Morgunblaðið - 01.10.1960, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.10.1960, Blaðsíða 24
Austurríki Sjá bls. 13. JltargnitMðfcift 224. tbl. — Laugardagur 1. október 1960 ÍÞRÓTTIR eru á bls. 22. Ingi R sigrar ? Hann á „unna" bið- skák, en Friðrik gerði jafntefli SÍÐASTA umferð Gilfers-móts- ins var tefld í gærkvöldi. Loka- úrslit fengust ekki í mótinu, |>ar sem tvær skákir fóru í bið. Ingi R. á betri stöðu í biðskák við Kára og Guðmundur Ágústsson á betri stöðu á móti Benóný. tJrslit annarra skáka urðu sem hér segir: Guðmundur Lárusson vann Ingvar Ásmundsson. Friðrik Öl- afsson gerði jafntefli við Gunn- ar Gunnarsson og sömuleiðis gerði Arinbjörn jafntefli við Jo- hannessen og Ólafur við Jónas. Staðan í mótinu er því þannig: SÍÐASTLIÐNA nótt lagði Karlakór Reykjavíkur upp í hina miklu söngför sína um Bandaríkin og Kanada. Kór- inn fór með Loftleiðafiugvél til New York, en söngförin stendur yfir frá 1. október til 24. nóvember. Mun kórinn syngja á um 40 konsertum. — Söngförina hefur undirbúið „The Columbia Artist Man- agement“. Fær kórinn til um- ráða stóran langferðavagn, sem hann mun ferðast á þar vestra. Á konsertunum syng- ur kórinn undir nafninu „The Icelandic singers". — Ýmsir söngfróðir menn telja Karla- kór Reykjavíkur vera betri nú en jafnvel nokkuru sinni áð- ur. Þessi mynd var tekin fyr- ir nokkrum kvöldum af kórn- um, stjórnanda, einsöngvara, undirleikara og fararstjóra. 1 kórnum eru 36 söngvarar: 11 í fyrsta tenór, 7 í öðrum ten- ór, í fyrsta bassa 7 og öðrum bassa 11. — Þessir kórfélagar taka þátt í Ameríkuförinni: Fremsta röð frá vinstri: Ól- afur Magnússon, Þorsteinn Ingvarsson, Karl Sveinsson, Kristinn Hallsson, Guðmund- ur Jónsson, Sigurður Þórðar- son söngstjóri, Gísli Guð- mundsson fararstjóri, Fritz Weisshappel, Guðm. Guðjóns- son, Hermann Guðmundsson og Haraldur Sigurðsson. Miðröð: Stefán Þ. Jónsson, Þorvaldur Ágústsson, Reynir Guðsteinsson, Magnús Guð- mundsson, Garðar Guðmunds son, Jón Baldvinsson, Sveinn Guðmundsson, Jón M. Guð- mundsson, Þórður Guðmunds- son, Margeir P. Jóhannsson, Jón Hallsson, Ragnar Ingólfs- son, Guðmundur Þorkelsson og Sigurjón Pálsson. Aftasta röð: Friðbjöm Jóns son, Jón Bergmann, Gunn- laugur Þórhallsson, Óskar Sigurgeirsson, Halldór Sigur- geirsson, Jón Guðmundsson, Einar H. Einarsson, Höskuld- ur Jónsson, Marinó Þorbjörns son, Jón Bjamason, Ásgeir Kári Guðjónsson, Hjálmtýr Hjálmtýsson, Einar Ólafsson, Helgi Kristjánsson og Krist- inn Kristjánsson. WASHINGTON, 30. sept. — (NTB) — Á lokafundi ársþings Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Al- þjóðabankans var Þórhalldur Ás- geirsson kjörinn einn af þrettán framkvæmdastjórum Alþjóða- gjaldeyrissjóðsins til næstu tveggja ára. Andvaraleysi í berklavörnum gœti haft alvarlegar afleiðingar Berklavarnadagurinn er á morgun BERKLAVARNADAGURINN er á morgun. Er það í 22. skipti sem fyrsti sunnudagurinn í október er helgaður baráttunni fyrir berklavörnum. — Einhverjum finnst það kannske óþarfa þrá kelni að vera að halda berkla varnadag þegar berklarnir eru ekki lengur þjóðarplága, sagði forseti SÍBS, Þórður Benedikts son, er hann ræddi þessi mál við fréttamenn í gær. — En því að- eins hefur okkur tekizt að út- rýma berklunum að hér hefur verið haldið uppi vísindalega skipulögðum berklavörnum. Og í þeim löndum þar sem berkla- varnir eru ekki skipulagðar, herja berklarnir enn. Þórður hélt áfram: Orð landlæknis Til að undirstrika nauðsyn þess að hvergi sé slakað á í berkla- vörnum vil ég vitna til orða dr. Sigurðar Sigurðssonar, landlækn is, á 50 ára afmæli Vífilsstaða. Hann sagði þar: „En það verður að hafa hugfast, að sýkingarhætt an þarf ekki að minnka að sama skapi sem smitunaruppsprettun um fækkar, því að jöfnum hönd um eykst fjöldi þeirra, sem næm ir eru fyrir veikinni, svo að hver uppspretta getur valdið marg- földum usla á við það sem áður var. Af þessu leiðir að andvara- leysi í berklavörnum þjóðarinn- ar nú gæti haft alvarlegar afleið ingar. Lítur tilveruna bjartari augum. Oddur Ólafsson, yfirlæknir á Reykjalundi, skýrði nú frá breyt ingum, sem gerðar hafa verið á starfrækslu heilsuhælisins á þessu ári. Eru þær í því fólgnar að fleiri sjúklingum en berkla- veikum er nú veitt hælisvist og önnur þau kjör, sem berklasjúkl Kosid i A.S.B. i dag ALLSHERJARATKVÆÐA- GREIÐSLA fer fram í dag og á morgun í A. S. B., félagi af- greiSslustúlkna í brauða- og mjólkurbúðum, um kjör tveggja fulltrúa á alþýðusambandsþing. 1 dag hefst kosning kl. 3,30 og stendur til kl. 11,30 e.h. Á morg un verður kosið frá kl. Z—10 e.h. Kosið verður í Skipholti 19, 3. 3. hæð, (sama húsi og veitinga húsið Röðull). Á lista lýðræðissinna, B-Iistan um, eru aðalfulltrúar: Aðalheið ur Benediktsdóttir og Hulda Sig Veturliði sýnir á Selfossi VETURLIÐI Gunnarsson, list- málari, opnar í dag sýningu á Selfossi. Sýningin, sem er haldin í Kaupfélagi Árnesinga, stendur aðeins í tvo daga. 1 dag er hún opin frá kl. fjög<ur til ellefu, en á morgun frá kl. eitt til kl. ellefu. Veturliði sýnir þarna um 80 myndir. urjónsdóttir, en varafulltrúar eru Berglind Bragadóttir og Krist ín Matthíasdóttir. Stuðningskonur B-listans skora á allar félagskonur í A. S. B. að neyta atkvæðisréttar síns og kjósa strax í dag. x B-listinn ingar hafa haft. Hafa sjúklingar með ýmsa brjóstholssjúkdóma verið látnir sitja fyrir þessum hlunnindum. í þessu sambandi minntist læknirinn á þá aðstöðu, sem öryrkjum hefur verið sköp uð til starfs, en hann sagði að um Frh. á bls. 23 1. Friðrik 9 v. 2. Ingi R. 8% og biðskák. 3. Arinbjörn 8% v. 4. Johannessen 7 v. 5. Ingvar 6% v. 6. Guðmundur Ágústsson 5% og biðskák. 7. Gunnar 4% v. 8. Ólafur Magnússon 4 v. 9. Benóný 3 v. og biðskák. 10. Guðmundur Lárusson 3 v. 11. Kári 2% og biðskák. 12. Jónas 2 v. Bobby Fischer kom snöggvast á skákstaðinn í gær, en stóð sára stutt við og stóð mestan tímann frammi í anddyrinu, og ræddi við nokkra af forystumönnum skáksambandsins. Bobby gekk þó rétt aðeins í salinn og virti fyrir sér skák þeirra Friðriks og Gunn ars. Fannst honum hlutur Frið- riks ekki nógu góður. Þessi mynd er tekin í kjallaraíbúðinni í husinu númer 35 við Hátún er flóðið þar var farið að sjatna í gærmorgun. „Flóðbylgja" frá sprung- inni vatnsœð í gœrmorgun FLÓÐ VARÐ í einu bæjarhverf anna í gærmorgun snemma, er ein af aðalæðum Vatnsveitu Reykjavíkur sprakk. Skall flóð bylgja á húsin við austanvert Hátúnið, með þeim afleiðingum að vatn komst inn í hús og olli skemmdum. Vatnsæðin sem sprakk sér norðurhluta bæjarins fyrir vatni. Hún er 15 þuml. víð. Á fimmtu- dagskvöldið hafði þess orðið vart að æðin hafði rifnað. En vatnsveitumenn munu ekki hafa talið þessa rifu hættulega og myndi óhætt að láta nóttina líða, án þess að viðgerð færi fram. En þetta fór allt á annan veg. Litla rifan stækkaði og snemma í gærmorgun sprakk æðin hxein lega feiknarlegur vatnsflaum- ur beljaði út um gatið á hinni víðu vatnsæð. Þetta var í sjálfri Suðurlands brautinni kammt frá „Tungu“. Vatnið flæddi norður af götunni og leið ekki á löngu unz flóða- hætta vofði yfir húsinu Tungu enda flaut þar inn í kjallarann. Frh. á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.