Morgunblaðið - 17.01.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.01.1961, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 17. janúar 1961 MORGVNBLAÐIÐ 5 MNN06 a = MAL&Nlm Eftir nokkra daga, e3a 20. janúar, þegar hinn nýkjörni forseti Bandaríkjanna Robert F. Kennedy tekur við em- bætti, kemst Eisenhower for- seti á eftirlaun. Mun hann þá strax yfirgefa Hvíta húsið, sem hefur verið heimili hans sl. átta ár. Hér á myndinni sést Eisenhower skoða eftir- líkingu af húsum, sem byggð eru handa mönnum, sem komnir eru á eftirlaun, þó mun ekki vera ætlun hans að búa í slíku húsi. Bak við Eis- enhower stendur maðurinn, sem bjó til eftirlíkinguna og til hægri er dr. Ethel Andrus, en hún er formaður tveggja félaga eftirlaunamanna. Sofnin Listasafn ríkisins er lokað um óákv tíma. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., |>riðjud.f fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud,, fimmtud. og sunnud. frá kl. 1,30—4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurhæjar, Skúla túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur síml: 12308 — Aðalsafnið, í>ingholtsstræti 29a tJtlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7 ©g sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið aUa ▼irka daga 5—7. Útibúið Hafsvallagötu 16: Opið alla Virka daga frá 17.30—19.30. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opið föstud. 8—10 e.h., laugard. og lunnud. 4—7 eh. Bókasafn Hafnarfjarðar er opið kl. 2—7 virka daga, nema laugard. þá frá 2—4. Á mánud., miðvikud. og föstud. er einnig opið frá kl 8—10 e.h i * Sextug er í dag frú Vilborg Jónsdóttir, Vallargötu 24 í Kefla vík. Vilborg er fædd að Hópi í Grindavík, dóttir hjónanna Jóns Jónssonar, sjómanns og Guðrún- ar Sigurðardóttur. Vilborg giftist Stíg Guðbrandssyni árið 1928 og bjuggu þau hjón fyrst í Grinda- vík, en fluttust til Keflavíkur árið 1941. Margir munu verða til að árna Vilborgu heilla á þessum eextugasta afmælisdegi hennar. Gefin hafa verið saman 1 hjóna band í Landakirkju í Vestmanna eyjum, ungfrú Anika Ragnars- dóttir frá Lokinhömrum í Arnar- firði og Guðjón Ármann Eyjólfs son, sjóliðsforingi, frá Bessastöð- um í Vestmannaeyjum. Heimili þeirra er að Hátúni 4, Rvík. Því miður var misritun í frétt þess- ari í sunnudagsblaðinu, birtum við hana nú aftur og biðjum hlut aðeigandi velvirðingar á mistök- unurn. i Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Bára Sigurbergsdóttir, Há teigsveg 50 og Helgi Sigurjóns- son, Blönduhlíð 11. Einnig ungfrú Guðrún Arndal, Vitastíg 12, Hafnarfirði og Gest- ur Eggertsson, Lindargötu 20, Reykjavík. Loftleiðir h.f.: — Snorri Sturluson er væntanlegur frá Hamb., Kaupmh., Gautaborg og Osló kl. 21:30, fer til New York kl. 23:00. „ fe þ k Pan American flugvél kom til Kefla- víkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Norðurlandanna. Flugvélin er væntanleg aftur annað kvöld og fer þá til New York. b * Eimskipafélag íslanðs h.f.: — Brúar- foss er á leið til Esbjerg. — Dettifoss fór frá Keflavík 1 gær til Hafnarfjarð ar og Akraness og þaðan til Hull. — Fjallfoss fer frá Rvík í kvöld til ísa- fjarðar. — Goðafoss er á leið til N.Y. — Gullfoss er á leið til Hamborgar. — Lagarfoss fer frá Hamborg 1 dag til Swinemíinde. — Reykjafoss fer frá Rotterdam á morgun til Hull. — Sel- foss er í Reykjavík. — Tröllafoss fór frá Seyðisfirði 1 gær til Belfast. — Tungufoss er í Gautaborg. k t Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Riga. — Askja er á leið til Ítalíu. L u t _ b t H.f. Jöklar: — Langjökull er í Hafn- arfirði. — Vatnajökull fór frá Rotter- dam 14. áleiðis til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. — Esja er í Rvík. — Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl 22 í kvöld til Rvíkur. — Þyrill er í Rvík. — Skjaldbreið fór frá Rvík í gær til Breiðafjarðarhafna. — Herðubreið fór frá Rvík á hád. í dag vestur um land í hringferð. Hafskip h.f.: — Laxá er í Havanna. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er í Greaker. — Arnarfell er á leið til Aberdeen. — Jökulfell er væntanlegt til Rvíkur í kvöld frá Malmö. — Dísar- fell er 1 Kárlshamn. — Litláfell losar á Austfjarðarhöfnum. — Helgafell er á Fáskrúðsfirði. — Hamrafell fer í dag frá Helsingborg áleiðis til Batumi. Nú andar suðrið sæla vindum þíðum: á sjónum allar bárur smáar rísa og flykkjast heim að fögru landi fsa, að fósturjarðar minnar strönd og hlíðum. Ó! heilsið öllum heima rómi blíðum um hæð og sund í drottins ást og friði. Kyssið þið, bárur! bát á fiskimiði, blásið þið, vindar! hlýtt á kinnum I « i , L „ fríðum. Vorboðinn ljúfi, fuglinn trúr, sem fer með fjaðrabliki háa vegaleysu í sumardal að kveða kvæðin þín! Heilsaðu einkum, ef að fyrir ber engil, með húfu og rauðan skúf í peyslu: Þröstur minn góður! Það er stúlkan mín! Jónas Hallgrímsson: Ég bið að heilsa. Læknar fjarveiandi (Staðgenglar i svigum) Gísli Ólafsson til 28. jan. (Jón Hjaltalín Gunnlaugsson). Guðmundur Eyjólfsson til 23. jan. — (Erlingur Þorsteinsson). Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Karl Jónasson). Kristjana S. Helgadóttir til 15. jan. Ólafur Jónsson, Hverfisg. 106A, sími 18535). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). Þórður Möller til 18„ jan. (Björn Þ. Þórðarson). — Þér verðið að lofa mér að koma næst, áður en holan er orð in alltof stór. Málfærslumaðurinn: (bendir með staf sínum á sakbbming- inn) — Við endann á þessum staf stendur argvítugur þorpari. Sateborningurinn: — Við hvorn endann? Skraddarinn: — Ég geri mig ánægðan með, að þér tiltakið einhvern ákveðinn dag, ef þér standið þá við að greiða þennan reikning. Stúdentinn: — Já, eigum við að segja dómsdag, eða etf þér kynnuð að verða upptekinn þá, getum við bara ákveðið daginn eftir. Listamaðurinn: — Þetta er kýr á beit. Gesturinn: — En hvar er gras- ið? Listamaðurinn: — Kýrin er búin að éta það. Gesturinn: — En hvar er kýr- in? Listamaðurinn: — Þér eruð þó ekki sá asni að halda að hún sé þarna þegar allt gras er búið. ,U Ung kona utan af landi með bam á 1. ári óskar eftir ráðskonu stöðu á fámennu heimili í bænum. Uppl. í síma 35235 eftir kl. 8 e.h. Silfurtún og nágrenni Keflavík Lítil íbúð óskast fyrir tvö un.g en barniaus. uppl. í síma 50942. íbúð til leigu, 3 herh. og eldhús. Uppl. í sima 23870 til kl. 12 á hádegi. Ford ’38 Atvinnurekendur Til sölu á 2509 00 kr. — Uppl. í sima 23866. Stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. — Uppl. í síma 18967 kl. 4—5. Akranes — íbúð íbúð til sölu á Akranesi. 3 herb. og eldhús. Lágt verð. Útb. kr. 20—30 þús. Sími 32101. Stúlka óskar eftir vinnu helzt á tanr.lækningastofu. Uppl. í síma 18967 milli kl. 4 cg 5 e.h. Bílar til sölu Forson ’46 sendiferðabíll. Buiok ’47 og Crysler ’47. Seljast ódýrt. Sími 32101. A T H U G I Ð að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — N auðungaruppboB sem auglýst var í 115., 116.^ 117. tbl. Lögbirtingablaðsins 1960, á hluta í Álfheimum 50, hér í bænum, þingl. eign samvinnufélags rafvirkja, fer fram eftir kröfu Kristjáfis Eiríkssonar hdl., á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 9. janúar 1961, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. NauBungaruppboð sem auglýst var í 115., 116., og 117. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1960, á hluta í Bræðraborgarstíg 15, hér í bænum, eign Guðrúnar Ág. Júlíusdóttur, fer fram eftir kröfu Kristjáns Eiríkssonar hdl., á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. janúar 1961^ kl. 3% síðdegis. Borgarfógetinn í Kcykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 86., 91., og 96. tbl. Lögbirtingablaðsins 1960 á húseigninni Norðurhlið við Sundlaugaveg, hér í bænum, eign Ásthildar Jósefsdóttur, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands á eigninni sjájfri fimmtudaginn 19. janúar 1961, kl. 2% síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. N auðungaruppboð 9 sem auglýst var í 115., 116. og 117. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1960 á hluta húseignarinnar nr. 18-við Gnoðarvog, hér í bænum, talin eign Eiðs Thorarensen, fer fram eftir kröfu Kristjáns Eiríkssonar hdl., Einars Viðar hdl., Magnúsar Thorlacius hrl., Hafþórs Guðmundssonar hdl., Gúsafs A. Sveinssonar hrl. og bæjargjaldkerans í Reykja- vik á eigninni sjálfri föstudaginn 20. janúar 1961, kl. 2Vz síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Símanúmer okkar er: 3-78-81 R. Jóhannesson hf. Té.ikneska bifreiðaumboðið hf. Laugavegi 176.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.