Morgunblaðið - 17.01.1961, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.01.1961, Blaðsíða 8
8 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 17. Janúár 1961 Þeldökkir fulltrúar Afríku á þingi SÞ. Myndin sýnir sendinefndina frá Fílabeinsströndinni. rák upp af Gullströndinni. — íbúatalan er 1,719,000. Sá sem er frá Dahomey hefur fengið að kynnast erfiðleikunum af skiptingu Afríku í smáríki. En sá sem kemur frá Dahomey ber einnig í blóði sínu hetjusögu af þjóð, sem valkyrjur stjórn- uðu. Þegar Bretar börðust við Dahóma-ættflokkinn skömmu eftir 1860 urðu þeir furðu lostn- ir er þeir komust að því að her Dahóma var skipaður æfð- um og öflugum stríðskonum. í dag er Dahomey friðsælt landbúnaðarríki. Það lifir á út- flutningi pálmakjarna, páima- oliu og kaffi. Það þráir full- komnun og nýsköpun landbún- aðarins, svo það verði ekki eins háð Frökkuni og nú er. Margt sem tengir Pinto sendiherra bendir á að nú þegar sé að koma upp vís- Búast má við sameiningar- stefnu og eínræði í Afríku n- KLUKKUNA vantar allt af fimm mínútur í tólf í Afríku. . ^ Þannig hljóðar eitt mál- tæki, sem afrísku leiðtog- arnir taka sér oft í munn, til að sýna að allt er á síð- ustu stundu og það má ekki dragast lengur að snúa sér að lausn alvarlegra framtíð- arvandamála. k__ | Fyrst og fremst er þetta spurning um það, hvort hið nýfengna frelsi fær staðizt áreksturinn mikla milli gam alla erfðavenja og ætt- flokka annars vegar og hins nýtízkulega tækniþjóðflélags hins vegar. En allir eru þeir ákveðnir í að koma á hjá sér nýtízku þjóðfélagi. Hvaða stefnur sigra? 1 Er líklegt að vestrænar hug- myndir fái að ráða miklu við mótun afrískra stjórnmála eða 4. grein eftir IVftarguerite Higgins er hugsanlegt, að kommúnism- inn verði yfirsterkari? Ef sleppt er nokkrum hóg- værum yfirlýsingum, um að í ASríku geti allt komið fyrir, þá virðast flestir þeirrar skoðunar, að þróun mála í svörtu álfunni verði sem hér segir: i 1. Sameiningar stefna á eftir að flæða yfir Afríku. 2. Það er mjög líklegt, að einræðisherrar, svokallaðir „sterkir menn“ taki völdin í Af- ríkuríkjum. Völd þeirra munu þó hvergi nálgast einræðið og lögregluríkið í Sovétríkjunmn. i — Við höfum alveg nýlega öðlazt frelsið. Hví ættum við þá að sleppa því aftur?, sagði Ignacio Pinto fulltrúi Dahomey. — Níutíu og níu prósent af íbúunum í heimalandi mínu vita ekki einu sinni, hvað kommúnismi er, segir Paul Freitas, utanríkisráðherra Togo- lands. t — Við viljum ekki binda bagga okkar hnútum kommún- ismans, segir Charles Okala, utanríkisráðherra Kamerún. En franskur stjórnmálamað- ur segir í aðvörunartón. Bíðið aðeins við, það er of fljótt enn að segja um, hvaða illvirki kommúnistar geta unnið hér. Lýðræðisríki Stjómskipunarform allra nýju ríkjanna er lýðræðisfyrirkomu- lagið. Þetta eru allt þingræðis- lönd samkvæmt stjómarskránni. í flestum er þingið aðeins ein málstofa, sem er kosin með al- mennum kosningum. Dómstól- amir eru óháðir ríkisvaldinu og grundvallar mannréttindi eins og málfrelsi og ritfrelsi eru tryggð í stjómarskránni. Efnahagskerfi landanna er nokkuð blandað. Senegal og Súdan hafa mesta sósíalíska lög gjöf, en blanda hana með því að reyna að örva innflutning á erlendu fjármagni til landsins. Öll nýju ríkin, nema tvö, eru runnin frá gamla franska ný- lenduveldinu, sem tók yfir risa- stórt svæði í Afríku og var að- eins tengt saman af hinni frönsku menningu. Sundrung eða sameining Athugið t. d. að á landssvæði því sem fjórtán ný ríki hafa nú risið upp á, innan landa- mæra franska nýlenduveldisins, eru töluð um 150 mismunandi tungumál og minnsta kosti 30 mannfræðilegir flokkar lifa á þessu sama svæði. Landamæri voru dregin af handahófi samkvæmt geðþótta evrópskra landvinningakappa, sem skeyttu því engu, þótt þeir klyfu í sundur ættflokka og sneiddu þorp sundur í miðju með brandi landamæralínunn- ar. — Einhverntíma á liðinni tíð var svo myndað ríkiskerfi í hverri hýlendu, sem byggist á þessum tilviljanakenndu landamærum. Oft er útilokað að nýlenda geti þrifizt sem sjálfstætt land. Hver gæti t. d. viðurkennt íbúa Gab- on — færri en 500,000 — sem raunverulega þjóð. Þrátt fyrir þetta var ákveðið þegar Frakkar veittu nýlendum sínum sjálfstæði, öllum á einu bretti, að viðhalda skiptingunni. Ein ástæðan fyrir því var sú, að hvert ríki myndi fá eigin fulltrúa á þingi SÞ, meira að segja dvergríkið Gabon. Þessi aðferð var einnig auðveldari og fljótvirkari, heldur en að hefja viðkvæma samninga um sam- bandsstjóm, þar sem einn stjómmálamaðurinn yrði að lækka í tign fyrir öðrum. Lanð gamalla sagna I ir að sambandi í hinu nána En Pinto fulltrúi Dahomey efnahagskerfi, eins konar tolla- spáir því að sambandi verði bandalagi fjögurra ríkja, Da- komið á með einhverjum hætti. homey, Togo, Efra-Volta og Land hans Dahomey er örmjó Niger. Fólkið getur ferðast fram og aftur um þessi’ ríki án vega. bréfs, segir Pipto sendiherra, og þetta á eftir að þróast. ^ Það má einnig benda á það að ellefu hinna nýju ríkja hafa óskað eftir því að mega vera aðiljar að franska samveldinu. Þar sem Frakkar hafa selt nýju ríkjunum í hendur utanríkis- málin, má heita að samveldið sé nú aðeins formsatriði eitt. Þó geta samveldissamkomur skapað tækifæri til viðræðna og kynningar. Samstarfið milli hinna nýju afrísku ríkja 1 franska samveldinu var svo náið, að þau greiddu næstum því alltaí atkvæði öll sömun á einn veg. 1 Dahomey er samsteypu- stjóm margra flokka. En Pinto sendiherra skýrir frá því að i flestum Afríkulöndum stefni að því að koma á einum allsráð- andi flokki, eins og Þjóðþings- flokknum í Indlandi, sem geti falið í sér mörg sjónarmið. 4 En hví sjá menn því að hætt sé við einræðisstjórn í Afríku- ríkjum? — Vegna þess, svarar Pinto, að Afríkumenn eru , vanir þvi að hafa sterka foringja. Við höfum ekki efni á þeim lúxus að standa í þingræðislegum deilum. Við verðum að nota alla orku oklsar til að bæta hag þjóða okkar. Okkur liggur á. Vísindalegri stjórnun í atvinnurekstri FIMMTUDAGINN 15. des. var _ var borin upp eftirfarandi til- laga: „Fundur, haldinn í Þjóðleik- húskjallaranum 15. desember 1960, samþykkir að stofna félag um framkvæmdastjórn, hagsýslu og skyld mál í samræmi við upp kast að samþykktum, sem lagt er fram á fundinum. Framhalds- stofnfundur félagsins, þar sem samþykkt verði lög félagsins og stjórn kosin, verði haldinn um miðjan janúar 1961. Jafnframt samþykkir fundur- inn að kjósa þriggja manna nefnd til þess að undirbúa fram- haldsstofnfundinn." _ haldinn í Þjóðleikhússkjallaran. um stofnfundur félags um stjórnunarmál fyrirtækja og stofnana. Til fundarins hafði boðað undirbúningsnefnd, sem skipuð var fulltrúum frá eftir- töldum 10 aðilum: Alþýðusam- bandi Islands, Bandalagi starfs- manna ríkis og bæja, Félagi ís- lenzkra iðnrekenda, Fjármála- ráðuneytinu, Iðnaðarmálastotn- un íslands, Raforkumálastjórn- inni, Reykjavíkurbæ, Sambandi íslenzkra samvinnufélaga, Sölu- miðstöð hraðfrystihúsanna og Vinnuveitendasambandi íslands. Ákvörðun um undirbúning að stofnun félagsins og tilnefningu undirbúningsnefndar var tekin á fundi ofangreindra aðila, sem haldinn var 24. maí sl. Frá þeim fundi og erindum, sem þar voru flutt, er skýrt í 3.—4. hefti Iðn- aðarmála í ár. Á stofnfundinum voru mættir rúmlega 60 manns, þar á meðal fulltrúar ofangreindra aðila og ýmissa stórra fyrirtækja og op- inberra stofnana og félagssam- taka, auk einstaklinga, Jak- ob Gíslason, raforkumálastjóri, setti fundinn f. h. undirbúnings- nefndar. Fundarstjóri var kjör- inn Gunnar Friðriksson, fram- kvæmdastjóri, fulltrúi Félags íslenzkra iðnrekenda í undir- 'búningsnefnd, og fundarritari var kjörinn Glúmur Björnsson, skrifstofustjóri. Framsöguerindi fluttu J akob Gíslason og Einar Bjarna- son, ríkisendurskoðandi. Jakob skýrði frá störfum undirbúnings nefndar, en Einar gerði grein fyrir alþjóðasamtökum, sem nefnd hafa verið á ís- lenzku „Alþjóðanefnd vísinda- legra stjórnimarmála“ (Inter- national Comittee of Scien- tific Organization, skammstafað CIOS). Ætlunin var að forseti þeirra samtaka, Mr. Albrecht Lederer, mætti á fundinum, en sökum ófyrirsjáanlegra truflana á flugsamgöngum tafðist för hans, þannig að hann kom ekki til landsins fyrr en að kvöldi 15. des., eftir að fundinum lauk. Að loknum framsöguerindum Tillagan var samþykkt ein- róma og í undirbúningsnefnd voru kosnir Jakob Gíslason, raforkumálastjóri, Einar Bjarna son, ríkisendurskoðandi, og Sveinn Björnsson, forstjóri Iðn- aðarmálastofnunar Islands. Á lista, sem frammi lá á fund- inum, skráðu sig 53 aðilar, sem ýmist ákváðu að gerast stofn- endur félagsins eða óskuðu að verða boðaðir á framhaldsstofn- fund. I fundarlok var sýnd ensk kvikmynd úr safni Iðnaðarmála stofnunar íslands. Myndin, sem er með islenzku ta".i, fjallar um sinni, geta orðið félagar þess. verkkönnun; enska heitið er „Introducing Work Studies.“ Að kvöldi fundardagsins héidu fulltrúar ofangreindra 10 aðila í undiibúningsnefnd fund með Mr. Lederer, og undirbúnings- nefnd framhaldsstofnfundarins ræddi ennfremur við hann næsta dag um verkefni félagsins, en Mr. Lederer, sem kom hér við á leið til Bandaríkjanna, hélt áfram för sinni að kvöldi föstudagsins 16. desember. I uppkasti, sem lagt var fram á fundinum, að félagssamþykkt- um er félagið nefnt „Stjórnun- armálafélag íslands‘“, og um markmið þess segir svo: „Félaginu er ætlað að efla á- huga á og stuðla að vísindalegrl stjórnun, hagræðingu og al- mennri hagsýslu í atvinnu- rekstri og skrifstofuhaldi ein- staklinga, félaga og hins opin- bera — Á þann veg vill félagið leitast við að bæta atvinnu- hætti og verklega menningu og stuðla að aukinni framleiðni. „Markmiði sínu hyggst félag- ið ná m. a. með því að efna til fyrirlestrahalds. útvega rit um þessi mál og stuðla að útgáfu rita, að efna til námskeiða, og gerast aðili að CIO'S. Einstaklingar, félög, fyrirtæki og stofnanir, sem stuðla vilja að framgangi þess, sem stjórnunar- málafélagið hefur á stefnuskrá IIALLÓ HALLÖ Verzlið milliliðalaus t beint frá verksmiðjunni. Nærföt, peysur, golftreyjur, sokkabuxur, barnabuxur með teygju, sloppar, barna stakkar, vinnuskyrtur o. m. m. fl. Aðeins á Víðimel 63. Nærfataverksmiðjan LILLA HF. Skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki gerð daglega í Hafnar stræti 20 (Hótel Heklu), gengið inn frá Lækjartorgi. Viðtalstími kl. 5—8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.