Morgunblaðið - 30.08.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.08.1960, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 30. ágúst 1960 MORGVISBLAÐIÐ 7 Hús og 'ibú&ir til sölu: 3ja herb. íbúð á II. hæð við Hofteig, um 86 ferm. Hita- veita. Svalir. íbúðin er í 1. flokks standi. 4ra herb. hæð mjög rúmgóð og óvenjulega vönduð, við Rauðalæk. Sér inng. Sér hitalögn. Tvennar svalir. Tvöfallt gler. Sér þvottahús. 2ja herb. ný íbúð á hitaveitu svæðinu á hæð í fjölbýlis- húsi. 5 herb. hæð við Bergstaða- stræti á 1. hæð. 4ra herb. íbúð á efri hæð við Sigtún, um 135 ferm. Einbýlishús við Steinagerði. Hæð og ris við Melhaga, alls 8 herb. íbúð ásamt bílskúr. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. íbúðir til sölu 1 stofa og eldhús við Berg- staðastræti. (Tilb. undir tré verk). 1 herb. og eldhús við Mána- götu. Útb. kr. 50 þús. 2ja herb. íbúðir við Snorra- braut, Sogaveg og víðar. 3ja herb. íbúðir við Hverfis- götu, Brekkugerði (fok- held), Brávallagötu, Eski- hlíð, Granaskjól, Holtsgötu, Hringbraut, Hörpugötu og víðar. 4ra herb. íbúðir við Bugðulæk, Kleppsveg, Snorrabraut og Bergstðastræti. Nýtt einbýlishús við Vallar- gerði, Kópavogi. 1 Þingholtunum einbýlishús í góðu standi. Slefán Pétursson hdl. Málflutningur, fasteignasala Bankastræti — Sími 19764. Mjög glæsileg 5 herb. hæð við Borgarholtsbraut. Allt sér. Hæðin er alveg ný. Mjög góðir greiðsluskilmál ar. Vihsliptamihlunin Hallveigarstíg 9. Sími 23039. Hafnarfjörður Tii sölu m. a.: 3 herb. hæð í Suðurbænum, sér inngangur. 4 herb. ófullgerð hæð í Mið- bænum. Sér inngangur. 6 herb. einbýlishús i Miðbæn- um. Bílskúr. Útb. kr. 150 þúsund. 3 herb. hæð í Vesturbænum. Sér hiti, sér inngangur, sér þvottahús, sér ióð. Útborg- un kr. 85—90 þús. 7 herb. einbýlishús í Miðbæn- um. Bílskúr. Útborgun kr. 250—300 þús. 3 herb. kjallari í Suðurbæn- um. 6 herb. einbýlishús í Suður- bænum. Útb. 100—150 þús. Guðjón Steingrímsson, hdl. Rvíkurvegi 3, Hafnarfirði. Símar 50960 og 50783. íbúðir til sölu 2ja herb. við Ránargötu, Skúlagötu, Karlagötu, Ból- staðahlíð, Þórsgötu, Dyngju veg, Holtsgötu og Langhlots veg. 3ja herb. við Skipasund, Hjarðarhaga, Holtsgötu, Skúlagötu og Ránargötu. 4ra herb. við Vesturbrún, Karfavog, Úthlíð, Snorra- braut, Ljósvallagötu, Lauga teig og Óðinsgötu. 5 herb. við Flókagötu, Rauða læk, Skólagerði og Kvist- haga. Heil hús við Laugarásveg, Laugarnesveg, Otrateig, Fálkagötu og Álfhólsveg. Fokhelt verksmiðjuhús. Fokhelt raðhús við Sólheima. Fokhelt tvíbýlishús með 2ja— 5 herb. íbúðum o.m.fl. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasah. Hafn. i5 Símar 15415 og 15414 heima Til sölu Húseign við Þverveg, í húsinu eru 2 íbúðir 2ja og 3ja herb. Stór eignarlóð. Steinhús við Þórsgötu, alls 4ra herb. íbúð í góðu standi. Eignarlóð. Skipti á góðri 3ja herb. íbúð æskileg. 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í f jölbýlishúsum í Heimunum. Glæsileg 6 herb. íbúðarhæð við Nýbýlaveg. Ibúðin selst tilb. undir málningu. Sér inng. sér hiti, bílskúrsrétt- ur. Glæsilegt raðhús við Skeiðar- vog, tilb. undir tréverk og málningu. í kjallara getur verið 2ja herb. íbúð en á 1. og 2. hæð er 5—6 herb. íbúð. Skipti á góðri 3ja—4ra herb. íbúð möguleg. Úrval af ibúðum í smíðum í Kópavogskaupstað og víðar. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Laugavegi 28. Sími 19545. Sölumaður: Guðm. Þorsteinsson Til sölu m.a. 3ja herb. íbúð við Rauðarár- stíg. 3ja herb, íbúð við Skúlagötu, skipti á stærri íbúð koma til greina. 3ja herb íbúð við Hverfisgötu. Mjög góð áhvílandi lán með 7% vöxtum. 3ja herb. ný íbúð alveg sér við Holtsgötu. Skipti á 4ra til 5 herb. íbúð mjög æski- leg. 4ra herb. risíbúð með tveimur eldhúsum við Karfavog. Hag kvæmir skilmálar og íbúð- in er laus strax. Verkstæðishús um 600 ferm. tveggja hæða ásamt tveim- ur litium íbúðum, heitt og kalt vatn, nálægt bænum. Fokheldar ibúðir í úrvali. Höfum kaupanda að 3ja til 4ra herb. einbýlishúsi, helzt með stækkunarmöguleikum. Má vera utan við bæinn. Fasteigna- og lögfrœðistofan Tjarnargötu 10. Simi 19729. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir t marg ar gerðir bifreiða. — Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168, — Sími 24180. Til sölu Litið einbýlishús 2ja herb. íbúð með sérlóð við Hólsveg. Söluverð 185 þús. 2ja herb. íbúðir við Mánagötu, Mávahlíð, Hjallaveg, Karfa vog, Sogaveg og viðar. Lægstar útborganir kr. 60 þúsund. 3ja herb. íbúðir við Birkimel, Eskihlíð, Faxaskjól, Hjalla- veg, Lindarg. Rvíkurveg, Shellveg. Bjarnarst. Nesveg Nönnugötu, Sörlaskjól, Leifs g'ötu, Hjarðarhaga, Máva- hlíð, Efstasund, Sólheima, Rauðagerði, Baidursgötu, Skúlagötu, Hátún og víðar. Lægstar útb. kr. 100 þús. 4ra herb. íbúðir við Heiðar- gerði, Hverfisgötu, Kapla- skjólsveg, Þórsgötu, Sörla- skjól, Spítalastíg, Snorra- braut, Bakkastíg, Barma- hlíð, Laugarnesveg, Lyng- haga, Rauðalæk, Karfavog, Hvassaleyti, Gnoðarvog, Mávahlíð, Sólheima, Áif- heima, Nökkvavog og víðar. Lægstar útb. kr. 150 þús. 5, 6 og 8 herb. íbúðir og nokkr ar húseignir í bænum. Hús og íbúðir í smíðum o.m.fl. Itlýja fasteignasalan Bankastræti 7. — Sími 24300 og til 7.30-8,30 e.h. sími 18546 Til sölu m. m. 6 herb. hæð í Hlíðunum. 5 herb. hæð í Hlíðunum. 4ra herb. hæð í Hlíðunum. 3ja herb. hæð í Hlíðunum. 2ja herb. íbúð í Norðurmýri. 3ra herb. hæð í Norðurmýri. Útb. 200 þús. kr. 3ja herb. hæð við Hjarðar- haga. 3ja herb. íbúð og eitt herb. í risi við Nesveg. 2ja herb. nýleg íbúð við Kleppsveg. 4ra herb. íbúð í sambýlishúsi við Lauganesveg. kr. 450 þús. 5 herb. nýleg íbúð við Álf- heima. 4ra herb. hæð við Sólheima. 6 herb. ný íbúð í Kópavogi. Einbýlishús í tugatali. Ódýr einbýlishús í Blesugróf. Svo sem 3ja herb. útb. kr. 50 þús. 2ja herb. útb. kr. 60 þús. 3ja herb. útb. kr. 55 þús. Höfum kaupendur með mikla greiðslugetu að góðum eign- um. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningur '7isteignasala Laufásvegi 2. — Sími 19960. Nýtt - Nýtt Glamorene teppahreinsarinn og Glamorene Shampoo Þægilegasta aðferðin fyrir húsmæður til að hreinsa gólf- teppi og áklæði. — Selt hjá: BRIMNES HF. Mjóstræti 3. — Sími 19194. Til sölu Fokhelt einbýlishús í Lang- holtshverfi. Góð lán áhvíl- andi, hagstætt verð. Raðhús fokheld og lengra komin. 4ra til 6 herb. fokheldar hæð- ir með öllu sér á Seltjarn- arnesi, uppsteyptur bílskúr fylgir hverri hæð, mjög hagstætt verð. 3ja herb. ný íbúð við Rauða- gerði, sér inng. sér hiti, sér þvottahús, falleg íbúð. 5 herb. nýleg ibúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Sikfti á 3ja herb. íbúð æskileg. 2ja til 7 herb. íbúðir víðs veg ar um bæinn. Góð einbýlishús. Húseignir i og við Miðbæinn. Útgerðarmenn Tii sölu vélbátar 7—100 lesta, margir nýlegir, eða þá með nýjum vélum. Hafið samband við skrifstofu okkar. TR76GINGAR FASTEIGNIR Austurstr. 10, 5. h. Sími 24850 13428 og eftir kl. 7, 33983. 7/7 sölu 4ra herb. íbúð á 1. hæð i blokk við Álfheima. íbúðin getur verið laus strax. 1. veðréttur laus. 3ja herb. íbúðarhæð 1 herb og eldunarpláss í risi í nýlegu steinhúsi í vesturbænum. 3ja herb. góð kjallaríbúð í Laugarnesi. 3ja herb. mjög skemmtileg kjallaraíbúð í Smáíbúðar- hverfi. Verð og útb. mjög sanngjarnt. 3ja herb. íbúð við Njálsgötu. Lítil útb. 2ja herb. íbúðir bæði á hita- veitusvæðinu og víðar. 1 herb. og eldhús 48 ferm. i nýlegu steinhúsi á hitaveitu svæði. Skipti á stærri íbúð æskileg. / smiðum 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. ibúðir. Hofum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð. Mikil útborgun. FASTEIGN 4S ALA Aka Jakobssonai og Kristján Eirikssonar. Sölum.: Ólafur Asgeirsson. Laugavegi 27. — Simi 14228 Hópferðir Hófum allar stærðir hópferða bifreiða til lengri og skemmri ferða. — Kjartan Ingimarsson, Ingimar Ingimarsson, Simar 32716 og 34307. Norðurleið Reykjavík — Akureyri Kvölds og morgna. ★ Farþegar ti1 Siglufjarðar komast daglega um Varmahl. NORBURLEID Til sölu 2ja—7 herb. íbúðir i miklu úr- vali. ibúðir i smíðum af öllum stærðum. Ennfremur einbýlishús víðs- vegar um bæinn og ná- grenni REYKJAVI K Ingólfsstræti 9-B Sími 19540 7/7 sölu 2ja herb. íbúð við Melabrani. Tilb. undir tréverk. Góðir greiðsluskilmálar. Lítil útb. 3ja herb. góð risíbúð við Sól- vallagötu. Svalir. Sér hita veita. 3ja og 4ra herb. íbúðir i Vest- urbænum. Tilb. undii tré- verk. Eldhúsinnrétting og allt sameiginlegt fylgir. 4ra og 5 herb. fokheldar hæðii á Seltjarnarnesi. — Góðii greiðsluskilmálar. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hlégerði. Áhvilandi góð lán til 18 og 20 ára. 4ra herb. góð hæð við Barða- vog. Góðir greiðsluskilmál- ar. Raðhús. Glæsilegt raðhús við Skeiðarvog. Tilb. undir tré verk. í kjallara 3 herb. og 6 herb. íbúð á I og II hæð. Málflutnings- og Fasteignastofa Sigurður Reynir Pétursson hrl Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson: Fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, II. Simar 2-28-70 og 1-94-78. 3ja herb. ibúð ásamt góðu kvistherb. með eldhúsaðgangj í nýju húsi við Nesveg. 3ja herb. íbúð, sólrík og skemmtileg, ásamt kjallara herb., við Hringbraut. 3ja herb. íbúðarhæð (jarð hæð) við Bragagötu. 4ra herb. jarðhæð, mjög snotur, í nýju húsi við Grandaveg. 3ja herb. íbúðir í nýju húsi við Bræðraborgarstig. 4ra herb. íbúð við Hverfis götu. Hagkvæmir skilmálar. 5 herb. íbúðarhæð í nýlegu húsi við Kambsveg.Allt sér. 4ra herb. kjallaraíbúð í nýlegu húsi í Vesturbænum. 3ja herb. rishæð við Sigluvog Sér inngangur. Timburhús, hæð og ris, ! Kleppsholti, selst til brott- flu'nings. Mjög hagkvæmir skilmálar. Einbýlisliús við Miklubraut Fífuhvammsveg og Hóf- gerði i Kópavogi. Eignarlóðir á Seltjarnarnesi og í Skerjafirði. Stei^n Jonsson lidl Lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli. Símar 19090 — 14951. Herbergi óskast ijiir einhleypan karl- mann. Til greina komu tvö lít il helzt með sér WC. Símaaf- not gætu fylgt. Tilb. merkt: „Skrifslofumaður — 797' óskast sent á afgr. Mbl., fyrir þriðjuó .skvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.