Morgunblaðið - 01.10.1960, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.10.1960, Blaðsíða 21
Laugardagur 1. október 1960 MORGUNBr.AÐIé 21 Stúlka óskast í elcfhús Kleppsspítalanum. Uppl. hjá ráðs- konunni milli kl. 14 og 16. Sími 34499. Njótið æskunnar í Dantnörku á HOLBÆK HUSHOLDNINS- SKOLE, er á fögrum stað ca. stundar ferð frá Kaupmannahöfn 5 mán. námskeið byrja. 6. jan. 4. maí, 7. ág. og 4. nóv. Skóla- skrá send. Parker-feMy enm ....skritar, jafnvel þar sem að aðrir kúlupennar bregðast! póstkort glansmyndir tékkar gljúpan pappir.... Það eru Parker gæðin, sem gera muninn! GLÆSILEGUR penni eins og þessi kostar aðeins meira í fyrstu, en hugsið ykkur hve miklu meiri þjónustu hann veitir. Hinn ein- stæði Parker T-BALL oddur er samsettur og holóttur til þess að skriftin verði jafnari og áferðarfallegn. Hvar sem þér skrifið og á hvað sem þér skrifið . . . Parker T-BALL kúlupenninn bregst ekki. Það er vegna þess að T-BALL oddurinn er samsettur . . . hann snertir flestar gerðir pappírs ákveðið en mjuklega .. . hann rennur hvorki né þornar á grófum skrifflótum eins og aðrir kúlupennar gera. T-BALL oddurinn er einnig holóttur til þess að blekið fari inn í, eins og umhverfis pennann, þetta tryggir yður stöðuga oiekgjöf þegar þér beitið oddinum. Parker -feM tú,BPeBni THE PARKER PEN COMPANY 9-Ö742 ALLT \ SAMA STAH N ý k o m i ð G a b r í e I Höggdeyfar, Loftnetsstengur, Miðstöðvar og Vatnslásar í flesta bíla. Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118 — Sími 22240. Frá barnaskolum Kópavogs Börnin komi i skólana þriðjudaginn 4. okt., sem hér segir: Börn fædd 1948 komi kl. 10 Börn fædd 1949 komi kl. 11 Börn fædd 1950 komi kl. T SKÓLASTJÓRAR. Til leigtf er ný, nýtízkuleg 4 herbergja íbúð í sambýlishúsi við Kleppsveg. íbúðin leigist til tveggja ára. Árs fyrirframgreiðsla. Nánari upplýsingar gefnar (ekki í síma) milli kl. 9—12 í dag. JÖN N. SIGIJRÐSSON, hæstaréttarlögmaður Laugavegi 10, Rvík. Dansskóli Hermanns Ragnars Skírteini verða afhent í Skátaheimilinu við Snorra- braut laugard. 1. okt. frá kl. 2—5 e.h. og sunnud. 2. okt. og mánud. 3. okt. frá kl. 2-—6 e.h. báða dagana. Kennsla hefst þriðjudaginn 4. október. Orðsending til leigjenda matjurtagarða í Reykjavík Kartöflur verða teknar til vetrargeymslu i Lauga- lækjarskóla við Sundlaugaveg, frá kl. 3—7 e.h. sem hér segir: Frá ræktendum í Borgarmýri mánudag 3. okt. Frá ræktendum í Rauðavatns- og Sogagörðum þriðjud. 4. okt. frá ræktendum í Kambsgörðum, Laug ardals-, Þvottaluagagörðum, Tungutúni, Vatnsmýri og Skildinganosgörðum miövikud. 5. okt. Geymsluhólfin rúma 15 kassa (jarðhúsakassarl. Leigugjald 150 00 kr. Geyinslutíminn er til 1. júni 1961. Enginn fær leigt meira en eitt geymsiuhólf. Reykjavík, 28. sept. 1960. G AKDYKKJUSTJÓKI REYKJ V VlKl KBT’J AR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.