Morgunblaðið - 01.10.1960, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 01.10.1960, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 1. október 1960 Félagslíf f. R. skíðadeild Sjálfboðavinnan heldur áfram um helgina við hinn nýja skála í Hamragili. i erð frá B. S. R. kl. 2 á laugardag. Haustmót 1. fl. á Melavelli laugardag 1. okt. kl. 2. Fram og Valur. Mótanefnd. Handknattleiksdeild Ármanns Æfingar hefjast mánudag 3. okt. Mfl., 1. og 2. fl. kvenna kl. 9,20 til 10,10. — Mfl., 1. og 2. fl. karla kl. 10,10 til 11. — Mætum öll. Nýjir félagar velkomnir. Stjórnin. Santkomur Kristniboðsfélagið Betanía Laufásvegi 13. Á morgun: Sunnudagaskólinn bjrrjar kl. 2 e.h. — öll börn velkomin. Fíladelfía Samkoma kl. 8,30. Anne Dahl en og Lillemor Reitung tala. — Allir velkomnir. Zion Óðinsgötu 6A Samkomur á morgun Reykja- vík. Sunnudagaskóli kl. 10,30. A1 menn samkoma kl. 20,30. — Hafn arfjörður. Sunnudagaskóli kl. 10,30. Almenn samkoma kl. 16. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Hjálpræðisherinn Laugardag kl. 20,30. Skemmti leg æskulýðssamkoma. Fjölbreytt efnisskrá. Velkomin. SKIPAUTGCRB RIKISIN5 SKJALDBREIÐ vestur um land til Akureyrar 5. þ.m. Tekið á móti flutningi á mánudag til Táknafjarðar, Húna flóa og Skagafjarðarhafna og til Ólafsfjarðar. — Farseðlar seldir a pnojuaag. Sendisveinar Vantar röska sendisveina. — Vinnutími fyrir hádegi frá kl. 6—12 og einnig allan daginn frá kl. 9—6. (Afgreiðslan) JlhMngttttldttfrifr Sími 22-4-80 Unglingar eða eldra fólk óskast til að bera blaðið til kaupenda víðs vegar uni bæinn, einnig í úthverfin. Jllftrgtistfrffifrifr Sími 22480. Allsherjarafkvæðagreiðsla Þar sem L-anJssamband íslenzkra verzlunarmanna hefir sótt um inngöngu í Alþýðusamband íslands og þarf því að vera við því búið að mæta á þingi Alþýðu- sambandsins með fulltrúa sína, en kosningu til þings- ins skal iokið 9. október n.k., þá hefir stjóm L.Í.V. ákveðið að fram skuli fara allsherjaratkvæðagreiðsla um kjör 33 lulltrúa og jafnmargra til vara á 27. þing Alþýðusambands fslands. Framboðslisíum skulu fylgja meðmæli minnst 100 fullgildra félaga í L.Í.V. Framboðslis*um skal skilað í skrifstofu Verzlunar- mannafélags Reykjavikur eigi síðar en kl. 2 e.h. mánudaginn 3. október n.k. KJÖRSTJÓRN. Nýtt! Nýtt! Barngóð kona óskast til að líta eftir tveim börnum — 6 og 8 ára — hluta úr degi. Herbergi fylgir. Hent ugt fyrir fullorðna konu eða einhverja, sem hefur heima- vinnu. Uppl. í síma 19225. Til leigu 2 herb. 6 og 12 ferm., ásamt aðgangi að eldhúsi á hitaveitu svæði í Hlíðunum. Engin fyrir framgreiðsla. Tilb., merkt. — „Rishæð — 1964“ sendist afgr. Mbl. fyrir 4. okt. Komið á markaðinn Nýja Sælgætisgerðin bif. Nýlendugötu 14 — Sími 12994. Norðurleið Reykjavík — Akureyri daglegar ferðir. Næturferðir frá Reykjavík: Mánud., miðvikud., og föstud. Frá Akureyri: Þriðjudaga, fimmtud., og sunnudaga. Bókarastarf Vitamálaskrifstofan ósk*r að ráða stúlku til að- stoðar við véi3bókhald og önnur algeng skrifstofu- störf. Umsækjendur komi annað hvort til viðtals á skrifstofuna kl. 2—3 næstu daga eða sendi skriflegar umsóknir til Vitamálaskrifstofunnar ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf fyrir 20. okt. Laun samkvæmt 10. fl. launalaganna. CHLORIDE - RAFGEVIHAR í FARMALL- DRÁTTARVÉLAR og INTERNATIONAL- BELTAVÉLAR Buvéladeild S.Í.S. Sími 19600. Verzlunar eða- skrifstofuhúsnæði 100 rúmmetrar, til leigu í miðbænum. Engin fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 5. okt. n.k., merkt: „712 — 1910‘. Einbýlishús Til sölu í Vogunum einbýlishús (sænzkt) um 110 ferm. Ein hæð og kjallari. Á hæðinni eru 3 samliggj- andi stofur, 1 svefnherbergi, eldhús, bað og hall. í kjallara er góð 3ja herb. íbúð, þvottahús, geymsla og stórt sérstaxt herb. Mjög rúmgóður bílskúr. Stór ræktaður garður, tvískiptur. Húsið getur selst bæði í einu lagi eða hvor hæð fyrir sig og fylgir þá sér garður livorri íbúð, en sér herbergi í kjallara fylgja efri hæðinni. Húsið, sem er í ágætu standi, getur cdlt verið laust til íbúðar strax. Austurstræti 10 5. hæð Símar 13428 og 24850 eftir kl. 7. Sími 33983. Enskunámskeið fyrir börn Skrifstofan verður opin í dag (laugardag) og á morgun (sunnudag) kl. 1—4. Eru öll þau börn, sem fengið hafa stundatöflu sína í barnaskólunum og nám hyggjast stunda í Mími í vetur, beðin að koma niður eftir til viðræðna. Vegna erfiðleika barnaskólanna í húsnæðismálum eru stundatöflur sumra barnanna talsvert flóknar. Má því búast við þvi, aö nokkra daga taki að raða endanlega niður í flokka í Mimi. Verður skrifstofa Mímis opin kl. 10—12 og 1—4 mánudag, þriðjudag og miðvikudag og verður þá gengið endalega frá flokkaskipan. Tveir af kennurum barnanna, Miss Lloyd og Miss Pye eru nú komnir frá Englandi. Sá þriðji, Mr. Sewell, er væntanlegur á mánudag. Ætti kennslan því að geta hafizt á þriðjudag. I\lálaskól>ii«i Mimir Hafnarstræti 15 (simi 22865).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.