Morgunblaðið - 27.01.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 27.01.1961, Blaðsíða 14
14 ' MORCUHhLAÐlÐ Föstudagur 27. janúar 1961 TAFLA II FISKAFLINN (sl. fiskur m. haus nema síldin , sem vegin er upp úr sjó) arnar hér á eftir. Fisktegundir 1 9 6 0 19 5 9 Sumarsíldveiðarnar Togarar Bátar Samtals Togarar Bátar Samtals Síldarvertíðin um sumarið smál. % smál. % smál. % smál. % smál. % smál. % 1959 hafði verið venju fremur Þorskur ........ . 46.000 40.8 202.000 51.6 248.000 49.2 45.576 29.1 186.476 45.7 232.052 41.2 góð og m. a. leitt til þess, að á Síld 800 0.7 132.000 33.7 132.800 26.2 244 0.2 182.643 44.8 182.887 32.4 því ári, í fyrsta skipti í mörg ár, Karfi . 50.000 44.3 2.000 0.5 52.000 10.4 98.016 62.7 1.313 0.3 99.329 17.6 höfðu nokkrar síldarverksmiðj. Ýsa 6.400 5.7 26.000 6.6 32.400 6.4 2.865 1.8 15.839 3.9 18.704 3.3 anna fengið nokkurt magn tili Ufsi 5.900 5.2 4.000 1.0 9.900 2.0 6.637 4.2 5.370 1.3 12.007 2.1 vinnslu og afkoma þeirra hefði Steinbítur 1.600 1.4 6.000 1.6 7.600 1.5 1.243 0.8 7.502 1.8 8.745 1.5 því átt að verða sæmileg. En Keila 200 0.2 7.000 1.8 7.200 1.4 116 0.1 2.916 0.7 3.032 0.6 einmitt á meðan á síldarvertíð- Langa 400 0.4 4.000 1.0 4.400 0.9 289 0.2 1.922 0.5 2.211 0.4 inni stóð fór að gæta verðfalls Flatfiskur 600 0.5 5.800 1.5 6.400 1.3 598 0.4 2.386 0.6 2.984 0.5 á afurðum verksmiðjanna, sem Annar fiskur og ósundurliðað 900 0.8 2.800 0.7 3.700 0.7 833 0.5 1.623 0.4 2.456 0.4 átti eftir að koma mjög þungt Samtals 112.800 391.600 504.400 156.417 407.990 564.407 hluti framleiðslunnar seldist á — Sjávarútvegurinn Framh. af bls. 13. yfirleitt. Mörgum er gjarnt að afgeiða það mál á þann einfalda hátt, að tilgangslaust sé að halda áfram tograútgerð frá fslandi og bezt væri því að leggja hana niður og einbeita sér að útgerð á vélbátum á heimamiðum. En málið er ekki svo einfalt. í fyrsta lagi er nú bundið mikið fjármagn í togaraútgerðinni. Því fjármagni yrði ekki auð veldlega breytt í önnur og arðberandí framleiðslutæki. Frystiiðnaðurinn í landinu er að talsverðu leyti byggður upp með tilliti til togaranna. Bátaútvegur- inn getur ekki séð þessum iðnaði fyrir nægu hráefni og eðlileg nýt ing vinnslustöðvanna verði tryggð. Rekstur þessa iðnaðar er því órjúfanlega tegndur áfram- haldandi togaraútgerð. Þróun í sjávarútveginum und anfarna áratugi hefir m. a. mið að að því, að breikka grundvöll framleiðslunnar svo sem með því að stækka skipin og gera þau þannig færari um að sækja lengra frá ströndinni og til fjarlægra miða. Með þessu er raunverulega verið að tryggja sig eftir föngum gegn tímabundn um sveiflum á aflabrögðum á takmörkuðum svæðum. Togar- arnir gegna hér veigamiklu hlut verki, sem engin önnur skip fiski flotans geta tekið við af þeim. Ef -togararnir hyrfu úr fiski flotanum væri því stigið stórt skref afturábak og gundvöllur sjávarútvegsins stórlega veiktur. Vandamál þau, sem stafa af afla leysinu bíða hins vegar úrlausn- ar. Tvennt ætti m.a. að gera, sem gæti orðið til nokkurrar bótar. Skipulögð fiskileit verður að aukast og er þá auðvitað helzt að leita til fjarlægra miða eins og nú er ástatt. Taka þarf til gagngerðrar athugunar hvort eigi sé hugsanlegt að hag- nýta á annan hátt en nú er þau svæði, sem eru innan hinna nýju fiskveiðitakmarka. Reglur, .sem settar voru um þetta í ágúst 1958 voru ekki byggðar á neinni reynzlu í þessu efni og hlýtur að verða að gera ráð fyrir, að slíkar reglur haldi ekki gildi sínu um alla famtíð án alls titlits til þeirrar reynzlu, siem af þeim fæst. Með útfærsu fiskveiðitak- markanna er okkur jafnframt lögð sú skylda á herðar að haga nýtingu svæðanna og fiskistofn- anna á þann hátt, sem til mestra hagsbóta er fyrir alla útgerð í landinu. Heildarafli ’ bátaflotans varð um 4% minni nú en árið áður. Hér skifti mestu máli, að slídar- aflinn varð um 50 þús. smálest. um minni. Aukning varð hins vegar á öðrum fiktegundum, sem þó nægði ekki til að vega upp minnkandi síldarafla. Nam sú aukning um 35 þús. smál. eða um 15%. Hér verður þó að taka tillit til þess, að á þessum tíma hefir orðið aukning á bátaflotan um sem nemur svipuðum hundr aðshluta og aukning aflans á þorskveiðunum. Þannig hefir bátafloti, sem er um 15% stærri en árið áður skilað afla á land, sem var í heild um 4% minni en þá. Auk þess verður hér að taka tillit til þess, að meiru var nú kostað til útbúnaðar bátaflotans en nokkru sinni fyrr, svo sem getið er um hér á eftir í sam- bandi við sildveiðarnar Frá síldveiðunum fyrir Norðmrlandi. Auk aukningarinnar' á þorsk afla bátaflotans, sem nam um 8% er einkum tvennt, sem er athyglisvert en það er aukning ýsuaflans og flatfiskaflans. Ýsu. aflinn hefir yfirleitt farið vax- andi undanarin ár og má örugg- lega telja það ávöxt friðunar uppeldisstöðva ýsunnar, sem fékkst með grunnlínubreyting. unum 1952, þegar allir flóar voru friðaðir. Rannsóknir höfðu einnig leitt í ljós, að aukning hafði orðið á skarkolastofninum undanfarin ár en um nýtingu á þeim stofni var vart að ræða eftir að dragnótaveiðarnar voru bannaðar árið 1952. Það var því viðbúið að þegar dragnótaveiðar voru leyfðar á nýjan leik á sl. sumri þá mundi skarkolaveiðin aukast. Þessi aukning varð þó ekki eins mikil og ýmsir höfðu gert sér vonir um en þó varð skarkolaaflinn fimm sinnum meiri en árið áður. Hagnýting aflans Breytingar á hagnýtingu aflans á þorskveiðunum urðu nokkrar samanborið við árið áður. Var þar um að ræða, að minna fór til frystingar en hins vegar varð aukning á ísvörðum TAFLA LU. 1 fiski, fiski til söltunar og til herzlu. (Sbr. töflu III). Vegna skorts á fiski á fersk- fiskmörkuðunum í Bretlandi og Þýzkalandi, sem stafar af afla. leysi togara á Norður-Atlants- hafi, sbr. það, sem segir um afia togaranna hér að framan, hefir verðlag á þessum mörkuðum verið óvenju hátt undanfarið ár. Enn er það svo, að neytendur í þessum löndum greiða tiltölu- lega hærra verð fyrir fisk úr ís, ef hann er annars sæmileg vara, en fisk, sem er frystur. Liggur þetta í neyzluvenjum, en með auknu framboði á góðum frosn. um fiski má þó gera ráð fyrir, að þetta eigi fyrir sér að breyt. ast. Framan af árinu sigldu tog- ararnir nokkuð til Bretlands en um haustið lögðust þær sigl- ingar niður á meðan viðræður fóru fram milli ríkisstjórna fs. lands og Bretlands, sem áður var getið. Var þá þýzki markaður. inn sá eini, sem til greina kom, en þar eru takmarkaðri mögu- leikar til landanna, sem voru þó nýttir til hins ýtrasta. Með sigl- ingunum gátu togararnir tví- mælalaust bætt sér upp, að ein. hverju leyti hin lélegu aflabrögð, vegna hins háa verðs, sem oft fékkst. Aðallega voru það togaiamir, sem hagnýttu sér þennan mark. að, en meina var þó um það en áður að hinir stærri vélbát- ar sigldu með afla, sem mest var fenginn af þeim sjálfum, en einnig nokkuð keypt af öðrum bátum. Hin mikla breyting, sem varð á afla togaranna, þ. e. einkum minnkandi karfaafli, varð til þess, að mjög minnkaði sá hluti af afla, þeirra, sem fór til fryst- ingar og var aðeins rúmlega helmingur af því, sem var á fyrra ári. Hins vegar fór nú meira magn af bátafiski til fryst ingar þó ekki fylgdi sú aukn- ing þeirri aukningu, sem varð á afla bátaflotans. Af heildarafl- anum fór nú rúmlega 53% til frystingar en hafði verið nær 62% árið 1959. Hluti skreiðarverkunarinnar jókst hins vegar á sama tíma úr nær 12% í rúmlega 15% og magnið, sem fór til herzlu jókst um nær 12.000 smál. eða um 21%. EJftirspurnin eftir skreið fer vaxandi og eru vonir til, að verðlagsþróim verði fremur hag stæð. Hér var þó sama upp á teningnum og með frysta fisk. inn, að aukningin var á báta- fisknum en minnkaði aftur á móti hjá togurunum. Enn er svipaða sögu að segja um fisk til söltunar. Þar hefir verðlagsþróunin einnig orðið hagstæð og jókst það fiskmagn, sem fór til söltunar um nær 8% eða um rúmlega 5000 smál. Hér var þó einnig aukning hjá tog- urunum, þó smávægileg væri. Enda þótt breytingar þær á hagnýtingu aflans, sem hér var getið, geti virst nokkrar þá er þó raunverulega ekki um að ræða annað en það, sem hlýtur að eiga sér stað frá ári til árs, ef frá er tekin sú breyting, sem varð vegna aflabrestsins á tog. urunum einkum að því er karf. ann snertir. Breytingar á mörkuðunum endurspeglast að jafnaði í breyt ingum á framleiðslunni og ef litið er rúmlega áratug aftur í tímann þá hefir sannarlega ekki skort á breytingar og þær stund um óþarflega stórkostlegar. Er því mikils um vert fyrir framleiðendur að vera nógu fljóta að átta sig á þeim beyt- ingum, sem verða eða eru í að- sigi. Um hagnýtingu síldarafians er getið í kaflanum um sildveið. verði, sem var langt undir því, sem reiknað hafði verið með þegar síldarverðið var ákveðið sumarið 1959. Þetta verðfall kom svo fram af fullum þunga fyrir vertíðina 1960. Að eðlileg. um hætti hefði verðið á bræðslu. síldinni átt að hækka vegna j gengislækkunarinnar, þannig að veiðiskipin hefðu fengið bættan upp kostnaðarauka þann, sem Ivarð af gengislækkuninni. En hér fór sem sé á annan veg vegtia I hins stórkostlega verðfalls á mjöli og lýsi, sem áður var um getið. Verðið á bræðslusíldinni lækkaði af þessum sökum frá árinu áður um kr. 10.— á hvert mál og var ákveðið kr. 110.— Hins vegar hækkaði verðið á síld til söltunar um kr. 20.— i kr. 180.— fyrir uppmælda tunnu. En þrátt fyrir þessa óhagstæðu verðlagsþróun varð þátttaka meiri í síldveiðunum en nokkru sinni fyrr. Alls fóru 258 skip tii veiðanna og var það 34 fleiri en árið áður. En það var ekki að« eins að skipin voru fleiri en áður, heldur kom það einnig til, að all. ur útbúnaður flotans til veið- anna var nú að miklum mun betri en áður hefir þekkzt. Undanfar. in ár hefir þeim skipum farið fjölgandi, sem hafa fengið nætur úr gerfiefnum en einkum hefir þetta þó gerst seinustu tvö árin og mest á árinu 1960. Mátti heita, að meginhluti flotans væri búinn slíkum veiðarfærum. Þá voru allmörg skip með „kraftblokkir", en það tæki hafði fyrst verið not. að með árangri á vertíðinni 1959, Með notkun þess var unt að losa sig við nótabátinn og draga hring nótina beint inn á veiðiskipið, en slíkt er þó einungis unt á þeim skipum, þar sem rúm á þilfari eða bátaþilfari er nægjanlegt fyrir nótina og til þess að athafna sig. Loks var svo keypt allmikið af nýjum fiskileitartækjum i veiðiflotann. Allur sá nýi útbúnaður, sem hér var um að ræða krafðist að sjálfsögðu mikillar fjárfestingar og óhætt mun að fullyrða, að aldrei hafi síldarútgerðarmenn kostað jafnmiklu til fyrir ein« vertíð og mátti segja, að miklar vonir hlutu að vera tengdar við aflabrögð á vertíðinni. Því miður áttu þær vonir eftir að bregðast svo sem síðar mun verða skýrt frá og þeim mun þyngra varð þetta áfall útgerðinni, sem til- kostnaðurinn hafði verið svo gíf. urlega mikill, sem áður greinir. Flotinn fór snemma á miðin, en undanfarin sumur hefir það gefist vel þeim skipum, sem far. ið hafa snemma. Fóru fyrstu skipin þegar er rúm vika var af HAGNÝTING FISKAFLANS Aiii á þorskveiðum 1 9 6 0 19 5 9 Togarar Bátar Samtals Togarar Bátar Samtals smál. % smál. % smál. % smál. % smál. % smál. % fsvarinn fiskur 24.600 21.8 2.870 1.1 27.470 7.4 12.840 8.2 484 0.2 13.324 3.5 Til frystingar . 60.000 53.7 137.500 53.0 197.500 53.2 112.062 71.8 124.108 55.1 236.170 61.9 Til herzlu . 12.600 11.2 44.350 17.0 56.950 15.3 14.904 9.5 30.077 13.3 44.981 11.8 Til söltunar 8.400 7.6 66.360 25.6 74.760 20.1 6.793 4.4 62.589 27.8 69.382 18.2 Annað 6.400 5.7 8.520 3.3 14.920 4.0 9.574 6.1 8.089 3.6 17.663 4.6 Samtals 112.000 259.600 371.600 156.173 225.347 381.520 Afli á sáldveiðuim. 1 9 6 0 1 9 5 9 Togarar Bátar Samtals Togarar Bátar Samtals smál. % smál. % smál. % smál. % smál. % smál. % Isvarin síld 600 75,0 1,200 0,9 1,800 1,4 321 0,2 321 0,2 Til frystingar 100 12,5 8,400 6,4 8,500 6,4 64 26,2 14,725 8,1 14,789 8,1 Til söltunar — 22,800 17,3 22,800 17,2 36,334 19,9 36,334 19,9 Til bræðslu 100 12,5 99,600 75,4 99,700 75,0 180 73,8 131,263 71,8 131,443 71,8 Samtals 800 132,000 132,800 244 182,643 182,887

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.