Morgunblaðið - 30.08.1960, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.08.1960, Blaðsíða 16
16 triðjudagur 30. ágúst 1960 MORGVIS BL.4Ð1B Trétex — 4’x9’ Harðtex — (Harboard) 4’x9’ Saumur, galv. iy2”—7” gamalt verð Múrliúðunarnet. II. Benediktsson hf. Sléttar aluminplötur 0.6 m/m. 1.0 m/m. 1.25 m/m. 1.5 m/m. EGILL ÁRNA80N Klapparstíg 26 — Sími 1-43-10 íilkynning frá Háskola íslands Skrásetning nýrra stúdenta fer fram í skrifstofu Haskólans frá 1. 30. sept. Stúdentum ber að sýna stúdentsprófskirteiru og greiða skrásetningargjald, sem er 300 kr. Þeir stúdentar, sem vilja leggja stund á verkfræði, tannlaekningar eða lyfjafræði lyfsaia eru beðnir að láta skrásetja sig fyrir 15. sept. Útsala Seljum næstu daga þýzk náttföt á telpur og drengi 6—14 ára. — Verð kr. 59.00. ★ Athugið hinar margeftirspurðu gammosiubuxur komnar aftur. — Verð kr. 18.00. Verzlunin Asa Skóíavörðustíg 17 ■— Sími 15188. Staðarfell Enn geta nokkrar stúlkur fengið skólavist í hús- mæðraskólanum að Staðarfelli Dalasýslu. Umsóknir ber að senda sem fyrst til forstöðukonunnar Krisrinar Guðmundsdóttui, Fífuhvammsvegi 5, Kópavogi. Pappírsvörur Reikmngsbækur, þrjár tegundir Stíiabækur, fjórar tegundir Glósubækur, þrjár tegundir Teikniblokkir, fjórar stærðir Skrifblokkir, fimm stærðir Spíraiblokkir, fimm stærðir Rissblokkir, þrjár stærðir Kvartbækur, línustr. og reikn. str. Kladdabækur, línustr. og reikn. str. Frumbækur, tvær stærðir Reikningseyðublöð, tvær stærðir Seilofanpappír, Smjórpappír, Gestabækur o. m. fl. Heildsölubirgðir: Slliplltlt Vr Sími 2-3737 ennslo I Byrja aftur að kenna. í september les ég einkum með • þeim, sem búa sig undir 3. og 4. j bekk í þýzku, rúmfræði og fl. j Dr. Ottó Arnaldur Magnússon I (áður Weg), Grettisgötu 44 A, ! Simi 1-50-82. Ræstingakona óskast. FÖNIX, Suðurgötu 10. Parker-^M t(|„ enm ....skrifar, jafnvel þar sem ad aðrir kúlupennar bregðast! Það eru Parker gæðin, sem gera muninn! GLÆSILEGUR penni eins og þessi kostar aðeins meira í fyrstu, en hugsið ykkur hve miklu meiri þjónustu hann veitir. Hinn ein- stæði Parker T-BALL oddur er samsettur og holóttur til þess að skriftin verði jafnari og áferðarfallegri. Hvar sem þér skrifið og á hvað sem þér skrifið . . . Parker T-BALL. kúlupenninn bregst ekki. Það er vegna þess að T-BALL oddurinn er samsettur . . . hann snertir flestar gerðir pappírs ákveðið en mjuklega . . . hann rennur hvorki né þornar á grófum skrifflótum eins og aðrir kúiupennar gera. T-BALL oddurinn er einníg lioJóttur til þess að blekið fari inn í, eins og umhverfis pennann. þetta tryggir yður stöðuga oiekgjöí þegar þér beitið oddinum. Parkertó4 M**mi 9 THE PARKER PEN COMPANY 9-B742

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.