Morgunblaðið - 01.10.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.10.1960, Blaðsíða 7
Laugardagur 1. október 1960 M n r r. ins fí r * f>ið 7 5 herb. er til sölu við Barmahlíð. íbúðin er á efri hæð og hef ur séri inng. Sér hitalögn (hitaveita). Harðviðarhurð- ir. Laus strax og óskað er. 2ja herb. íbúð í kjallara við Bárugötu til sölu. Rúmgóð ibúð með sér hitalögn. 3ja herb. jarðhæð við Gnoðavog til sölu. Nýtízku og glæsileg íbúð. 5 herb. til sölu við Kvisthaga. — Hagkvæm lán áhvílandi. 3/o herb. risíbúð við Baldursgötu til sölu. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Simi 14400. Camla bílasaían Rauðará OP/Ð # allan dag Mikið úrval af b'ilum til sýnis Gamla bílasalan Skúlagötu 55 Simi 15812 Hús og 'ibúðir til sölu af öllum stærðum og gerðum. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15. Símar 15415 og 15414, heima. Ibúðir til sÖlu 4ra herb. lítil íbúð í timbur- húsi í Vesturbæ. Sér hita- veita. Útb. aðeins um 100 þús. kr. 3ja herb. ibúð við Hverfisgötu Hagstæðir skilmáiar. íbúðin laus. 5 herb. íbúð á bezta stað í Hlíðunum, stór bílskúr, — Hitaveita. 6 herb. íbúð á tveimur hæðum við Stórholt, ásamt þægi- legri tveggja herb. íbúð. Fokheldar ibúðir og lengra komnar 3ja til 6 herb. íbúð ir. Bæði í bænum og ná- grenni. Fasteigna- og lögfrœðistofan Tjarnargöfu 10. Simi 19729. Nýstandsett 2/o herb. ibúð á hitaveitusvæðinu, stofa 15 ferm. og svefnherb. með skáp um 14 ferm., eldhús og baði, aðgangi að þvottahúsi, þurrk plássi og geymslu, til leigu frá miðjum okt. eða þar um bil. Lysthafendur sendi tilb. til Mbl. fyrir 4. okt., merkt: „Sólvellir — 1967“ og sé þar tilgreint stærð fjölskyldu, at vinna, fyrirvinna og hversu há leiga er í boði. K.F.U.M. Vetrarstarfið er að hefjast. Sunnud. 2. okt. byrjar Sunnudagsskóiinn og drengjadeildirnar. Kl. 10 f.h. Sunnudagsskólinn. Kl. 1,30 e h. Drengjadeildirnar við Amtmannsstíg 2, Kirkjuteig 33 og Langagerði 1. Kl. 8,30 e.h. Fórnarsamkoma. Séra Magnús Guð- mundur frá Setbergi talar. Allir velkomnir. Hafnfirðingar Sunniidaginn 2. okt. seljum við kaffi og gómsætar kökur í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 3—11,30. BERKLAVÖRN HAFNARFIRÐI. Telpa 13—14 ára óskast til sendiferða. Þarf að hafa hjól. Uppl. í skrifstofunni. Sími 22480. Til sölu Itýiíikii íbúðarhæð 130 ferm. með sér þvotta- húsi á hæðinni og 2 svöl- um, í nýie^u steinhúsi í Vesturbænum. Rúmgóður bílskúr fylgir. íbúðixr getur orðið laus strax. Hlýja fastcignasnlan Bankastræt) 7. — Snm 24300 Bifreioa- sýning í dag BIFREIBA8ALAM Borgartúni 1 Sími 18085 og 19615 \h\ BlimUN Aðalstræti 16 — Sími 19181 Höfum til sölu. Volksvvagen '58 mjög vel með farinn. Gott verð. Spil, stuðara og spilkassa á trukk. Höfum einnig mikið af allskonar árgöngum og tegundum bifreiða. M BILASALAIV Aðalstræti 16 — Sími 19181 Frá Brauðskálanum Langboltsveg 126 Seljum út í bæ, heitan og kald an veizlumat. Smurt branð oe snittur. Sinti . .»>6. Ingibjörg (■ ^grímur Kai tOuual Vanii yður kjól fyrir xvöldið, þá fæst hann hjá: Vesturveri. Bl FREIÐASALAN Til sýnis og sölu i dag Ýmsar tegundir bifreiða, m.a.: Dodge Pic-up ’54, allur í mjög góðu lagi. Skipti á ódyrari bíl koma til greina. Chevrolet Bel Air ’54, einka- vagn. Keyrður aðeins 46 þús. mílur. Vauxhall ’54. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Hilmann ’50 í mjög góðu lagi. Alls komar skipti koma til greina. Reno ’46 í mjög góðu lagi. — Fæst á kr. 20 þús. Plymouth ’42. Breyttur í ’47. Fæst með góðum greiðslu- skilmálum. Verzlið þar sem úrvalið er mest og þjónustan bezt. BIFREIÐASALAN Laugavegi 92. Símar 10650 og 13146. Saumur á gamla verðinu í pökkum. — 1%“ — 2“ — 4“ og IVz" dúkkað. — Fæst í Þakpappaverksmiðjunni, Silfurtúni, sími 50001. Vængjadælur = HÉÐINN == Vélaverziun Sími 24260 Slipidiskar fyrir járn og stál. = HÉÐINN = Vélaverzlun Sími 24260 Smurt brauð og snitiur Opið frá k\. 9—1 e h. Sendum heim. Brauðborg Frakkastig 14 — Sinn 18680 TIL SÖLU 2ja—7 lierb. íbúðir í miklu úr vali. íbuðir í smíðum af öllum stærðum. Ennfremur einbýlishús víð vegar um bæijin og nágreimi. KMASALA RjEYItdAVIK • Ingólfssuæti 9-tí taimi 19540 og eftir kl. 7. sími 36191. B f I a s a I a n Iiian-ois'ít 3í. Sxmi 19032. Áustin 16 47 tii o^iiis og söiu i dag. B i I a s a I a n Klapparstig 37 — Sími 19032 B í / a s a I a n Klappcuatig 37. Simi 19032 Chevrolet 56 Station, stór, fallegur bíll til sýnis og sölu í dag. B i I a s a I a n Klapparstíg 37. Sími 19032 Laugavegi 27 — Sími 15135. Ný sending HATTAR * Jarilýtur ■ Ytuskóflur Er kaupandi að jarðýtum aí stærðunum: Caterpillar D 4, og D 6. International T D 9 og TD 14. — Einnig ýtuskófl um Caterpillar D 4 (over- head). Kaup á ógangfærum vélum kemur einnig til greina Uppl. um verð, aldur og ásig komulag, sendist bréflega. Jón Gunnarsson Þverá Tnappadalssýslu inna óskast Stúlka, sem lokið hefur gagn fræðaprófi og lært að auki talsvert í ensku og vélritun, óskar eftir vinnu á skrifstofu, hálfan daginn eða í vaktar skiftum. (vegna skólagöngu). Þeir, sem viíja athuga þetta nánar, eru beðnir að senda til boð ':1 Mbl. merkt. „17 ára — 1605“ K A U P U M brotajúrn og málnia Hátt verð — Sækium.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.