Morgunblaðið - 06.11.1960, Blaðsíða 14
14
MORCVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 6. nóv. 1960
OLIVETTI
Ryksugur PROGRESS Ryksugur
Ný handsnúin samlagningarvél
Nýja handsnúna Olivetti samlagningarvélin er komin.
Þetta er lang fulikomnasta handsnúna samlagningarvél-
in á heimsmarkaðnum.
Sterk — Einföld — Létt — Falleg — Fyrirferðarlítil —-
Ódýr. — Áslátturinn er afar léttur, hefir kredítsaldó,
tekur 10 stafa töiu í innslætti og 11 stafi í útkomu. Er
seld með árs ábyrgð.
Verðið aðeins kr. 5.690.00.
Einkaumboðsmenn :
G. Helgason & Melsted hf.
Hafnarstræti 19 — Sími 11644
29 ára fag-þekking
tryggir yður góðar vörur.
PROGRESS ryksugur <3 teg.) eru sterkar,
endingargóðar og þægilegar í meðförum.
★
PROGRESS bónvélar, léttar og meðfærilegar.
PROGRESS hárþurrkur úr málmi, króm. 450 W.
PROGRESS saftpressan með þeim hafið þér tæki-
færi til að hafa bætiefnaríkan ávaxtasafa allt árið
★
PROGRESS vélarnar eru vélar framtíðarinnar.
Vesturgötu 3 — Sími 24330 (2 línur).
NAKAR prjónagarnið fæst um land allt.
Kennsla
Enzka, franska, latína og þýzka
Einkatímar og námskeið. — Dr.
Fríða Sigurðsson, Gunnarsbraut
42. — Sími 14970.
'Þungavinnuvéhr
Gunnar Jónsson
Lögiuaður
við undirrétti O' hæstarétt.
Þingholtsstræti 8. — Simi 18259-
Skiptafundur
í dánarbúi Salvatore Massaro er síðast bjó að Hafnar-
götu 79, Keflavík verður haldinn í skrifstofu minni
Mánagötu 5 föstudaginn 11. nóv. n.k. kl. 10 f. h.
Ákvörðun verður tekin um meðferð eignabúsins.
Þeir, sem áttii úr í viðgerð hjá hinum látna er hann
andaðist eru sérstaklega hvattir til þess að mæta á
fundinum.
Keflavík, 3. nóv. 1960.
Skiptaráðandinn í Keflavík,
A. Gíslason.
Reykjavíkurúrval
T.J. Cottwaldov
Komið og sjáið spennandi leik að Hálogalandi í kvöld kl. 21,15.
VIKINGUR
Allir kaupa nú miða í skyndihappdrœtti Sjálfstœðisflokksins
Dregið um tvo V O L K SW AG E N á þridjudaginn