Morgunblaðið - 30.08.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.08.1960, Blaðsíða 5
Þriffjudagur 30. ágúst 1960 MORCIJMtLAÐtÐ HINN nýi togari ísbjarnarins, Freyr RE-1, vekur athygli fyrir margra hluta sakir. Ekki hvað sízt hefur mönnum orð- ið tíðrætt um „veiðiaugað“ sem „sjái“ fiskinn í sjónum. Það er nú kannski eitthvað orðum aukið, en svo mikið er víst, að Freyr er búinn merki- legri nýjung, sem á vafalaust eftir að reynast vel. Auk tveggja bergmálsdýpt- armæla, sem lóða dýpið á venjulegan hátt frá skipinu, er þriðji djúpmælirinn, sem tengdur er vörpunni. 1 stað þess að hafa „botnstykkið“ niðri á skipsbotni, er það fest á höfuðlínuna. Úr því liggur svo sérstakur rafmagnskapall, ; sem gefinn er út jafnóðum og varpan. Með því að lesa af þessum mæli, er jafnan hægt að sjá, hvar og hvernig varp- an liggur í sjónum. Þegar hin ir mælarnir lóða á fisk, er hægt að færa vörpuna að veið inni og fylgjast með henni í mælinum, sem við hana er tengdur. Skipstjórinn, Guðni Sigurðsson og loft- skeytamaðurinn, Bogi Þórð- þetta eigi eftir að reynast hið nýtasta og gagnlegasta við togveiðar, einkum þó, þegar veitt er með flotvörpu. Kostir þess, að geta alltaf fylgzt ná- kvæmlega með vörpunni, eru eins og að líkum lætur, ómet- anlegir. Hér fylgja myndir af spil- inu, sem gefur rafmagnskap- alinn út, en við hann er „botnstykkið“ fest, og Boga Þórðarsyni, loftskeytamanni, við dýptarmælana. Árnað heilla Laugardaginn 20. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni af síra Bjama Jóns- syni, ungfrú Sigrún Sigurþórs- dóttir (Sigurþórs heitins Jóns- sonar, úrsmiðs) og Bogi Ingi- marsson, héraðsdómslögmaður (Ingimars Brynjólfssonar, stór- kaupmanns). Þann 17. þ. m. voru gefin sam- an í hjónaband að Tjörn á Vatns- nesi af séra Robert Jack, ungfrú Auður Gestsdóttir stud. philol., Njarðargötu 37 og Gunnlaugur Ingvarsson, stud med., Meðal- holti 3. 14. þ. m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jóhanna Snorradótt- ir, Laugaveg 49 og Loftur Hilm- ar Jónsson, Laugateig 17. Áttræður er í dag Halldór G. Sigurjónsson, fyrrverandi bóndi á Hallbjargarstöðum, nú til heimilis á Húsavík. 70 ára er f dag, 30. ágúst, Frið- rik Ágúst Hjörleifsson, Vestur- braut 20, Hafnarfirði. Snapir ok gnapir, w til sævar krmr, örn á aldinn mar; svá «r maðr, er meö mörgum kemr ok á formælendr fáa. Hávamál. i sér er ástin aðeins hverfuJl blos^l, fýsn h ástríöa. Bn ef vináttan er f fylgd mel hennl, er bún ylveit- andi, ævarandl eldur. — JLabouise. J - ★ --- Ung skozk hjón voru á brúð- kaupsferð, og brúðguminn ætlaði að vera örlátur og keypti súkku- laðipiötu. Hann gaf brúðinni smá bita og fékk sér sjálfur annan ennþá minni. Síðan pakkaði hann afganginum vandlega inn. — Hvers vegna gerðirðu þetta? spurði brúðurin undrandi. — Ég ætla að geyma þetta handa börnunum, sagði hann. Lseknar fjarveiandi Arni Guðmundsson. Staðg.: Henrik Linnet. Arinbjörn Kolbeinsson til 18. sept. Staðg.: Bjarni Konráðsson. Axel Blöndal til 26. sept. Staðg.: Víkingur Arnórsson. Bergsveinn Olafsson til 1. sept. — Staðg.: Ulfar Þórðarson. Bjarni Bjarnason fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill: Alfreð Gíslason. Daníel Fjelsted um óákv. tíma. — Staðg.: Gísli Olafsson. Friðrik Björnsson til 10. sept. Staðg.: Victor Gestsson. Guðm. Eyjólfsson til 16. sept. Staög. Erlingur Þorsteinsson. Eyþór Gunnarsson frá 22. ág. 2—3 vikur. Staðg.: Victor Gestsson. Gunnar Benjamínsson til 8. sept. Staðg.: Jónas Sveinsson. Hulda Sveinsson frá 29. júlí til 7. sept. Staðg.: Magnús Þorsteinsson, sími 1-97-67. Jón Nikulásson til 1. sept. Staðg.: Olafur Jóhannsson. Kristján Sveinsson* frá 11. ágúst fram í byrjun sept. Staðg.: Sveinn Pétursson. Kristinn Björnsson fjarv. fram yfir mánaðamót. Staðg.: Gunnar Cortes. Ofeigur J. Ofeigsson til 9. sept. — Staðg.: Jónas Sveinsson. Sigurður S. Magnússon fjarv. um óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteins- son. Snorri P. Snorrason frá 5. égúst til 1. sept. Staðg.: Jón Þorsteinsson. Stefán P. Björnsson til 4. sept. — Staðg.: Magnús Þorsteinsson. Tómas A. Jónasson til 4. sept. Staðg.: Guðjón Guðnason. Tryggvi Þorsteinsson um óákv. tima. Staðg.: Jón Hjaltalin Gunnlaugsson. Valtýr Bjarnason um óákv. tfma. Staðg.: Tryggvi Þor*teinsson. væru ekki dásamlegir. hænu með tréfót. — ♦ • &rinn þjófnum. — Hvað þýðir það? — Að þér eruð fr yðar. gullsmiðsins? um mig? Frændinn: — Kv bara, kvænsbu hem fljótt að vita það. H USRÁÐ Þegar alpahúfan er orðin svo gömul og þvæld, að ekki er hægt að nota hana sem höfuðfat leng ur, er alveg tilvalið að smeygja henni upp á kústinn eða gólf- skrúbbuna og hefur maður þá prýðis verkfæri til að sópa með undir skápum og öðrum bús gögnum. Húfan tekur mjög vel í sig ryk og einnig er mjög auð velt að hrista það úr henni aftur. Handmálað postulín eftir Svövu Þórhalisdóttur er komið aftur i Blóm og t Ávexti og til Jóns Dalmans sonar, Skólavörðustíg 21. Regiusöm og prúð stúlka (17 ára) utan af landi ósk- ar eftir vinnu í verzlun eða við aðra vinnu. Tilb. send- ist á afgr. Mbl. sem fyrst merkt. Reglusöm — 875. Til leigu Er 6 herb. einbýlishús með húsgögnum, — sjálfvirk þvottavél og simi. Gæti verið 2 íbúðir. Tilb. merkt: „Ekki nýtt — 655“ sendist Mbl, fyrir miðvikud.kvöld. Chevrolet vörubíll (Hálfkassi) íil sölu með góðum kjörum, eða í skift um fyrir minni bíl. Sími 12640 Prúð og hógvær kona óskar eftir ráðskonustöðu í bænum, helzt hjá 1—2 reglusömum mönnum. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir 5. sept. merkt. „Heima er bezt — 653“ Bíll til sölu Mjög vel með farinn Akur eyrarbíll (Skoda 440 ’56) er til sýnis og sölu í dag og á morgun milli kl. 6 og 7 e.h. á bílaplaninu við Suð- urgötu. Hafnfirðingar Þriggja herb. íhúð óskast. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyr ir 10. sept., merkt: „2 + 3 — 656“ Lítil jarðýta til leigu í ýmiss konar vinnu. — Sími 34517 Vantar notaðan miðstöðvarketil. Uppl. í síma 32911 eftir kl. 7. K þig vantar ráðskonu, þá hringdu i síma 32412. Fullorðin kona óskast til að sjá um lítið heimili á Akranesi. Uppl. í síma 15801. Vöruhíll Ford ’42 með sturtum til sölu. — Ódýrt. Uppl. í síma 24054 íbúð óskast, 3 herb. og eldhús. Hans Jepzek Sími 13563. Kópavogur — Reykjavík Reglusöm barnlaus hjón. óska eftir einu stóru herb. og eldhúsi. — Uppl. í síma 23185. Ung og reglusöm hjón óska eftir 2ja til 3ja herh. íbúð frá 1. okt. Fyrifram- greiðsla kemur til greina. Uppl í síma 10272. Stúlka óskast i sælgætisgerð. Unglingur kemur ekki til greina. — Uppl. í Suðurgötu 15. L hæð. Sími 17694. Keflavík kominn heim. Tannlæknirinn. 3 herh. og eldhús óskast til leigu frá 1. okt. Helzt nálægt miðbænum. Tvennt fullorðið. Uppl. i síma 23102. Hafnarf jörður til leigu stór björt stofa með sér snyrtiherbergi. — Til sölu notuð Rafha elda- vél. Uppl. í síma 50484. Bilskúr helzt í vesturhænum, ósk- ast til leigu (mættu vera tveir samhliða). Uppl. í síma 16467 eftir kl. 8. i Ll Hænu ungar til sölu. Einnig 2 skúrar. Uppl. í síma 50902. Litið verzlunarpláss til leigu í hornhúsinu Barónsstíg og Grettisgötu 64, Barónsstígsmeginn. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, helzt vön. J. C. KLEIN H. F. Leifsgötu 32. Laghent stúlka helzt vön bókbandsvinnu óskast nú þegar. Upplýsingar kl. 2—4. Prentsmiðjan Leiftur Höfðatúni 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.