Morgunblaðið - 06.11.1960, Blaðsíða 17
f Sunnudagur 6. nóv. 1960
MORCUNBLAÐIÐ
17
Fdlk
Eitt af íþróttablöðunum í
Moskvu „Sovetski Sport“ er átta
síður að stærð. Meðan á Olymp-
|Bíuleikunum stóð
|kom eitt hefti út
|með aðeins einni
fsíðu af íþrótta-
Ifréttum. Á hin-
ium sjö var ná-
ikvæm frásögn
|af ræðu, sem
iKrúsjeff hafði
|haldið. í>að verð
ur þó að viður-
kennast, að þegar Krúsjeff reglu
lega tekst upp geta ræður hans
verið reglulegt íþróttaafrek.
Franska kvikmyndaleikkonan
Martine Carol varð alveg fjúk-
andi vond fyrir skömmu, er ný
handbók um leikara kom út. þvi
þar var hún
sögð 28 ára göm
ul. — Ég er ekki
nema 26, sagði
hún og bað lög-
fræðinginn sinn
um að sjá um
að þessu yrði
breytt. En hún
varaði sig ekki á
því, að forvit-
inn blaðamaður
vildi fullvissa sig um þetta. —
Hann fór í bæjarskrifstofuna,
þar sem fæðing hennarvar skráð.
I>ar stóð: Fædd 16. maí 1930! Og
það verður hún að hafa.
J Jt'\" r- v.,,
|t % 3 '
Hún er ekki sérlega madonnu-
leg þessi unga st'úlka, a. m. k.
ekki í klæðaburði. En hún leik-
ur nú samt heilaga guðsmóður
1 kvikmyndinni Ber Hur. Hlut-
verk Maríu meyjar var mjög eft
irsótt, þegar William Wyler fór
að velja í það, en ítalska leik-
konan José Greci þótti hæfa
bezt. Það er ekki víst að hún
klæðist slíkum síðbuxum í
myndinni, þó hún noti þær
heima við hússtörfin.
sagði: — Hann sendi mér texta
dagsins, en miðinn frá honum er
auður. Við skulum því snúa okk
ur að orðunum í Spekinnar bók:
Af engu skapaði guð heiminn . . .
og út af þessum orðum lagði
hann. Hann fékk stöðuna.
ur að koma fram í sjónvarpi og
beinir kröftum sínum að því að
syngja inn á hljómplötur. Ann-
ars vill hann helzt eyða tím-
anum heima, með fjölskyldu
sinni, eiginkonunni Shirley og
dætrunum fjórum, sem sjást hér
með þeim hjónunum á mynd-
inni. Þær heita Lindy, Debby,
Cherry og Lorry og eru fimm
ára, fjögurra ára og tvær tveggja
ára gamlar.
ÞESSAR tvær Sigríðar voru í
fréttunum í blaði á Langasandi
í Kaliforníu ekki alls fyrir
löngu og þótti skrýtið að þær
skyldu báðar heita sama nafni
og ennþá kynlegra að eftirnafn
beggja skyldi enda á dóttir. Af
Sigríði Geirsdóttur er það að
helzt að frétta, að hún er búin
að leigja sér tveggja herbergja
íbúð í Hollywood, búna öllum
hugsanlegum þægindum. Hún
kemur nú fram nokkuð reglu-
lega í sjónvarpi. Þannig er mál
með vexti að þegar kvikmynda-
félögin kepptust um að gera
henni tilboð, komu fulltrúar
M. C. A. Artists Ltd., sem er
öflugasta umboðsfélag lista-
manna í heimi til skjalanna og
buðust til að gerast umboðs-
menn hennar og hjálpa henni til
frama á þeirri listabraut., sem
hún hefur helzt hug á. Félagið
sér um að nemendur á þess veg-
um komi fram í sjónvarpsþátt-
um og tryggir þeim þannig ör-
uggar tekjur, þangað til þeir
hafa æfzt í þessu starfi um hríð
og er fengið kvikmyndahlutverk,
Og nú æfir Sigríður daglega í
stærsta kvikmyndaveri Banda-
ríkjanna, Universal, en núver-
andi eigendur þess eru umboðs
menn Sigríðar. Af Sigríði Þor-
valdsdóttur er það nýtt að frétta
að hún fékk hlutverk í kvik-
myndinni „Þegar þögnin kem-
ur“. Hún er sögumaður, 17 ára
gömul stúlka, og sézt ekki, en
talar inn söguþráðinn. Hún fékk
nafnið sitt á kvikmyndatjaldið
og þá þótti fullt nafn dálítið
stirt og hún nefnd Thor. Ann-
ars stundar Sigríður Þorvalds-
dóttir nám í leiklistarskólanum
í Pasadena.
í fréttunum
Negrasöngvarinn Paul Robe-
soner er sem kunnugt er mikill
kommúnisti — og enginn fæ.r
hann til að setja
ljós sitt undir
mæliker. Hvern
ig lízt ykkur t.
d. á síðustu yfir
lýsingu hans: —
í sósíalistísku
landi syng ég
ókeypis. En 1
kapitalista ríkj-
um tek ég eins
mikið fyrir söng minn og ég get
kreist út úr fólkinu.
Á ýmsan hátt hafa menn valið
sér presta. Þessi saga er frá dög-
um Friðriks mikla:
Ungur préláti hafði sótt um
embætti hallarprests. Friðrik
mikli sendi honum þau skilaboð,
að hann vildi heyra hann
predika næsta sunnudag og að
hann mundi sjálfur senda honum
textann, sem hann skyldi leggja
út af. Dagarnir liðu og á laugar-
dag fór hallarprestsefnið ekki í
rúmið fyrr en um miðnætti, og
enn var enginn texti kominn frá
höllinni. Á sunnudag hélt hann
til kirkjunnar, án þess að hafa
undirbúið nokkra ræðu. Um leið
og hann gekk upp að predikun-
arstólnum var honum fenginn
miði og sendimaður hvíslaði: —
Hans hátign
sendir yður text
ann! Hallar-
prestsefnið
steig í stólinn,
braut sundur
miðann og sá að
ekkert stóð á
honum. Hann
missti þó ekki
kjarkinn og
Meðan á kosningabaráttunni
stendur í Bandaríkjunum, setur
Eisenhower svo lítið beri á nýtt
met. Hann er elzti forsetinn sem
nokkru sinni hefur verið við
völd í Bandaríkjunum, sjötug-
ur að aldri. Næstur honum kem-
ur Andraw Jackson, (1829—
1837), sem lét af forsetaembætt-
inu 11 dögum áður en hann varð
sjötugur. Vel gert af Eisenhower,
ekki síst þegar tillit er tekið til
allra þeirra sjúkdóma, sem
hann hefur orðið að þola.
Jarðýtur til leigu
Eins og undaníarin ár framkvæmum við alla jarð-
ýtuvinnu með okkar úrvals-vélum og þaulþjálfuðu
ýtu-stjórum.
JARÐYTAN S.f.
Ármúla 22 — Sími 35065.
Heimasímar: 36065 og 15065.
Takið eftir
Höfum 4ra hraða Stero plötuspilara,
VerÖ frá kr. 908,00.
Rad íóverkstæðið
VÉLAR & VIÐTÆKI
Bolholti 6 — Sími 35124