Morgunblaðið - 01.10.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.10.1960, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLABIÐ Laugardagqr l. októbet' 1960 Nýlegur sófi tveggja manna og samstæð ur stóll til sölu og sýnis, Tjarnargötu 10D 2. hæð. I íbúð Tvær mæðgur óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð, sem næst miðbænum. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í sím- um 17344 og 16804. íbúð óskast 3ja-—4ra herb. íbúð óskast. 4 fullorðnir. Uppl. í síma 32394 milli kl. 1 og 5. Segulbandstæki Tesla, lítið notað til sölu. Uppl. í síma 17816 eftir há degi. I Parket-gólf 90 ferm. af fallegu og vel þurru parket-gólfi, er til sölu strax. Uppl. í síma 13166. Piltur eða stúlka óskast í nýlenduvöruverzl un. Uppl. í síma 16528 eftir , kl. 1. Ungur maður óskar eftir vinnu. Hefur gagnfræðapróf, auk vélrit unar og bókfærzlumennt- unar. Uppl. í síma 13161 til kl. 6 á kvöldin. Enskukennsla Einkatímar. Áherzla lögð á að lært sé að tala málið. Oddný E. Sen Miklubraut 40 - Sími J.5687 Regiusöm barnlaus hjón óska eftir lítilli íbúð. Tilb. i aag er laugardagurinn 1. okt. 275. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3:19. Síðdegisflæði kl. 15:48. Siysavarðstofan ei opm allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Síml 15030. Næturvörður vikuna 1.—7. okt. er í Vesturbæjar-Apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. 1—4. Næturlæknir í Hafnarfiði vikuna 1. til 7. okt. er Eiríkur Björnsson, sími %oass. Næturlæknir í Keflavík er Björn Sigurðsson, sími 1112. Mímir 59601037 — Frl. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Næsta saumanámskeið byrjar á mánudaginn 3. okt. í Borgartúni 7 kl. 8 e.h. Nánari upplýsingar í símum: 11810 og 14740. Bazar Sjálfsbja rgar í Reykjavík verður 2. okt# n.k. Félagar og aðrir velunnarar eru beðnir að koma mun- um í Verzlunina Roða, Laugaveg 74, skrifstofu félagsins, Sjafnargötu 14, opið á miðvikud. frá kl. 8—10 og laug ardag til kl. 5_ — Einnig má hringja í síma 1:72-63. — Bazarnefndin. Rakarastofur bæjarins eru opnar frá og með 1. okt. til kl. 6 á föstud. og 4 á laugard. til 1. janúar. Námsflokkar Reykjavíkur. Síðasti innritunardagur er í dag. Dansk Kvindeklub. Fundur verður haldinn þriðjudaginn 4. okt. kl. 8,30 í Tjarnarkaffi. — Stjórnin. Leiðrétting: — I frétt í gær var sagt frá að Kr Kristjánsson hafi unnið Hreyfil í knattspyrnukappleik, en þetta var ekki að öll leyti rétt, því liðið sem vann Hreyfil var sameinað lið frá Bílasmiðjunni og Kr. Krist- jánssyni. Samsæti. — Lúðrasveitin, Leikfél- agið og Skátafélagið Hraunbúar í Hafnarfirði ætla að halda Eiríki Jó- hannessyni samsæti í Alþýðuhúsinu þar, sunnud. 2. okt. og hefst það kl. 8.15 en ekki 7.30 eins og áður hafði verið tilkynnt. — Þátttakendur hafi tal af Einari Sigurjónssyni rakara- meistara eða hringi í síma 50786. - M E SS U R - Dómkirkjan. Messa kl. 11 f_h. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5 e.h. Sr. Osk- ar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f.h. Sr. Sigurjón Arnason. Messa kl. 2 e.h_ Sr. Jakob Jónsson. Ræðuefni: Harm- ur og huggun. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e.h. (Ath. breyttan messutíma). Sr. Garð- ar Svavarsson. Háteigsprestakalla Messa í hátíðarsal Sjómannaskólans kl. 2. Sr# Jón I>or- varðsson. Bústaðasókn. Messa í Háagerðis- skóla kl. 2. Sr. Gunnar Arnason. Neskirkja. Messa kl. 11 árdegis. Sr. Jón Thorarensen. Elliheimilið, Messa kl. 10 f.h. — Heimilispresturinn. Fríkirkjan# Messað kl. 2. Sr. t>or- steinn Björnsson. Kaþólska kirkjan. — Lágmessa kl. 8#30 árdegis. Hámessa og prédikanir kl. 10 árdegis. Hafnarfjarðarkirkja. — Messa kl. 2. (Ath. breyttan messutíma). Mosfellsprestakall. Messa að Braut- arholti kl. 4 e.h. Prófastsvísitasía (ath. breyttan messutíma). Sóknarprestur# Útskálaprestakall. Messa að Hvals- nesi kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Fíladelfía. Guðsþjónusta kl. 8.30 f.h. Arnulf Kyvik. Fíladelfia Keflavík# Guðsþjónusta kl. 4 e.h. — Haraldur Guðjónsson. í dag verða gefin saman i hjónaband af sr. Braga Friðriks- syni, Kristín Egilsdóttir, Fjöln- isveg 14 og Erling Andreasson, flugvirki, Miklubrf#.t 82. Heim- ili ungu hjónanna verður að Holtsgötu 39. I dag verða gefin saman í hjónaband í Hafnarfjarðarkirkju af sr. Garðari Þorsteinssyni, ung frú Sigurlaug Björnsdóttir, síma mær, Hverfisgötiu 35, Hafnar- firði og Björn Pálsson, Ijósmynd ari, Eskihlíð 14, Reykjavík. Heim ili brúðhjónanna verður að Hverfisgötu 35, Hafnarfirði. Madison Vinsœlasti dansinn Rigmor Hanson, danskenn- ari er nýkomin til landsins, en í sumar hefur hún dvalið er- lendis og kynnt sér allar helztu nýjungar á sviði sam- kvæmisdansa. Fréttamaður blaðsins hitti hana að máli fyrir nokkru og sagðist hún hafa ferðast víða, en dvaiið aðallega í Róm, Kaupmanna- l höfn og London. — Hvaða dansar eru vin- sælastir núna? — Suður-amerísku dansarn ir eru alls staðar dansaðir mest, sérstaklega ramba, samba og cha-cha-cha. Svo er kominn fram á sjónarsviðið nýr dans, sem heitir Madison, hann er upprunninn i Banda- ríkjunum, en þar hefur hann farið um, sem eldur í sinu undanfarið og er orðinn vin- sælli meðal unga fólksins, en rokkið var á sínum tíma. Þetta er fjörlegur dans, takt- urinn 4/4 og má dansa hann eftir jive —, foxtrot- og boog- ie woogie-lögum. Hann hefur Inú verið tekinn á dagskrá Al- þjóðasambands danskennara í Evrópu. __ Og þér ætlið að kenna Íþessa nýjustu dansa? __ Já, ég hyrja strax að kenna þá í öllum framhalds- f dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Jóni I>orvarðar syni ungfrú Bergdís Jónasdóttir, Þórsgötu 14 og Guðmundur Sig- urðsson, Freyjugötu 10A, verk- stjóri hjá Flugfélagi íslands. — Heimili þeirra verður að Þórs- götu 14. Opinberað hafa trúlofun sína, ungfrú Hulda Elvý Helgadóttir og Ragnar Hjaltason, Hofsósi. flokkum, en í byrjendaflokk- unum eru fyrst æfðir undir- stöðudansarnir, vals, foxtrot, tango og jive og siðan hinum nýjustu bætt við. Einnig kenni ég algengustu gömlu dansana í byrjendaflokkun- um. segir Rigmor Hanson — Hvenær hefst kennslan? — Hún hefst í næstu viku í Góðtemplarahúsinu og er inn i ritun daglega í síma 13159. Ég mun eins og undanfarið hafa flokka fyrir börn, unglinga og fuilorðna, bæði byrjendur og þá sem lengra eru komn- ir. Og í vetur ráðgeri ég einn- ig að kenna hjónum og pör- um í einkatímum, geta kunn ingjar tekið sig saman og kom ið nokkur pör í hóp. Árvakur þrífst, en fátækt fylgir lötune Ást vex með vana. Rar.gfeni'inu auður er volæði verri. Lítið stoðar auður án yndis. Oft gengur auðUr fyrir mannkostunt Betur sjá augu en auga. Baka þir meðan eldurinn brennur. Gera skal börnum upp orðin. Flest er detri beita en berir önglar. TÚMBÓ — í gömlu uölli nni — Teiknari J. MORA merkt. „Strax — 1963“ Ung barnlaus hjón sem vinna bæði úti, óska eftir 2ja herb íbúð. Fyrir- framgreiðsla. Tilb. merkt: „1965“ sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld. íbúð Ung hjón með 2 börn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Vinsamleg- ast hringið í síma 36025. Sprautumála og bóna bíla Gunnar Pétursson Bilamálari öldugötu 25A Símj 18957 Meðan prófessorinn var að segja hr. Leó, hvað gerzt hafði um nóttina, skýrði Búlli lögregluþjónn börnunum frá hinum æsandi og óhugnanlegu ævintýrum sínum. — ____og skyndilega sá ég vofuna fyrir utan gluggann! Þar hékk hún í lausu lofti og spriklaði .... svona! Og Búlli líkti eftir, hvernig draugurinn hefði baðað öllum öngum. Á bak við Búlla stóð Júmbó og hermdi eftir hreyfingum hans .... og skyndilega tók lögregluþjónninn eftir hinum dansandi skugga. HJÁLP! æpti hann, — þarna er hún aftur .... Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman Beaver Iamb Pels til sölu. Uppl. í síma 35781 Ibúð 2ja—4ra herb. íbúð óskast nú þegar. Fyrirframgr. — Tilb. sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt. — „Fyrirframgreiðsla - 1966“ Varahlulir í Pontiac ’48, til sölu. Uppl. í sítna 10861 kl. 5—8. — Hefur þú vissu fyrir því hver sló að brjóta gleraugun mín aftur! þig? — Þeir eru áreiðanlega báðir komn- — Það var annar Heston-bræðr- ir langt í burtu! anna! Og hann skal íá að borga fyrir En á krá einni í nágrenninu .... — Oooh! Peningar! Peningar! Pen- ingar — Ef þú ekki lætur þá vera ....

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.