Morgunblaðið - 27.01.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.01.1961, Blaðsíða 5
Föstudagur 27. janúar 1961 MORGIJTSBLAÐIÐ 5 m 1 l|Ill | J11 11 í 1 r 111 IllH n m .J iiik L J1} I BYRJUN nóvember sl. stofn uðu framtakssamir unglingar skemmtiklúbb og nefndu hannr „Hjartaklúbbinn“. — Starfaði klúbburinn fyrst alveg sjálfstætt, en til Þess að geta aukið starfsemi sína fór stjórn hans þess á. leit við Æskulýðsráð Reykjavíkur fyr ir skömmu, að hann fengi að starfa innan vébanda þess og varð það úr. Starfsemi klúbbs ins hefur hingað til aðallega verið fólgin í því, að harni hefur gengizt fyrir dans- skemmtunum í Breiðfirðinga búð á hverju miðvikudags. kvöldi, en einnig hefur hann efnt til tveggja helgarferða í skála í. K. í Skálafelli. Er fréttamaður blaðsins kom upp í Breiðfirðingabúð sl. miðvikudagskvöld, var danssalurinn þéttskipaður ungu fólki, sem darrsaði af hjartans lyst. Þar hitti hann að máli einn af meðlimum stjórnar klúbbsins, Svanhildi Karsldóttur. — Hvernig datt ykkur i hug að stofna þennan klúbb? — Við vorum nokkrir ungl- lngar, sem höfðum farið mik. ið í Breiðfirðingabúð á mið- vikudags- og sunnudags- kvöldum og tekið eftir því að þar var oft sama fólkið. Okk. ur datt því í hug að þetta fólk myndi hafa áhuga á að stofna með sér klúbb, sem héldi sjálf stæðar skemmtanir sem myndu jafnframt verða ódýr- ari, mynduðum við því sex manna stjórn, létum prenta skirteini og báðum hljóm- sveitina að auglýsa þetta eitt sunnudagskvöld og vorum sjálf frammi og innrrituðum. Strax þetta kvöld innrituðust 60. Síðan hefur tala meðlima aukizt jafnt og þétt og eru þeir nú hátt á þriðja hundrað og bætast alltaf 10—20 við á hverri skemmtun. — Eru skemmtanirnar allt. ar vel sóttar? — Já mjög vel, við reynum að hafa þetta eins ódýrt o.g kostur er á, einnig kappkost. um við að eera það sem fjöl- breyttast. Við höfum t. d. haldið tvö hlöðuböll og eru þau miög vinsæl. — Hvers veena hófuð hið samstarf við Æskulvðsráð? — Okkur langaði til að flétta ým'skorrar tómstunda. starf inn í starfsemi klúbbs. ins, en slíku hefðum við ekki getað komið á án aðstoðar. Ueituðum við því til /Esku- lýðsráðs og tóku forráðamenn þess málaleitun okkar mjög vel og hafa veítt okkur marg- ar mikilsverðar upplýsingar og aðstoð. — Og þið ætlið að hefja tómstim dast" rf ? — Já, við höfum huesað okkur að hafa námskeið í ýmiss konar tómstundavinnu í sambandi við dansleikirra, þannie að kl. 8 e. h. hefjast þau hér unpi í Breiðfirðinga- búð og mun verða kennt m.a. bastvinna, tágavinna, bein- og hornvinna, snyrtirrg, ljós- myndun og framköllun. einn- ie verða sníðanámskeið. — Dansinn mun svo hefiast kl. 9.30, en þeir, sem ekki taka þátt í tómstundavinrnunni, geta setið i neðri salnum þar til dansinn hefst og spilað eða teflt. — Hvernig verður sam- starfi ykkar við Æskulýðsráð háttað? ‘ — Stjórn „Hiartaklúbbs- lns“ mun starfa sjálfstætt, í samráði við ráðunaut frá Æskulýðsráði, sem leiðbeinir okkur. Nú heyrum við að Magnús Jónssonr, formaður klúbbsins, sem er dansstjóri í kvöld, bið ur fólk að fletta upp í söng. bókunum, en það er venja á danleikjum klúbbsios að við staddir syngi. Hljómsveitin ♦--------------------------- Allir bíða í ofvæni eftir að blaðr an springi. hefur að Ieika gamalkunn lög og allir taka undir, enginn er feiminn við að láta til sín heyra. Við Svandildur verð- um að gera hlé á. samræðun. um á meðan, því sön.gurinn yfirgnæfir okkur algjörlega. Þegar sönenum er lokið spyr ég Svanhildi: — Hvernig er skemmtiatrið unum háttað hjá ykkur? — Gestirnir skemmta sjálf. ir, eða fara í ýmiskonar leiki, sem eru þannig, að allir hafa gaman af. Nú er t. d. komið að aðalskemmtiatriði bessa kvölds, en það er verklegt boðhlaup. — Hvernig fer það fram? — Fjórir herrar eru valdir úr. Fyrst fá beir blöðru, sem þeir ei.ga að blása upp þannig að hún snrinei og er þeir hafa gert það hlaupa heir út að stólum, sem er stillt upp ^við hinn end„ danseólfsins og til baka aftur. Þá fá þeir tusku, tölu. nál og bráð og eiea þeir að festa töluna á, síðan hlaupa beir aftur og að lokum þamba þeir þriár „Pepsi“ og sá. sem lýkur því fyrstur er smurvegarinn. Verklega boðhlaunið er nú hafið og fylgiast áhorferrdur með því af áhuga. Sá sem hlutskarpastur varð fékk að verðlaunum vasatafl, þeir tveir, sem næstir urðu fengu miða á næsta dansleik, en sá seinasti fékk eina ,,Pepsi“, en hvort hann drakk hana veit ég ekki. Jón Pálsson var staddur á þessari skemmtun fyrir hönd Æskulýðsráðs, kvaðst hanrr vera mjög ánægður með starf þessa æskufólks og Æskulýðs ráði væri mikill fengur að því að geta vísað uuglingum þeim er það hefur innan vébanda sinna og flestir eru yngri en 16 ára á slíka klúbba eldri unglinga. Meðlimir „Hjarta- klúbbsins“ eru flestir frá 16 upp í 25 ára. Loftleiðir h.f.: — Leifur Eiríksson «r væntanlegur frá London og Glas- gow kl. 2fl :30, fer til New York kl. 23. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- flug: Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaupmh. og Hamborgar kl. 08:30 í fyrramáliö. Innanlandsflug í dag: Til Akureyr- ar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísa fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vest jnannaeyja. — Á morgun: Til Akureyr ar (2 ferðir),, Egilsstaða, Húsavíkur, Isafjarðar, Sauðárkróks og Vestmanna eyja. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brú- nrfoss fór frá Kaupmh. í gær til Ham- borgar. — Dettifoss fór frá Rotterdam i gær til Bremen. — Fjallfoss fór frá Isafirði í gær til Súgandafjarðar. — Goðafoss er í New York. — Gullfoss fer frá Leith í dag til Thorshavn. — Lagarfoss fór frá Ventspils í gær til Kotka. — Reykjafoss kom til Rvíkur í gær. — Selfoss fór frá Vestmanna- eyjum I gær til Faxaflóahafna. — Tröllafoss fer frá Liverpool í dag til Dublin. — Tungufoss fer frá Hull í dag til Seyðisfjarðar. H.f. Jöklar: — Langjökull fer frá Cuxhaven til Hamborgar. — Vatnajök ull er á leið til Grimsby. Hafskip h.f. — Laxá er á leið til Reykjavíkur frá Kúbu. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Rvík. — Askja er væntan- leg til Grikklands í dag. Skipadeild SÍS: — Hvassafell fer frá Stettin í dag til Rvíkur. — Arnarfell er í Hull. — Jökulfell lestar á Aust- fjarðahöfnum. — Dísarfell kemur til Hornafjarðar í dag. — Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. — Helgafeíl er í Rvík. — Hamrafell er á leið til Batumi. SÁmvL 2MII3 T n ■ m h* m SENDIBÍLASTQÐIN Skattaframtöl önnumst skattaframtöl fyr ir einstaklinga og fyrirtæki Opið til kl. 7 á kvöldin. Fasteigna- og Lögfræði- stofan Tjarnarg. 10 — Sími 19729. Kona óskast að gæta barna (7 mán.) frá kl. 9.-4. Uppl. í 18284. Hoover þvottavél lítið notuð til sölu. Uppl. í síma 23959. S E R V I S ÞVOTTAVÉL er til sölu. Uppl. £ síma 34239 miili kl. 5—7. Notað timbur (borðviður) óskast keypt. Uppl. í síma 24505. Taunus 17 M. 1960 2ja dyra, keyrður 6 þús. km. til sölu. Uppl. £ síma 22706 milli kl. 7—8 e. h. Til sölu Rafha eldavél, sem ný. — Einnig ný ELNA-saumavél í tösku og segulbandstæki. Uppl. £ síma 50502. Stærðfræðideildar- stúdent við B. A. nám, óskar eftir atvinnu í þnjá mánuði. Vanur prófarka- lestri. — Tilboð merkit: „Dönskukunnátta — 1440“ leggist inn á afgr. Mbl. 2ja herbergja kjallaraíbúð í nýju húsi er til leigu í maí, fyrir bam- laust fólk. — Ársfyrirfram greiðsla. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt: „Húsnæði — 1442“ fyrir þriðjudag. Bílskúr 40—70 ferm eða annað hús næði hentugt fyrir léttam iðnað óskast strax. Tiliboð sendist afgr. MSbl. merkt: „1414“. Ung hjón vanta rbúð sem fyr&t — Uppl. í sírna 23656. Stúlka með eitt barn Ó9kar eftir ráðskonustöðu hér í bæn- um um næstu mánaðar- mót. Uppl. í síma 3-29-40. þcncU min,,;. að auglýslng l stærsui og útbreiddasta blaðina — evkur söluna mest — Árshátíð Stangaveiðifélags Reykjavíkur 60 ára verður á mórgun, frú Ingunn Valdis Júlíusdóttir, Hjall holti, Skagaströnd. Þann ■ dag verður hún stödd að Skipasundi 8, Reykjavík. • Gengið • Sölugengl 1 igspund ........ kr. 106,94 1 Bandaríkjadollar ..... — 38.10 1 Kanadadollar ......... — 38,33 100 Sænskar krónur ...... — 736,85 100 Danskar krónur ...... — 552,15 100 Norskar krónur ...... — 533,55 100 Finnsk mörk ......... — 11,92 100 Austurrískir shillingar — 147.30 100 Belgískir frankar ... — 76,44 verður haldin í samkomu- og veitingahúsinu LIDO (Skaftahlíð 24), laugardaginn 4. febrúar 1961 kl. 18. Félagsmenn geta vitjað aðgöngumiða í skrifstofu S.V.F.R., Bergstaðastræti 12B, laugardaginn 28. jan. kl. 2—7 e.h. og 30,—31. jan. kl. 5,15—7 e.h. Og verð- ur á, sama tíma gengið frá borðaniðurröðun. Sími 1-95-25. Bíll óskast Er kaupandi að góðum Volvo Station bíl. — Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. ásamt verð- og greiðslu- skilmálum merkt: „Góður Volvo —1234“. Mdforvélstjórafélag íslands Félagsfundur verður haldinn laugardaginn 28. janúar kl. 19 að Bájugötu 11 Reykjavík. Dagskrá: Samningarnir. önnur mál. Áríðandi að félagar mæti, STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.