Morgunblaðið - 25.05.1960, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 25.05.1960, Qupperneq 11
Miðvikudagur 25. maí 1960 MORCUISBLAÐIÐ 11 „Verfið" Semenfsverk- smiöjunnar hafin Verðhœkkun á sementi var óhjákvœmileg FYRIR skdmmu var verð á sementi frá Sementsverk- smiðju ríkisins hækkað veru- lega. Mbl. hefur snúið sér til Asgeirs Péturssonar, for- manns stjórnar Sementsverk- smiðjunnar, og Jóns Vcstdal, framkvæmdastjóra, og spurzt fyrir um hækkun kostnaðar- liða verksmiðjunnar og að öðru leyti mn störf fyrirtæk- isins. Jón Vestdal gat þess, að verð vérksmiðj unnar hefði frá upp- hafi verið miðað við, að það væri lítið eitt iægra en á inn- fluttu sementi. — Upphaflega ’var verðið 760 kr. á tonn, sagði Jón Vestdal, en þá kostaði innflutt sement 770 kr. tO'nnið. Nú er okkar verð 1120 kr., en verð innflutts sements mundi vera tæplega 1180 kr. Þannig höfum við ætíð miðað við, að all- ir hefðu hagnað af tilvist verk- smiðjunnar. En auk þess, sem verðið á okkar sementi er lægra, þá eru gæði þessi meiri og þjón- usta okkar betri. — Er hægt að fullyrða, að ís- lenzka sementið sé betra en það innfiutta? — Já, svaraði Jón Vestdal, og að þvi er rússneska sementið varðar, miklu betra. Asgeir Pétursson gat þess þá, að Sementsverksmiðjan ræki stærstu efnarannsóknar- stofu landsins og þar væri stöð- ugt reynt hráefni verksmiðjunn- ar og framleiðslan á öllum stig- um hennar og loks hin fullunna vara. Skuldirnar hækka úr 165 millj. í 227 millj. f sambandi við verðhækkunina á sementi gátu stjórnendúrnir þess, að 85% stófnkostnaðar verk smiðjunnar væru erlend lán og við gengislækkunina hefðu þau hækkað í krónutölu úr 165 míllj. í 227 millj. Þá hefði rekstrar- kostnaður hækkað, m. a. olíu- verð og hráefní, en fyrir dælingu á skeljasandi er greitt í erlendri mynt, þar sem ekki er til is- lenzkt dæluskip, sem annað geti því verkefni. Ennfremur yrði að kaupa er- lendis frá eldfastan stein og stál- kúlur til mölunar, sem mikið væri notað af, og loks hefði svo allur flutningskostnaður hækkað. Blaðam. Mbl. spurði, hvort hag ur verksmiðjunnar yrði samt ekki betri eftir hækkunina en áð- ur. — Jú, því er ekki að neita, sagði Jón Vestdal, að með sömu nýtingu og í fyrra, sem var 77%, mundi hagurinn verða nokkuð betri, en þá var heidur enginn rekstrarafgangur og mjög hóf- legar afskriftir. En allmiklar sveiflur eru í sementsnotkun frá ári til árs og ekkert mátti út af bregða til að ekki yrði taprekst- ur. Við teljum eðlilegt að selja framleiðsluna á lægra verði en innfiutt sement, en samt að reyna að styrkja fjárhaginn, enda höf- um við átt við rekstrarfjárskort að stríða eins og aðrir. — Hjá okkur byrjar „vertíðin" þegar henni lýkur hjá sjómönn- unum, bætti forstjórinn við. Fram til maí-mánaðar erum við að sáfna birgðum og síðan er salan meiri en framleiðslan fram í september, en þá hefst birgða- söfnun á ný og fjárhagurinn verð ur þröngur. Fullnýta þarf verksmiðjuna Ásgeir Péfursson gat um það, að meginskilyfði þess, að sem- entsverð gæti lækkað í framtíð- inni væri, að takast mætti að fullnýta afköst verksmiðjunnar. Til þess þyrfti að selja 110 þús. tonn á ári, en í fyrra hefðu selzt 84 þús. tonn. — Það er þjóðarnauðsyn að bæta vegakerfið og Sements- verksmiðjan getur framleitt nóg sement til að steinsteypa helztu vegi. — En hvað um útflutning? — Hann hefur aðeins verið reyndur, eins og kunnugt er. En Gamla hílasalan Kalkofnsvegi símr 158x2 Vörubilar Mercedes-Benz ’55 vörubíll, 5 tonna, í góðu lagi. Ford ’47 vörubíll, með tvískiptu drifi, í sérstaklega góðu lagi. Dodge ’54 vörubíll Bílar til sýnis daglega. t Gamla bílasalan ) Kalkofnsvegi. — Sími 15812. Félagslíi FRÁ FARFUGI.UM A sunnudaginn kemur eru tvæi ferðir á áætlun. — önnur er gönguferð á Krísuvikurbjarg, en hin er Ijósmyndatökuferð í Krísu vík og nágrenni. Nánar auglýst á laugardag. — Hvítasunnuferð- in í Þórsmörk er 4.—6. júní og eru væntanlegir þátttakendur beðnir um að hafa samband við skrifstofuna sem allra fyrst. — Skrifstofan er opin miðviku- og föstudagskvöld kl. 8,30—10. — Sími 15937. — Nefndin. Fró Stýrimannaskólnnum 2 menn með stýrimannaprófi verða væntanlega ráðnir, til að veita forstöðu 4ra mánaða námskeiðum til undirbúnings fyrir hið minna fiskimannapróf, sem haldin verða á Isafirði og í Neskaupstað á hausti komanda verði næg þátttaka fyrir hendi. Umsóknir ásamt kröfum um kaup og dvalarkostnað sendist undirrituðum fyrir lok júlímánaðar. Væntanlegir nemendur á þessum námskeiðum sendi undirrituðum umsóknir sínar, einnig fyrir júlílok. Skólastjóri Stýrimannaskólans. Hús í smíðum Höfum til sölu einbýlishús í smíðum í Kópavogi. Mjög hagkvæm kjör. Til grein kemur að taka bíl upp í kaupverðið. Austurstræti 10 Il.hæð Sími 24850, 13428 og eftir kl. 7 33983. Huseignir við Nesveg, Kárastíg, Bergstaðastræti, Miðstræti, Bergþórugötu, Frakkastíg, Barónsstíg og víðar höf- um við verið beðnir að selja. Hér er um að ræða ein- býlis- og fjölbýlishús, öll á eignarlóðum, en sum þeirra eru hentug fyrir iðnað eða jafnvel heildverzl- un. Ýmsar íbúðir höfum við ennfremur til sölu. Upp- lýsingar gefnar í skrifstofu minni, Hafnarstræti 11, efstu hæð, en ekki í síma. KRISTJÁN GUÐLAUGSSON, hæstaréttarlögmaður. KR — Knattspyrnudrengir 3., 4. og 5. flokkur. — Áríðandi fundur verður í félagsheimilinu á morgun (uppstigningardag), kl. 3. Skýrt verður frá Skotlands- ferðinni i sumar, því nú er ákveð ið að 38—40 drengir komist með og einnig knattspyrnumótum, sem eru að hefjast, er því áríð- andi að allir mæti. Knattspyrnudeild K.R. VÍKINGUR Æfingatafla sumarið 1960. M. og A.-fl.: Þriðjud. kl. 9; fimmtud. kl. 8,30, Melavöllur; iaugard. kl. 5; sunnud. kl. 5. 3. fl.: Mánud. kl. 9,30; fimmtud. kl. 9,30; laugard. kl. 5; sunnud. kl. 5. — 4.. flokkur, A og B lið: Mánud. miðvikud., föstud. kl. 8. 4. flakkur, byrjendur: Fimmtu dögum kl. 8; laugard. kl. 4; sunnud. kl. 3,30. 5. flokkur hópur I: Mánud. kl. 6,30; miðvikud., og föstud. kl. 6,30, sunnud. kl. 11 fyrir hádegi. 5. flokkur, hópur II: Fimmtud. ki. 6,30; sunnud. kl. 10 fyrir hád. 5. flokkur, hópur III: Laugard. kl. 6,30, sunnud. kl. 9 fyrir hád. Knattþrautir KSÍ á þriðjud. kl. 7—9, -laugard. kl. 2—4, sunnud. kl. 1,30—3,30. — Þjálfarar. Hráefni og framleiðsla er stöðugt prófuð í stærstu efnarann- sóknarstofu landsins. flutningskostnaður er mikill. Hjá sumum þjóðum komast fram leiðendur að samningum við skipafélög um að þau taki sem- éntsfarma í kjölfestu fyrir lítið gjald. E. t. v. tekst okkur þetta lika að einhverju leytí og þá værum við samkeppnisfærir á erlendum mörkuðum. En von okkar er nú. að framfarir verði hér svo miklar, að afköst verk- smiðjunnar verði fljótlega full- nýtt fyrir innlendan markað ein- an. Sniðkennsla Kenni 8 daga námskeið í kjólasniði 7.—16. júní. (40 kennslustundir). Námskeið sem hentar vel kon- um sem eiga skamma dvöld í bænum. SIGRCN á. sigurðardóttir Drápuhlíð 48 H. hæð — Sími 19178. Nýtízku íbúð er til sölu á IV. hæð í fjölbýlishúsi við Álfheima. Ibúðin er 4ra herbergja auk eins herbergis í kjallara. Nýtízku vélar í sameiginlegu þvottahúsi. Uppl. gefur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Vagns E. Jónssonar. Austurstræti 9. Sími 14400. íbúð til sölu Til sölu er sérstaklega glæsileg íbúð á H. hæð í ný- legri villubyggingu í Vesturbænum. Ibúðin hefur sér hitaveitulögn, tvöfalt gler og góðar svalir. Harðviðar hurðir og karmar. Upplýsingar gefur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Vagns E. Jónssonar. Austurstræti 9 — Sími 14400. Gaddavír og kengir fyrirliggjandi. Borgartún 7 — Sími 22235. 4ra herb. íbúð við Gnoðavog Til sölu er nú þegar 4ra herb. jarðhæð við Gnoðavog 107 ferm. með sér inngangi og sér hita. Lág útborg* un laus strax. Skipti á minni eign koma til greina og góð bifreið gæti komið pp í útborgun. Málflutningsstofa INGA INGIMUNDARSONAR, HDL., Vonarstræti 4 2. hæð — Sími 24753.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.