Morgunblaðið - 15.05.1960, Qupperneq 7
Sunnudagur 15. maí 1960
MORGUNBT. AÐIÐ
7
Framköllun —
Kopering — Stækkun
Við framköllum og koperum myndir yðar fljótt og vel.
Stórar myndir. — Fallegar myndir. — Vönduð vinna.
Móttaka á filmum í Hljóðfæraverzlun Sigríðar
Helgadóttur Vesturveri.
Reynið viðskiptin. F O t O f I X
H afnarfjörður
Dugleg stúlka eða kona óskast til að vinna í bakaríi
Upplýsingar í síma 50063.
liestamannafélagið
Fákur
Firmakeppni íélagsins fer fram sunnudaginn 15. maí
kl. 4 á Skeiðvellinum. — Ókeypis aðgangur.
XIL SÖLU:
Hús og 'ibúdir
Einbýlishús, stærri húseignir,
iðnaðarhúsnæði, nýtt og
gamalt og 2ja—8 herb. íbúð-
ir í bænum, m. a. á hita-
veitusvæði.
Nokkrar íbúðir lausar til
íbúða nú þegar.
Hús og íbúðir í Kópavogskaup
stað. Uppl. eftir kl. 2 í dag
og á morgun um þær í síma
24647.
Nokkrar jarðir, o. m. fleira.
ftlýja fasteignasalan
Bankastræti 7 — Simi 24300
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o.fl. varahiutir í marg
ar gerðir bifreiða. —
Bilavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168, — Sími 24180.
Skibaskálinn
Hveradölum
Tökum að okkur hvers konar
veizlufagnaði. Lánum sali. —
Sendum í heimahús. — Heitir
og kaldir réttir.
SKÍÐASKÁLINN
Hveradölum.
H appdrœttisbíll
Náttúmlækningafélags fslands verður til sýnis í
sambandi við hljómleikana í Austurbæjarbíói kl.
10,30—1 eftir miðnætti, mánudaginn 16. þ.m.
7/7 sölu
íbúðir í smíðum.
Raðhús í smíðum.
Tilbúnar íbúðir 1—6 herb.
Einbýlishús.
Náttúrulækningafélag fslands
2-3 Skrifstotuherbergi
í eða við miðbæinn óskast sem fyrst. — Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „H.H.—3478“
Tilkynning
um lóðarhreinsun í Seltjarnarneshreppi
Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um að
hreinsa nú þegar lóðir sínar og flytja® þaðan allt,
sem að þarflausu er til óprýði og óþrifnaðar.
Jafnframt er lagt fyrir húsráðendur að láta sorpílát
standa á þéttri undirstöðu og ekki á bersvæði, enda
séu ílátin jafnan lokuð, nema meðan þau eru tæmd
eða í þau látið.
Lóðahreinsun skal vera lokið eigi síðar en 30. maí
n.k. að öðrum kosti verður hreinsunin framkvæmd
á kostnað lóðareigenda.
Hreppsnefnd Seltjarnarneshrepps
Óska eftir láni kr. 40.000.— til 4ra eða 5 ára. —
Góð bygging. Tilboð merkt: „öruggt — 3471“, send-
ist afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m.
Hiifum kaupendur ai
Höfum kaupendur að íbuöum
af ýmsum stærðum.
Höfum kaupendur að einbýlis
húsum með miklar útborg-
anir. —
Útgerðarmenn
Xil sölu vélbátar, 10—100 lesta
Höfum kaupendur að vélbát-
um af ýmsum stærðum. —
Hafið samband við skrifstofu
okkar sem fyrst.
FASTEIGNM
Austurstr. 10, 5. h. Sími 24850
13428 og eftir kl. 7 33983.
Sparifjáreigendur
Ávaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12
f.h. og 8—9.
Margeir J. Magnússon.
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
Peningalán
Útvega hagkvæmt peningalán
til 3ja og 6 mánaða, gegn ör-
uggum tryggingum. Uppl. kl.
11—12 f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon.
Stýrimanr.astíg 9. Sími 15385.
Lítill sumarbústaður
í nágrenni bæjarins, til sölu.
Fallegt útsýni.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. i5.
Símar 15415 og 15414, heima.
Íbiíð - Sumarbústaður
2ja herbergja íbúð óskast til
leigu. Má vera sumarbústað-
ur í nágrenni bæjarins. Upp-
lýsingar í síma 17313, eftir kl.
7 á kvöldin.
Hafnarfjörður
Einbýlishús í Vesturbænum,
3 herb. og eldhús, til sölu.
Guðjón Steingrímsson, hdl.
Reykjavíkurv. 3, Hafnarfirði.
Sími 50960 og 50783.
íbúð óskast
Hjón (vina bæði úti), vanta
2-4 herb. íbúð. 20.000 kr. fyr-
irframgreiðsla. Reglusemi. —
Góð umgengni. — Upplýsing-
ar í síma 16269.
Útgerðarmenn
Bátar til sölu
Höfum mikið úrval af bát-
um, bæði síldarbátum og
dragnótabátum.
17 lesta bátur, ný standsettur
tilbúinn á tog og dragnóta-
veiði. Selst með veiðarfær-
um.
25 lesta 2ja ára gamall fyrsta
flokks bátur, mjög ganggóð
ur, báturinn er til sýnis.
22 lesta bátur, byggður 1934
með GM-vél frá 1956. Bát-
urinn er með beztu tækjum
og ganggóður.
38 lesta með Grei-diesel 1959,
ganghraði 11 mílur.
40 lesta góður bátur. Hagstæð
ir skilmálar.
51 íesta stálbátur, 4ra ára gam
all, með öllum fyrsta flokks
tækjum, einn af aflahæstu
bátum bæði á sild og vertíð.
Nokkrir síldarbátar með
fyrsta flokks tækjum, ratar
og astikki.
Þessar bátastærðir eru nú á
skrá hjá okkur, og í sumum
tilfellum fleiri en einn af
stærð.
8 tonna 12 tonna 14 tonna
15 tonna 17 tonna 18 tonna
19 tonna 20 tonna 21 tonna
22 tonná 25 tonna 26 tonna
31 tonna 38 tonna 40 tonna
42 tonna 51 tonna 52 tonna
56 tonna 58 tonna 65 tonna
72 tonna 92 tonna.
Einnig trillubátar af eftirtöld-
um stærðum:
1% tonn, 2 tonn, 3 tonn, 5
tonn. —
Austurstræti 14, III. hæð.
Sími 14120. — Pósthólf 34.
Fasteignir
til sölu
3 herb. ný íbúð á 1. hæð við
Hlíðarveg.
3 herb. íbúð á II. h: ið við Kárs
nesbraut. Bílskúr.
3 herb. góð jarðhæð í Austur
bænum.
4 herb. falleg íbúð á 3. hæð
við Bugðulæk. Sér þvotta-
hús og sér hiti. Sér geymsla
á hæðinni.
4 herb. góð jarðhæð við Laug-
arásveg.
4 herb. íbúð við Stóragerði, á
2. hæð.
4 herb. ibúð við Hrefnugötu.
Tvær 4 herb. ibúðir ,hæð og
ris, í Hlíðunum. Hitaveita.
Stór, upphitaður bílskúr.
5 herb., stór íbúð á 2. hæð við
Drápuhlíð. Sér hitaveita.
Sér inngangur.
5 herb. fullgerð íbúð í sambýl
ishúsi i Hvassaleiti.
5 herb. íbúð við Eskihlíð.
5 herb. ný íbúð á II. hæð viS
Miðbraut.
Málflutnings
og fasteignastofa
Sigurður Reynir Péturss., hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson
Fasteignasviðskipti
Austurstræti 14, II.
Símar 2-28-70 og 1-94-78.
K A U P U M
brotajárn og málma
Hækkað verð. — Sækjum.
Brabantia
Vörumerki hinna vandlátu.
Strauborðin og ermabrettin,
Xröppustólarnir og matarbox-
in krómuðu með gluggum,
ásamt fleiru, komin.
FELDHAUS liringofninn, á-
samt nýjungum í kaffikönn
um.
Rjómakönnur og sykurkör,
króm. —
ELEKTRA vöflujárnin könt-
uðu og ódýrar hárþurrkur,
Suðu-spíralar fyrir þvottavél-
ar. —
Strauvélar með afborgunum.
DYLON allra efna liturinn.
Útgerðarmenn/ — Munið eftir
að gera net yðar sem ný
með því að lita þau úr
DYLON, nú í vertiðarlokin.
Sendum í póstkröfu. —
ÞORSTEINN BERGMANN
Laufásvegi 14. Sími 17-7-71.
Smurt brauð
og snittur
Opið fra kl. 9—11 ' 1 e. h.
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastig 14. — Simi 18680.
Loftpressur
með krana, til leigu.
Gustur hf.
Símar 12424 og 23956.