Morgunblaðið - 27.01.1961, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.01.1961, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 27. janúar 1961 Sjö læknahéruð læknislaus Horfir til mikilla vandræba Tillaga Sjálfsfœðismanna á Alþiœgi um úrbœtur FIMM MNGMENN Sjálfstæðis- flokksins, þeir Sigrurður Bjarna- son, Gísli Jónsson, Sigurður Ágústsson, Gunnar Gíslason og Bjarmar Guðmundsson flytja þingályktunartillögru á Alþingi um ráðstafanir vegna lækna- skorts. Er hún svohljóðandi: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að gera í samráði við landlækni hverj- ar þær ráðstafanir sem mögu legar eru til þess að útvega lækna í þau læknishéruð landsins, sem nú eru læknis- laus, og stuðla að því með öðrum hætti að bæta úr því öryggisleysi ,sem fólk þess- ara héraða á við að búa í heilbrigðismálum. M. a. verði athugaðir möguleikar á að koma upp elli- og örorku- heimilum á hentugum stöð- um í strjálbýlinu með fast- ráðnum læknum, er gegni jafnframt störfum héraðs- lækna.“ Læknislausu héröðin. 1 greinargerð tillögunnar segir svo: Miklir og vaxandi erfiðleikar eru nú á -því að fá lækna til þess að gegna strjálbýlustu og fá- mennustu læknishéruðum lands- ins. Eru eftirfarandi læknisíhér- uð nú læknislaus: Börnin sáu belg BILDUDAL, 25. jan.: — í dag fengum við mikla sendingu af himnum ofan. Þetta var allstór belgur, sem barnaskólanem- endur tóku fyrst eftir hátt á lofti. Fylgdu menn belgnum eftir og náðist hann alllangt innan við þorpið. Reyndust þetta vera veð- urathugunartæki, að því er mönn um virtist. Hékk plastkassi með ýmsum tækjum neðan í belgnum — og virtist allt óskemmt. Hef- ur rafvirki staðarins fengið þenn an útbúnað til geymslu. — Fréttaritari. Eitt timburhús 167 steinhús HAFNARFIRÐI. — Bæjarverk- fræðingurinn, Jón Bergsson, hef ir sent blaðinu yfirlit um bygg- irgaframkvæmdir í bænum á ár- mu 1960. Þar segir meðal annars: Byggð voru 167 steinhús með 269 íbúðum en aðeins eitt timburhús með einni íbúð. Um iðnaðar- og verzlunarhús segir, að 15 hafi verið í smíðum og af þeim lokið vdð 6. — Þá eru í smíðum póst- og símahús og smábarnaskóli. Árneslæknishérað í Stranda- sýslu. Flateyjarlæknisihérað í Barða- strandarsýslu. Reykhólalæknishérað í Barða- strandarsýslu. Súðavíkurlæknishérað í Norð- ur-ísaf j arðarsýslu. Kópaskerslæknishérað í Norð- ur-Þingeyjarsýslu. Bakkagerðislæknishérað í Norð ur-Múlasýslu. Ennfremur er 7. læknishérað- ið, Vopnafjarðarlæknishérað í Norður-Múlasýslu, um þessar mundir að missa lækni sinn. A.m.k. þrjú önnur læknishéruð eru óveitt, vegna þess að enginn læknir hefur fengizt til þess að er nú á tímum talin meðal frum stæðustu lífdþæiginda. Auðsæitt sækja um þau. Eru það Hofsós- læknishérað Siglufjarðarlæknis- hérað og Hólmavíkurlæknishér- að, en þessum héruðum hefur þó verið ráðstafað til bráða- birgða. Torleyst vandamál. Hér er um mikið og torleyst vandamál að ræða. Er flm. kunn ugt um, að bæði landlæknir og heiibrigðismálaráðherra hafa mikinn áhuga fyrir því að ráða fram úr því. Læknisleysið hefur í för með sér mikið öryggisleysi og margvísleg vandkvæði fyrir fólkið í þeim héruðum, sem við það búa. Sæmileg læknisþjónusta er, að ef svo fer fram um ára- bil að ekki fást læknar til fyrr- greindra héraða, þá hlýtur það að hafa í för með sér brottflutn- ing fólks þaðan og verulegan samdrátt í framleiðslustarfsemi þjóðarinnar. Flutningsmenn þess arar tillögu telja því, að einskis megi láta ófreistað til þess að ráða fram úr þessu vandamáli. Hugsanleg úrræði. Meðal þeirra úrræða, sem þeir telja að til greina geti komið í ♦ Ágreiningsefni fleiri í fjölbýli Ymis vandamál koma upp í bæjum, þar sem fólk þarf að búa í nábýli. Er það reyndar ekki undarlegt, þar sem al- gengt var hér áður fyrr að bændur með margra ferkíló- metra stórar jarðir voru í sí- felldum deilum við nágranna sína um landamerkin. Agrein- ingsefnin vaxa eftir því sem nábýlið er meira, og í sam- býlishúsum, þar sem ólíkt fólk þarf að koma sér dagléga sam- an um stigaganga, hita, garða og ótal margt fleira, þar eru auðvitað mestar líkur til að ósamkomulag verði. þeim efnum, eru hagstæðari kjör lækna í hinum afskekktustu og fámennustu læknishéruðum, full komnari og betri læknisbústaðir í þessum héruðum, betri sam- göngutæki til þess að ferðast um hin strjáibýlu héruð og ráðning læknasiúdenta í ríkara mæli en áður hefur tíðkazit til þess að gegna til bráðabirgða störfum í þessum lítt eítirsóknarverðu 1 æk n i shéruðum. Enn fremur telja flm., að til greina geti kom ið ráðning erlendra lækna eða hjiúkrunarmanna til þess að ann ast læknisþjónustu eða hjúkrun arstörf til bráðabirgða í þessum héruðum. Sú leið mun að visu með öllu ókönnuð, en ekki virð ist þó úr vegi að rannsaka hana, áður en til fullkominnar uppgjaf ar kemur gagnvart þeim vanda, sem hér er við að etja. Elliheimili í strjálbýlinu. Þá hefur sú hugmynd einnig verið sett fram, að stofnun elli- og örorkuheimila á hentugum stöðum í strjáiibýlinu með fast- ráðnum læknum gæti einnig orð ið til þess að auka möguleikana á útvegun lækna í hin læknis- lausu héruð. Virðist eðlilegt og sjálfsagt að athuga, hvort sú hug mynd sé framkvæmanleg. LONDON, 25. jan. (Reuter) — í gær urðu um það miklar um- ræður í brezka þinginu hvort líta eigi á Galvao kaptein, sem rændi portugalska skipinu Santa Maria, sem sjóræningja eða upp reisnarmann. Halda brezku blöð in áfram þessum umræðum í dag, og stjórnmálamennirnir eru enn að Ieita að svari. Vekur málið mikla eftirtekt í Bretlandi. Deila á stjórnina. Innan stjórnimálaflokkanna eru uppi déilur um það hvernig líta beri á Galvao, og nokkrir af þingmönnum Verkamannaflokks ins hafa deilt á stjómina fyrir það hve hiklaust brezki flotinn var sendur til að leita skipsins. T. d. liggja hér hjá mér tvö bréf um slíkt ágreiningsefnd. • Kjallarinn óupphitaður „Það er um það bil hálft ann að ár síðan viðkomandi hús var tekið til íbúðar, nema kjallaraíbúðin sem er aðeins fokheld, og hefir þess ekki orðið vart, að eigandinn hafi nokkurn áhuga á því að full- gera íbúðina. Nú er afleiðingin af þessu sú, að það kostar ó- hæfilega mikið fé að hita næstu hæð fyrir ofan kjallara íbúðina og er þar svo mikill gólfkuldi að fullyrða má að hæðin sé ekki íbúðarhæf af Það er skoðun flm., að hér sé um mikilvægt heilbrigðis- og mannúðarmál að ræða. Fólkið í hinum strjálbýlustu héruðum á ekki síður rétt á því en annað fólk í landinu að njóta læknis- hjálpar, þegar slys eða veikindi ber að höndum. Þess vegna ber samfélaginu að horfast í augu við þá staðreynd, að hér er sérstakra >og róttækra ráðstafana þörf. Spurðu þeir hvort brezka stjórn in hefði orðið jafn fljót að veita aðstoð ef í hlut hefði átt rúss- neskt eða ungversikt skip. Rauða akurliljan. Talsmenn stjórnarinnar svör uðu þvi að það væri hefð brezka flotans að veita aðstoð hvenær sem um hana væri beðið. Sum dagblöðin segja að hér sé um sjórán að ræða, önnur vitna í sérfræðinga og segja að vopn- uð bylting sé ekki sjórán. Sum blöðin, þeirra á meðal Times í London virðast líta á Galyao sem Rauðu akurliljuna endurborinn, og hvergi er gefið í skyn að Galvao sé 1 tengslum við Castro á Kúbu. þeim sökum. Aðalvandamálið er nú það, til hvaða aðila á að snúa sér um úrlausn á þessu vandamáli, eða er ís- 'tiizk löggjöf varðandi sam- býii svo götótt að ekki verði komið ábyrgð á hendur við- komandi kjallaraeiganda, þannig að hann verði skyld- aður til þess, að fullgera íbúð- ina og eða hita kjallarann upp svo fólkið á fyrstu hæð húss- ins haldist við í sinni íbúð?“ Ekki get ég séð að gert sé ráð fyrir þessu vandamáli í lögunum, sem sett voru fyrir tveimur árum um sameign fjölbýlishúsa. En til þess eru lögíræðingarnir að leiða fólk í allan sannleika um hvaða rétt það hafi lögum sam- Kominn í gegn um garðinn VESTMANNAEYJUM, 25. jan.: — Belgíski togarinn hefur nú brotnað í tvennt við hafnargarð- inn og kvarnast nú óðum úr skip- inu. I nótt var rok og mikill sjó- gangur og gekk framhlutinn enn lengra í gegn um garðinn. Er nú hægt að lesa nafn skipsins innan verðu við garðinn. Hellan ofan á garðinum hangir enn. Hún er eins og brú yfir stefni togarans. — Búast má við því að aðrir hlut ar skipsins fari að lemjast við hafnargarðinn og gæti það vafa- laust valdið enn meirí spjöllum. — Hér hafa verið ýmsir sérfræð ingar og athugað hvernig bezt yrði að bjarga skipinu og hafnar garðinum. Virðist nú sem hvort tveggja sé um seinan. MOSKVA, 25. jan. (NTB) Sam kvæmt upplýsingum Tass-frétta stofunnar var rithöfundurinn Ilja Ehreniburg sæmdur Lenin- verðlaununum fyrir framilag sitt í þágu bókmennta í Sovétrálkjun- um. Áður hefur Ehreniburg hlotið Stalin-verðlaunin í bókmenntum. kvæmt, og ætti „vinurinn“ að leita til einhvers þeirra. • í fótbolta að næturlagi Svo er það gömul kona, sem er svo óheppin að búa í húsi við hliðina á einhverjum, sem hefja háv-aða um miðnættið- í fyrstu hélt hún að þarna væri rekinn einhvers konar iðnað. ur, sem unnið væri við á nótt. unni. En nú þykist hún hafa komizt að raun um að smell. irnir upp úr miðnættinu komi af því að verið sé að sparka fótbolta. Upp á öllu getur fólk ntt tekið! Konan telur að þarna hljóti að vera um unglinga að ræða. En væntanlega búa þeir ekki einir í húsi. I Lögreglusamþykkt Reykja víkur er grein þar sem hávaði er bannaður á þessum tíma, svo gömlu konunni ætti að veia í lófa lagt að biðja iög- regluna um að stöðva þessi iæti. Viðkunnanlegra væri að fai'a yfir um til íbúa þessa huss fyrst og biðja þá kurteis- lega um að sjá um að þessu Ixnni. * * * Annars geta íbúar í fjöl- býlishúsum svolítið áttað sig á hvar þeir standa, ef þeir nafa lögin um sameign fjól- býlishúsa við hendina, en þau má fá hjá Húsnæðismála- stjórn. Þar segir að gera skuli skiptasamning um öll fjöl. býlishús, sem fleiri en einn eigandi er að og honum þing. lýst eigi síðar en húsið er fok. Bylting eðo sjórán

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.