Morgunblaðið - 27.01.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.01.1961, Blaðsíða 7
Föstudagur 27. janúar 1961 MORGUISBLAÐIÐ 7 íbúðir til sölu 2ja herb. íbúð á hæð við Njáls götu. 2ja herb. íbúð á hæð við Snorrabraut. 2ja herb. stórar og góðar kjall araíbúðir við Blönduhlíð og Drápuhlíð. 3ja herb. ný íbúð á hæð við Stóragerði. 3ja herb. nýlegar jarðhæðir við Rauðalæk og Goðheima. 4ra herb. íbúð á hæð við Mjóu hlíð. Bílskúrsréttindi. Lág útborgun. 4ra herb. íbúð á hæð við Barmahlíð. Sérinngangur. 5 herbergja íbúð á hæð við Sigtún. 5 herbergja búð á hæð við Barmahlíð. 5 herb. glæsilegar hæðir í smíðum við Lindarbraut *>g Stóragerði. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400. 7/7 sölu 5 herb. íbúð á' 2. hæð við Goð heima, fullfrágengin. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Goð- heima. Tilbúin undir tré- verk og málningu. 6 herb. íbúð og 80 ferm. iðn- aðarhús við Sogaveg. 3ja herb. íbúð við Rauðarár- stíg. 3ja herb. íbúð við Bergjþóru- götu. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Skipasund. Sénhiti og bíl- skúrsréttindi. 2ja herb. risíbúð við Berg- þórugötu, ódýr og lítil útb. 2ja herb. góð risíbúð í Skjól- unum, verð kr. 195 þús. FASTEIGNASALA Áka Jakobssorar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum.. Ólafur Ásgcirsson. Laugavegi 27. — Sími 14226 liufuiii til sölu m.a. Fokhelt raðhús á góðum stað. 3ja til 5 herb. hæðir í Sól- heimum, Álfheimum og Gliaðheimum. 3ja og 4ra herb. ibúðir við Kleppsveg og Langholtsveg 5 herb. hæð við Sogaveg á hagstæðu verði. tbúðarhæð við Ásvallagötu. Nýtt hús á eignarlandi við Selás. 4ra og 5 herb. íbúðir í Hlíð- unum. Höfum kaupendur að góð- um eignum. Rannvelg Þorstetnsdóttir hrl. Málfl. fasteignasala Laufásvegi 2 — Sími 19960 ©g 13243. Taunus '52 Skipii óskastt á Mercedes Benz, ’55. Skoda Station ’56. Skipti ósk ast á ymgri bíl. Mercedeg Benz 220, ’52, í mjög góðu lagi. Villy’s jeppar ’47, 53, ’55. Gamla bílasalan RAUÐARÁ Skiilag. 55. — Sími 15812. Ibúðir til sölu 2ja herb. íbúð á hæð á hita- veitusvæði í Austurbænum; Skjólunum, Smáíbúðahverf inu og víðar. 3ja herb. íbúð á annarri hæð við Rauðarárstíg. 3ja herb. vönduð kjallaraíbúð í Laugarnesi. Sérhiti, sér- inngangur. 3ja herb. íbúð á hæð í nýju húsi i Kópavogi. Sénhiti. — Bílskúrsréttindi. 4ra herb. ílbúð á annarri hæð við Bragagötu. Lítil útb. 4ra herb. risíbúð í Högunum. Sérhiti. 5 herb. íbúð á annarri hæð í Norðurmýri, sénhiti, sér- inngangur. Bílskúr. 5 herb. íbúðarhæð í nýju húsi á skemmtilegu-m stað í Kópavogi. Einbýlishús 5 herb. ásamt bíl- skúr £ Smáíbúðahverfinu. 6 herb. íbúðarhæð 160 ferm. ásamt bílsikúr í Hlíðunum. Hálft hús, 5 herb. neðri hæð ásamt hálfri 2ja herb. búð í kjallara í góðu skúnhúsi rétt við Miðbæinn. Hentugt sem atvinnuhúsnæði. Hef kaupenda að húseign í Vesturibænum með tveim 5 herb. íbúðum eða 4ra og 5 herb. íbúð. — Mikil útborgun. Hef kaupanda að fokheldu húsi með tveim til þrem íbúðum 4ra—5 henb. Gestur Eysteinsson, lögfr. fasteignasala — innheimta skattaframtöl. Skólavörðust. 3A. Sími 22911. 7/7 sölu m.a. 2ja herb. þægileg íbúð alrveg sér á Seltjarnarnesi. Útb. mjög lág. Laus til íbúðar. 3ja herb. íbú* með bílskúrs- réttindum við Bergþórug. Útb. um kr. 150 þús. Áhvíl- andi lán kr. 140 þús. til 10 ára. 130 ferm. vönduð 2. hæð í- samt stórum verkstæðis- skúr við Drápuhlíð. Verð aðeins kr. 600 þús. í sama húsi er ennfremur til sölu 4ra herb. risibúð. Við Blönduhlíð góð 5 herb. 2. hæð með bílskúrsrétti. — Ahvílandi til 10 ára 275 þús. kr. lán. Við Hringbraut 6 herb. 1. hæð ásamt bílskúr. Skipti á 2ja til 3ja herb. íbúð koma til greina. íbúðir í smíðum við Stóra- gerði. Önnumst skattaframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Fasteigna- og lögfrœðistofan Tjarpagata 10 — Reykjavík. Sími 19729. Keflavik — Njarðvik Aðalfundur Félags smábátaeigenda Keflavíkur og Njarðvíkur verður haldinn sunnudaginn 29. janúar 1961 í húsi U. M. F. K. uppi kl. 2. Fundarefni: Bátahöfnin. Önnur mál, inntaka nýrra félaga. Áríðandi að félagar fjölmenni Stjórnin. Til sölu 5 herb. íbúðarhæð urn 140 ferm. á hitaveitu- svæði í Austurbænum. Hæð og rishæð alls 6 herb. ibúð við Stórholt. Söluverð 460 þús. 5 herb. íbúðarhæð 135 ferm. m. m. við Grettisgötu. Nokkrar 4ra herb. íbúðar- hæðir, sumar með bídskúr- um m. a. á hitaveitusvæði. 3ja herb. kjaharaíbúð 90 ferm með sér hitaveitu í Hlíðar- hverfi. 3ja herb. íbúðarhæðir á hita- veitusvæði og viðar í bæn- um. Lægstai útb. 100 þús. Stór 2ja herb. kjallaraíbúð, algjörlega sér í Hlíðar- hverfi. Hús og hæðir í smíðum o. m. fleira. I\lýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7,30-8,30 e.h. Sími 18546 7/7 sölu Nýleg 4ra herb. íbúð við Skólabraut. Skipti æskileg á 5 herb. íbúð í bænum. Einbýlishús við Kárastíg. 4ra herb. í'búð við Karfavog. Skipti æskileg á 4ra herb. íbúð á Laugarnessvæðinu eða í Lækjunum. 4ra herb. íbúð við Sörlaskjól. 2ja og 3ja herb. íbúð í smíð- um í Vesturbænum. Vandað einbýlishús ásamt stórum bílskúr í Blesugróf. Nýleg 5—6 h^rb. kjallaraíibúð í Hlíðunum, skipti æskileg á 4ra herb. íbúð eða snotru einbýlishúsi. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Laugavegi 28 — Sími 19545. Söluinaður: Guðm. í»ursteiiiss«n Hús — Ibúðir Hefi m. a. til sölu: 2ja herb. ný kjallaraíbúð við Klepps- veg. Verð 275 þús. Útb. 115 þús. og 60 þús. á næsta ári. 3ja herb. mjög góð ífoúð á hæð og 1 herb. í risi við Lönguhlíð. Fasteignaviðskiptj Baldvin Jónsson hrl. Sími 15545. Austurstræti 12. Til sölu ný 5 herb. hæií við Skipholt. 4ra herb. hæð við Bjargarstíig 4ra herb. kjallaraíbúð við Ægissiðu. 3ja herb. hæð við Nesveg. Nýleg 2ja herb. jarðhæð við Kleppsveg. Einar Sigurðsson hdl. Ingolfsstræti 4. — Sími 16767 K A U P U M brotajárn og málma HATT VERÐ — SÆKJUM Húseigendur Suðurnesjum Vantar ykkur handrið og hlið? Pöntunum veitt móttaka í Rakarastofunn, í Aðalstræti, Kefiavik og í síma 50101. Járnsmiðja Harry Sönderskov. Lanolin Plús Háriakk Austurstræti 7 Leiyjum bíla ÁN ÖKUMANNS. Ferðavagnaafgreiðsla E.B. áími 18745. Víðimel 19. Stórar kápur Einnig úrval af KJÓLUM. NOTAÐ OG NÝTT Vesturgötu 16. Góðar prósentur Fólk óskast til að selja mjög útgengilegar skemmtisögur í Reykjavík og stærstu kaup- stöðum landsins. Til'b. sendist Mbl. fyrir 3. febrúar merkt: „6 bækur — 1112“ Saumakona Vön að sauma kjóla o. T. sjálfstæ-tt. Vinn heima hjá fólki um stundarsakir. Hag- kvæmt fyrir fermingarnar. — Uppl. kl. 2—5 í dag. Sími 32648. ylnwina 3/ÚíJi 11 1 4 4 Austin 10 ‘47 mjög góður. Ford Taun- us Station ’55. ökipti á ódýrari bíl koma til greina. Chrysler ’47. — Skipti á Zimmn eða öðr um 7 manna bíl. Raml- er Station 4ra dyra. — Plymouth ’55, útb. 35 þús. Ford Station ’51 útb. 20 þús. Ford Con- sul’ 55. Verð 70 þús., út b. 35 þús. Fiat 1100 Stat ion ’55, skipti á nýrri bíl, td. Fiat, Moskwitch Wolikswagen. — Dodge Weapon ’57 með 8 manna húsi, mjög góð- ur bíll. S^t/nenna S//v/: 1114 4 Barónsstíg 3 Kuldaskór Karlmanna Drengja Barna Allar stærðir úr gaberdine með rennilás. Sendum gegn eftirkröfu. Skóverzl. Péturs Andréssonar Laugaveg 17. — Framnestv. 2. Bilamiðstöðin VAGN Antmannsstíg 2 Símar 16289 og 23757 Höfum daglega til sýnis og sölu fjöldan al)ian af bifreið- um. Ath.: hjá okkur er bæj arins bezta sýningarsvæði rétt við Miðbæinn. Bílamiðstöðin VAGIV Amtmannstíg 2C. Sími 16289 og 23757. Nýkomið Tvíbreið ullarefni smáköflótt og munstruð. Tiivailið í kjóla, pils, dragtir og drengjaföt. Einnig poplin margar gerðir. Verzl. Ósk Laugaveg 11. Willys-jeppi 441 Til sölu ný vél og kassar í mjög góðu útliti. Volkswagen ’55, ókeyrður hér á landi. Útb. ca. helmingur. Lanchester ’47, nývél, ný dekk Lítur mjög vel út. Útb. 3—5 þús. Bifreiðusnlun Ingólfssiræti 9 Sími 18966 og 19092

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.