Morgunblaðið - 27.01.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.01.1961, Blaðsíða 9
Föstudagur 27. janúar 1961 MORCVN3LAÐ1Ð 9 Þér kaupið Vörur yðar eftir eigin vali og með meira öryggi eftir að hafa verið á kaupstefnum. VÖRUSÝNINGAR vorið 1961 KÖLN 24/2 til 27/2 FRANKFURT 5/3 til 9/3 LEIPZIG 5/3 til 14/3 OFFENBACH 4/3 til 9/3 VIEN 12/3 til 19/3 MILANO 12/4 til 27/4 BRUSSELS 29/4 til 11/5 HANNOVER 30/4 til 9/5 TOKIO 17/4 til 7/5 Pantið farseðla og gistingu strax. Ferðaskrifstofan SAGA P. S.: Höfum til umráða yfir sýningartíma- bilið í Frankfurt, gistiherbergi fyrir 20 manns. — Pantanir þurfa að berast okkur fyrir fyrsta febrúar. Verksmiðju útsalan í Eyimindsson kiallaranum Útsalan heldur stöðugt áfram Alltaf berast nýjar vörur Nýtt í dag: Stálnælon-drengjabuxur, sterkari en það sterkasta kr. 170.00. Hvítar herramanchettskyrtur frá kr. 89—125.00. Kvenpeysur, alull kr. 120.00. Slæður kr. 25.00. Hinar hentugu og sterku frystihúsa- og garðbuxur, fyrir döm- ur, aðeins kr. 60.00. Úlpur fyrir börn kr. 225.00. Apa- skinnsjakkar á unglinga og fullorðna kr. 300.00. Karl- mannasokkar kr. 15.00. Herrasportskyrtur kr. 95.00. Vinnuskyrtur kr. 100.00. Herrafrakkar frá kr. 390.00. Það borgar sig að líta inn á V erksmiðjuútsöluna í Eymundsson kjallaranum Austurstræti 18 FRESTUR til að skila skattframtölum rennur út 31. janúar. Skattstofan í Reykjavík Skattborgari Skrifstofa mín annazt SKATTAFBAMTÖL Virka daga frá kl. 20—22.30, laugard. og sunnud. frá kl. 13.30—22. Haukur Davíðsson, hdl. Ingólfsstræti 4, efri hæö. Sími 10309. Aðal-BÍLASALAN ER AÐALBÍLASALAN í BÆNUM. Nýir bílar. Notaðir bílar. Aðal-BÍLASALAN Ingólfsstræti 11. Sími 15014 og 23136. Aðalstræti 16. — Sírni 19181. Hjólbarðaviðgerðir Opið alla daga frá kl. 8—23. Einnig opið í matartíma. Hjólbarðastöðin HRAUNHOLT v/ Miklatorg. Plast — borðplötur: — margir ritir. Borðkantlistar. — Aluminium — ídregnir rauðu-svörtu. Borðkantlistar: — úr plasti. Ludvig Starr & Co Sími: 1-33-33. á gaml-a verðinu: Stálull Slípimassi „Fordeler“ Gljávökvi Teakolía Einangrunarlakk TréfyLir: Birkj — Eik Sandpappír Olíupappír Ludvig Storr & Co Sími: 1-33-33. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Verkfæri Tangir, sívalar. Tangir, flatar. Tangir, bognar. Tangir, kombineraðar. Afbítarar: 5” — 6’’ — 7”. Afbitarar: 5” — 6” — 7” — einangraðir. Vatnspumputangir, 3 stærðir. Sjálfgriptangir. Fastir lyklar: — IYí”. Stjörnulyklar: Y\” — 1 Yt”. Topplyklasett, 3 gerðir. Járnsaigir. Járnsagarb'.öð. Járnsagarblöð í vélar. ludvig Storr & Co Sími: 1-33-33. Til leigu Tvö samliggjandi herbergi í nýtízku húsi við Miðbæinn. Aðgangur að baði og ef til vi'll eldlhús. Leigist saman éða 'sitt í hvoru lagi, rólegum helzt fu'llorðnu'm karlmanni eða konu. Engin fyrirfram- greiðsla. — Hógrvær leiga. — Uppl. í síma 14557 til kl. 7. IÍTSALA * a Kvenskóm Lágí verð — góðir skór. Sími 10600. Smurt brauð Snittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyrir stærri og mmni veizlur. — Sendum heim. RAUÐA MFLLAN Laugavegi 22. — Sími 13128. Smurt brauö og snittur Opið frá kl. 9—11,30 e.h. Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. lldýru prjónavörurnar seldar í dag eftir kl. 1. Ullarvörubúðin Þingholtsstræti 3. Fyrirliggjandi Tréiím — fljótandi „ — duf-t „ — vatnshelt — fljótharðnandi Fa-talím Plastlím á harðar plötur. Ludvig Storr & Co Sími: 1-33-33. McCall’s 5506 VOGIIE fyrst með nýjungarnar Einlitt í somkvæmiskjólo Silkiflauel 10 fagrir litir. Atlassilki 12 litir hver öðrum fallegri. ‘Bouclé-efni ('hnökrað) 6 tízkulitir. Taft-Moiré 6 litir, hentug fyrir unglinga, 71,00 m. Ennfremur yfir 20 mynstruð alsilkiefni, 100% á aðeins 272,50 m. (japönsk) McCall-snið Janúarlistarnir komnir, febrúarlistarnir koma um helgina. Skólavörðustíg 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.