Morgunblaðið - 01.10.1960, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.10.1960, Blaðsíða 1
47 árgangur 224. tbl. — Laugardagur 1. október 1960 Prentsmiðja Morgunblaðsins Kvíða úrsiitum Grimeby, Englandi, 30. sept. — (Reuter). DENNIS WELCH, formaður félags yfirmanna á togiurum sagði fréttamönnum eftir fund í dag, að félagsmenn hefðu orðið fyrir' „sárum vombrigð- um“ vegna árangurs viðræðna Breta og Norðmanna. Kvaðst hann harma það mjög, að svo mikið hefði orðið að gefa eft- ir við þessa vinaþjóð Breta og samiherja í Atlantshafsbanda- laginu. Jafnframt horfa tog- arasjómenn með ugg til við- ræðnanna við íslendinga, sem þeir telja að verði þeim enn óhagstæðari. Sagði Weloh, að þeir teldu að Bretar stæðu verr að vígi vegna þess að ís- iendingar hefðu afitrur hafið landanir á fisiki í Grimsby. Sir Farndale Philips fiormað ur félagis togaraeigenda tók urndir orð Walch, sagði, að togaraeigendum þættu hinar nýju lahdanir íslendinga ó- heillavænlegar fyrir mál Breta. Gönguferb frá Rómaborg til London RÓM, 30. sept. — (Reuter) — BREZKI göngugarpurinn Bar- bara Moore, iagði af stað héðan í dag í gönguferð til London. — Hún hyggst ganga um Ítalíu, Sviss, Frakkland og ef til vill Belgíu. Viöræöur við brezku nefndina hefjast í dag BREZKA sendinefndin, sem nefndarinnar, Sir Patrick ætlar að ræfta við íslendinga Beilly, neitaði að gefa blaða- um fiskveiðideiluna, kom í mönnum nokkra umsögn um gærkvöldi kl. 11 með Gull- Það við komuna hverjar von- faxa frá Glasgow. Formaður ] ir hann byndi vð viðræðurn- Þessi ferlega fréttamynd var tekin i fyrrinótt upp við Hólmsárbrú. Þar varð sem kunnugt er slys seint í fyrra kvöld, er bíll frá Hveragyði, ssem í voru Jóhann Karlsson kona hans og sonur, rakst á fleygiferð á Hólmsárbrú. Son ur Jóhanns, sem er 17 ára og fékk ökuleyfi í júlímánuði, ók bílnum. I gær skýrði hann rannsóknarlögreglunni svo frá, að hann hefði rétt áður en áreksturinn varð, mætt bil, og taldi hann sig hreinlega ekki hafa séð brúna eða mun- að eftir henni fyrr en um seinan. Ekki var í gær hægt að taka skýrslu af Jóhanni og konu hans. Þau eru bæði tal in talsvert mikið slösuð. (Ljósm.: vig) ar. Taldi hann það alls ekki tímabært meðan þær eru ekki einu sinni hafnar. — Viðræðurnar munu hefjast þegar fyrir hádegi í dag, en ekkert er fyrirfram um það vitað hve lengi þær muni standa. Með flugvélinni, sem var ann- ars fullskipuð farþegum komu þessir nefndarmenn auk Sir Patricks, sem er aðstoðarutan- ríkisráðherra: B. Engholm frá landbúnaðar- og fiskimálaráðu- neytinu, R. H. Mason frá utan- ríkisráðuneytinu, A. Savage frá landbúnaðar- og fiskimálaráðu- neytinu, miss J. Gutteridge frá utanríkisráðuneytinu, R. G. H. Beverton frá landbúnaðar- og fiskimálaráðuneytinu og T. F. S. Hetherington frá Skotlandsráðu neytinu. Á flugvellinum tóku á móti nefndinni, Henrik Sv. Björnsson ráðuneytisstjóri, einn hinna is- lenzku nefndarmanna, A. C. Stewart sendiherra Bretlands í Framh. á bls. 2. Nokkrir hinna berzku sendi nefndarmanna við komuna til Reykjavíkur í gær- kvöldi. Talið frá vinstri: B. Engholm frá fiskimálaráðu- neytinu, R. H. Mason, Is- landsmálasérfræðingur brezka utanríkisráðuneytis- ins, Sir Patrick Reilly, for- maður nefndarinnar, Miss J. Gutteridge, A. Savage, Stewart, sendiherra, og llenrik Sv. Björnsson, ráðu neytisstjóri, sem tók á móti nefndinni á flugvellinum. Kommar sammála? MOSKVU, 30. sept. — (NTB) — Sovétríkin og Kína hafa orðið sammála um að fylgja stefnu Sovétríkjanna um friðsamlega sambúð þjóða, sem búa við mis- munandi þjóðfélagsskipulag. Heimildarmaður þessarar fregn ar er sendiherra Kína í Sovétríkj unum, sem lét svo ummælt í til- efni greinar í Pravda, þar sem mikil áherzla er lögð á að vin- átta Sovétríkjanna og Kína sé órjúfanleg. JAKARTA, Indónesíu, 30. sept. — (Reuter) — Hershöfðingi í her Indónesíu, Eddy Djadjang, til- kynnti í dag, að í framtíðinni fengju engin dagblöð að starfa í Indónesíu, nema þau sam- þykktu að fylgja stjórnmála- stefnu stjórnarinnar afdráttar- laust. í síðastliðinni viku hefur útkoma 11 dagblaða í Indónesiu verið bönnuð — Bretar vilja hlé á löndunum Viðurkenna þó enn rétt íslendinga E I N S og skýrt hefur verið frá hér í blaðinu, seldi Akureyrartogarinn Svalbakur afla sinn í ■Grimsby s.l. miðviku- dag. Patreksfjarðartogar- inn Gylfi á að selja þar í dag, eins og sagt er frá á öðrum stað í blaðinu. Þess ar landanir íslenzkra tog- ara hafa vakið nokkra gremju í Bretlandi, og sagði Sir Farndale Phillips formaður brezka togara- eigendafélagsins í gær að hann teldi það til bóta fyr- ir viðræður þær, er hef jast eiga í Reykjavík í dag, ef hlé yrði gert á löndunum, að minnsta kosti þar til viðræðunum lýkur. Morgunblaðinu barst í gær svohljóðandi skeyti frá fulltrúa brezkra tog- araeigenda í London: Formaður brezka togara- eigendafélagsins, Sir Farn- Framh. á bls. 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.