Morgunblaðið - 01.10.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.10.1960, Blaðsíða 5
Laugardagur 1. október 1960 MORCVNBLÁÐIÐ 5 dr. Þórður .Eyjólfsson ENGINN hefur lengur átt sæti í Hæstarétti en þeir dóm ararnir Gizur Bergsteinssou og dr. Þórður Eyjólfsson, sem í dag eiga 23 ára starfsaf- mæli. Þeir, sem næstir koma að starfstíma, hafa selið í rétt inum um fimmtán ára skeið, en það hafa allmargir gert. Hæstiréttur tók sem kunn- ugt er til starfa hínn 16. febr- úar 1920 — og átti því fjöru- tíu ára afmæli fyrr á bessu ári. í réttinum hafa á þessu skeiði alls setið 13 dómarar; hefur hann ýmist verið skip- aður 3 eða 5 dómurum í senn. Aðeins einn þeirra manna, sem átt hafa sæti í Hæsía- rétti frá stofnun hans, Krist- ján ráðherra og hæstaréttar- dómari Jónsson, hefur setið Iengur í embætti yfirdómara á fslandi en þeir Gizur og dr. Þórður; hann sat hins vegar aðeins um 6 ára skeið í lok starfsemi sinnar í Hæstarétti eftir að hafa gegnt störfum í Landsyfirréttinum gamla frá 1886 að ráðherratíð sinni undanskilinni; í Landsyfirrétt inum sátu nokkrir um nær hálfrar aldar skeið. ★ GIZUR BERGSXEINSSON fæddist 18. apríl 1902 á Ár- gilsstöðum í Rangárvalla- sýslu og voru foreldrar hans þau Þórunn ísleifsdóttir og Bergsteinn bóndi þar Ólafs- son. Hann varð stúdent í Rvík 1923; cand. juris frá Háskóla íslands 13. júní 1927 með 1. eink. 140 stig. — Gizur dvald- ist erlendis við framhalds- nám í Berlin og Khöfn 1927— 28 og sótti fyrirlestra í há- skólunum þar; var endurskoð andi hjá sýslumönnum og bæjarfógetum 1928—29; skip- aður fulltrúi í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu í á- gúst 1929; settur skrifstofu- stjóri þar 1. jan. 1930 þar til snemma á árinu 1931 og aftur frá nóv. 1934; skipaður hrd. 24. sept. 1935 frá 1. okt. s. á., og hefur gegnt því embætti síðan; á meðan hann var í dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu gegndi hann alltaf öðru hvoru setudómarastörf- um; form. ríkisskattanefndar frá árinu 1934 til 1935; hefur átt þátt í undirbúningi margra lagafrumvarpa, og vann að útgáfu lagasafns 1931. Einnig hefur Gizur gef- ið sig lítils háttar að ritstörf- VEGNA annríkis í menningar- málunum upp á síðkastið (Eg er eins og alþjóö veit löngu kom- inn frá Siglufirði) hef ég ekki haft neinn tíma til að lesa Para- dísarheimt. Hins vegar minnist ég þess nú, þar sem ég sit við ritvélina, að í margnefndu bréfi pálmars hjálmárs skálds var ágœtis kvæði mikið, sem ber hiö táknræna og marg- rœða nafn Vítisheimt og er kryddljóð nO. 000). — Þar sem ég hygg, að margir séu svo önnum kafnir við ýmsa menn- inngarstarfsemi, að þeir hafi ékki tima til að lesa Paradísar- heimt (Annars munar engan um að kaupa bókina, blaðsíðan kastar ekki nema krónu), þá þykir mér rétt að birta kvœðið einsogskot, þar sem það er fremur fljótlesið. En hið sanna handbragö listamannsins leynir sér ekki á kvœðinu, enda enda hefur Björn Téhá þar hvergi nœrri komiö. KRYDDLJÓÐ no. 000J,. vítisheimt: á einglábuxum frá ólafi kárasyni í trássi við einar kristjánsson frey og nítsje (ó hve éldar þinir brenna á baki voru gvuðbjartur jónsson) œ skal för vorri heitið til logandi hallar sumarlandsins Gizur Bergsteinsson um í fræðigrein sinni. Gizur Bergsteinsson er kvæntur Dagmar Lúðvíksdóttur og eiga þau 4 börn. ★ ÞÓRÐUR EYJÓLFSSON fæddist 4. maí 1897 á Kirkju- bóli í Hvítársíðu og voru for- eldrar hans þau Guðrún Brynjólfsdóttir og Eyjólfur bóndi þar Andrésson. Stúdent varð hann í Reykjavík árið 1920; cand juris frá Háskóla íslands 19. júní 1924 með 1. eink. 138 stig; bæjarfógeta- fulltrúi í Rvík 1. júlí 1924 til 31. des. 1927; var jafnframt þessi ár kennari í verzlunar- rétti við Verzlunarskóla ís- lands; hann stundaði fram- haldsnám í lögfræði í Berlín frá jan. 1928 til marz 1929 og í Khöfn frá apríl 1929 til des. t 1929; hann var við ýmis lög- 1 fræðistörf í Rvík 1930—33,1 einkum sem setudómari ogl setuskiptaráðandi; settur pró fessor við Háskóla fslands 13. -jan. 1934 og skipaður þar 12. nóvember s. á,; skipaður hæstaréttardómari 24. sept. 1935 frá 1. okt. s. á., en jafnframt settur 8. okt. til að gegna pró- fessorsembætti til 1. sept. 1936; form. yfirskattanefnd- 1 ar Rvíkur 1932—35; meðlim- 1 ur í Vísindafélagi íslendinga 1935 og síðan; kjörinn. af AI- þingi í verðlaunanefnd Gjaf- ar Jóns Sigurðssonar 12. maí 1 1938, og hefur átt sæti í henni síðan; dr. juris við Háskóla fslands 23. júní 1934 fyrir rit- gerðina Um lögveð; sat í ís- lenzk-bandarískri skaðabóta- nefnd, sem stofnuð var í nóv- ember 1941; leystur frá störf- um í henni 24. jan. 1944; skip aður í nefnd. er verði milli- þn. í stjórnarskrármálinu til ráðgjafar og aðstoðar, 30. apríl 1945. Hann hefur undir- búið mörg lagafrumvörp svo sem hegningarlögin. Þórður hefur stundað ritstörf og ligg ur margt eftir hann á því sviði í ýmsum lögfræðiritum. Kvæntur er dr. Þórður Hali- dóru Magnúsdóttur og eigai þau þrjú börn. t ★ Þeir Gizur Bergsteinsson og dr. Þórður Eyjólfsson hafa báðir á löngum hæstaréttar- dómaraferli sínum oftsinnis gegnt störfum forseta réttar- ins. — ó. Þá eymdir striða á sorgfullt stnn og svipur mótgangs um vanga ríða, þá baki vendir þér veröldin, í vellyst brosir að þínum kvíða; þenk: allt er hnöttótt og hverfast lætur, sá hló í dag, sem á morgun grætur, allt jafnar sig. Sigurður Pétursson sýslumaður: Huggun. Hannyrðakennsla (listsaum). Nú byrjum við dag og kvöldtíma. Pantið tíma sem fyTst. Guðrún Þórðardóttir Amtmannsstíg 6 _ Sími 11670. Stúlkur Vantar tvær ábyggilegar stúlkur til afgreiðslu í veit- ingasal og eina tíl eldhús- verka. — Brynjólfur Gísla- son, Hótel Tryggvaskáli — Selfossi Rennbekkur Tré- eða jámrennibekkur óskast keyptur. Simi 19260. Aðstoðarstúlku á tannlækningastofu vant- ar mig nú þegar. Til við- tals Austm-stræti 14 kl. 2 ttl 2,30, sunnudag 2. okt. Hallur L. Hallson Til sölu vel með farið sófasett. — Uppl. í síma 33796. Keflvíkingar athugið Námskeið í ensku og þýzku hefjast í Keflavík fimmtud. 6. okt. n.k. Innritun í mat stofunni Vík alla daga. Sagafón Unglingsstúlka óskast í létta vist, 16—20 ára. — Uppl í síma 33866. Til leigu óskast rúmgóð tveggja herb. íbúð. Tvennt fullorð ið í heimili. Nánari uppl. í síma 22546. Saumanámskeið hefst 5. október. Bergljót Ólafsdóttir Sími 34730 Pels amerískur stutt-pels — (Beaver) til sölu. Uppl. í síma 24767. 1 Óska eftir é góðu herb., helzt ásamt J snyrtiherb. í Austurbæn- 1 um — Uppl. í síma 50348. Bústaðahverfi Smáíbúðarhverfi. Stúlka óskast til heimilisstarfa 4 til 5 tima á dag að Hæðar- garði 24, sími 35560. 1 Keflavík 2 herb. til leigu að Vallar- túni 8 uppi. Á sama stað er ttl sölu Silver Cross barnavagn. Keflavík íbúð til leigu 2 herb. og eld hús. Uppl. í síma 1656. íbúð óskast Uppl. í síma 22150. Bíll — 45 þús. Renault ’55 ttl sölu str«K Uppl. Miklubraut 84, laug ardag 1. okt. kl. 5—7. Ráðskona eða stúlka óskast ttl heim- ilisstarfa. Hátt kaup. Uppl. í síma 15783. Volkswagen ’60 til sölu lítið ekinn. Uppl, í síma 33486. Barnlaus hjón Óska eftir 1—2 herb. íbúð helzt á góðum stað í bæn- um. Uppl. í síma 36133 eft ir kl. 2 i dag. Aukavinna 2 menn óska eftir aúka- vinnu á kvöldin. Margt kemur til greina. Tilb. send ist Mbl., merkt: „Auka- vinna — 1968“ 3ja—5 herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 17983. Píanó- og hljómfræðikennsla hefst 1. okt. Verð til viðtals í dag kl. 1—5 e.h. í síma 18842. Jón Ásgeirsson, Þórsgötu 23 Iðnaðarhúsnæði óskast. 30 til 50 ferm. með heitu vatni. Uppl. í sima 32605. Konur Vel klæða þær enska káp an og dragtin, sem er ttl sölu í Miðstræti ð, efstu hæð. Unglingar óskast til að bera blaðið út við SJAFNARGÖTU HRINGBRAUT II Talið við skrifstofuna sími 22480. Ö jafnvel jóen reckwitz klígjar • Gengið • Sölugengl 1 Sterlingspund ...... Kr. 107,00 1 Bandaríkjadollar — 38.10 1 Kanadadollar ........ — 39,03 ' 100 Danskar krónur _______— 553,85 ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.