Morgunblaðið - 11.12.1960, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 11.12.1960, Qupperneq 15
, Sunnudagur 11. ðes. 1960 luonnrnvTiT 4 01 ð 15 Flytur erindi um Sam- einuðuþjóðirnar og Kongó Hugh Williams skipaður yfirmaður upplýsinga- skrifstofunnar í Sidney • árið 1955. Við stöðunni á Norður- löndum tók hann í apríl í voi'. Nýkominn frá Kongó Fréttamönnum gafst tækifæri til að tala við Williams í gær, en hingað kom hann frá Kongó, þar sem hann hefur verið tækni- legur ráðunautur í útvarpsmál- um siðan 1. ágúst. Hann mun flytja erindi um Sameinuðu þjóð irnar og Kongó á mánudags- kvöld nk. í 1. kennslustofu Há- skólans. Aðspurður um ástandið í Kongó, sagði Williams, að við ó- teljandi vandamál væri það að etja, sem ættu fyrst og fremst rót að rekja til vanþekkingar í- búanna og þeirra sterku handa, sem ættbálkarnir væru tengdir innbyrðis. Hann sagði, að landið væri óhemju auðugt, ekki að- eins að málmum, heldur væru þar feikna möguleikar til jarð- ræktar ýmiss konar. Williams sagði, að dvölin í Kongó hefði komið sér til að bera mikla virðingu fyrir íbúum landsins, þeir væru furðanlega K A U P LJ M brotajárn og málma Hátt verð — Sækium. 34-3-33 Þunga vinn uvélar Norðurleið Til Akureyrar: Þriðjudaga, föstudaga og sunnudaga. TJM þessar mundir dvelst hér á landi Hugh Williams, forstöðu- maður upplýsingadeildar Sam- einuðu þjóðanna á Norðurlönd- um. Hugh Williams er Ný-Sjáiend- ingur. Hann starfaði við Evrópu- deild BBC á árunum 1940—45 og hafði þar yfirumsjón með frönsku dagskránní. Þegar árið 1945 hóf Williams starf hjá SÞ. Var hann fyrstu árin í útvarps- deild upplýsingaskrifstofu sam- takanna í New York, en var úrræðagóðir oft á tíðum og ynnu mikið, einkum þó kvenfólkið, sem nær eingöngu annaðist þá jarðyrkju sem væri og hefðu tæpast önnur verkfæri en hlú- járn. Williams gat um það erfiða og mikla starf, sem Rauði kross- inn hefði unnið í Kongó. Hann hafði eftir einum starfsmanni hans, sem starfað hafði fyrir R. k. í tuttugu ár að hann hefði hvergi séð aðrar eins þjáningar fólks eins og á sumum svæðum í Kongó, en þar var víða mikill fæðuskortur. Kynningarkvikmynd tilbúin Hugh Williams og fréttamönn- um var sýnd litkvikmynd sú, með svipmyndum frá íslandi, er utanrikisráðuneytið hefur látið gera. Myndirnar eru úr safni íslands mynda Kjartans O. Bjarna- sonar. Gísli Guðmundsson klippti filmurnar og raðaði þeim saman, en Arne Studio í Kaupmanna- höfn framleiðir þær. Hvert ein- tak kostar um 8 þús. kr. ísl. Bjarni Guðmundsson, blaðaíull trúi, skýrði fréttamönnum svo frá, að tilgangurinn með gerð myndarinnar væri fyrst og fremst sá, að senda hana til allra íslenzkra sendiráða erlendis svo og að þeir aðilar, er ynnu að íslandskynningu og kynningum á íslenzkum vörutegundum gætu fengið slíka kvikmynd á einum stað við hóflegu verði í stað þess, að þurfa e. t. v. að leggja í kostnað við gerð slíkrar mynd- ar. Myndin sýnir ýmsa þætti í íslenzku athafnalífi og íslenzkri náttúru og er þar ekki lögð á- herzla á neinn þátt öðrum frem- ur. Verzlunarhúsnœði Neðri verzlunarhæð í nýbyggingunni Austurstræti 18 ca. 170 ferm. ásamt ca. 45 ferm. geymslu er til leigu nú þegar. Leiga á hluta húsnæðisins kemur einnig til greina. Uppl. á staðnum. Plast rennibrautir í 50 m. rúllum, klossar og rílar fyirir rennihurðir Borðplast, Borðlistar Kverklistair Vegglistar — Hagstætt vea*ð Skápahöldur Krómuð rör Hurða-stopparar Bréfalokur Verzlimin DVERGHAMAR Laugavegi 168 — Sími 17296 Magnesia 85% einangrunarplötur fyrir katla fyrirliggjandi. Þ- Þorgrímsson & Co. Borgartúni 7 V örubílssturtur óskast keyptar. Þ. Þorgrímsson & Co. Borgartúni 7 — Sími 22235. Veggflísar með postulínshúð. Fjölbreytt litaúrval nýkomið. Þ. Þorgrímsson & Co. Borgartúni 7 Lifla vísnabókin er þjóðleg barnabók . með fallegum fyndum eftir Atla Már. — Verð kr. 15,00. Myndabókaútgfan Gangasfúlkur óskast nú þegar á Landakotsspítala Kærkomin jóSagiöl V RYKSUGUR V STRAUJÁRN Fást hjá eftirtöldum verzlunum: Luktin, Snorrabraut Ljós, Laugavegi Lýsing, Hverfisgötu Ljósboginn, Keflavík Rafgeisli, Selfossi Kaupfélagið Þór, Hellu Véla og raftækjasalan, Akureyri Straumur, ísafirði MAN-O-TILE plastveggdúkur fyrir baðherbergi og eldhús MAN-O-TILE er mjö'g auðvelt að hreinsa. MAN-O-TILE fæst í mörgum litum. MAN-O-TILE er ódýrt. MAN-O-TILE Or límdur á vegginn með gólfdúkalími. IVIálning & JárnvÖrur Sími 12876, Laugavegi 23.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.