Morgunblaðið - 06.11.1960, Blaðsíða 24
Stúdentar undirbúa
hátíðahöld 1. des.
Almennur stúdentafundur
á mánudagskvöld
Krúsjeff hlær
tvaer nefndir, skipaðar 5 mönn-
um, sem sjá munu um hátíðar-
höldin og útgáfu blaðsins.
Eins og kunnugt er hafa komm
únistar oft reynt að ná undirtök*,
unum við undirbúning hátíðar-
haldanna og misnotað þennan
merkisdag í sjálfstæðisbaráttu
þjóðarinnar til áróðurs í þágu
sinnar þjóðhollu stefnu. Með
þessu hafa þeir oftsinnis vakið
úlflúð og sundrungu í stað þeirra
ar einingar, sem æskilegt er að
fái að ríkja á þessum degi.
Það kæmi því ekki á óvart,
þótt kommúnistar reyndu nú
enn að koma af stað deilum um
hátíðahöldin 1. desember og þvi
leggja kapp á að fá sína fylgis-
menn kosna í umræddar nefndir.
Þar sem slíkt yrði í algjörri
óþökk alls þorra háskólastú-
denta, .er ástæða til að hvetja
stúdenta til að fjölmenna á
fundinn og leggja þar með traust
án grundyöll að því að fullveld-
ins verðf minnzt þannig að stú-
dentum sé sómi að.
senda nefnd til hátíðahaldanna.
Mikill viðbúnaður hefur ver-
ið í Moskvu undanfarna tvo daga.
Götur og torg eru skreytt og ljós
myndum af forystumönnum Sov
étríkjanna komið fyrir vísvegar
á byggingum.
Kauði herinn hefur haft æf.
ingar á Rauða torginu uhdan.
famar nætur, en hersýning verð.
ur eitt stærsta atriði hátíðahald.
anna.
Ekkert afl á jörðu.
í Kína hefur einnig verið mik.
il viðhöfn og skreytingar síðasta
sólarhringinn. Bússnesk sendi-
nefnd kom þangað í dag og í
ræðum móttökumanna var sér.
stök áherzla lögð á einingu þjóð
anna og að ekkert afl á jörðu
gæti skert þá einingu.
Drógu fisk
fyrir 75
þús. kr.
HÚSAVÍK 5. nóv. — Óvenju
góð veiði var hér í síðasta
mánuði og fengu margir
álitlegan hlut. Sjö bátar réru
með línu, þrír voru með net,
en 25 voru á handfærum og
var afli þeirra einna beztur.
Meðaltekjur þeirra, sem
handfæraveiðina stunduðu,
urðu 20—25 þús. kr. eftir
mánuðinn. Á aflahæsta
bátnum voru tveir og lögðu
þeir upp fyrir 57 þús. krón-
ur.
Þegar bezt aflaðist drógu
menn tvö skippund yfir dag-
inn og samsvarar það kr.
2,600. Sumir komust upp i
hálft þriðja skippund. Mesti
afli ,sem handfærabátur
lagði upp eftir daginn, reynd
ist vera kr. 5700 að verð-
mæti, en þar voru líka
tveir á. — Eindæma blíða
var nær allan mánuðinn og
má segja, að gefið hafi
hvern dag. — Silli.
HÁSKÓLASTÚDENTAR eru nú
að hefja und'irbúning hátíðar-
haldanna 1. desember. Verður á
mánudagskvöldið haldinn í Há-
skólanum almennur stúdenta-
fundur, er kjósa skal nefndir,
sem hafa munu undirbúning há-
tíðarhaldanna með höndum.
Undanfarin ár hefur Stúdenta-
ráð sjálft undirbúið hátíðahöld-
in 1. desember og kosið í ritnefnd
1. desember-blaðs. Nú verða hins
vegar kjörnar á almennum fundi
Komnir frá
Lundónum
ÞEIR Hans G. Andersen þjóðrétt
arfræðingur og Davíð Ólafsson
fiskimálastjóri, sem fóru til Lund
úna 28. okt. sl. til þess að undir-
búa frekari viðræður Breta og
íslendinga um lausn deilunnar
um fiskveiðilandhelgi íslands,
komu aftur til landsins í gær.
Reykjavíkurbrét
er á bls. 13.
íþróttir
eru á bls. 9 og 22.
255. tbl. — Sunnudagur 6. nóvember 1960
Prófessor Ólafur Björnsson flytur minningarræðu í andyri Háskólans.
Virðuleg útför Dr. Þorkels
Jóhannessonar
ÚTFÖR dr. Þorkels Jóhann-
essonar, háskólarektors, fór
fram í gær að viðstöddu
miklu fjölmenni. Meðal við-
staddra voru forseti íslands,
ráðherrar, biskupinn yfir Is-
landi, sendiherrar erlendra
rikja o. fl. — Var athöfnin
mjög virðuleg.
Klukkan 10 árdegis hófst hús-
kveðja að heimili hins látna.
Prófessor Magnús Már Lárusson
flutti húskveðju, Dómkirkjukór-
inn söng og dr. Páll ísólfsson
lék á orgelið.
I Háskólanum
Síðan fór fram stutt kveðjuat-
höfn í anddyri Háskóla íslands.
Stúdentaráð bar kistuna í Há-
skólann. Þar vay margt manna.
Innarlega í andyrinu sat fjöl-
skylda hins látna, forseti íslands,
nánustu vinir og samstarfsmenn
rektors og í stiganum og aftar,
meðfram veggjum, stóðu háskóla
stúdentar.
Stúdentakórinn »öng undir
stjórn Höskuldar Ólafssonar
„Hvað bindur vorn hug“. Vara-
rektor, prófessor Ólafur Björns-
son, flutti minningarræðu við
kistu rektors. Þá söng stúdenta-
kórinn „Kom huggari, mig hugga
þú“ eftir Valdimar Briem. Pró-
fessorar heimspekideildar báru
kistuna úr Háskólanum.
ÚTFÖRIN var gerð frá Nes-
kirkju og fóru háskólastúdent-
ar og stjórn Stúdentafélags
Reykjavíkur fyrir líkvagninum.
Báru stúdentar fána sinn, silf-
urstjörnu á bláum feldi og stjórn
stúdentafélagsins hvitbláa fán_
ann.
í kirkju var kistan borin af
menntamálaráðherra, háskóla-
dagar til stefnu. Trygg-
ið yður miða í skyndi-
happdrætti Sjálfstæðis-
flokksins strax í dag. Á
þriðjudaginn verður
dregið um tvo Volks-
wagen.
o O o
Miðarnir fást í happ-
drættisbílunum í Aust-
urstræti og í skrifstofu
Sjálfstæðisflokksins, sem
opin verður allan dag-
inn.
o O o
Sjálfstæðismenn! Herð-
ið sóknina. Gerið skil
strax í dag.
ráði og Birgi Thorlacius, ráðu-
neytisstjóra.
Dr. Páll ísólfsson var við or-
gelið og sungnir voru sálmarnir
,,Yndislega ættarjörð“ eftir Sig-
urð Jónsson frá Arnarvatni, „Ég
lifi og ég veit“ og „Ég stend til
brautar búinn“. Séra Jón Thor-
arensen jarðsöng. Kirkjan var
þéttsetin.
Dr. Þorkell Jóhannesson var
jarðsettur í Fossvogskirkjugarði.
Nokkrir prófessorar, nánustu
samstarfsmenn rektors, báru
kistuna síðasta spölinn.
★ ★
Margar gjafir bárust í gær, í
sjóð þann, er stofnaður hefur
verið til minningar um dr. Þorkel
Jóhannesson, háskólarektor. —
i Minningarspjöld fást í skrifstofu
Happdrættis Háskólans við
Tjarnargötu 4, og í Bókasölu
stúdenta.
Moskva og Hongkong,
5. nóv. — (Reuter) —
ER KÍNVERSKA sendinefnd
in kom til Moskvu í dag í til-
efni byltingarafmælisins,
tóku þeir Nikita Krúsjeff,
forsætisráðherra, Andrei
Gromyko og Mikhail Suslov.
á móti henni á flugvellinum.
Fréttamenn segja, að Krús-
jeff hafi verið hinn hressi-
legasti í bragði og aðeins
hlegið að orðróminum um,
að hann hefði verið sviptur
embætti.
Kveðjur voru mjög hjartan-
legar með sovézku leiðtogunum
og Liu Shaou-Chi, forseta Kína,
og í ávarpi, sem hann síðarnefndi
hélt á flugvellinum, lagði hann
áherzlu á órofa samheldni Kín-
verja og Rússa.
Mikil viðhöfn.
Sendinefndir voru væntanleg-
ar til Moskvu frá mörgum ríkj..
um, t. d. Tékkóslóvakíu Ung-
verjalandi, Norður Vietnam,
Austur Þýzkalandi og Iraq. Af
formönnum sendinefnda eru
taldir þeir Antonin Novotny,
Tékkóslóvakíu, Janos Kadar,
Ungverjalandi, Valter Ulbricht,
A-Þýzkalandi og Ho Chi-Minh,
forseti Norður Vietnani
Júgóslavíu var ekki boðið að
Hámerar fluttar út
frá Patreksfirði
PATREKSFIRÐI, 5. nóv. — Ein-
hvern næstu daga verða fluttar
út um 100 hámerar á Ítalíumark-
að. Mikið hefur verið veitt að
undanförnu, bæði á stórum bát-
um og litlum þilfarsbátum. Afl-
inn er orðin nær 200 hámerar.
Eikum hafa þær veiðzt grunnt
út af Blakknesi, þar sem dýpið er
um átta faðmar. Mestur afli í
veiðiför hefur verið 16 hámerar
og má telja það dágott, því fyrir
hverja fást um þúsund krónur.
Hámerarnar eru fluttar utan
hraðfrystar. Tekið er innan úr
þeim, hluti af hausnum skorinn
af, uggeir og hluti af kviðnum.
Síðan er skepnan vafin inn í
pappír og strigi saumaður utan
um hana eins og saltfiskpakka. —
Geysimikill áhugi hefur vaknað
á þessum veiðum hér og gætu
þær orðið góð búbót á haustin, ef
öruggur markaður fengist fyrir
aflann. — Trausti.