Morgunblaðið - 15.11.1960, Side 7

Morgunblaðið - 15.11.1960, Side 7
Þriðjudagur 15. nóv. 1960 MORGUl\BLAÐlÐ 7 4ra.herb. hæb er til sölu við Sporðagrunn. Nýtízku íbúð. Fallegt útsýni I herb. og eldhús er til sölu í nýju húsi á 7. hæð. Lyfta er komin í hús- ið. Verður tilbúin til íbúðar eftir áramótin. 2ja herb. Ibúð til sölu við Blómvallagötu. Óvenjulega lág útb. Stór 3ja herb. hæð er til sölu við Lönguhlíð i fjölbýlishúsi. 4ra herb. hæð er til sölu við Drápuhlíð. Vönduð íbúð með tvöföldu gleri og harðviðarhurðum. Stór verkstæðisskúr fylgir. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. Hús — Ibúðir Hefi m. a. til sölu: 3/o herb. nýleg mjög góð íbúð á jarð hæð við Rauðalæk, sér inng. sér hiti. 3/o herb. góð kjallaraíbúð við Hraun- teig. 5 herb. ný glsasleg íbúð við Hvassa leiti. FastelgnaviSskipti BALDVIN JONSsON, hrl. Sími 15545. — Austurstræti 12 Solex-blöndungat fyrir. SKODA VOLKSWAGEN LAND ROWER MOSKWITCH POBETA VOLGA FÍAT OPEL FORD STANDARD MERCEDES BENZ o. fl. tegundir. P. Stefánsson hf. Uverfisgöiu 103 — Simi 13450. Stúlka óskar á IIÓTEL BORG Hús og ibúðir til sölu. Nýtt einbýlishús í Laugarásn um. Glæsileg 5 herb. hæð í nýlegu húsi. 4ra herb. hæð í nýju húsi. 3ja herb. íbúð á hitaveitu- svæði. 2ja herb. íbúð í Norðurmýri. Fokheld 5 herb. íbúð. Fokhelt raðhús o. m. fl. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafn, 15. Simar 15415 og 15414, heima. Til sölu m.a. 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi í Vesturbænum. 3ja herb. ný standsett jarðhæð við Nýlendugötu. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Grettisgötu. 3ja herb. hæð í steinhúsi við Hliðarveg. 3ja herb. ný íbúð við Sól- heima. Lítil jútb. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Miklubraut og 1 herb. í kjallara. 4ra herb. ný íbúð á 1. hæð við Hvassaleiti. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Eskihlíð. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Kleppsveg. Tilbúin undir tréverk. 3ja—4ra herb. fokheld íbúð á 1. hæð við Hvassaleiti. Fyr irhuguð sér miðstöð. Sér inn gangur og sér þvottahús. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Álf heima. 1. veðr. laus. Áhvíl- andi 220 þús. 7% vaxtalán til 15 ára. 6 herb. íbúð við Laugaveg. — Bílskúrsréttur. 2ja herb. íbúð á jarðhæð við Reynihvamm. Réttur til að byggja 2 hæðir ofan á fylg ir. Lóð standsett. Málflutnings og fasteignastofa Sigurður Reynir Pétursson hrl Agnar Gústaísson, hdl. Björn Pétursson: Fasteignaviðskipti. Austurstræti 14 II hæð Símar 2-28-70 og 1-94-78. TIL SÖLU 3ja herb. íbúðir við Rauðarár- stíg, Skúlagötu, Rauðalæk, Hverfisgötu og víðar. 4ra herb. stór og góð hæð á- samt stórum bílskúr, við Drápuhlíð 5 herb. 125 ferm hæð í enda sambýlishúss við Alfheima. Skipti á 3ja herb. íbúð koma til greina. 130 ferm ný íbúð ekki alveg búin við Miðbraut á Sel- tjarnarnesi, helzt í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð. 3ja herb. íbúð tilbúin undir tréverk við Bergstaðastræti. Allt sameiginlegt fullbúið. Fasteigna- og lögtrœðistofan Tjarnargötu 10. — Simi 19729. Til sölu 2ja herb. ibúðarhæð á hitaveitusvæði í Vestur- bænum. Væg útb. Ný 2ja herb. kjallaraíbúð með sér þvottahúsi í Austurbæn um. Sem ný 2ja herb. íbúðarhæð í Austurbænum. Nýjar og nýlegar 3ja og 4ra herb. íbúðarhæðir í bænum. 4ra herb. íbúðarhæð með bíl- skúr á hitaveitusvæði í Aust urbænum. 5 herb. íbúðarhæð 130 ferm. með bílskúr í Vesturbæn- um. Útb um kr. 250 þús. Nokkrar húseignir af ýmsum stærðum í bænum. Verzlunar- og iðnaðarhúsnæði Nýtízku 5 herb. hæðir fokheld ar við Gnoðarvog o. ■ m. fl. Klýja fasteignasalan Bankastræt.’ 7. — Sími 24300 og kl. 7,30—8,30, sími 18546. Til sölu 5 herb. hæð í Hlíðunum. 4ra herb. hæð með bílskúr og hitaveitu, harðviðarhurðir og tvöfalt gler. 6 herb. jarðhæð í skiptum fyr ir 4ra herb. hæð. 5 herb. íbúð í sambýlishúsi — Þvottavélar sameiginlegar. 4ra herb. hæð í villubyggingu Hagstætt verð. 5 herb. hæð í Sogamýri. Laus til íbúðar. 6 herb. hæð í Austurbænum. Bílskúr. 5 herb. hæð í Skipholti. — Skipti koma til greina. 5 herb. rishæð í Goðheimum. 3ja herb. ris í skiptum fyrir aðra íbúð. Bíll getur kom ið uppí að einhverju leyti. Fokhelt raðhús, annað fullgert Höfum kaupendur með góða greiðslumöguleika. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningur. Fasteignasala Laufásvegi 2. —• Sími 19960 og 13243 Til sölu 6herb. íbúð á tveimur hæðum og 1 herb. í kjallara i nýju húsi við Sogaveg. 80 ferm. iðnaðarpláss úr steini og stórt ræktað tún fylgir með. Húsið er mjög vandað og skemmtilegt, sérstakt tækifæri fyrir þá, sem vant ar stóra og góða íbúð Verð og útb,- mjög hagkvæmt. 5 herb. mjög glæsileg íbúð við Álfheima. 3ja herb. efri hæð og ris í steinhúsi við Laugaveg, — byggingarréttur ofan á hús ið fylgir. 2ja herb. kjallaríbúð á hita- veitusvæði. Útb. kr. 60 þús. 1 herb. og eldhús á góðum stað á hitaveitusvæðinu. — Skipti á stærri íbúð æskileg 2ja herb. einbýlishús í Skerja firði. Útb. 25—30 þús. kr. Raðhús og íbúðir í smíðum. Fasteignasala Aka JakoDssonar og Kristjan Eiríkssonar. Sölum.: Óiafur Asgeirsson. Laugavegi 27 — Simi 14226 og frá 19—20:30 simi 34087. 7/7 sölu 2ja herb. ibúð með eldunar- plássi. Lítil útb. Hús með tveimur tveggja herb. íbúðum. Verð kr. 250 þús. Útb. frá kr. 50—80 þús. Fokhelt raðhús. Gott verð. Hús tilb. undir tréverk. (rað- hús). Einbýlishús í Kópavogi. Gott verð. Ibúðir víðsvegar um bæinn. Slelán Pétursson hdl. Málflutningur, fasteignasala Bankastræti 6. — Sími 19764 Útgerðarmenn Höfum mikið úrval af sgóðum bátum af eftirtöldum stærðum 8 tonn 10 tonn 12 tonn 13 tonn 14 tonn 15 tonn 16 tonn 17 tonn co rH tonn 19 tonn 20 tonn 21 tonn 22 tonn 23 tonn 25 tonn 27 tonn 29 tonn 31 tonn 35 tonn 36 tonn 37 tonn 38 tonn 40 tonn 42 tonn 45 tonn 46 tonn 51 tonn 52 tonn 53 tonn 54 tonn 56 tonn 58 tonn 64 tonn 65 tonn 72 tonn 92 tonn og 179 tonn Ennfremur mikið af trillubát um 1—7 tonn. Þið, sem áhuga hafið á báta- kaupunum, hafið samband við okkur. Hvergi meira úrval. Austurstræti 14 HI. hæð — Sími 14120. — 4ra herb. ný íbúð við Hvassa leiti. Ibúðin er 3 svefnherb. 1 stofa, eldhús, bað og geymsla. Tilb. til að flytja inn strax. 3ja herb. íbúð við Stóragerði með fjórða herb. í kjallara. Selst tilb. undir tréverk eða fokheld, með hitalögn og sameiginlegu frágengnu. 3ja herb. ný íbúð við Goð- heima. Höfum til sölu íbúðir og hús af ýmsum stærðum og gerð- um. MARUDURINN Híbýladeild Hafnarstræti 5 — Sími 10422 Gerum vil DilaCa krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur Símar 13134 og 35122 7/7 sölu 2ja herb, einbýlishús við Álf- hólsveg. Útb. kr. 50 þús. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Hverfisgötu. Hita\ eita. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hrísateig. Hitaveita. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við miðbæinn. Sér inng. — Sér hitaveita. Upphitaður bíl- skúr fylgir. Glæsileg ný 3ja herb. íbúð við Álfheima. Nýleg 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð við Eskihlíð. Hitaveita. Ný 4ra herb. íbúð við Klepps veg. Hagstæð lán áhvílandi. 5 herb. íbúð á hitaveitusvæðL Laus til íbúðar nú þegar. Glæsileg ný 5 herb. jarðhæð við Alfheima. Ennfremur íbúðir í smíðum og einbýlishús í miklu úrvali. EIGNASALAI • R E YKJAVí K • Ingólfsstr. 9B sími 19540 Nýkomið enskt ullargarn. •— Áður komið svissneskt ullar- garn og margar aðrar tegund ir í fjölda lita. •— Einnig fallegar ullarpeysur og margskonar fóður. Verzlunin Ósk Laugavegi 11 Vinna Vantar stúlku í þvottahús í Sundlaugahverfi. Uppl. í síma 18008. Hjólbarðar og slöngur 520x13 590x14 590x15 500x17 700x20 750x20 Garðar Gíslason bf. Bifreiðaverzlun Snjóhjólbarðar >60x15 P. Stefánsson h.f. Hverfisgötu 103 Sími 13450 Húseigendur Dönsk bainlaus hjon óska eft ir 3ja—5 herb. ibúð (ekki kjallar) Tilb merkt. „D. A. C. — 1203 " sendist Mbl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.