Morgunblaðið - 27.01.1961, Side 8
8
MORCT’ WnT 4fí1Ð
Föstudagur 27. janúar 1961
Verzlunarm.fél. Reykjavíkur á
70 ára af-
mæli i dag
EITT EÍLZTA og merkasta stétt
arfélag þessa lands á 70 ára af-
mæili í dag. Það er Veralunar-
mannafélag Reykjavíkur. — VR.
VR var stofnað 27. jan. 1891
i Lækjargötu 4, þar sem Verzl.
Ingibjargar Johnson er til húsa.
Til sölu
Beaver lamb pels, % sídd.
2 dragtir meðalstórar kjól
föit á þrekinn meðalmann
aHt lítið notað. — Nýr
pípuíhattur nr. 58. —
Laugaveg 73 milli 7—8 á
kvöMin.
Félagið stofnuðu 36 verzl unar-
menn, sem voru áhugasamir um
málefni stéttar sinnar og vildu
efla samtakamátt hennar. Æ síð
an hefur félagið staðið vörð um
hagsmuni verzlunarfólks og bætt
'kjör þess eftir megni. Fyrsti for
maður VR var Th. Thorsteins-
son, en núverandi form. er G-uð-
mundur H. Garðarsson, viðskipta
fræðingur.
1891—1955 var VR sameigin-
legt félag launþega og kaupsýslu
manna, en þó starfaði sérstök
launiþegadeild innan þess, sem
fjallaði seinustu áratugina um
laun og kjör verzliunarfólks.
Margt merkra og þjóðkunnra
manna hefur komið við sögu
félagsins og það hefur jafnan
verið mikilvægur iþáttur í borg
arlífi Reykjavíkur, enda verzl-
unarfólk fjölmennt þar.
Margt hefur verið ritað um
sögu félagsins fram til ársins
195Í (t.d. í Frjálsri verzlun), og
skal saga félagsins á því tíma
bili ekki rakin hér. Ekki er heM
ur rúm til að fjalla hér um sögu
síðustu 10 ára, en segja má, að
nýr þáttur hefjist í sögu VR um
og upp úr 1951, þegar hreyfing
fer að komast á það mál að
skipta því upp, þannig að ilaun
5 herb. íbúðarhœð
Til sölu er 5 herbergja íbúð á fyrstu hæð í Hlíðun-
um. Sér inngangur. Steyptur grunnur af bílskúr.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni
GESTUR EYSTEINSSON lögfræðingur
Skólavörðustíg 3 A — Sími 22911.
Skoda — 440
tveggja dyra, vel með farinn, keyrður aðeins 15 þús.
km., til sölu. — Árgerð’58—’59. — Verð aðeins kr.
65 þús, ef staðgreitt. — Afborganir koma til greina.
Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt:
^Fjölskyldubíll 1415“.
Vélritari
með tungumálakunnáttu óskast fxl starfa við og við.
Vinnutími eftir samkomulagi. — Tilboð merkt:
„1283“, sendist afgr. Mbl. fyrir 1. febrúar.
Ný fiskbúð (Ásver)
Ásgarði 24, verður opnuð laugardag. 28.
janúar. — Sími 3-82-44
Komið og reynið viðskiptin.
Stúlka óskast strax
MAIIST
Aðstoðarstúlka óskast að
Tilraunastoðinni að Keldum
Laun samkvæmt 10. flokki launalaga. Stúdents-
menntun æskileg. — Umsóknir sendist Tilraunastöð-
inni.
Stjórn Verzlunarmannafélags Reykjavíkur. Fr emri röð: Óskar Sæmundsson, Gunnlaugur J.
Briem, Guðmundur H. Garðarsson, form., Ottó J. Ólafsson, gjaldkeri, og Eyj,ólfur Guðm-unds-
son, ritari. — Aftari röð: Björn Þórhailsson, Hannes Þ. Sigurðsson, Gísli Gíslason, Magnús L.
Sveinsson, skrifstofustjóri, Einar Ingimundars on og Kristján Arngrímsson.
þegar verði í sérfélagi. Telst það
til merkari tímamóta í sögu VR,
þegar það varð að hreinu laun-
þegafélagi árið 1955 undir for-
ystu Guðjóns Einarssonar. Það
ár telst til merkisára að öðru
leyti, því að þá var gengið frá
samningum um stofnun lífeyris
sjóðs verzl'unarmanna, sem hóf
starfsemj sína 1. febr. 1956.
Næstu árin fóru í baráttu fyr
ir að fá viðurkenningu hinna
einstöku samtaka vinnuveitenda
á samningsrétti félagsins. Loka-
sigur vannst í því máili, þegar
seinasti atvinnurekandinn —
Samband ísl. samvinnufélaga —
lét loks undan kröfum verzlun
arfólks og viðurkenndi samnings
rétt þess haustið 1958. Var verzl
unarsítétt Reykjavíkur þar með
sameinuð undir einu merki —
merki Verzlunarmannafélags
Reykjavíkur.
Þessi barátta og önnur kjara-
barátta hafði mikil áhrif á fjölg
un félagsmanna, og lætur nærri,
að þeim hafi fjölgað um hebning
ÖRN CLAUSEN
kéraðsdómslögmaður
Málf’ut-ningiskrifstofa.
Bankastræti 12. — Sími 18499.
Magnús Thorlacius
næstaréttarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 9. — Simi 1-1875.
á tímabilinu 1957—1960, og eru
þeir nú um 2700.
Ftá 1955 beitti VR sér fyrir
stofnun Landssambandis ís-
lenzkra verzlunarmanna (LÍV),
sem var stofnað í júníbyrjun
1957.
VR hefur barizt ötullega fyrir
því, að verzlunarfólk skipaði sér
í raðir með öðrum launiþeguim
innan Alþýðusamibands ísiandis
á sama hátt og a-lls staðar annars
staðar þykir sjálfsagt. Að frum
kvæði forystumanna VR sam-
þykkti þintg LÍV vorið 1959, að
samtökin skyMu sækja um upp-
töku í ASÍ. Af ástæðum, sem öll
um landsmönnum er vel kunn-
ugt um, hlaut verzlunarfólk ekki
upptöku í ASÍ að þessu sinni, en
Ijóst er, að ekki verður til lengd
ar unnt að standa gegn þessu
nauðsynja- og réttlætismáli al-
þýðufólks.
Kristrún Sakaríasdóttir
minning
HUN andaðist í sjúkrahúsinu í
Keflavík 20. jan. sl. eftir stutt
veikindi, en langan aðdraganda,
fædd í Stykkishólmi 12. maí
1894.
Foreldrar hennar voru Helga
Gísladóttir og Sakarías Jónsson,
sjómaður þar, en hann fórst
skammt undan Stykkishólmi, þeg
ar Kristrún var enn ung. Hún
ólst upp í Stykkishólmi og gift-
ist árið 1923 Hirti Guðmunds-
syni, sem var lengi verkstjóri og
síðar kaupmaður í Stykkishólmi.
Bjuggu þau æ síðan þar, unz þau
fyrir fáum árum fluttust til
Ólafsvíkur. En Hólmurinn átti
jafan hug hennar.
Þau hjón eignuðust þrjú börn
og lifa þau öll. Vissulega var
hún góð kona. Það get ég af kynn
um mínum borið um. Hún rækti
sitt hlutverk, var ein af hinum
hljóðlátu og athugulu húsfreyj.
sem eru stólpar þjóðfélagsins,
skapföst og trygglynd og vegna
góðvilja hennar til manna og
málleysingja vissi ég engan bera
til hennar kaia. Allt illt tal hat-
aði hún. Þess vegna var svo
bjart í Kringum hana, og hvar
sem hún fór fygdi henni góðvilji
og göfugmennska.
Hennar er saknað. Margir þakk
látir fylgja henni nú síðasta spöl.
in, en jarðarför hennar fer fram
frá Fossvogskirkju í dag. Ég tel
gott að hafa kynnzt henni, og
þau kynni munu endast mér vel.
Manni hennar og bömum sendi
ég innilegar samúðarkveðjur.
Blessuð sé minning hennar.
Árni Helgason.
Výjar vörur —
Nýtt verb!
í nýrri búð
^tíá
run
Aauðarárstíg 1