Morgunblaðið - 01.10.1960, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.10.1960, Blaðsíða 16
16 Monrrmni 4 #> IB L*ugðrðagur 1. október 1960 Reykvíkingar Reykvíkingar Okkur viðurkenndu vönduðu húsgögn eru nú seld þannig að allt andvirðið greiðist með jöfnum af- borgunum mánaðarlega. Tækifæri til að eignast hús- gögn með léttu móti. 10% afsláttur gefinn gegn staðgreiðslu. BÖLSIURGERÖIN H . F. Skipholti 19 (Nóatúnsmegin) Sími 10388. PLYMODTH I i . Kanadisk.-t inodelið frá stríðsárunum. 1 bíll af þessu heimsfræga modeli til sölu ef samið er strax. Bíllinn er með 47 sárostæðu, útvarpi, tveim míðstöðvum, kraftmeiri mótorinn. Eyðir ótrúlega litlu og hefur startarann í svissinum. Um styrkleika og endingu þessara bíla þarf ekki að geta um, því þeir eru heimsfrægir ívrir það. Bifreiðasalan AÐSTOÐ Laugavegi 92 — Sími 10650. Dnglingur óskast til innheimtustarfa. Sig Þ. Skjaldberg hf. Til sölu vegna flutnings ísskápur (Frigidairy). Ryksuga. Þvotta- vél. Hrærivél og tvö gólfteppi til sýnis í dag eftir kl. 2 Stýrimannastíg 9 I. hæð. Ef þér skrifið mikið, ættuð þér að reyna EVEHSHARP kúlupennann. Penninn er sniðinn fyrir hendi yð- ar og lag hans varnar þreytu við skriftir. Fyllingar eru stórar og endast helmingi lengur en I öðrum gerðum. EVERSHARP KÚLUPENNINN FER BETURÍ HENDI YÐAR, EN NOKKUR ANNAR PENNI Lag pennans varnar þreytu við skriftir Hið þrýhyrnda lag pennans, er sniðið fyrir hendi yðar. Skrift yðar verður áferðafallegri með EVERSHARP kúlupenna. Fæst í flestum bóka- og ritfanga- verzlunum. NO. 0-ER121 3 col. x 7 in. (21 in.) Umboð. SVEINN BJÖRNSSON & Co., HafnarstræM 22 Sími: 24204 g BLANKENBURG - MIÐSTÖÐVARKATLAR vH ÍVEB HARZERWERKE, BLANKENBURG /HARZ <5 . ’ DEUTSCHE DEMOKHATISCHE KhH iil.lk Ctliy ijandi :I>I /V Ma-schinen-Export herun W 8, taoiirenstraiis* 6L eru mjög sparneytnir og hafa alla þá kosti til að bera sem krefjast má af olíukynntum miðstöðvum. BLANKENBURG - MIÐSTÖÐVARO FNAR eru vel lagaðir og því auðvelt að koma þeim smekklega fyrir 2 í híbýlum manna. Þeir hita líka vel. 5 Umboðsmenn á fslandi: E(l(la h.f., Grófin 1, Reykiarík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.