Morgunblaðið - 30.08.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.08.1960, Blaðsíða 4
4 MOXCVISBLAÐIÐ fcriðjud^gur 30. úgúst..I96O1 Jarðýta til leigu Vélsmiðjan BJARG Höfðatúni 8. Simi 17184. Barna-, heima- og brúðkaupsmyndatökur. — Vönduð og ódýr vinna. — Fljót afgreiðsla. — Stjörnu ljósmyndir, Flókagötu 45. Sími 23414. . Stúlka óskast til heimilisstarfa um mán- aðartíma eða lengur. Ingibjörg Pálsdóttir Sími 15827. Iðnaðarhúsnæði fyrir léttan iðnað 80—100 ferm. óskast. — Uppl. í síma 35919 frá kl. 4—8 e.h. í dag er þriðjudagurinn 30. ágúst. 243. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 12:07. Síðdegisflæði kl. 24:41. Siysavarðstofan ei opm allan sólar- hringlnn. — Læknavörður L..R (fyrir vitjanlr), er á sama stað kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvörður vikuna 27. ágúst til 2. sept., er í Ingólfsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. 1—4. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 27. ágúst til 2. sept. er Eiríkur Björns son, sími: 50235. Næturlæknir í Keflavík er Kjartan Olafsson, sími: 1700 Bjarnason, Pétur Hannesson og Valgarður Blöndai voru sameign- arfélagar Kristjáns um stofnun og reksturs kvikmyndahússins. Þessar voru meinlegar prentvill ur: Þar sem getið er nafns fyrsta fastakaupmannsins áSauðárkróki stendur L. F. Topp, en átti að vera L. F. Popp. Og þar sem seg- ir: „Tveim árum síðar, vorið 1879, komu enn nýir frumbyggjar til Sauðárkróks . . átti ártalið að vera 1878. Laugavegi 178. Iðnaðarhúsnæði til leigu Ca. 60—80 ferm. — Tilb. merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 661“ sendíst afgr. Mbl. Vélritunarnámskeið Sigríður Þórðardóttir Sími 33292. Volkswagen 1960 sem nýr til sýnis og sölu í dag frá kl. 13—17 hjá Hjól h.f. Suðurlandsbraut 50 Sími 35420. Rafvirkjar Vantar nokkra rafvirkja sem fyrst. Gott kaup. Tilb. merkt: „505—659“ sendist Mbl. fyrir 10. sept. Einhleyp stúlka óskar að taka á leigu 1 herb. eða litla íbúð, sem næst Klapparstíg. Uppl. í síma 13628. Til sölu íbúð óskast Óska eftir að fá leigða ný- lega íbúð, 2ja—5 herb. Uppl. í síma 22577. Annast upptöku á kartöflum eftir 15. sept. n.k. með Marsci-Ferguson dráttarvél og Underhang- upptökuvél. Sími 1773Ö. — Jakob, lögreglan leitar Heston- bræðranna vegna morðs. Ertu viss * um að þú sért ekki hræddur við að •. I — Hvað er vitað uraþá eins og er? — Lögreglan náði skrásetningar- númerinu á bifreið þeirra, 250-C! En. bifreiðin er horfin! , , , Union Special tvístungu- saumavél, sem brýtur og sniðhnífur „Kuris“ Uppl. í 431, Akranesi eftir kl. 7 á kvöldin. Til leigu Z herb. og eldhús í nýtízku húsi nálægt miðbænum, gegn daglegri húshjálp. Engin leiga. Uppl. í síma 14557 til kl. 6. Kanarífugl tapaðist f gær. Finnandi hringi í síma 33499. NVLEGA komu á ritstjórnar- skrifstofu Morgunblaðsins, — tveir Vestur-íslendingar, Guð rún Vídal frá Arborg, Mani- ,Droumalandið‘ toba og sonur hennar, Harald- ur Vídal, en þau feðginin hafa dvalið hér á landi um nokkurt skeið. Láta þau mjög vel af Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- Mug: — Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 08:00 i dag. Væntanlegur aftur kl. 22:30 í kvöld. Fer til sömu staða ki. 08:00 í fyrramálið. — Hrím- faxi fer til Oslóar, Kaupmh. og Hamb. kl. 08:30 í fyrramálið. — Innanlands- flug í dag: TiJ Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Flateyrar, Isafjarðar, Sauð- árkróks. Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. — A morgun: Til Akureyr- ar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Horna- fjarðar, Húsavíkur, Isafjarðar, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja f2 ferðir): L Loftleiðir h.f.: — Hekla er væntanleg 7 kl. 19:00 frá Hamb., Kaupmh. og | Gautaborg. Fer til New York kl. 20:30. dvölinni hér og hinu góða veöri, sem hefur haldizt nær samfleytt meðan á henni stóð. Nú þegar þau eru á förum langar þau til að senda kveðj ur til allra skyldmenna sinna og vina á íslandi og þakka þeim innilega fyrir framúr- skarandi viðtökur og höfðings skap, sem þeim hefur verið sýndur hvar sem þau komu. Sérstaklega vill Guðrún þakka systur sinni Þorbjörgu Jónsdóttir og manni hennar Karli H. Jónssyni, sem gerðu þeim feðginum dvölina ógleymanlega og veittu þeim tækifæri til að ferðast um landið. Ennfremur kærri vin- konu sinni Arndísi Helgadótt- ir og fjöiskyldu hennar og frændkonu sinni Guðrúnu í Vatnskoti. Biður Guðrún að lokunt Guð að blessa alla vini hennar og skyldmenni og ísland, sem hún kallar „Draumalandið". JÚMBÖ Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman LEAD5 1 WHAT BROTHERS ARE \NANTED FOR MURDER/ ARE VOU SURE YOU'RE NOT AFRAID TO... í gömlu liölli nni Teiknari J. M O R A Júmbó henti frá sér eggjunum. — Komdu, hvíslaði hann. — Hafi ég ekki hingað til trúað á drauga, þá geri ég það núna .... við skulum koma okkur út, Vaskur, flýttu þér! Og þeir hentust út um dyrnar. Nú, þegar hægt var að opna gólf- hlemminn óhindrað, skriðu Búlli lög- regluþjónn og prófessorinn upp í borðsalinn. — Svei, sagði Búlli, — sandeðluegg! Hvers lags skrímsli er það eiginlega, sem gæðir sér á sand- eðlueggjum? Og hvað er nú orðið af draugnum? — Draugur, eða ekki draugur, sagði prófessorinn, — það er þó að minnsta kosti vera, sem kann að meta þægi- legheit og góða líðan .... sjáðu bara; kvikindið hefir kveikt upp í arninum, meðan við vorum niðri í kjallaran- um! (nni Bæjarbúar! — Sóðaskapur off draslara- háttur utanhúss ber augljóst vitni um, að eitthvað sé áfátt um umgengnis- menningu yðar. Frá Blóðbankanum. Margir eru þeir, sem lengj hafa ætlað sér að gefa blóð, nú er vöntun á blóði og fólk er því vinsamlegast beðið að koma í Blóðbankann til blóð- gjafar. Enginn veít hvenær hann þarf sjálfur á blóði að halda. Opið frá kl. 9—12 og 13—17. Blóðbankinn í Reykjavík, sími 19509. Kristján C. Magnússon I grein um Kristján C. Magnús- son hér í blaðinu 28. þ.m. féll niður þessi málsgrein: Síðastlið- inn vetur var Kristján kosinn formaður Bókasafns Skagafjarð- ar í stað séra Helga Konráðsson- ar, er lézt sl. ár. Og þar sem getið er um stofnun Sauðárkróks bíó átti þessi málsgrein ennfrem- ur að standa: Þeir Eysteinn Eimskipafélag: fsiands h.f.: — Detti- foss fór frá Rvík í gær til New York. — Fjallfoss fer frá Hamborg á morgun til Rotterdam. — Goðafoss íór frá Helsingfors í gær til Gautaborgar. — Gullfoss er á leið til Leith og Kaupmh. — Lagarfoss er á leið til New York. — Reykjafoss fer frá Rvík í dag til Hafnarf jarðar og Keflavíkur. — Selfoss er í Rvík. — Tröllafoss er á leið til Rotterdam. — Tungufoss er á leið til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er væntanleg árd. á morgun til Rvíkur. — Esja er á Austfjörðum. — Herðuhreið er á leið frá Austfj. til Rvíkur. — Skjaldbreið fór frá Rvík í gær til Breiðafjarðar og Vestfjarða. — Þyrill er væntanlegur til Rvikur í dag frá Eyjarfjarðarhöfnum. — Herjólfur fer frá Vestmannayjum kl. 22 í kvóld ttí Reykjavíkur, Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Askja er á leið tii Rostock. — Katla er í Reykjavík. Skipadeild SÍS: — Hvassafell losar á Húnaflóahöfnum. — Arnarfell er í Gdansk. — Jökulfell er á leið til Rvík. — Dísarfell er í Gufunesi. — Litlafell er á Hornafirði. — Helgafell er á leið til Gdynia. — Hamrafell er í Hamborg. Hafskip h.f.: — Laxá er á Akureyri. H.f. Jöklar: — Langjökull er í Vest- mannaeyjum. — Vatnajökull er á leið til Leningrad.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.