Morgunblaðið - 25.05.1960, Side 16
ið
MQRGUNBLAÐIB
MiðviJíadagur 25. maí 1960
/ Línoleum gólfdúkur
fyrirliggjandi.
Borgartún 7 — Sími 22235.
Ponfiac 1955
Til sölu Pontiac-bifreið Model 1955.
Uppiýsingar í síma 17030.
7/7 leigu
í Vesturbænunn, rúmgott her-
bergi, með innbyggðum skáp-
um. — Upplýsingar í síma
16571, eftir kl. 18.
7/7 sölu
Dodge Weapon ’55
skúffubíll, í mjög góðu
standi. —
Landrover ’54, nieð spili
Vörubilar
Mercedes-Benz ’55 —
5 tonna. —
Volvo ’55, 5 tonn
Volvo ’53, með krana
Chevrolet ’53, ’54, ’55
Ford ’57
Allir bílarnir í
ásigkomulagi. —
ágætu
Aðal - Bíla
og búvélasalan
Ingólfsstr 5 sími 15014 - 23136
Sumkomui
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30 í Kristniboðshúsinu Betaníu,
Laufásvegi 13. Páll Friðriksson
og frú tala. Allir eru hjartanlega
velkomnir.
Ffladelfía
Unglinga-samkoma kl. 8,30. —
Hús til sölu
við Garðastræti ásamt tilheyrandi eignarlóð. Á neðri
hæð hússins eru 4 herbergi og eldhús og á efri hæð
þess eru 2 herbergi og bað. Húsið getur verið laust
fljótlega.
ÁRNI STEFÁNSSON, HDL.
Málflutningur — Fasteignasala
Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314.
Kjallaraíbúð
Ný glæsileg kjallaraíbúð í Heiðargerði 114 til sölu,
íbúðin er tvö herbergi og eldhús, bað WC og sér
geymsla ásamt sameiginlegu þvottahúsi og hita-
klefa. Sér inngangur. Upplýsingar gefnar á staðnum
eftir kl. 6 í dag.
Stúlka
vön afgreiðslustörfum óskast strax.
Sæla Café
Brautarholti 22.
Röskur maður
getur fengið atvinnu við iðnað strax.
Vinnufafagerð íslands hf.
2
LESBÓK BARNANNA
LESBÓK BARNANNA
3
Aparnir
kanna greind hans, leys-
ir hann verkefni, sem eru
þannig valin, að hann
þarf að skilja vissar að-
stæður, til þess að úr-
lausnin verði rétt
Gómsætir ávextir, bán-
anar eða annað sielgæti,
sem aparnir sækjast mik-
ið eftir, var hengt svo
hátt upp í búri þeirra, að
þeir gátu ekki nað í það.
En inni hjá þeim var nóg
af kössum, sem hægt var
j að standa á, ef þeim hug-
kvæmdist, að þanmg væri
hægt að ná í góðgætið.
Greindustu simpansarn
ir hlóðu kössunum strax
hverjum ofan á annan
undir ávöxtunum, klifr-
uðu síðan upp og leystu
þannig vandann.
Górillúnum gekk verr
að sjá af sjálfsdáðum,
hvað þeir ættu áð gera.
En þegar þeir höfðu einu
sinni séð, hvernig þeír
ættu að fara , að, hlóðu
til að i þeir kössuriuih miklu bet-
eru skynsöm dýr
. HVAÐ greind snertir,
stendur maðurinn öllum
dýrum miklu framar Mað
urinn hefur gott minni,
getur ályktað út frá
reynslu sinnriog búið sér
til verkfæri og notað þau
Næst mönnunum að
þessu leyti komast ap-
arnir, þótt miklu muni.
Meðalgreindur simp-
ansi getur auðveldlega
lært að saga niðui'brenni,
reka nagla og nota skrúf-
járn. Hann getur lært að
sitja til borðs og noia
hníf og gaffal, pótt það
verði að viðurkennast, að
hanri eigi það til að setja,
ekki a,ðeins olbogana,
heldur líka fæturna, upp
á borðið!
Við tilraunir
ÆSIR og ASATRU
19. Fylgdarsveinn Þórs,
Þjálfi, bauðst nú til þess
að þreyta kapphlaup við
hvern sem væri af jötn-
unum. Útgarðaloki kall-
aði þá fram einn úr liði
sínu, sem Hugi nefndist.
Anir gengu út á slétta
velli fyrir utan höltina
og kapphlaupið hófst.
Þrisvar reyndu þeir með
sér, en í öll skiptin var
Þjáifi á eftir í mark.
★
LESBÓKIN kemur nú út
í síðasta sinn á þessu vori.
Næsta blað fáið þið
væntanlega í byrjun
október.
Við þökkum ykkur öll-
um fyrir samstarfið og
bréfin, sem þið hafið
sent í vetur. Með beztu
óskum um að sumarleyfið
færi ykkur margar
ánægj ustundir.
Lesbók barnanna.
! ! !
Viltu skrifa mér
Bryndís Magnúsdóttir,
Kieppsvegi 6, Reykjavík
(9—11 ára); Guðrún E.
Guðlaugsdóttir, Hásteins-
vegi 20, Vestmannaeyj-
um (13—14 ára); Sigríður
M. Einarsdóttir, Faxastig
4, Vestmannaeyjum (13
—14 ára); Margrét Jón-
ina Stefánsdóttir, Arabæ,
Gaulverjabæjarhr. Árn.
(11—13 ára); Hlíf Krist-
jánsdóttir, Lambastöðurri,
Laxárdal, Dalasýslu (13—
16 ára); Margrét Vigfús-
dóttir, HHlíðarholti, Stað
ársveit, Snæf. (11—12
áiá).' "•
ur og traustar saman,
heldur en simpansarnir
gerðu.
Górillurnar eru nefni-
lega „snyrtimenni". Sé
górilluapa gefin brjóst-
sykursstöng —, sem er
eitt það bezta, er þeir fá
—, rýfur hann bréfið fyrst
af, borðar síðan sælgætið,
og að því loknu hnoðar
hann bréfið saman í eins
litla kúlu og hægt er og
leggur hana út í horn í
búrinu.
Simpansi tætir smá-
spýtu niður í flísar og
trefjar á einu andartaki.
En górilla athugar spýt-
uria gaumgæfilega og legg
ur hana síðan frá sér út
í horn.
A einni tilraunastoð var
górilluapi, sé'm vár ' kall-'f
aður Kongo. Haun fékk
oft að fara út úr búri
síriu. Eina nóttina rigndi
mikið og um morguninn,
þegar Kongo ætlaði út úr
búri sínu, sá riann að stór
pollur hafði myndazt fyr-
ir utan dyrnar. Hann
sneri strax við inn og
sótti fangið fullt af hálmi,
sem hann stráði íafnt og
snvrtilega ofan yfir þrösk
uldinn með sýnilegum
ánægjusvip, tilbúmn að
hefja dagsverkið, eftir að
hann hafði gert hreint
fyrir sínum dyrum.
★
Ráðning á krossgátu:
Lárett: 1. bær; 5. as; 6.
ól; 8, fát.
Lóðrétt: 2. ær; 3. hóf; 4:
aiá; 7. tá. 1 '