Morgunblaðið - 30.08.1960, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 30.08.1960, Blaðsíða 24
Sló fjóra niður í Austurstrœti AÐFARANÓTT sunnudags sló, drukkinn maður f jóra menn nið- ur í Austurstræti. Klukkan um þrjú um nóttina voru tveir menn á gangi á móts við Reykjavíkurapótek. Kom þá maður á móti þeim, og sáu þeir, að hann var undir áhrifum áfeng- is, en veittu honum ekki neina athygli að öðru leyti. Þegar þeir mætast, ræðst hinn ölvaði skyndi lega að öðrum þeirra félaga og greiðir honum þvílíkt högg, að liann skall rotaður á gangstétt- ina. Hinn sneri sér þá að árásar- manninum og spurði hverju þetta sætti, en það skipti engum tog- um, að hann sló félaga mannsins niður og hljóp síðan burtu. Aðalfundur Vegfarendur sáu um, að koma hinum rotaða í Slysavarðstofuna. Hann var meiddur á höku eftir höggið og hafði fengið skurð á augabrún og önnur höfuðmeiðsli við að skella í götuna. I>eir, sem fyrir árásinni urðu, vissu engin deili á barsmíðamanninum. • RÆÐST Á AÐRA Þremur stundarfjórðungum síð ar var aftur ráðizt á tvo menn, sem voru á gangi litlu vestar í Austurstræti. Voru þeim gerð svipuð skil og hinum fyrri. Þeir kærðu til lögreglunnar, sem hafði hendur í hári ofbeldismannsins skömmu síðar. Kom í ljós við rannsókn málsins, að um sama mann var að ræða í bæði skiptin. • SEKT OG SKAÐABÆTUR Gary Tobian, Bandaríkjunum, sést hér í stökki af þriggja metra brettinu. — (Sjá frétt á bls. 23). -----------------------------------------------------------------5s> Vantar blóB TALSVERÐUR hörgull er nú á blóði í Blóðbankanum. Ekki þarf að taka fram, hve nauðsynlegt er, að bankinn hafi jafnan nægar blóðbirgð- ir fyrir hendi. Þess vegna fer Blóðbankinn þess á Ieit við almenning, að hann bregðist vel við í þetta skipti eins og fyrri, og gefi blóð til hans. Einkum er vænzt til þess, að fólk, sem er að koma í bæ- inn um þessar mundir úr síldarvinnu eða annarri sum- arvinnu bregðist vel við. Það skal tekið fram, að skortur er á blóði úr öllum blóðf lokk- um. Prestafélags Islands í dag AÐALFUNDUR Prestafélags fs- lands verður haldinn í Háskól- anum í dag. Hefst athöfnin með messu í kapellu Háskólans kl. 9 f.h. Sr. Gunnar Árnason predik- ar. — Að me.ssu lokinni verður fundurinn settur í hátíðasal Há- skólans. Hann hefur nú játað brot sín og kveðst ekki geta gert sér neina grein fyrir því, hvernig á hegðun sinni hafi staðið. Hann lenti í slysi fyrir nokikrum mán- uðum og er síðan vanstilltur og óeirinn við vín. Dómur var kveð- inn upp í máli mannsins í gær, og var honum gert að greiða 5000 króna sekt og 3000 krónur í skaðabætur. Sektin var ekki höfð hærri með tilliti til slyssins, sem hann varð fyrir og talið er hafa haft áhrif á skapsmuni hans. Forsætisráðherra Jórdaníu drepinn Breta grunar að Islend- ingar vilji ekkerf semja LONDON, 29. ágúst. (Reuter) — Forsætisráðh. Jórdaníu, Hazza Majali og níu menn aðrir fórust í dag er tímasprengja sprakk í skrifstofu ráðherrans. Liðu margar klukkustundir frá því sprengjan sprakk þar til lík ráð- herrans fannst í rústunum. Út- varpið í Kairó skýrir frá því að 50 manns hafi særzt í spreng- ingunni og að útgöngubann hafi verið boðað í borginni en her- menn standi vörð á götunum. Majali var 44 ára og tók við embætti forsætisráðherra í maí 1959. Áður hafði hann gegnt því I Þungavafn unnið hér? NORRÆN samvinnunefnd um kjarnorkumál er saman- komin til funda hér í Reykja- vík, og hefst fyrsti fundur hennar kl. 10 í dag. Eins og nafnið ber með sér, er verk- efni liennar að vinna að sam vinnu Norðurlanda á sviði kjarnorkuvísinda og hag- nýtingar kjamorku. 15 menn frá Norðurlöndum sitja fund- ina, auk Oulltrúa íslendinga, og eru það bæði vísindamenn og fulltrúar ríkisstjóma. Magnús Magnússon, eðlis- fræðingur, er formaður ís- lenzku þátttakendanna. Með- al þess, sem fjallað verður um á fundum nefndarinnar, eru möguleikar þess að vinna þungavatn hér á landi. embætti í vikutíma árið 1956. Hann hefur áður átt sæti í ríkis- stjórnum Jórdaníu og einnig í stjórn Jórd^níu-Íraks þann stutta tíma sem þau lönd voru sameinuð árið 1958. Hann tók við völdum af Sam.ir TALSVERT er rætt um þeesar mundir í brezkum blöðum og í tímaritum um fiskveiðideiluna og þær viðræður milli ríkis- stjórna íslands og Bretlands, sem bráðlega eiga að fara fram. Fæst blaðanna telja líklegt að íslendingar fáist til að hvika frá kröfum sínum um tólf-mílna landhelgi og benda þau á það að íslenzka ríkisstjórnin tók fram um leið og hún féllst á viðræð- ur, að íslendingar telji sig eiga óskoraðan rétt til tólf mílna fiskveiðilandhelgi. í | Vikublaðið Economist telur að ! ástæðan til að íslendingar féll- ust á viðræður hafi verið, að þeir vildu kanna, hvort Bretar vildu gefa meira e ftir en á i Genfar-ráðstefnunni, þar sem Rifai á síðasta ári þegar Rifai j þeir buðust til að semja upp á, sagði af sér vegna vanheilsu. | að þeir mættu veiða næstu 10 Ánœgjuleg kynnisferð nátfúrufrœðinga UM sl. helgi gekkst Hið íslenzka Náttúrufræðifélag fyrir þriggja daga kynnisferð um Kjöl. Ekið var í bílum Guðmundar Jónas- sonar, og voru þátttakendur um 40. Á föstudag var ekið í Fróðár- dal og tjaldað þar, en á leiðinni skoðuð ýmiss náttúrufyrirbrigði, m. a. fornt útfall Hvítar úr Hvit- arvatni. Er það útfall milli Blá- fells og Lambafells. Á laugardaginn var gengið að Sólkötlu, sem er forn eldgígur hæst á Leggjabrjót, og niður með jaðri Norðurjökuls í Karls- BENEVENTO, Italíu, 25. ágúst. Þrjár litlar telpur létu lífið og aðrar þrjár særðust illa, þegar gömul sprengja, sem stúlkurnar fundu, sprakk í höndum þeirra. Léleg eftirtekja ÓLAFSVÍK, 29. ág. — Allir síld- veiðibátar eru nú kom.nir heim, og er eftirtekjan léleg. Meírihlut inn hefur fiskað rétt fyrir trygg- ingu ,en hinir rúmlega það. Nýr bátur kom nú í fyrsta skipti hingað til heimahafnar sinnar. Það er Steinunn, 75 lesta bátur, smiðaður á Akureyri, sem fór á síldveiðar í júlá. Eigandi er Halldór Jónsson, en skipstjóri Kristmundur Halidórsson. Héðan róa fimm bátar með dragnót og fá þeir reytingsafla, aðallega kola. — H. G. drátt. Um nóttina var gist í sama tjaldstað, en næsta morg- un haldið til Kerlingafjalla og gengu menn þar á Árskógsfell. Þaðan var haldið um miðjan dag til Reykjavíkur. í báðum leiðum var dvalið um stund við Gullfoss. Jarðfræðingar skýrðu náttúru- fyrirbæri Tveir jarðfræðingar voru með i förinni, þeir Guðmundur Kjartansson og Þorleifur Einars- son og einnig Eyþór Einarsson grasafræðingur. Skýrðu þeir ýmiss konar náttúrufyrirbæri. sem á leiðinni voru, m a. minjar jökla, jökullóna og eldgosa frá lokum ísaldar, strandlínur hins forna Hvítárvatns og margx fleira. Er komið var í tjaldstað á föstudagskvöld, var efnt til keppni um veðurspá fyrir laug- ardagskvöld. Fékk sigurvegari að launum Skýjabókina, sem Veðurstofan gaf í þessu skyni. Þess má geta að meðal þátt- takenda í þessari ferð voru þrír unglingar, 11—13 ára. Gengu þeir á fjöllin jafnt sem aðrir og varð ekki um. Veður var eins og bezt varð á kosið, og þykir ferðin hafa tekizt með afbrigðum vel. Þetta var síðaáta ferð félagsins á sumrinu. árin á ytra sex-mílna svæðinu. Telur Economist, að í umræð- unum muni Bretar bjóða fimm eða sex ára millibilsástand, eða takmönkun á aflamagni á tíu ára millibilsástandi Að vísu segir blaðið að slík lausn myndi skapa brezkum sjávarútvegi erf- iðleika, en þetta sé þó betra en að veiða undir herskipavernd. Economist telur það ennfrem- ur hugsanlega lausn að Bretai fái aðstöðu til að hraðfrysta fisk á íslandi, en fslendingar fái þá í staðinn bætta söluaðstöðu í Bretlandi. Allar þessar hug- leiðingar blaðsins virðast þó hanga í lausu lofti. Dra»nótaveiðar D AKRANESI, 29. ág. — Dragnóta báturinn Hafþór kom að í gær- kveldi með 3.8 lestir af rauð- sprettu og bolfiski og Hilmir sömuleiðis með 3.5 lestir. Báðir reru aftur kl. 4 í morgun. Þriðji dragnótabáturinn, Sigursæll, fór í fyrsta róður sinn í gser. — Odd- Blaðið Scotsman ræðir einnig um fyrirhugaðar viðræður milli Breta og íslendinga. Það segir að grunur leiki á um það, að ís- lendingar ætli alls ekki að semja við Breta, þótt þeir fall- ist á að taka þátt í viðræðum. Segir Scotsman, að ekki sé hægt að útiloka þann möguleika, að íslendingar hyggist með þessu aðeins draga málið á langinn og miði þeir að því að fá brezka togaramenn til að framlengja frest sinn þar til vertíðinni er lokið. Smáblað eitt í London, Church Times birtir stutta grein u’.n málið og segir, að brezka utan- ríkisráðuneytið geri sér litlar vonir um að viðræðurnar við ís. land verði árangursríkar. Menn telji, að íslendingar hafi fallizt á viðræður aðeins til að sýna velvilja, en ekki til að semja um neitt. Bgir blaðið loks, að brezki sjávarútvegurinn verði að við- urkenna það, hversu óljúft sem það er, að ísland hafi miklu sterkari aðstöðu en Bretar til að halda fast við kröfur sínar. Da Silva spáir Vilhjálmi sigri — en Schmidt er i gódri ætingu Einkaskeyti frá Atla Steinarssyni. pólski þrístökkvarinn, og heimsmethafinn sé í góðri RÓM, 29. ágúst. _ Fulltrúar æf f hann ^ fra ollum londum asamt heimsmetið, 17,03 m, var ann. að lengsta stökkið 16,70 til 16,80 metrar og þriðja stökk- ið var um 16,50 metrar. Hér er alltaf sami hitinn og í dag er yfir 40 stig. blaðamönnum voru boðnir í garð boð til Gronchi forseta ítalíu á sunnudaginn. í boðið fóru fimm af keppendum ís- lands ásamt Brynjólfi Ing- ólfssyni fararstjóra, en liann ræddi við forsetann. Ágústa Þorsteinsdóttir var á gangi í garðinum, er forsetinn veik sér að henni og heilsaði henni með handabandi og SPÁIR VILHJÁLMI SIGRI Ég hitti Brazilíumanninn Da Silva í dag, en hann verð- óskaði henni til hamingju og ur meðal keppendanna í þrí- kvaðst fagna því að vita af stökkinu. Silva sagði að hann íslendingum á ítalskri grund. vonaði að ná 16 metra stökki, en sagðist spá Vilhjálmi sigri. SCHMIDT í GÓÐRI |)a silva sagðist langa aftur ÞJÁLFUN til íslands, en úr því yrði þó Frétzt hefir að Schmidt, ekki að sinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.