Morgunblaðið - 27.01.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 27.01.1961, Blaðsíða 19
Föstudagur 27. janúar 1961 MORGUNBLAÐIÐ 19 S.G.T. Félagsvist í GT-húsinu í kvöld kl- 9. Góð verðlaun. Dansinn hefst um kl. 10,30. Aðgöngumiðar frá kl. 8 — Sími 13355. IIMGOLFSCAFE Görnlu dansarnir í kvöld kl. 9. Dansstjóri: Kristján Þórsteinsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 12826. Aða'íundur Slysavarnardeildarinnar Ingólfs verður haldinn í slysavarnarhúsinu við Grandagarð, sunnudaginn 29. janúar kl. 4 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Vörubílstjórafélagið Þróttur ABALFUNDUR Vörubílstjórafélagsins Þróttar verður haldinn í húsi fé- lagsins, sunnudaginn 29. þ.m. kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Stjórnin Bréfritari Opinber stofnun_ óskar að ráða stúlku til bréfritun- arstarfa á innlendum og erlendum m,álum. Nauðsynlegt er, að umsækjandi hafi góða málakunn- áttu, að minnsta kosti gott stúdentspróf frá mála- deild, og einnig kunnáttu í vélritun og hraðritun. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist afgr. Mbl. auðkenndar: „Bréfritari—1438“, fyrir 1. febrúar 1961. Eru betri tímar framundan? nefnist erindi sem 9 Júlíus Guðmundssou flytur í AÐVENTKIRKJUNNI í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir Endurnýjum gömlu sængurnar eigum hólfuð og óhólfuð dún og fiðurheld ver. FIÐURHREIN SUNIN Kirkjuteig 29 — Sími 33301 póhscaÍÁ s Lokab í kvöld I S vegna einkasamkvæmis. $ VOGUE Utsalan Klapparst. 44. Seljum í dag og næstu daga: amerísk handklæði með smávsegilegum verksmiðj ugöllum. Stór og lítil. Verð frá kr. 15,00 til kr. 88,00. Útsalan á Klapparstíg 44. Dansleikur 1 kvöld kL 21 Söngvari: Diana Magnúsdóttir KK - sextettinn Gestir hússins: Hinn vinsæli DISKÓ-kvintett ásamt söngvaranum Haraldi G. Haralds Klubburinn — Klúbburinn Klúbburiiin — Klúbburinn msms’ KLUBBUR/NN 1 SIEIHPOC'slSaS I 1 Föstudagur Vikan er komin út. Forsíðumynd af Baíkka- ‘bræðrum eftir Halldór Pét- usson. ‘Biðstofuhreinl æti — rætt um ■óhreinu blöðin á biðstofum ‘læknanna. ‘Broddiborgarar á listsýninigiu. Myndir af sýningargestum við opnun á málverkasýningu 'Svavars Guðnasonar. iSögulok, smásaga eftir Frank- Jín Þórðarson. 'Hún hlaut ferðina til New York. Sagt frá úrslitum í verðlaunakeppninni. Kapphlaupið um Norðurpól- inn. Grein um heimskaurta- lleiðangra Cooks og Pearys. Ef saltið diofnar. Grein eftir Dr. Matthías Jónasson um hjónavígsluna og fordæmi prestanna. Danskt einbýlishús með at- Ihyglisverðu sikipulagi. Grunn ‘teikning og myndir. Rómantíkin lifir. Myndir af iungu fólki á skemmtistöðum í Reykjavík. Forhertur piparsveinn. Ást- arsaga. Feitur — grannur: Nokkur góð ráð til þess að halda lín- unum í lagi. 1 fyrsta, annað log þriðja sinn. Myndir og frá- sögn af listmunauppboði hjá ISigurði Benediktssyni. Verðlaunakepnin. 18.000,00 kr. myndavél í boði. ,,I.ATIN“-hljóm!ist er talin hafa mesta „Rythma“ af allri hljómlist. Ef þér hafið gaman af „rythmískri“ hljómlist, þá verið velkominn I STORK-klúbbinn að hlusta á * Quintett GABRIELE ORIZI túlka „LATIN“-hljómlist * Lúdó-sextett skemmtir Matsveinninn hefur ávallt alls konar ítalska rétti reiöubúna ef óskað er.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.