Morgunblaðið - 25.05.1960, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 25.05.1960, Qupperneq 4
 4 MORCUNBf. AÐIÐ Miðvikudagur 25. maí 1960 Vinnupallar í kringum 150 ferm. hús eru til sölu. Uppl. í síma 34799 á milli 10 og 2. Vanur sendill 14 ára drengur óskar eftir vinnu. — Upplýsingar í síma 10643. — Gott herbergi til leigu. — Uppiýsingar í sima 50233. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu, fyrir ung- an verkfræðing með konu og eitt barn. Tilboð sendist Mbl., merkt: „3812“. Bamava/n Silver-Cross, grár að lit, vel með farinn, til sölu — Skesseyrarveg 5, Hafnar- firði. — Stúlka rösk stúika 18 ára eða eldri óskast í efnagerð. Upplýs- ingar í síma 35313. Keflavík 1 herbergi og eldhús ósk- ast. — Uppl. í síma 1992. Góð varphænsni 150 stk. til sölu strax végha . flutnings. Uppl. 11257. Til sölu lítill sumarbústaður, um 17 Km. frá bænum. — Verð kr. 12 þúsund. Upplýsingar í Breiðagerði 19. Óska eftir ráðskonustöðu í sveit, yfir sumarmánuð- ina. Tilb. óskast sent afgr. Mbl., fyrir 4. júní, merkt: „Ráðskona — 3931“. Til leigu 2—3 herb. og eldhús frá 1. júní til 1. okt. — Upplýs- ingar í síma 17513. Unglingsstúlka óskast til að gæta barna. — Upp- lýsingar í síma 35485. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast, helzt í Laugarnes- hverfi. Algjör reglusemi. Fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar í síma 35616. 15 ára piltur óskar eftir atvinnu í sum- ar. (Hefur skeliinöðru). — Uppl. i síma 14-7-21. Af sérstökum ástæðum er til sölu ný, svört, ainer- :isk dragt. Suðurgötu 31, uppi. — Sími 22794. í dag er miðvikudagurinn, 25. maí, 145. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 05:17. Síðdegisflæði kl. 17:37. Vikuna 21.—27. maí er næturvörður í Lyfjabúðinni Iðunni. Sömu viku verður næturlæknir í Hafnarfirði Kristján Jóhannsson, sími 50056. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. l—4. Ljósaslofa Hvítabandsins Fornhaga 8 er opin fyrir börn og fullorðna alla virka daga kl. 2—5 e.h. Stysavarðstofan er opin allan sólar- hrlngmn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanlr). er á sama stað kl. 18—8. — Sími 15030. I.O.O.F. 9 = 1415258 V2 3= Lokaf. I.O.O.F. 7 = 1415258 V2 s - M E SS U R - MESSUR Á MORGUN Dómkirkjan: — Messa kl. 11 f.h. upp stigningardag. — Séra Jón Auðuns. Elliheimilið: —- Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 10 árd. — Séra Þor- steinn Björnsson Fríkirkjuprestur og heimilisprestur annast guðsþjónustuna. Hallgrímskirkja: — Messa á upp- stigningardag kl. 11 f.h. — Séra Lárus Halldórsson. Neskirkja: — Messa á uppstigningar- dag kl. 11 f.h. — Séra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja: Messa á Upp- stigningardag kl. 2 e.h. — Séra Jóhann Hannesson prófessor prédikar. — Kaffi sala kvenfélagsins í kirkjukjallaranum hefst að guðsþjónustunni lokinni, Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan: — Messa á uppstigning- ardag kl. 2 e.h. — Séra Þorsteinn Björnsson. Messa í Saurbæ kl. 2 e.h. á uppstign ingardag. Ferming. — Sóknarprestur. Útskálaprestakall: — Messa að Hvals nesi kl. 2 e.h. á uppstigning$irdag. — Séra Bjarni Sigurðsson, Mosfelli pré- dikar og kirkjukór Lágafellssóknar annast söng. — Sóknarprestur. Minningarkort Kirkjubyggingarsjóðs Langholtssóknar fást á eftirtöldum stöð um: Langholtsveg 20; Sólheimum 17; Vöggustofunni Hlíðarenda; Verzl. Anna Gunnlaugsson, Laugaveg 37. Hafnfirðingar: — Mænusóttarbólu- setningin heldur áfram þessa viku á skrifstofu héraðslæknis kl. 5—7 síðd. Kvenfélag Laugarnessóknar: Kaffi- sala verður 1 kirkjukjallaranum á uppstigningardag eftir messu. Konur, sem ætla að gefa kökur, komi þeim í kirkjukjallarann fyrir hádegi á upp- stigningardag. Kvenfélag Neskirkju: — Aðalfundur félagsins er í kvöld kl. 8,30 í félags- heimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf, kaffidrykkja og myndataka. Félagskon ur fjölmennið. Listamannaklúbburinn er opinn í baðstofu Naustsins í kvöld. Frá Árnesingafélaginu í Reykjavík: Gróðursetningarferð verður farin að Ashildarmýri og Þingvöllum n.k. laug- ardag. Lagt verður af stað frá Bún- aðarfélagshúsinu í Lækjargötu kl. 2 eh. Frá Breiðfirðingafélaginu: — Sem undanfarin ár hefir Breiðfirðingafélag- ið boð inni fyrir Breiðfirðinga 65 ára og eldri í Breiðfirðingabúð á uppstign- ingardag kl. 2 e.h. Leiðrétting. Það er síldarlýsi, sem lækkað hefur síðan í fyrra úr £-68 í £-58 cif., en ekki síldarmjöl, eins og misritaðist 1 forsíðufregn í gær. Lækk- unin á mjölinu var sú, sem fyrr í sömu frétt segir. Liggur fagurt lík á börum, lífs í broddi dáinn sveinn; ennþá blaktir bros á vörum, bjartur svipur er og hreinn, eins óg lokað engill hefði augum hans með léttri hönd, og í nánd við náinn tefði nauðug við hann skilin önd. Mærin Ijós hjá líki stendur — laugar náinn tárafoss — leggur sveini um hálsinn hendur, hinztan gefur ástarkoss. — Sjá, hins liðna opnast aftur auga, varir bærast hægt, — ofsa dauðans æðri kraftur ástarinnar getur lægt. Grímur Thomsen: Kossinn. ÁHEIT og GJAFIR Rafnkelssöfnunin: — Fulltrúaráð Sjó mannadagsins í Reykjavík og Hafnar- firði hefir sent söfnuninni kr. 4.800,00. — Rósa og Magnús á Geirlandi kr. 300,00. — Hjartans þakkir, f.h. söfn- unarnefndar, Björn Dúason. SÍÐASTLIÐINN sunnudag hóf ust hvalveiSarnar í ár. Fjögur skip héldu út, mönnuð hinurn hraustustu mönnum og einni konu, Guðrúnu Vilmundardótt ur, sem verið hefur kokkur í sex sumur á einum bátanna, Hval III, eða þristinum, eins og hann er oft kallaður. Áður en þau héldu út á sunnudaginn hitlum við Guð- rúnu að máli á heimili hennar. — Af hverju fórstu á Hval- inn í upphafi? — Ég vann þá á tannlækn- ingastofu, hafði gert það í f jög ur ár og langaði í einhverja tilbreytingu. — Hafði nokkur kona gert þetta áður? — Nei, aldrei. — Hvernig leizt Lofti á uppátækið? — Ekki allt of vel, hann hafði enga trú á því að þetta væri kvenmannsverk. Þó féllst hann á að lofa mér að reyna. En strax eftir fyrsta túrinn var Loftur mættur í Hvalfirð- inum til að taka kokkinn í land, en það varð nú ekki af því þá. — Og síðan eru sex sumur? — Já, þetta er sjöunda sum- arið, sem ég fer með. — Hefurðu alltaf verið á Hval III? — Nei, fyrsta sumarið var ég á Hval I, en síðan fór Ing- ilfur Þórðarson, skipstjóri yf- ir á Hval III og ég fylgdi með. — Hvernig gengur þér að ;era þeim til hæfis, piltunum, sru þeir ekkert matvandir? — Nei, alveg afskaplega fóðir. Það eru engin vandræði, enda alltaf nægur og góður matur. — Varstu ekkert sjóveik fyrst? — Nei, veit ekkert hvað það er. — — Og ekkert orðin þreytt á sjómennskunni? — Ja, — alltaf ætla ég i síðasta sinn, en síðan er freist- ingin ár eftir ár. Það er svo gaman að vera á sjónum i góðu veðri. — Þarftu að vaka á nótt- unni, þegar þeir eru í veiði? — Nei, aldrei, þeir fá sér bita sjálfir. — Ert þú ekki heilmikil draumakona, Guðrún? — Mgð dreymir oft fyrir daglábum, eo við skuium ekki tala um það. — Það sagði mér eitt sínn kunningi úr flotanum, að það væri fyrir brælu að dreyma kvenfólk. Ertu sammála? — Þetta segja allir karl- menn. Ég er ekki sammála — en við skulum ekki tala um drauma. — Hefurðu skotið hval? — Nei, það gerir aðeins skipstjórinn. — ViII ekkert kastast í kekki milli ykkar um borð. — Nei, alls ekki. Samkomu- lagið er ágætt — við erum eins og ein fjölskylda, Ing- ólfur eins og pabbinn og pilt- arnir eins og bræður. JÚMBÓ — Á ævmtýraeyjurmi — Teikningar eftir J. Mora Á sunnudagsmorguninn var glaða- sólskin, og Mikkí greip sólhlífina og hélt heim til Júmbós. Hún ætlaði að reyna að fá hann til að koma í göngu- ferð. — Það vill hann áreiðanlega, hugsaði Mikkí, sem var svo fín í nýja kjólnum sínum. Júmbó sat við að lesa lexíurnar sínar, en þegar hann sá Mikkí, varð hann strax óður og uppvægur. — Hvert eigum við að fara, Mikkí? spurði hann. — Tja, sagði hún, — við getum t. d. farið að heimsækja Karó- línu! — Góð hugmynd, sagði Júmbó. — Þá er bezt að ég hafi árina mína með, ef okkur skyldi langa til að róa út á ána. Mikkí tók með sér körfu til þess að tína í ber — og svo lögðu þau af stað. —- Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman WADDAYA KNOW/ ITS COBB/...THE Á!I* REPORTER WHO PUT ME BEHIND BARSI Maggi morðingi! Nei, hvað er þetta! Kobbi! B'íT! .. bl- ' - Turinn, sem koffi mér í tukt- Mér líkar ekki hláturinn-! huÁ *;-' há, há.'ha. : • Hvernig heldur þú að mér líði?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.