Morgunblaðið - 30.08.1960, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.08.1960, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 30. ágúst 1960 M O R C 11 W fí 1. 4 f> 1Ð 15 »$♦ ♦$» ♦*« ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦♦*♦ ♦$* ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ *< 3. einvígis- skákin FRIÐRIK lék nú d-peðinu og Freysteinn svaraði með Nimzo- indverskri vörn. 8. — Rc6 féll mér ekki í geð vegna þess að í afbrigði er Rb8 betri á d7. Að- allega eru brjár leiðir fyrir svart. 8. — b6, 8. — Rbd7, 8. — Bd7 (Bronstein), en gegn síðastnefnda afbrigðinu snerist Furman svo 9. dxc5, Bc6!, 10. Rb5, a6. 11. Rb — d4, Bxc5. 12. b3, Bd5, 13.’Bxd5, Dxd5, 14. Bb2, Rbd7. 15. Bacl, Hac8 og Bron- stein hefur yfirunnið byrjunar- erfiðleikana. 10. — Hd_8 er dá- lítið vafasamur leikur, vegna þess að með því móti er Bc8 „frystur" tim óákveðinn tíma. Til athugunar var 10. — e5, 11. Re4!. Óþægiiegur leikur fyrir svart. Kaflann frá 11.—25. leiks tefljr Friðrtk mjög laglega, og þvingar Freystein til að láta af hendi skiptamun, en í 26. Hd2 var ekki upp á það bezta. — Betra var 26. He7! T. d. 26. — Dxe7. 27. Bxe7, Bxdl. 28. Dg3 (hótar Bf6 og d3), 28. — d2, 29. Bf6, g6, 30. Dg5! og vinnur. Einnig eftir 28. — He8, 29. Dxd3, Bg4, 30. h3 og vinnur án erfið- leika. 26. — Dd6‘, 27. Hdel, Be6, 28. Helxe6!, fxe6, 29. Bf6!, Dxe7, 30. Bxe7, d2, 31. Dg4 og vinnur létt. — 26. — Hf8, 27. He8, og hvítur lendir ekki i einum erfið- leikum með að vinna þessa stöðu. 29. Dxe6. Her var strax mögu- leiki á að geía skiptamuninn til baka með 29 Hxc2, dxc2, 30. Dx c2 með góðum vinningslíkum. 32. Bxe7 var betra strax. 32. Hxc2, dxc2, 33. Hcl og hvítur ætti að vinna. 36. Bd2. Betra var 36. Hc4 með aligóðum vinningslík- um. 38. Hxc6!! Þarna lék Friðrik af sér manni og Freysteinn svar- ar 38. — Bxb4. Þetta minnir á álfasögur, svo ekki sé meira sagt. Biðstaðan er vitaskuld jafntefli, ef rétt er á haldið, en Freysteini tókst að setja skákina í taphættu, en fyrsta tilraunin eftir biðina er 58. — Bcl. Ekkert er eðlilegra en að halda linunni al — h8 í lengstu lög. 59. — Bg5. Hvað er á móti Bh6 og g7! Það er vitað mál, að þessi tafllok eru enginn mömmuleikur fyrir þann aðilann sem á minna lið, en eigi að siður fær Freysteinn lélega einkunn fyrir taflmennsku sína. Hér koma svo leikirnir. HVÍTT: Friðrik Ólafsson. SVART: Freysteinn Þorbergsson. 1. d4, Rf6, 2. c4, e6, 3. Rc3, Bb4, 4. e3, c5, 5. Rf3, 0—0, 6. Be2, d5. 7. 0—0, dxc4, 8. Bxc4, Rc6, 9. Bd3, De7, 10. Dc2, Hd8, 11. Re4!, Rxe4, 12. Bxe4, cxd4, 13. Bxh7f, Kh8, 14. Be4, e5, 15. a3, Ba5, 16. Bxc6, bxc6, 17. exd4, exd4, 18. b4, d3, 19. Dc4, Bb6, 20. Hel, Be6, 21. De4! Hd5, 22. Rg5, Hxg5, 23. Dh4f, Kg8, 24. Bxg5, Dd7, 25. Hadl, Bb3, 26. Hd2, Bc2, 27. Be3, He8, 28. Dc4, De6, 29. Dxe6, Hxe6, 30. Kfl, Bd8, 31. Bxa7, Bf6, 32. Hcl, Bc3, 33. Hdxc2, dxc2, 34. Be3, Bb2, 35. Hxc2, Bxa3, 36. Bd2, He4, 37. f3, Hd4, 38. Hxc6, Bxb4, 39. Be3, Hd7, 40. Ke2, Kh7, 41. g4, Ba3, 42. h4, g6, 43. h5, gxh5, 44. Hh6f, Kg8, 45. Hxh5, Bb2, 46. Hhl, He7, 47. Kf2, Hd7, 48. Kg3, Be5f, 49. Kg2, Hc7, 50. f4, Hc3, 51. Kf2, Bb2, 52. Kf2, Bg7, 53. Hdl, He2f, 54. Kf3, Hc3, 55. Hd6, Hc8, 56. fö, Be5, 57. Hd5, Bb2, 58. Hb5, Bcl, 59. Bd4, Bg5, 60. Ke4, He8f, 61. Kd5, Hd8t, 62. Kc4, Hc8t, 63. Kd3, Hd8, 64. Hb6, Bh4, 65. Hh6. — Gefið. HUGMYNDIN um Sovétríkin sem land, þar sem hverjum manni er stjórnað og allir gera nákvæmlega það, sem þeim er sagt að gera, er að úreldast. Menn, sem ekki þekkja Rússland, spyrja hvernig ein- staklingar í lögregluríki þori opinberlega að brjóta lögin, eða fara í kringum þau. Þeim láist að viðurkenna það, að undir strangri, samandreginni embættismannastjórn verður kerfið einfaldlega ekki virkt nema því aðeins að fólk brjóti lögin. Þeir hafa engan skiln- ing á hinni djúpstæðu stjórn- leysistilhneigingu undir yfir. borðinu í hverjum Rússa. Ennfremur, og jafnvel á verstu tímunum, hafði lög- reglan miklu meiri áhuga á pólitískum afbrotum, en -• / i 'r'nfj-p rx-x'V 7TfT'7" " Vinna í Sovétríkjunum. Edward Crankshaw: Rotnuní sdsíalisma venjulegum glæpum. Hún var treg til að gera svo lítið úr sér að fylgjast með jafn ó- merkilegum smámunum og fjársvikum, þjófnaði, fölsun- um og öðru áþekku. Jafnvel morð var talið lítilvægara en ókurteis athugasemd um Stalín. Verstu tímarnir eru nú löngu liðnir. Hin alda- gamla erfðavenja Rússa — ó- heiðarlegt gróðabrall og það sem er nú til dags, svartur markaður, sýnir sig nú í þús- und nýj um hugvitssömum myndum. Á valdatímum Stalíns var áherzlan alltaf lögð á einstakl ingslegar framkvæmdir. Karl- ar og konur, sem lifðu á því að svíkja og fara í kringum lögin, með svartamarkaði í einni eða annarri mynd og hagnýttu sér hinn langvarandi skort til eigin hagsbóta, unnu kænlega og einslega. En í dag starfar þetta fólk opinberlega og oft í skipulögðum hópum. Naumast hefur ein tegund baktjaldastarfsemi verið upp- götvuð og afhjúpuð, þegar önnur skýtur upp kollinum. Tvö alveg ný afbrigði, þar sem takmarkið er persónuleg- ur hagnaður, hafa nýlega kom ið í ljós. Bæði þarfnast þau og bæði tryggja þau sér opinbera samvinnu í allstórum stíl. Það er með hvaða hætti bröskurunum, „snýkjudýrun- um“, and-sósíalísku einstakl- ingshyggjusinnum tekst að tryggja sér stuðning opinbers skipulags, sem er sérstaklega einkennandi fyrir Krúsjeffs- tímabilið. Frá Akmolinsk berast fregn ir af nýrri tegund flytjanlegs vinnuflokks, sem eingöngu starfar sem einkafyrirtæki þeirra sem í honum eru. Þegar snjó tekur að leysa, birtast á þröskuldum sveita- býlanna í hinu stóra ríki, litlir hópar sólbrenndra verka- manna, sem er stjórnað af þeirra eigin kosna verkstjóra. Tilvera þeirra er algerlega ó- lögleg. Þeir koma nær allir frá hinni fjarlægu Sovét- Armeniu, heimalandi Mikoy- ans, sem framleiðir framtaks- samari og hugmyndaríkari borgara, en nokkur annar hluti Sovétríkjanna. Aðferð þeirra er sú að ráða sig til nauðsynlegra byggingafram- kvæmda hjá bústjórunum, með réttilega gerðum samn- ingum. Þeir eru kallaðir „shabaskniks", eða „helgidags menn“. Enginn veit nákvæm- lega hvaðan þeir koma, eða hvernig þeir ferðast. Enginn veit nákvæmlega hvert þeir fara, eða hvernig, þegar þeir hverfa, með vasa sína fulla af rúbium, um leið og svölurnar, þegar veturinn nálgast. Þeir vinna vel og fá a. m. k. helm- ingi meira kaup en hinir lög- lega ráðnu byggingaverka- menn. Arið 1959 fékk ellefu manna hópur 150,000 rúblur fyrir sumarvinnu sína. Það er opin- berlega áætlað að á öllu Ak- molinsk-svæðinu hafi sams- konar hópar fengið 10 millj. rúblur. Æðstu valdhafarnir kalla þá „villt stórfylki“ og gera allt sem í þeirra valdi stendur, til að gera þeim lífið ómögulegt, en svo mikill skortur er á faglærðum verka mönnum, að jafnvel vilji þeirra í Moskvu getur ekki stöðvað tilveru þessara áhyggjulausu flakkara, sem standast allar þeirra ráðstaf- anir — og er mjög merkilegt í landi, þar sem gert er ráð fyrir að hver maður hafi opin- bera vinnubók og innanríkis- vegabréí. Annað nýtt fyrirbrigði, og m. a. s. alveg löglegt, er áhugabóndinn. Fjöldi kúa, svína og annars búpenings, sem þeim bændum leyfist að hafa, sem opinberlega teljast til samyrkju- eða ríkisbænda, er stranglega takmarkaður með lögum. En svo undarlegt sem það hlýtur að virðast, þá eru engin lög til, sem mæla svo fyrir, að borgarar, sem ekki eru bændur að atvinnu, megi ekki hafa ótakmarkaðan fjölda af skepnum. Það hefur nú komið í ljós víðsvegar í Sovétríkjunum, að hinir raunverulegu bændur eru orðnir afbrýðisamir við þessa gervi-bændur, verk- smiðju-verkamenn, sem búa í úthverfum borganna, embætt ismenn allskonar (skógarverð ir, vatnsaflssérfræðingar, járn brautarverðir, rafmagnsfræð- ingar) og hverskonar eftir- launamenn, sem hafið hafa mikinn búskap á sínu eigin litla landrými. Á Krím eru t. d. einstaklingar, sem fræði- lega hafa ekkert með land að gera, en búa á jarðnæði sem er mjög hæfilegt fyrir smábú- skap — einn hefur t. d. sex kýr, 30 kindur, mörg svín og mikinn fjölda alifugla. Þessir menn eru alveg utan við samdráttarkerfið. Þeir geta selt allar afurðir sínar á frjálsum markaði. Þeir sleppa við allar skattaálögur; þeir trufla áætlanirnar; þeir trufla nógranna sína; þeir eru ógn- un. —• En það eru engin lög til, sem stöðva þá, og af einhverj- um ástæðum hika yfirvöldin við að gera það með nýjum lagaákvæðum. I þess stað biðja þau um samvinnu stað- arráðsins. Skepnurnar í þessum smá- búskap eru ekki fóðraðar á landi eigandans. Þær eru fóðraðar á heyi, rófum o. s. frv., sem keypt er annarsstað- ar frá. En hver leyfir þeim að kaupa? Auðvitað yfirvöld staðarins. Það eru nákvæm- lega þessi staðarlegu yfirvöld, sem Moskva er að biðja um að hjálpa til við að stöðva rotnunina. (Observer — Mbl. öll réttindi áskilin) He7; 24. Bg3, Be8; 25. De3, Re4; 26. Bxe4, dxe4!; Eyðileggjandi væri 26. — fxe4, vegna f5! og Df4. 27. Kf2, He-h7; 28. Hfbl Hvíta staðan er vitaskuld ákaf- lega erfið, en betri vörn var eigi að síður Dd2 og Ke3. 28. — Dd5; 29. Dcl Fisöher flýtir fyrir dauða sínum, því hvíta drottningin mátti ekki víkja af e3. 29. — Hhl; 30. Dxhl Að öðrum kosti fellur a-peð hvíts. 30. — e3ý!; 31. Kgl, 32. Kxhl, e2; 33. Hb5 Örvænting. Bxb5; 34. axb5, Dxb5; 35. Hel, a5; 36. Hxe2, a4; 37. Hxe6, a3; 38. g6, Dd7; 39. He5, b6; 40. Bh4, a2; 41. Hel, Dg7; 42. Hal, Dxg6 og Fischer gafst upp. T. d. 43. Hxa2, Dh5; 44. g3, Ddlý; 45. Kg3, Ddl og vinnur auðveldlega. Fischer hélt illa á hinum litlu yfirburð- um sem hann náði út úr byrjun- inni, og gaf Uhlmann færi á skemmtilegum vendingum, sem orsökuðu fangelsun hvita bisk- upaparsins .Skemmtileg og „takt isk“ skák. I. R. Jóh. 9 ríki á einum sólarhring Argentínu-mótið MARGIR skákunnendur hafa látið í ljós undrun sína yf- ir hinni slælegu frammistöðu BObby Fischers á stórmótinu í Beuenos Aires, og jafnframt beð- ið um skýringu! Þessari spurn- ingu er óneitanlega dálítið erfitt að svara, þar sem aðstæður Fischers eru mér svo ókunnar. En með tilliti til þess að hann hefur tekið þátt í hverju stór- mótinu á fætur öðru, þá virðist hér um ofþreytu að ræða (Of- teflingu), og það sama er upp á teningnum með Gligoric. Ég hef fengið í hendur tvær af tapskák- um Fischers, en þar tekst honum að flækja stöðurnar að vild, en þegar nálgast það augnablik, að hann á að fara að gefa and- stæðingnum „náðarstuðið“, þá er eins og hann missi þráðinn. Eftirfarandi skák er úr fy.rri hluta mótsins. Bobby Fischer á hér í höggi við hinn efnilega A-Þjóðverja, W. Ulhmann. Hvitt: Bobby Fischer. Svart: W. Uhlinann. Frönsk vörn. 1. e4, e6; 2. d4, d5; 3. Rc3, Bb4; 4. e5, Re7; 5. a3, Bxc3f; 6. bxc3, c5; 7. a4 Spurningin um nauð- syn þessa leiks hefur ekki ennþá verið svarað, en Botwinmk fyrr- verandi heimsmeistari álítur þetta bezta leikinn. Hver þorir að efast um það sem hann segir um Franska vörn? 7. — Rbc6; 8. Rf3, Bd7; 9 Dd2, Da5; 10. Bd3 Leikuiinn lítur út fyrir að vera hálf klúðurslegur, en eftir 10. Ba3, cxd4; 11. cxd4, Dxd2; 12. Kxd2, Rf5 þá hefur svart ekki lakari möguleika. 10. — c4; 11. Be2, f6; 12. Ba3, Rg6; 13. 0-0, 0-0-0; Hvítur hefur nokkuð betri möguleika, vegna hinnar hálf-opnu b-línu, og þar sem kóngssóknarmöguleikar svarts eru mjög eríiðir í fram- kvæmd. 14. Bd6, Rce7; 15. Rh4! Bezt, því að öðrum kosti leikur svart Rf5 með góðum möguleik- um. 15. — Hde8; 16. Rxg6, hxg6; 17. exf6, gxf6; 18. h3, Rf5; 19. Bh2, g5; 20. f4 Freistandi, en var- hugavert. Eðlilegri leikur er að hátt að undirbúa framrás f-peðs- mörgu leyti 20. Hfel og á þann ins. Nú tekur Uhlmann frum- kvæðið í sínar hendur með snot- urri peðsfléttu. 20. — Rd6!; 21. Bf3 Ef 21. fxg5 þá Re4. 22. Df4, e5!; 23. De3, ex(}4!; 24. Dxd4, Dxc3; 21. — g4!; 22. hxg4 Afleitt væri 22. Bxg4, vegna Re4 ásamt f5, Heg8 og hvítur hefur enga möguleika á mótspili. 22. — f5!; Lykillinn að fléttunni Svartur vill loka biskupapar hvíts inni hvað svo sem það kostar, og jöfn- um höndum undirbýr hann her- setu á e4. 23. g5 Til svipaðrar stöðu leiðir 23. De3, Re4; 23. — NEW YORK. 24. ágúst. — (Reuter — NTB). — Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í dag í einu hljóði að mæla með upptöku Kýpur í samtök Sam- einuðu þjóðanna. Er Kýpur níunda ríkið, sem slíka afgreiðslu fær á einum sólarhring, en í gær- kvöldi samþykkti Öryggisráðið að veita átta Afríkuríkjum, sem aðild eiga að franska samveld- inu, upptöKu í samtökin. Eru það ríkin Dahomey, Efri Volta, Nígería, Fílabeinsströndin, Gab- on, Chad, Kongó (fyrrverandi franska Kongó) og Mið-Afríku- lýðveldið. 14 millj. sterlingspunda aðstoð Fulltrúar Bretlands og Ceylon báru fram tiiiöguna um upptöku Kýpur og var hún samþykkt ein- róma, sem fyrr segir. Fulltrúi Bretlands, Harold Beeley, sem lagði fram tillöguna fyrir hönd ríkjanna tveggja minnti á, að Bretar hefðu heitið lýðveldinu Kýpur efnahagsað- stoð, sem næmi 14 millj. sterlings punda á næstu fimm árum. Námsstyrliiir GUÐMUNDUR Jónasson, kem»- ari við Hagaskóla, hefur holtið styrk British Council til náms- dvalar í Bretlandi 1960—-'61.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.