Morgunblaðið - 06.11.1960, Blaðsíða 13
Sunnudagur 6. nóv. 1960
MORGVNBLAÐIÐ
13
en Reykjavíkur um 150 þúsund en þarf að gerast í enn ríkara
að minnsta kosti, ef engan ófyr- mæli. Meiningariaust er, að láta
irsjáanlegan hnekki ber að garði svo gott sjúkrahús sem Kristsnes
Er sennilegt, að þá yrði sama j vera mun minna nýtt en unnt
öngþveitið í fangelsismálunum er án allrar ítroðslu, samtímis
þrátt fyrir nýbyggingarnar. Og því að hið ágæta fjórðungssjúkra
hætt er við að afbrotaöldurnar hús á Akureyri er langsamlega
yrðu þá búnar að skola burt yfirfullt. Hér þarf betra skipulag
miklum verðmætum .and'egum en enn hefur verið á komið. Við
og fjárhagslegum, ef úrbótum engan er að sakast, en fullkomin
verður ekki hraðað meira en nýting þess, sem fyrir hendi er
þetta“. Igetur a. m. k. sparað ný útgjöld.
Þessi gagnrýni Jóns Ásbjörns-1 Meira en nóg er við peningana
sonar, er því miður á rökum (að gera.
reist. Vonandi tekst að afla meira
fjár til þessara þörfu. fram-
kvæmda en ráðgert í frumvarpi
ríkisstjórnarinnar. Afsökunin er
sú ein, að í mörg horn er að líta,
því að í þjóðfélagi okkar bíða
Enn annað er, að endurskoða
þarf samstarf sjúkrahúsa um
land allt, hvað hverju um sig
sé ætlað og ætlandi. Svo marg-
ar sem þarfirnai erut þá má
REYKJAVÍKURBRÉF
óteljandi verkefni úrlausnar. f-ar! enginn tvíverknaður eiga^ sér
er vandi að velja á milli, en víst j stað' Metingur a milli heraða
hafa fangelsismáiin dregizt svo
aftur úr. að þar þarf, eins og
Þorkell Jóhann-
esson
Þorkell Jóhannesson var einn
þeirra, sem flestir eða allir fá
mætur á, er þeim kynnast að
ráði. Þorkell var maður yfir-
lætislaus og grandvar, eindreg-
inn í skoðunum en hófsamur í
málflutningi og öllum sínum
háttum. Hana var vel að sér,
Ikannaði ýmis viðfangsefni í
sögu þjóðarinnar, sem áður voru
lítt þekkt og skrifaði skilmerki-
lega um þau. Rektorsstarfi Há-
skólans gegndi hann með prýði,
enda kosinn til þess þrisvar í
röð, til þriggja ára í hvert skipti.
Hann átti lengi sæti í stjórn
Þjóðvinafélagsins og var forseti
þess hin síðustu ár. Þorke.l
var einn af stofnendum Almenna
Ibókafélagsins, og átti frá upp-
hafi sæti í bókmenntaráði þess
og var kosinn forsetj þess á sl.
sumri, þegar Gunnar Gunnars-
son baðst undan endurkosningu.
Hvarvetna þar sem Þorkeli lagði
hönd að verki vann hann vel, og
þótt hann væri kominn hátt á
65. ár virtist hann enn á létt-
asta skeiði. Að honum er því
mikil eftirsja
r
Asgrímshús
Nú um helgina hefst sýning
á listaverkum Ásgríms Jónsson-
ar, í húsi hans við Bergstaða-
stræti hér í bæ. Eins og kunn-
Ugt er, arfleiddi Ásgrímur list-
málari íslenzka ríkið að húsi
sínu og fjölda málverka. Húsinu
hefur nú verið komið í það horf
að hægt er að sýna þar í senn
nokkur málverka Ásgríms. Ætl-
unin er, að um sé skipt öðra
hvoru. svo að almenningi gefist
smám saman færi á að kynnast
hinni ómetanlegu gjöf Ásgrhns.
Þau málverk, sem nú eru sýnd,
hafa áldrei verið á sýningu áð-
ur og eru einungis örlítill hluti
þeirra mörgu fögru listaverka,
sem hinn mikli meistari gaf þjóð
sinni. Ásgrímshús mun iengi
verða ein höfuðprýði Reykja-
víkur, sem engir, er hér koma
eða dveljast, mega láta undir
höfuð leggjast að skoða. _ Ekki
vegna ytri glæsileika hússins,
því að það er einfalt og íbarð-
arlaust. En þar sjá menn fyrir
sér óbrotna lifnaðarhætti marg-
breytilegs listamanna, og gata
kynnzt sumu af því; sem ætíð
verður talið meðal hins bezta,
er gert hefur verið í málaralist
hér á landi.
Afbrot o«
löggæzla
Jón Ásbjörnsson, fyrrverandi
hæstaréttardómari skrifaði nú í
vikunni mjög athyglisverða
grein í Morgunblaðið um afbrot
og löggæzlu. Jón víkur að ýms-
um þáttum þessa vandamáls í
Laugardagui 5' nóv.
grein sinni. Er ekki ástæða til
að rifja þau öll upp að sinni,
en Jón bendir m. a. á, "að lcg-
reglulið sé mikils til of fámennt.
Þetta er rétt. Ýmsir erfiðleikar
eru þó á umbótum. Erfitt hefur
reynzt að fá nógu marga hæfa
menn til lögreglustarfa, ekki
fjölmennara en lögregluliðið þó
nú er. Eftirspurn vinnuafls er
svo mikil, að auð v1; virðist að
afla sér lífvænlegri starfa. Því
ríkari ástæða er til kanna,
hvort nýta megi betur starfs-
krafta þeirra, sem nú gegna lög-
reglustörfum eða öðrum svipuð--
um.
Mjög er vafasamt að sú að-
greining lögreglumanna og toli-
þjóna, sem hér hefur komizt á,
sé heppileg. Úti um land eru al'-
margir tollþjónar, sem litium
störfum hafa að sinna. Augljóst
er, að þar færi be'ar, ef störfin
væru sameinuð. Ýmsar ástæður
mæla með að það sé einnig
gert á hinum fjölmennari stöð-
um, svo sem hér í Reykjavík.
Vonandi verður þetta rækiiega
athugað við þá endurskoðun lag-
anna um lögr.-glumenn, sem nú
hefur verið efnt til.
Ný lögreglustöð
Þá er aðbúnaður lögreglu-
manna hvarvetna á landi hér
ærið ófullkominn. Töluvert hef-
ur áunnizt um öflun farartækja
hin síðari ár, enda hefur lög-
reglustjórinn í Reykjavík gevt
merkilegt átak til að koma um-
hirðu þeirra í betra horf en áðar
var. Sæmilegar lögreglustöðv-
ar vantar hins vegar allsstaðar
Nokkru fé er nú búið að satna
til byggingar lögreglustöðvar í
Reykjavík. Ráðgert hafði verið
að hún yrði reist milli Arnarhóls
og Sænska frystihússins. Að at-
huguðu máli þótti það ekki heppi
legur staður. Bæjarstjórn Reykja
víkur hefur þess vegna nýlega
ákveðið nýrri lögreglustöð
gömlu Gasstöðvarlóðina á mil'i
Hverfisgötu og Skúlagötu. Það
er ágæt lóð, liggur vel og er
svo stór, að í fyrirsjáanlegri fram
tið á hún að vera fullnægjandi.
í bæjarstjórn fjandsköpuðust
kommúnistar mjög við þá
ákvörðun að ætla þessa lóð und-
ir lögreglustöð. Annars var
raunar ekki að vanta úr þeirri
átt, en á þetta er minnzt vegna
þess, að Þjóðviljinn hefur hvað
eftir annað vítt hinn ófullkomna
húsakost, sem lögreg’uþjónar
eiga við að búá í starfi sinu.
Kommúnistar hafa hins vegar
ætíð greitt atkvæði á móti fjár-
veitingum til að bæta úr þessu,
og reyndu að hindra, að nýrri
lögreglustöð væri fenginn æski-
legur staður.
Þrátt fyrir það þótt nokkurt
fé og lóð sé nú fyrir hendi, hlýt-
ur það að taka alllangan tíma
að reisa lögreglustöð. Mikill
vandi og starf er að teikna hana
svo að vel fari. Byggingia sjálf
hlýtur og að taka alllangan tíma.
Þessvegna hefur nú verið ákveð-
ið að reisa til bráðabirgða nýja
fangageymslu, er komi í stað
hins alræmda „kjallara". Hún
ætti að geta orðið til eftir
nokkra mánuði og er það út af
fyrir sig mikilsverð umbót.
Fan<relsin ekki
r;
mannheld
Hér er þó einungis um bráða-
birgðaráðstöfun að ræða. Lög-
reglustöðin sjálf þarf að hafa
góða fangageymslu. Með því er
þó engan veginn ráðin bót á
ófremdarástandinu, sem nú ríkir
í fangelsismálum okkar. Um þaa
segir Jón Ásbjörnsson m. a. i
sinni ágætu grem:
„Að lokum verð ég að vikja
að refsivörzlunni. Hún er annað
hinna áhrifaríkustu vopna þjóð-
félagsins til að halda uppi lög-
um og reglu. Ekkert ríki, sem
sögur fara af, hefur getað hiá
því komizt að refsa þeim mönn-
um, sem framið hafa hættuleg
brot á lögum þess og reglum.
Þetta er ill nauðsyn og henni
verðum við að hlíta, eins og
aðrar þjóðir. Refsing fyrir alvar
leg afbrot er að okkar lögum
oftast fangelsi.
— Fangelsin þurfa að vera svo
úr garði gerð, að þau geti full-
nægt þeim tilgangi sínum að
vernda almenning fyrir hættu-
legum glæpamönnum með inni-
lokun þeirra og hafa á þá betr-
andi áhrif. En það er á flestra
vitorði, sem nokkur kynni hafa
af því haft, að fangelsismál okk.
ar íslendinga eru í miklu ó-
fremdarástandi. Hvorugt aðal-
íangelsi landsins er mannhelí.
Er augljóst hvílíkur voði getur
af því stafað, ef hættulegir glæpa
menn brjótast þaðan út og vaða
uppi í nágrenni fangelsisins eða
jafnvel í fjarlægðum byggðar-
lögum. En því miður mun þetta
hafa átt sér stað í báðum aðal-
fangelsum landsins".
Retur má
ef duga skal
Síðar í grein sinni víkur Jón
Ásbjörnsson að frumvörpum
þeim um fangelsi, sem ríkis-
stjórnin hefur nú lagt fyrir Al-
þingi. Hann telur þau horfa í
rétta átt, en segir:
„Þó get ég ekki látið hjá líða
að víkja að 7. gr. frv. til laga
um ríkisfangelsi. Þar segjr að
veita skuli úr ríkissjóði 1 milljón
króna til fangelsisbygginga á ári
hverju hið minnsta. Hér þarf að
taka hraustlegar á, 5—8 milljón-
ir króna á ári væri sönnu nær.
Sem betur fer stendur „hið
minnsta". Með einnar milljóna
króna framlagi á ári mundi það
vafalaust dragast fram yfir
næstu aldamót að ráðgerðum
fangabyggingum yrði lokið.
Hvernig má ætla að bá verði
ástatt hér á landi? Líklegt er
að íbúafjöldi landsins verði um
350 þús. um næstu aidamót
Jón Ásbjörnsson segir, að taka
hraustlega á.
vortur
Miklar sjúkrahúsbyggingar
standa nú yfir. Allar eru þær
reistar af ríkri þörf. Endurbygg-
ing Landakotsspítala er brýn
nauðsyn vegna þess. að hið gamla
timburhús er orðið með o'lu úr-
elt. Þar hefur margt líknarverk-
ið verið unnið og stendur öll ís-
lenzka þjóðin í þakkarskuld við
það ágætisfólk, sem þar he.fur
verið að verki.
Stækkun Landsspítalans miðar
, óðum áfram og þó mun hægar
| en hugur stendur til. Hinir ágætu
I læknar Landsspítalans brýna
í með réttu fyrir mönnum, hversu
I óheppilegt sé, ef enn dregst lengi
að koma í notkun því húsrúmi,
sem þó er vel á veg komið. Fjár-
hagsgetan setur þarna eins og
víða ella hindranir, sem erfitt
er að ryðja úr vegi. Sama er um
Bæjarsjúkrahúsið í Reykjavík.
Því miðar minna áfram en
skyldi, vegna þess að ríkið heíur
ekki getað greitt nema lítinn
i hluta af framlagi sínu. En sjúkra
— hvað þá einstakra lækna —
má ekki komast að. Finna verður
þá skipan, er tryggi allri þjóð-
inni og þar með hverjum ein-
stkilingi, hvar sem hann er bú-
settur, hina beztu . heilsugæzlu.
• •
Orar
framfarir
Tal sumra manna um fram-
kvæmdastöðvun og allsherjar
hrun, þrátt fyrir góðæri og mik-
il aflabröð, hlýtur að láta eir\-
kennilega í eyrum manna víðs-
vegar um land, sem allt annað
hafa dags daglega fyrii aug-
um. Á Sauðárkróki og Akureyri
hafa menn t. d. mjög fundið til
aflaleysis, bæði á síld í sumar
og togveiðum nú að undanförnu,
þó að afli minni báta á grunn-
miðum bæti nokkuð úr. Um
þetta tala menn þar sem alkunna
staðreynd og undrast, að hún
skuli hafa farið fram hjá manni
eins og Lúðvík Jósefssyni, sem
þó um árabil var sjávarútvegs-
málaráðherra Islands. Jafn-
framt sjá menn stórframkvæmd-
ir eins og sjúkrahúsið á Sauð-
árkróki og miklar verksmiðju-
I húsþörfin er svo mikil, að ekki i
! mun gera betur en að henni verði j byggingar a Akureyn, allar.hver
i fullnægt, þó að Bæjarsjúkra- með sínum hætti, gefa almenn-
húsið kæmist upp með eðiileg- j jngj VOn um betri framtíð. Þýð-
ingarmest er, að menn eru ætíð
að læra betur að nýta gæði lands
ins. Á Sauðárkróki fæst með
áframhaldandi borunum fyrír
heitu vatn, svo mikil aukning
að nægir fyrir viðbót bygðar-
innar. Á Akureyri er risin mikil
niðursuðuverksmiðja betur úr
garði gerð og með meiri fram-
tíðarmöguleika en nokkur önn.
um hraða. Þá er talið að Klepps-
spítali þurfi mjög umbóta við
og Hjúkrunarkvennaskólinn er
hvergi nærri fullgerður enn
Clæsilegl
sjúkrahús
Svona blasa verkefnin hvar-
vetna við. Una verður við hálf-
gerða hluti af því að fé skortir,' ur hérlendis.
þó að fullur vilji sé fyrir her.di'
til að bæta úr því, sem áfátt er.
eða helzt fyrr.
Því ánægjulegra er að koma
' þar, sem verulega hefur miðað
! fram á við. Svo er á Sauðár-
' króki. Þar hefur Skagafjarðar-
1 sýsla og Sauðárkrókskaupstaður
með atbeina ríkisins komið upp
glæsilegu sjúkrahúsi. Byggingin
er nú svo að segja fullgerð og
mest af innastokksmunum þegar
fyrir hendi. Mikla fyrirhyggju lrtækl fostudag. Þar eru ny
i og dugnað hefur þurft til að
koma þessari byggingu upp. —
Vonir standa til, að húi verði
tekin í notkun nú um áramót,
' eða helzt fyrr.
Þekking
og aftur þekking
Sama myndarskapinn mátti
sjá, þegar forstjóri Hampiðjunn-
ar hér í bæ bauð nokkrum
gestum að skoða það mikla fyr-
Belri
hagnýting
tízku vélar notaðar til að vinna
úr efnivöru, sem kemur alla
leið frá Austur-Asíu, línur,
kaðla og aðrar slíkar nauðsynj-
ar fyrir íslenzkan útveg. Vör-
urnar eru samkeppnisfærar
bæði að verði og gæðum við
þær, sem unnar eru í erlendum
verksmiðjum, en í verksmiðj-
unni hér vinna um 120 manns,
auk hundraða sem hnýta net i
Ekki er síður ánægjulegt að
koma að Kristsnesi. Byggingar I
eru þar að vísu ekki með sama ákvæðisvinnu úti um bæ.
| nýtízkubrag og á Sauðárkróki, I Hagnýting tækni og þekking-
og þó allar með hinum mesta' ,. , - , , ,
6 , . ar er undirstaða batnandi lns-
myndarsvip, og pryðilega um ...
1 gengnar. Hið ánægjulegasta er,; kjara a landi okkar eins og
að sjúkrahúsið á Kristsnesi þarf (hvarvetna annarsstaðar. Óraun-
nú ekki að nota nema að nokkru hæf kröfugerð á hendur öðrum
leyti til þess, sem það upphaf-1 gagnar lítt, enda hefur hún sízt
LxvaiS“r.kl«í'S;ír™«»»•»
að taka verulegan f jölda ann- ■ og attur þekking og hagnýting
arra sjúklinga á hælið. Það hef-' hennar er það, sem þjóðin þarí
ur þegar verið gert að nokkru, fyrst og fremst á að halda.
I