum. Eru hinir
mörgu, dugmiklu útgerðarmenn
og sjómenn í öðrum verstöðvum
beðnir velvirðingar á, að ekki
hefur þótt fært að hafa þessar
fréttir yfirgripsmeiri.
Hér birtast myndir af afla-
hæstu skipstjórunum í þessum
verstöðvum.
Angantýr Guðmundsson, skip-
stjóri á Aski, Keflavík, er fædd-
ur á Suðureyri, Súgandafirði, 1.
júlí 1916. Byrjaði hann sjó-
mennsku 11 ára og hefur verið
hvert sumar á sjó síðan. Hann
hefur verið formaður í 22 ár.
Armann Friðriksson, skipstjóri
á Helgu, Reykjavík, er fæddur í
Vestmannaeyjum 21. nóvember
1914. Hann byrjaði sjómennsku
strax eftir fermingu. — For-
mennsku byrjaði hann 1938 og
hefur verið formaður síðan.
Helgi Bergvinsson, skipstjóri,
Vestmannaeyjum, er fæddur 26.
ágúst 1918 á Svalbarðseyri við
Eyjafjörð. Hann byrjaði sjó-
mennsku 16 ára að aldri. Til
Vestmannaeyja fluttist hann 21
árs að aldri. Árið 1941 lærði
hann til skipstjómar og varð
fyrst skipstjóri á síldveiðunum
1947 og hefur verið skipstjóri
síðan. Stigandi er sjötti bátur-
inn, sem Helgi er skipstjóri á.
Helgi Ibsen, skipstjóri, Akra-
nesi, er fæddur 8. september
1928 að Suðureyri við Súganda-
Helgi Ibsen
fjörð, Byrjaði hann sjómennsku
um fermingaraldur. Eftir að hann
lauk prófi frá Sjómannaskólan-
um, var hann í tvö ár stýrimaður
á hvalskipi, síðan stýrimaður í
eitt ár. Skipstjóri varð hann 1954.
Við skipstjórn á Sigrúnu tók
hann um síðustu áramót.
Afli mb. Sigrúnar er mesti afli,
sem borizt hefur á land á Akra-
nesi á vetrarvertíð til þessa.
Togaramir
Á heimamiðum hefur verið
góð tíð, en stormasamt á köflum
á fjarlægari miðum.
Togaramir eru á þremur stöð-
um á heimamiðum og þá aðal-
lega á Halanum og út af Vest-
fjörðum. 7—8 skip eru við Vest-
ur-Grænland og 5—6 skip við
Nýfundnaland.
Á Halanum var ágætur afli sl.
viku.
Við Nýfundnaland hefur hins
vegar verið heldur tregur afli,
enn sem komið er. Fyrsta skipið
í vor kom af Nýfundnalandsmið-
um á föstudaginn. Var það Marz,
og var hann með 230 lestir af
fiski, og voru % hlutar karfi og
Yi hluti þorskur.
Við Vestur-Grænland hefur
verið sæmilegur karfaafli, þorsk-
blandaður. Skúli Magnússon
kom t. d. í vikunni með full-
fermi þaðan.
Mikill fjöldi rússneskra fiski-
skipa er á Nýfundnalandsmiðum,
og áætla sjómenn þennan flota
Helgi Bergvinsson
við 100 skip. Segjast þeir aldrei
hafa séð jafnstóran flota saman
• Mikill undir-
mmmmmmmmm—mK—mmmmwmmmmmm
búningur
Velvakandi hitti jöklarann-
sóknarmenn á förnum vegi í
gær. í>að hafði farið heldur
illa fyrir þeim. Nú eru þeir
einmitt að undirbúa mælinga-
ferð sína á Vatnajökul, sem
þeir fara jafnan á vorin og
oftast líka á haustin.
Til að komast þó ekki sé
nema upp að jökulröndinni
þarf heilmikinn útbúnað.
Flytja þarf snjóbílana aftan á
geysimiklum trukkum yfir
vegleysur og erfiðar ár, áður
en þeirra verður þörf þegar í
snjó er komið, fyrir nú utan
flutninga á öðrum farangri,
vistum og fólki.
kominn og þar er nú, stór og
smá skip.
Fisklandanir sl. viku:
Ingólfur Arnars. 63 t. 15 dagar
saltfiskur 87 t.
Skúli Magnúss. . 310 t. 16 —
Þormóður goði . 315 t. 15 —
Gerpir ........—274 t. 15 —
Jón forseti .... 134 t. 12 —
saltfiskur 41 t.
Marz ........um 240 t. 17 —
Sölur erlendis sl. viku
Keilir .......... 121 t. £ 8.517
Júní ............ 154 t. £ 9.833
Jón Þorláksson . 153 t. £ 7.763
Hér fer á eftir listi yfir þá 6
togara, sem hafa landað mestum
afla í heimahöfn frá áramótum
og fram að lokum, 11. maí. Allir
hafa beir farið eina eða fleiri
söluferðir út, og er sá afli ekki
meðtalinn hér. Úthaldstími skip-
anna er líka misjafn:
Marz ................... 1761 t.
Skúli Magnússon ........ 1668 -
Þormóður goði .......... 1545 -
Ingólfur Arnarson...... 1437 -
Uranus ................. 1303 -
Neptunus ............... 1262 -
Reykjavík
Einmuna tíð var alla vikuna,
suðaustanátt og hlýindi.
Bátarnir hafa verið að smá-
taka upp netin alla vikuna, og
Nú hafði Jöklarannsóknar-
félagið lagt í það í vetur að
kaupa af Sölumiðstöð setuliðs
eigna Dodge Weepon bíl, sem
nota átti til að flytja fólk og
vistir inn að jökulrönd sterk-
legan bíl, en ekki kannski að
sama skapi þægilegan farþega
bíl, enda aukaatriði. Síðan var
kostað upp á að setja á hann
glugga og gera á honum nauð-
synlegar umbætur.
• Allt fyrir bí
Og svo einn góðan veður-
dag, áður en nokkur jökla-
maður hefur stigið upp í bíl-
inn, fær eitthvert strákfífl sér
neðan í því og fær þá hug-
mynd að fara í ökuferð á
þessu sterklega farartæki
Angantýr Guðmundsson
um helgina voru sárafáir, ef
nokkrir, með net úti.
Aflahæstu útilegubátarnir frá
vertíðarbyrjun til loka:
Helga .'........ 980 t. sl. og ósl.
Hafþór ......... 957 —
Guðm. Þórðars. 912 ---------—
Björn Jónsson 838 ---------—
Auður .......... 787 —
Rifsnes .....r 735 ---------—
Dagróðrabátar:
Kári ................ 746 ósl.
Asgeir ................ 742 —
Svanur ................ 712 —
Svanur ................ 712 —
,Ur verinu*
Eins og vant er, Iýkur nú
þessum pistlum mcð ver-
tíðinni.
Keflavík
Síðasti báturinn tók upp netin
á föstudaginn og var þá með 10
lestir úr tveimur umvitjunum.
Afli var orðinn tregur síðustu
dagana, ekkert á heimamiðum,
en þeir, sem fóru vestur að Jökli
fengu yfirleitt 4—6 lestir í lögn.
Tveir bátar byrjuðu með línu
og fengu lítinn afla, 4—6 lestir
í róðri og eru nýhættir.
gegnum lokað járnhlið. Ger-
eyðilagðist þar farartækið,
sem átti að flytja hrausta vís-
indamenn, sem ekki láta harð-
ræði og 4.500 kr. kostnað á
mann fæla sig frá að
mæla samvizkusamlega snjóa-
lög, bráðnun og annað merki-
legt á þessum stærsta jökli
Evrópu.
Það var ekki að furða þó
jöklamennirnir sem ég hitti
væru sárir yfir öllu saman,
því án farartækis á borð við
þetta komast þeir illa í vor-
leiðangurinn. Mér heyrðist
helzt á þessu að þeir ætluðu
að reyna að brjótast í að
kaupa annan eins í fljótheit-
um.
Hvað eru menn líka að
leggja slíkt á sig til að mæla
FERDIIMAIMD
Aflahæstu bátarnir:
Askur ......
Ól. Magnússon
Bára .........
Bjarmi .......
Jón Finnsson .
Guðm. Þórðars.
Svanur .......
Júlíus Björnsson
Kópur ........
Gylfi II .....
10711. 90 sj.f.
1000 - 95 —
822 - 88 —
821 - 84 —
819 - 92 —
784- 92 —
772- 91 —
743 - 89 —
732 - 81 —.
732 - 74 —
Akranes
Síðustu 4 bátarnir tóku upp
netin á fimmtudaginn. Var þá
orðið mjög tregt, 4—6 lestir eftir
tvær rætur.
Einn bátur hefur verið að
reyna fyrir sér með síldarnet, en
ekkert fengið.
Hjá smábátunum er sæmilegur
afli á línu, en mjög lítið að hafa
á færi.
Heildaraflamagnið yfir vertíð-
ina var 14.366 lestir (11.363 1.
1959) í 1403 sjóferðum (1074
sjó.f. 1959).
10 aflahæstu bátarnir frá ára-
mótum.:
Sigrún 1111 87 sj.f
Sigurvon 1009 90 —
Sigurður 959 75 —
Böðvar 920 90 —
Sæfari 905 88
Ólafur Magnússon . 883 71 —
Höfrungur 817 73 —
Sveinn Guðmundss. 775 79
Heimaskagi 758 71 —
Skipaskagi 726 81 —
V estmannaey jar
í sl. viku barst sem enginn
fiskur á land. Síðustu bátarnir
hættu veiðum á þriðjudaginn.
Er þessi vertíð, sem nú er lok-
ið, sú lélegasta, sem lengi hefur
komið. Aðeins um 50 bátar hafa
aflað yfir 500 lestir áf fiski, ósl.
Alls bárust á land á vertíðinni
við 47.416 lestir af ósl. fiski. Var
aflinn við 20% meiri í fyrra
þrátt fyrir fleiri báta nú.
Vinnslustöðvarnar hafa tekið
á móti fiski, sem hér segir:
Vinnslustöðin ........ 13.876 t.
Hraðfr.stöð Vestm.eyja 11.097 -
Fiskiðjan ............ 10.185 -
Isfélag Vestm.eyja .... 7.958 -
Aðrir .................. 4.300 -
Lifrarsamlag Vestmannaeyja
Framhald á bls. 17.
jökla einhvers staðar uppi á
hálendinu þar sem enginn
býr? spyrja sjálfsagt margir.
Jöklamenn gætu vafalaust gef
ið betra svar við því en Vel-
vakandi. En hann kann þó eitt
svar: Við viljum öll fá rafi
magn til að lýsa upp híbýlin
hjá okkur, einkum við sem
viljum sitja makindalega
heima í hægindastól. Og ef
virkja á árnar, þá þarf helzt
að þekkja uppruna þeirra og
magn. Og í sumum þeirra
a. m. k. er mikið jökulvatn.
♦ Hvernig borga menu
illvirkin?
Ég er nú að komast nokkuð
langt frá efninu. Þegar ég
hitti þessa döpru jöklamenn
á götunni, fór ég að hugsa um
það hvað drukknum fíflum
leyfist að gera mikið illt af
sér. Leyfist er kannski nokkuð
mikið sagt. En hvernig eru
menn látnir bæta það tjón
sem þeir valda þannig viljandi
á eignum annarra, menn sem
ekkert eiga og ekki geta greitt
tjónið.
Væri óeðlilegt, að þeir
væru látnir vinna fyrir skað-
anum, sem þeir valda þannig?
Ekki aðeins með því að sitja
inni aðgerðarlausir einhvern
stuttan tíma, heldur vinna
fyrir fullu kaupi þangað til
tjónið er greitt. Ætli ungir
piltar fyndu ekki meira til
þess að þeir hefðu af kæru-
leysi eyðilagt verðmæti, ef
þeir neyddust til að greiða
þau með vinnu sinni, ef ekki
peningum? Ég veit það ekki,
en mér fyndist það ekki ó-
sennilegt.