Morgunblaðið - 06.11.1960, Blaðsíða 6
6
MORGVNBLAÐIÐ
Surmu'dagur 6. nðv. 1960
hún hefur leikið gömlu dansana
í Þórscafé undanfarna mánuði
við mikla hrifningu .
Einnig munu aðrar kunnar
hljómsveitir leika á þessum
hljómleikum; eins og hljómsveit
Árna Elfar úr Köðli, hið skemmti
lega Naust-tríó með þeim Carli
Billich, Jan Morávek og Pétri
Urbancic að ógleymdri hljóm-
sveit Svavars Gests, sem kemur
nú fram í fyrsta sinn á hljóm-
leikum félagsins með sínum nýja
söngvara, Ragnari Bjarnasyni.
Fleiri hljómsveitir munu leika
þarna og verður sagt frá því síð-
ar.
Falcon-sextettinn er ein hinna tíu hljómsveita, sem leika á
hljómieikum F.Í.H. næstkomandi miðvikudagskvöld.
Tíu hljómsveitir
og tíu söngvarar
á hljómleikum eftir helgi
HINIR árlegu hljómleikar Félags
ísl. hljómlistarmanna verður i
Austurbæjarbíói n.k. miðviku-
dagskvöld kl .11.15.
Tíu hljómsveitir munu koma
fram á hljómleikum þessum og
þá einnig tíu söngvarar. Hljóm-
leikar félagsins hafa verið haldn
ir einu sinni á ári undanfarin ár
og sett svip sinn á skemmtana-
lífið, því þar hefur jafnan gætt
mikillar fjölbreytni enda hefur
aðsókn verið slík að hljómltik-
unum ,að hvert sæti hússins hef-
ur verið skipað, því fæstir vilja
missa af þessum árlegu hljóm-
leikum, þá ekki hvað sízt vegna
þess, að þeir eru ekki endur-
teknir, aðeins einu sinni á hverju
hausti.
Á væntanlegum hljómleikum.
leika nokkrar nýjustu hljóm-
sveitirnar, sem ekki hafa áður
leikið á hljómleikum félagsins,
svo sem Falcon-sextettinn og
Diskó-sextettinn, hin nýja hljóm
sveti Karls Lilliendahl í Lídó. Þá
mun og gömludansa-hljómsveit
Guðmundar Finnbjörnssonar
leika á þessum hljómleikum, en
Flóðgáttir opnaðai*
um liánótt
AKRANESI 5. nóv. — Svo bar
við nótt eina í vikunni. c.Z alla
vatnsleiðslur á Akranesi tæmd-
ust. Einhverjir óþokkar hafa
opnað allar flóðgáttír í Berja
dalsárgljúfrum, en þaðan fá Ak.
urnesingar vatn sitt Hæranum
hafði verið lyft t'ráá stíflunni og
hann er svo þungur að 2--3
menn hefur þurft tji. Vatns-
geymar 'Sementsverk ,miðjunnar
höfðu nær tæmzt þegar vatnið
kom aftur á kerfið. — Gddur.
Óperuskóli
Demetz í Keflavik
KEFLAVÍK, 5. nóv. — f gær-
kvöldi hélt óperuskóli Demetz
hljómleika í Bíóhöllinni í Kefla-
vík og var hvert sæti skipað,
komust færri að en vildu. Var
söngfólki sérlega vel fagnað og
tókust tónleikarnir með ágætum.
Voru þetta fjölmennustu hljóm-
leikar, sem haldnir hafa verið í
Keflavik, því 70 manns voru á
sviðinu í einu. — Helgi S.
Fræðsla um
íslendinga
í riti nokkru sem nefnist
„Konur um víða veröld“
(„Women of the wholeworld"
í því eintaki sem ég hef undir
höndum) og gefið er út i Aust
ur-Berlín á 6 tungumáium,
rakst ég á allmerkilega grein
um ísland. Greinin er mikið
myndskreytt og mér lék for-
vitni á að sjá hvað um okkur
væri sagt í riti, sem væri
ætlað að fara um allan heim.
Greinin reyndist vera eftir
eina af konum þeim, sem
mikið skrifar í Þjóðviljann
og önnur kommúnistarit hér
heima. M. a. flytur hún kon-
um um víða veröld eftirfar-
andi frásögn af íslendingum:
* Gleyma máli
foreldra sinna_________
„íslendingar hafa haft er-
lendan her í iandi sínu síðan
á stríðsáárunum, her sem
rekur sína eigin útvarpsstöð.
Áhrifin eru greinileg í lífi
þjóðarinnar. Þetta kemar
harðast niður á rituðu máli
og ástandið hefur mikil á-
hrif á skáld og rithöfunda
Ein af beinum afleiðingum er
sú, að unga fólkið gleymir sið
um þeim og tungu, sem for-
eldrar þeirra kenndu þeim.
Heil kynslóð er að missa
tengslin við fortíðina. ís-
lendingar sjá fyrir aigeran
missi tungu sinnar og þar
með missi bókmennta sinna,
íslendingasagna og Eddu,
þeirra verka sem hafa haldið
íslendingum uppi sem þjóð
fram á þennan dag ... . “
Hvernig lízt ykkur á? Það
er helzt að sjá að blessuð
kommúnistakonan sé orðia al
gerlega einangruð með sína
gömlu íslenzku menningu og
góðu íslenzku tungu. Og þá
skilja þessir íabbakútar, sem
byggja eyjuna okkai’, hana
sjálfsagt ekki lengur. Eða get
ur það verið að hún sé líka
búin að tapa tungunni og haíi
varpað frá sér menningunni,
til að komast í samband við
M F R heíur ávallt líkað vel sagan um froskana tvo
annan svarísýnan og hinn bjartsýnan, sem féllu sam-
tímis niður í tvær mjólkurkönnur.
Svartsýni froskurinn hugsaði: „Hér get ég ekki
andað. Eg kemst ekki upp, vegna þess að veggirnir
eru svo brattir. Ég dey“. Og hann dó vissulega.
Bjartsýni froskurinn gat heldur ekki andað og
vissi ekki hvað gera skyldi, en vegna þess að hann var
bjartsýnn, þá buslaði hann, reyndi hverskonar von-
lausar hreyfingar, svo að hann breytti mjólkinni mjög
fljótlega í smjör og sat sjálfur á þéttri smjörkúlu og
gat auðveldlega andað.
Hver er siðfræði þessarar gömlu sögu? Hún er sú
að hvenær sem við erum í, að því er virðist vonlaus-
um hringumstæðum, þá eigum við að gera eitthvað
hvað sem vera rhai, og jafnvel þótt það virðist hvat-
vísleg fjarstæða.
!?>egar Fianklin D. Roosevelt varð forseti, hafði
lv"-- do sjálfsögðu ráðunauta, sem stungu upp á
margví°legum stjórnr aðferðum og þeim öllum var
hægt að svara met oAynsamlegum mótbárum. Roose-
velt kaus að framkvæma mjög fljótt og þrátt fyrir
margar yfirsjónir, þá tóks+ honum vel, að mörgu leyti.
Nú má réttilega : að margar framkvæmdir
haru' hafi reynzt i fullnæ"l‘',vidi og sumar þeirra bein-
líms skaðlegar. E.-\ ... endurlífguðu þær landið. —
Hversvegna? Vcöna þess - j hættan var meira andleg
en efnahagsleg. E_..^aríkin héldu áfram að vera
Bandaríkin, mikil þjóð, með framtakssömum og gáf-
uðum íbúum og mikinn auð til umráða. Akrarnir og
verksmiðjurnar eru þar enn. „Það eina sem við höf-
um að óttast“, sagði forsetinn, „er óttinn sjálfur“.
Það er oft satt. Bezta leiðin til að afstýra styrjöld
er vissulega ekki sú, að vera hræddur við styrjöld,
heidur að framkvæma margt það, sem gerir styrjöld
óhugsandí. Að sameina hinar frjálsu þjóðir, gefa þeim
hin beztu vopn, til þess að vera við öllu búnar, en láta
jafnframt einskis ófréistað, sem stuðlað gæti að samn-
ingum og friði. Margar tilraunir kynnu að misheppn-
ast, en samt verðum við að halda áfram að busla eins
og bjartsýni froskurinn. Ef við framkvæmum, þá höf-
um við von um að komast eitthvað, ef við örvæntum,
þá deyjum við óumflýjanlega.
Amezískur liðsforingi sagði mér, að í síðari heims-
styrjöldinni hefði Patton hershöfðingi sagt, áður en
har.n sendi nokkra af mönnum sínum í fallhlífum inn
í Frakkland: „Þið vitið ekki hvað ykkur mætir, þegar
til Frakklands kemur. Það kann að verða eitthvað
alveg óvænt. En hvað sem það verður, þá gerir eitt-
hvað samstundis. Eitthvað, jafnvel þótt það kunni að
virðast mjög heimskulegt. Því fráleitara sem það
kar.n að virðast, þeim mun meira kemur það óvinun-
um á óvart“.
Sá sem lætur vonleysið ná tökum á sér, hefur
tapað áður en orustan byrjar.
þessa ómenntuðu landa sína?
Og til sannindamerkis birt-
ir hún meðfylgjandi mynd af
ungri íslenzkri stúlku og skrif
ar neðan undir: Fallegi is-
lenzki kvenbúningurinn sést
nú aðeins á fágætum tré-
skurðarmyndum.
* Fiðrildin og grjótið
Svo við snúum okkur að
öðru og skemmtilegra efni.
Náttúrugripasafnið er að
flytja sýningarmuni sína úr
salnum í Safnhúsinu við
Hverfisgötu. Sigurður Þórar-
insson, jarðfræðingur, var um
daginn að segja kunningjum
sínum frá þessum flutningum
eða réttara sagt að afsaka það
við þá að hann væri þreyUur.
— Það virðist vera örlög Nátt
úrugripasafnsins að vera allt.
FERDIINiAINin
☆
þegar við flytjum kemurfyrst
stærsti maðurinn (dr. Finnar
Guðmundsson) og ber fiðrild
in, og seinast kemur svo
minnsti maðurinn (dr. Sig«
urður sjálfur) og ber grjótið.