Morgunblaðið - 15.11.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.11.1960, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 15. nðv. 1960 2HII3 SENDIBÍLABTOÐIN Kartöflusala í Keflavík. Guilaugað í heilum og hálmum pokum. Kartöflux og matvörur sendar heim. f Jakob Sigurðsson S. 1826 Gott forstofuherbergi til leigu að Egilsgötu 12. Keflavík Amerísk hjón óska eftir 4 —5 herb. íbúð strax. Helzt með einhverjum húsgögn um. Tilb. sendist afgr. Mbl. í Keflavík, merkt: „Strax — 1524“ Zig Zag saumavél í skáp til sölu, ódýi. Uppl. 1 síma 14238. Góður bíll 4-6 manna óskast til kaups Tilboð ásamt verði og greiðsluskilm. leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Góður — 1212“ Hefi kaupendur að nokkrum píanóum og orgel-harmoníum. Hljófæraverkstæði Bjarna Pálmarssonar Hverfisgötu 16 Píanó og orgel- viðgerðir og stillingar. Hljófæraverkstæði Bjarna Pálmarssonar Hverfisgötu 16 Vélstjóri 1. vélstjóra vantar á m.b. Guðmund á Sveinseyri, að eins vanur maður kemur til greina. Uppl. síma 18727 og hjá Albert Guðmundssyni, Tálknafirði. íbúð óskast Beglusöm kona sem vinn- ur úti, óskar eftir herbergi og eldhúsi í Austurbænum. Sími 23313 eftir kl. 7 e.h. Hljómgóður Flygill til sölu. Uppl. í síma 19386 frá kl. 6—8 næstu kvöld. Bílskúr til leigu Stór bílskúr er til leigu nú þegar, hiti og hreinlætis- tæki verða í skúrnum. — Uppl. í síma 33836 kl. 12—1 og eftir kl. 6 e.h. Til sölu 3Vz ferm. miðstöðvarketill með innbyggðum spíral, á- samt olíukyndingartækj- um. Uppl. í síma 34790 og 23924. F erðagrammóf ónn collaro, áisamt allmörgum „long playing“ plötum til sölu á Reynimei 55 eftir kl. 5 í dag. Sími 13627. Tvíburavagn óskast Uppl. í síma 50769. í dag er þriðjudagur 15. nóvember. 320. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 2:39. Síðdegisflæði kl. 14:53. Siysavarðstoían ex opin allan sólar- hrmginn. — LÆeknavörður L..R (fyrir vítjanirí. er á sama stað kL 18—8. — Simi 15030. Holtsapótek og Garösapótek eru op- in alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður vikuna 12.—18. nóv. er í Vesturbæjarapóteki. Næturlæknir I Hafnarfirði 12.—18. nóv. er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Næturlæknir í Keflavík er Ambjöm Olafsson, sími 1840. Lijósastofa Hvítabandsins er að Fom haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna, upplýsingar í síma 16699. □ EDDA 596011157 = 7 0 Helgafell 596011167. IV/V. I.O.O.P. = ob. 1 P = 14211158^ = strax snyrtilega umgengni utan húss ser- innan og að ekki megi kasta bréf- um eða öðrum hlutum á götur eða leiksvæði. Bæjarbúar! — Þjóðmenning er oft- ast dæmd eftir hreinlæti og umgengni þegnanna. Minningarspjöld Hallgrímskirkju í Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Amundi Arnason, Hverfisg. 37 og Verzl. Halldóru Olafsdóttur, Grett- isgötu 26. Minningarspjöld Sjálfsbjargar, fé- lags fatlaðra, fást á eftirtöldum stöð- um: Bókabúð Isafoldar, Austurstræti 8, Reykjavíkur Apóteki, Verzl. Roða, Laugavegi 74, Bókaverzluninni, Laug- arnesvegi 84, Garðs-Apóteki, Hólm- garði 34, Vesturbæjar Apóteki, Mel- haga 20. Kastæfingar SVFR. — Stangaveiði- félag Reykjavíkur hefur hafið undir- búning um kastæfingar o. fl. Vegna erfiðleika með útvegun húsnæðis til innanhússæfinga, hefur ekki tekizt að fá nema tvo tíma í viku hverri, þ.e. á sunnudögum kl. 12.10 og fimmtudög- um kl. 17.15 til n.k .áramóta í KR- húsinu við Kaplaskjólsveg. I.O.O.F. Rb. 4 == 11011158^ Sp.kv. RMR föstud. 18-11-20-HS-K- 20,30-VS-K. Kvenstúdentafélag fslands heldur fund í Pjóðleikhússkjallaranum, mið- vikudaginn 16. nóv. kl. 8,30. Fundar- efni: Frú Kristín Guðmundsdóttir flyt ur erindi með skuggamyndum. Onnur mál. — Stjórnin. Kvenfélag Lágafellssóknanr. Fundur verður að Hlégarði, fimmtudaginn 17. þ.m. kl. 3. Kvenréttindafélag íslands. — Fund- ur verður haldinn þriðjudaginn x5. nóv. kl. 8,30 e.h. í félagsheimili HIP að Hverfisgötu 21. Fundarefni: Torfi Asgeirsson hagfræðingur flytur erindi um þátt húsmæðra í þjóðarframleiðsl- unni. Bæjarbúar! Geymið ekki efnisaf- ganga lengur en þörf er á, svo ekki safnist 1 þá rotta og látið strax vita, ef hennar verður vart. Byggingamenn! Aðgætið vel að tóm ir sementspokar eða annað fjúki ekki næstu lóðir og hreinsið ávallt vel ipp eftir yður á vinnustað. Foreldrar! — Kennið bömum yðar Loftleiðir h.f.: — Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Hamborg, Khöfn, Gautaborg og Oslo kl. 21:30, fer til New York kl. 23:00. Flugfélag íslands hf.: — Hrímfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 16:20 í dag frá Khöfn og Glasgow. Fer til Glas- gow og Khafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag til Akureyrar, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Pingeyrar. A morg- un til Akureyrar, Húsavíkur, Isafjarð- ar og Vestmannaeyja. Pan American flugvél kom til Kefla víkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Norðurlandanna. Flugvélin er væntanleg aftur annað kvöld og fer þá til New York. Hafskip hf.: — Laxá er í Patras. H.f. Eimskipafélag íslands hf.: Detti foss, Goðafoss og Tungufoss eru í Rvík. Fjallfoss er á leið til Rotterdam, Gullfoss er í Khöfn, Lagarfoss er á Flateyri. Reykjafoss er í Rotterdam, Selfoss er á leið til New York. Trölla foss er í Vestmannaeyjum fer þaðan til Siglufjarðar. Skipadeild SÍS.: Hvassafell er í Ventspils. Arnarfell er 1 Gdansk. Jök- ulfell er á leið til Calais. Dísarfell er á Vestfjörðum. Litlafell er í Faxaflóa. Helgafell er 1 Khöfn. Hamrafell er á leið til Aruba. H.f. Jöklar: — Langjökull er í Len- ingrad. Vatnajökull er á leið til Rott erdam og Rvíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h. f.: — Katla er í Manchester. Askja er í Keflavík. Skipaútgerð ríkisins: — Esja er á Austfjörðum. Herðubreið kemur til R- víkur í kvöld. Þyrill er á leið til Rott erdam. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 22 1 kvöld til Rvíkur. Undarleg er íslenzk þjóð, allt sem hefur lifað, hugsun sina og hag í ljóð hefur hún sett og skrifað Hlustir þú, og sé þér sögð samankveðna bagan, þér er upp í lófa lögð: Landið ,þjóðin, sagan. Stephan G. Stephansson: Islenzkur kveðskapur. Pennavinir 13 ára ameríska stúlku, langar að skrifast á við jafnöldru sína á Islandi. Skrifar á ensku. Nafn og heimilsfang er: — Ronnie Jill Steinberg, 15 Brian Lane, Jericho, N.Y., U. S. A. Sænskur frímerkjasafnari 18 ára, hefur áhuga á að skrifast á við Is- lending, með skipti á frímerkjum fyrir augum. Skrifar á sænsku og ensku. Nafn hans og heimilisfang er: Morgan Kihlman, Skeppargatan 13, Stockholm Ö. Sverige. 15 ára danskur drengur, hefur á- huga á að skrifast á við íslenzkan ungling. Ahugamál: frímerki o. fl. — Nafn og heimilisfang: Frede Jörgensen, Nörregade 11, Glamsbjerg, Fyn, Danmark. 18 ára hollenzk stúlka, sem skrifar á ensku, þýzku og frönsku hefur áhuga á að eignast pennavin á Islandi, nafn hennar og heimilisfang er: Ali Has, Dorpsstraat 186 Middelie N.H. Holland. 17 ára enska stúlku langar til að skrifast á við íslenzka stúlku á sama aldri. Safnar frímerkjum ,hefur áhuga á sundi og öðrum íþróttum. Nafn og heimilisfang er: Wendy Thompson Oakdene School, Beaconsfield, Bucks, England. Læknar fiarveiandi (Staðgenglar í svigum) Erlingur Þorsteinsson til áramóta (Guðmundur Eyjólfsson, Túng. 5). Ezra Pétursson til 17. des. (Halldór Arinbjarnar). Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Karl Jónasson). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). Tómas Jónasson i eina viku frá 15, nóv. (Guðjón Guðnason). • Gengið • Soiugengl 1 Sterlingspund ....... Kr. 107,25 1 Bandaríkjadollar .... — 38,10 1 Kanadadollar ........ — 39,08 100 Danskar krónur ...... — 553,85 100 Norskar krónur ...... — 535,20 100 Sænskar krónur ...... — 738,60 100 Finnsk mörk ......... — 11,92 100 Austurrískir shillingar — 147,30 100 Belgiskir frankar ... — 76,70 100 Svissneskir frankar — 884,95 100 Franskir frankar ... — 776,15 100 Gyllinl ............. — 1010,10 100 Tékkneskar krónur — 528.45 100 Vestur-þýzk mörk _____— 913.65 1000 Lírur ............... — 61.39 100 Pesetar ............ — 63,50 ÁHEIT og GJAFIR Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: —4 Olafía kr .10, H.S. kr. 100. HÚSRÁÐ Það er mjög gott ef flýta á fyrir þurrkun ullarfatnaðar, að vefja hann inn í þunnan svamp. Ef honum er rúllað fast utan um peysu og tekinn utan af strax aftur, er hún ekki rak* ari en svo, að hún þornar á stuttum tíma útbreidd á handklæði. JÚMBÓ gerist leynilögreglumaður + + + Teiknari J Mora 1) Þegar Júmbó hafði gert þessa uppgötvun, flýtti hann sér út — en uppgötvaði þá líka, að lögreglan var enn að leita hans. 2) í húsagarði nokkrum lá varðhundur, tjóðraður úti fyrir kofa sínum. — Með þínu góða leyfi, gamli minn, sagði Júmbó .... 3) .... klifraði yfir girð- inguna og skreið inn í hunda kofann. En Búlli lögreglu- þjónn stormaði fram hjá. Til allrar óhamingju .... 4) .... birtist nú erfða- fjandi allra hunda í garðin- um. Og koma kattarins varð auðvitað til að setja allt á annan endann. Jakob blaðamaður Eítir Peter Hofíman — Ó, það er svo spennandi að vinna með jafndásamlegum frétta- manni og þú ert! — Ahum .... Þökk fyrir, Dísa! — Og að hugsa sér, Jakob, að ég skyldi hafa kviðið því að hitta þig! — Kviðið því að hitta mig? — Já .... En þú ert alls ekki eins og Jóna lýsti þér!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.