Morgunblaðið - 06.11.1960, Blaðsíða 5
Sunnudagur 6. nóv. 1960
MORGVNBLAÐIÐ
5
Teljið þér, að leyfa beri sölu sterks öls hér á landi?
Hinrik Guðmundsson verk-
fræðingur: — Ég tel að leyfa beri
framleiðslu og sölu á öllu öli
hér á iandi, eins og annars stað-
ar tíðkazt meðal
menningarþjóða.
Ég get ekki fall-
izt á þann mál-
flutning, sem
oft er hafður í
frammi 1 þessu
sambandi, að ís-
lendingar séu
svo vanþroska,
að þeir geti ekkx
umgengizt öl eins og annað fólk.
Slíkt er firra, sem reynt er að
sanna með dæmum sem eru al-
gerlega undantekningar í þjóð-
félaginu. Er nokkurt vit í því að
meðhönd'la þjóðina í heild eins
og vanþroska fólk, vegna þess
að slíkar undantekningar eru til
— Ég held ekki.
Hér á landi er bruggað öl, sem
má ekki hafa meira en 1,8%
alkóhólinnihald. Algengasta öl á
erlendum markaði hefur 3—4%
alkóhólinnihald en sterkt öl yfir-
leitt 5—6%. Auk þessa hefur öl
mikið^ næringargildi, inniheldur
vítamín og kolsýruinnihald þess
er hressandi. öl er framleitt ú'r
korni, aðallega byggi, og er 1
Þýzkalandi oft kallað fljótandi
brauð vegna næringargildis og
hressandi eiginleika.
__ Ég tel enga hættu á óhóflegri
öldrykkju hér á landi, vegna
hins kalda og raka veðurfars.
Það er alkunn reynsla í öllum
löndum, að í slíku veðurlagi er
mjög lítið drukkið af öli og öðr-
um lítið áfengum drykkjum. ís-
lendingar eiga tvímælalaust að
hafa allt venjulegt öl eins og
aðrar siðaðar þjóðir. Annað er
ekki vansæmdarlaust. — Um
gæði ölsins þarf ekki að tala.
Það er að sjálfsogðu hægt að
brugga hérlendis öl sem í öllu
tilliti er sambærilegt við hið
bezta, er fæst erlendis.
Sverrir Hermannsson fram-
röksemd hefir reynzt haldgóð.
í bjórlöndunum er reynslan sú,
að sterka ölið kemur ekki í stað
sterkari drykkja, því að neyzia
þeirra er sízt minni þar en á Is-
landi og verður þó ekki sagt, að
íslendingar séu
miklir eftirbátar
annarra í þeim
sökum. Sala á
sterku öli veldur
þar og myndi
eins valda hér
daglegri áfengis-
neyzlu mikils
fjölda fólks, en
dagleg áfengisneyzla er sem bet-
ur fer ekki almenn héc á landi.
Ég held líka, að það væri holl-
ara að fækka vínbörum og alls
kyns veitingaholum, þar sem
hópar unglinga sitja hálfa og
heila daga, heldur en að bæta
við bjórstofum, svo þokkalegar
sem þær eru.
Ég get vel skilið það, að-marg-
ir vilji gjarnan fá áfengt öl, en
hvort þjóðfélagið getur orðið við
óskum ölvina eða ekki, tel ég
vera komið undir mati á þjóð-
félagslegum áhrifum þeirrar ráð
stöfunar. Fái ég sannfæringu
fyrir því, að sala á áfengu öli
bæti ástandið í áfeugismálum
þjóðarinnar, skal ekki standa á
mér að styðja ölvinina, en nú
er það skoðun mín^ að sala á
sterku öli myndi stórauka á-
fengisneyzluna, sem sannarlega
er nóg fyrir, og þess vegna er
ég því andvígur að sú saia sé
leyfð.
Herra Jóhannes Gunnarsson,
Hólabiskup:
Ég tel, að það sé að vinna með
drykkjuskap að leyfa það ekki.
Gömlu kirkjufeðurnir predikuðu
gegn ofdrykkju, en þeir tala fal
lega um vínið, enda er það ein
af gjöfum guðs og þær á hvorki
að misnota né láta ónotaðar. Létt
vín og goti ai eru hiada þeim,
r«m vilja gera sér glaðan dag, en
hér þurfa menn að kaupa sér
heila flösku af sterku og
brenndu vini og verða þá venju
legast ofurölvi. Annars tala ég
■. hér sem hver
■- annar fslending
tSfc ur, en ekki sem
figjþ ‘tðfc m biskup. Það
. íp myndi örugg-
lega draga úr of
^TrW*' drykkj u ef gott
væri á boð-
'*í r) ^■•-bjlum. og marg
MMHHIHir ofdrykkju-
menn, sem þurfa einhvern
„stímúlans", myndu læknast að
miklu leyti, ef þeir gætu náð í
eitthvað annað en brennd vín. Ég
botna satt að segja ekkert í þeim
sem beinlínis ota sterkum vín-
um að þjóðinni, en vilja banna
saklausa drykki. í mínum aug-
um væri ámóta skynsamlegt að
banna mönnum að borða hafra-
graut eða velling. ölið á ekki að
vera sterkt, heldur 4—5%, eins
og venjulegt öl erlendis. Þetta
öl, sem nú fæst ,er varla boð-
legt. Það er eins og vatn með
ölbragði ,en út af fyrir sig er
það kraftaverk, að ölbragð skuli
yfirleitt finnast að því. Hér færi
eins og annars staðar ef öl yrði
leyft til neyzlu, að drykkjuskap
ur minnkaði, en auðvitað ekki
fyrst í stað. Menn verða sjaldn-
ast fullir af öli, það fer betur
í menn en brennivín að öllu leyti
og leiðir síður til drykkjuskapar.
Svona bönn verka öfugt, og því
álít ég þá menn gera landi og
þjóð mikinn skaða, sem koma í
veg fyrir neyzlu góðs öls, meðan
brenndir drykkir eru hvarvetna
á boðstólum. Mér finnst einnig
hálf ömurlegt að verða af sjálf-
sögðum mannréttindum vegna
öfgakenndra og ofstækisfullra
hugmynda einhverra sérflokka.
Vikurgjallplötur 7 cm. Kr. 48,00 ferm. 10 cm. Kr. 64,00 ferm. Heimkeyrt. Bru,nasteypan s.f. Sími 35785 Frá Brauðskálanum Langholtsvegi 126. — Selj um út í bæ heitan og kald an veizlumat. Smurt brauð og snittur. — UppL' í síma 36066.
Dönsk hjón Herbergi til leigu
með 3 börn óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu. Tilb. sendist Mbl. merkt. „1144“ á Framnesveg 30. Gólfteppi til sölu á sama stað. Sími 24703.
íbúð óskast miðaldra hjón með 5 ára barn vantar íbúð strax eða fyrir 14. maí. Tilb. merkt: „14. maí — 1145“ sendist Mbl. sem fyrst. Ung stúlka með landspróf óskar eftir kvöldvinnu. Vön afgreiðslu Margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 33839 milli kl. 3 og 6 í dag.
gömlu dönsunum
hefst á miðvikud. kL 8 (innritun frá kl. 7,30)
í Skátaheimilinu. Inngangur frá Kgilsgötu.
Sími 12507.
ÞJÓÐDANSAFÉLAG REYKJAVlKUR.
Tó n I ei ka r
í Þjóðleikhúsinu þriðjudaginn 8. nóvember
— Kaþólska kirkjan býður á-
hangendum sínum að vísu að
varna við (=halda sig frá) kjöti
1960 kl. 20,30.
Stjórnandi:
PÁLL pampichler
á vissum dögum (þótt boðið sé
Einleikari:
vægt í framkvæmd), en hvergi
hefir hún bannað að selja kjöt,
né viljað meina öðrum að neyta
þess ,eða skerða frelsi einstakl-
ingsins til þess að neyta þeirrar
fæðu, sem hann helzt kýs.
RAFAEL SOBOLEVSKl
Efnisssrá:
I. Strawinsky: Svíta nr. 1 fyrir kammerhljómsveit.
A. Khatchaturian: Fiðlukonsert.
L. Beethoven: Sinfónía nr. 4, B-dúr.
Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu.
kvæmdastjóri; — Já. Myndi fram
leiðsla og sala öls verða leyfð
í öllum menningarríkjum heims,
ef slíkt væri til
ills? Rökin eru
legíó, og þau
haggast ekkí
þrátt fyrir þá
staðreynd, að
áfengi er ævin-
lega til bölvun-
ar. Meðan áfengi
er á annað borð
selt til neyzlu,
þá sýnist mér algerlega út í hött
að banna þessa veiku tegund
þess. Það eru býsn og fádæmi,
að menn skuli vera pliktugir til
að kaupa sér heila flösku af kol-
brenndu víni við venjulegum
þorsta. Æskan? Ekki leiðist hún
neitt frekar út í drykkjuskap
af völdum öls en annars áfengis,
sbr. erlenda reynzlu og fyrst
unglingar geta á annað borð orð
ið sér úti um áfengi og ákveðinn
hundraðshluti þeirra neytir þess
eitthvað, þá er skömminni til
skárra að þeir súpi öl en svarta
dauða. Það þarf vonandi ekki að
ræða frekar. — Svo hefur mér
verið sagt, að þetta sé arðbær
atvinnuvegur og jafnvel gjald-
eyrissakkur, en um þetta veit ég
ekkert.
Magnús Jónsson, alþingismað-
ur:
Eina frambærilega ástæðan
fyrir því að leyfa sölu áfengs öis
hér á landi væri sú, að með
ráðstöfununum væri dregið úr
sölu sterkari drykkja. Ég minn-
ist þess þegar bannlög .n voru af-
numin á sínum tíma, að megin-
röksemd andbanninga var sú, að
innflutningur sterkra drykkja
myndi bæta ástandið í áfengis
málunum. Allir vita, hversu sú
-— Ég skal láta þig vita að ég
er húsbóndi á minu heimili.
— Sama segi ég, konan mín er
í sumarfríi.
Pennavinir
15 ára ensk stúlka vill skrifast á
við íslenzkan ungling á líkum aldri.
Ahugamál frímerkjasöfnun, bækur og
ljósmyndun. Nafn hennar og heimilis-
fang er:
Madeleine Bridgen,
53, Longmead Road,
Thames Ditton,
Surrey, England.
Sænskur drengur 17 ára hefur áhuga
á að skrifast á við dreng eða stúlku
á líkum aldri. Skrifar ensku og
sænsku. Nafn og heimilisfang:
Karl-Erik Karlsson,
Storgatan 53,
Virserum,
fiverige.
Læknar fjarveiandi
(StaSgcnglar í svigum)
Erlingur Þorsteinsson til áramóta —
(Guðmundur Eyjólfsson, Túng. 5).
Ezra Pétursson til 17. des. (Halldór
Arinbjarnar).
Friðrik Einarsson til 5. nóv.
Haralður Guðjónsson óákv. tíma Karl
Jónasson).
Sigurður S. Magnússon óákv. tíma —
(Tryggvi Þorsteinsson).
Fyrstan vil ég kjörinn kost
kjósa, að liafi mín drós:
hærð sé vel og hagorð,
hyggin og ráðdygg,
dægilega miðmjó,
menntuð bezt og fagrhent,
fótsmá og vclvitr,
væneygð og örkæn.
Loftur Guttormsson.
— Það er einkennileg't Palli,
en ég get Ials ekki komið auga
á þig í sjónglerinu.
— Hann hljóp beint út úr
kirkjunni þegar hjónavígslan
átti að byrja.
— Nú hann hefir tapað sér á
síðustu stundu?
— Þvert á móti — hann áttaði
sig á síðustu stundu.
— Hvað hafið þér miklar árs-
tekjur spurði tilvonandi tengda-
faðir tilvonandi tengdason.
— Þær geta orðið rúmar 46
þús. kr. á ári.
— Það er nokkuð óákveðið.
— Já, ég á sem sé fjórðungs-
miða í happdrætti.
— Frænka gefðu mér úlfalda.
— Ég á engan úlfalda barnið
gott.
— Jú, víst áttu nóg af þeim.
Mamma segir að þú gerir úlfalda
úr mýflugu og hér er nóg af
flugum.
OPIÐ í KVÖLD
i Matseðill \
J kvöldsins: (
i
í KJÖRSVEPPASUPA )
I —o— \
) KJÖXSEYÐI DORIA s
( 0—- )
S RÆKJUR >
i I BRAUÐKOLLUM (
I —)
í LAMBA SCNITSEL
i m/ agurkusaladi (
\ e ð a i
í TORMEDOSE BERNAISE ;
\ -o- i
s NOUGAX ÍS >
HIN NÝSTOFNAÐA
VEIZLUHLJ ÓMS VEIT
RIBA
leikur fágaða
Dinner music
í matartímanum
Hljómsveit Riba —
sem er skipuð f jórum
þekktum hljóðfæra-
leikurum — mun
keppast við að gera
gestum hússins
til hæfis
Borðpantanir í síma 15533. —
Gjörið svo vel og reynið viðskiptin