Morgunblaðið - 27.01.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 27.01.1961, Blaðsíða 22
22 MORCVNBLAÐ1Ð Föstudagur 27. janúar 1961 Fá ,,áhugamenn44 stórfé fyrir þátttöku í mótum? Æ fleiri raddir HINN kunni hlaupari frá Jamaika, Mike Agostini, hef- ur ritað grein í bandaríska íþróttablaðið „Sport Illustra- ted“, sem vakir hefur mikla athygli. Þar heldur hann því fram að hópur hlaupara sem kallaðir séu áhugamenn, hafi 10 þúsund dala tekjur ár- Iega fyrir að taka þátt í mót- um. — Evrópulöndin eru „góður markaður“ fyrir hlaupara, segir hann og skandinavisku löndin þó allra bezt fyrir íþróttamenn, sem vilja krækja sér í auka- tekjur. Agostini segir, að hlaupari einn sem unnið hafði gullverðlaun á Olympíuleik- unum í einni grein millivega- lengda, hafi boðizt til að taka þátt í mótum, ef hann fengi greiddan 1 dollar fyrir hvern yard sem hann hlypi. Einn mótstjóri bauð honum 400 dollara fyrir að hlaupa í Eondon — en Agostini segir ekki frá því hvort hlaupar- inn tók því „smá«arboði“. / Víða er nú mikið rætt um at- um að svo se vinnumennsku innan íþróttanna. Fyrir nokkru var Olympíumeist- arinn dæmdur atvinnumaður fyrir það að hafa faLsað skýrslur um útlagðann kostnað sem hann hafði í sambandi við keppnis- ferðalög. Var hann dæmdur í 10 mánaða keppnisbann. Þeim dómi FJÓRÐA umferð ensku bikar- keppninnar fer fram á morgun ofg munu bá þessi lið leika saiii- an: Birmingham — Rotherham Bolton — Blackburn Brighton — Burnley Huddersfield — Barnsley Leicester — Bristol City Liverpool — Sunderland Luton — Manchester City Newcastle — Stockport Peterborough — Aston Villa Scunthorpe — Norwich Sheffield U. — Lincoln Sheffield W. — Manchester U. Southampton — Leyton Orient Stoke — Aldershot Swansea — Preston Tottenham — Crewe Auk þess fara fram nokkrir aðrir leikir og eru þessir meðal þeirra helztu: k I. deild Wolverhampton — W.B.A. II. deild Derby — Ipswich Portsmouth — Middlesborough mun nýlega hafa verið breytt í 4ra mánaða bann en ekki fylgdu ástæður til breytingarinnar. Þá er og kvartað yfir því hve vegleg verðlaun eru veitt íþrótta mönnum á Norðurlöndum. Þeir geta fengið jafnvel sjónvarps- tæki og önnur dýr tæki þó reglur segi að verðmæti verðlauna megi ekki fara yfir 200 staðarkrónur. Aukaleikir Blackpool — Aberdeen Bristol Rovers — Chelsea Charlton — Arsenal Leeds — Everton Plymouth — Fulham Ekki er nokkur vafi á því að athyglin mun beinast að leikun- um í bikarkeppninni, og þá helzt að einum leik, þ. e. leiknum milli Sheffield W. og Manchester U. Bæði þessi lið hafa síðustu vik- urnar (ef undanskilinn er tap- leikur M.U. sl. laugardag) sýnt góða knattspyrnu og hafa margir spáð því að sigurvegarinn muni komast í úrslit. Af þeim 32 lið- um, sem eftir eru í þessari vin- sælu keppni eru 12 úr I. deild, 14 lið úr II. deild, tvö lið úr III. deild og fjögur lið úr IV. deild. — Það er ekki *ft að lið úr II. deild komist í úrslit en að þessu sinni er Southampton talið þeirra lík- legast, enda er liðið gott og leik- ur góða knattspyrnu. Enska knattspyrnan * Flóttamenn og heimsmeistaia- mót FVRIR dyrum stendur að halda heimsmeistaramót í skautaíþrótt- um. Var í ráði að mótið færi Utbreiðslufundur FRÍ á morgun A MORGUN efnir Frjálsíþrótta- samband Islands til útbreiðslu- fundar. Verður hann í litla sal Framsóknarhússins. A fundi þess um verða afhent verðlaun fyrir öll þau mót er FRI stóð fyrir á liðnu ári. (Meistaramót Isl., drengja- og sveinameistaramót- ið). Væntir FRÍ þess að allir mæti er til verðlauna unnu. . Þá hefst fræðslufundurinn með erindi Benedikts Jakobssonar um gamla hlaupagarpa. Einnig verð- ur sýnd kvikmynd frá lands- keppnum 1950 og 1951. Sú mynd mun aðeins einu sinni hafa verið sýnd. Loks verður kaffidrykkja og rætt um starfið á komandi sumri og um framtíðina. Þessi mynd er tekin af Birgi Björnssyni fyrirliða FH liðsins í handknattleik. Sv. Þormóðsson tók hana í síðasta leik þeirra á hraðkeppnismót inu um helg'ina. Birgi tókst þá vel upp. Hér svífur hann inn í markteig mótherjanna með öruggt tak á knettinum og bíður þess að sjá vigbröðð markmanns — og skora ör- ugglega. Birgir er fyrirliði landsliðsins sem fer utan á heimsmeistarakeppnina í hand knattleik. fram í Prag í Tékkóslóvaku í fe- brúar. Nú hefur komið óþægilegt strik í reikninginn. Stafar það af því að tékknesk systkin, Otto og Maria Jelinak flúðu land 1948 ásamt foreldrum sínum og sett- ust að í Kanada og hafa búið þar síðan. Enn hefur ekki fengizt yfirlýs- ing tékkneskra stjórnarvaida um — Frh. á bls. 23 c hab áriÓ DREGIÐ í KVÖLD UM AUKAVINNINGINN NÝTÍZKU VOLKSWAGEN BÍL.. UMBOÐIÐ í ALÞÝÐUHÚSINU OPIÐ TIL KL. 10 í KVÖLD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.