Morgunblaðið - 24.03.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.03.1961, Blaðsíða 4
MORGUNVLAÐIÐ Föstudagur 24. marz 1961 Handrið úr járni, úti, inni. — Verkstæði Hreins Haukssonar Birkihvammi 23. Símí 36770. i 21115 SENQIBÍLASTQÐIN r Ameríkani óskar eftir 4—5 herbergja íl>úð í Reykjavík, helzt nálaegt sérleyfisleið til Keflavíkur. Uppl. í sima 16872. Viðtækjavinnustofan Laugavegi 178 — Símanúmer okkar er nú 37674. Brúðuviðgerðir Laufásveg 45. Opið 5—8 eftir hádegi. Sími 18638. Tauþurrka- Nýr „Thor“ tauþurrkari til sölu og sýnis í Timbur- verzlun Árna Jónssonar við Laugaveg, Mjölnisholt. Til sölu Nash ’47. Uppl. í síma 32687. Ungur maður með verzlunarskólamennt- un ^skar eftir atvinnu. — Vanur afgreiðslu og al- mennum skrifstofustörfum Tilb. sendist Mbl., merkt: „1835“. 3ja herb. íbúð óskast frá fyrsta maí, helzt í Austurbænum eða ná- grenni. Uppl. í síma 17802. 2 herbergi óskast eða lítil íbúð strax. — Sími 15327 frá 7—9. Vörur úr verzlun til sölu. — Krakkakápur, kjólar, pils og metravara. Sími 12335. Hafnarfjörður Óska eftir að taka á leigu 2—3 herb. og eldhús sem fyrst. Uppl. í síma 50107 frá kl. 5—7 í kvöld. Múrari getur bætt við sig vinnu. Uppl. í síma 33836. Keflavík 1 herb. og eldhús til leigu frá næstu mánaðarmótum að Hafnargötu 73. Keflavík 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 2375. 1 dag er föstudagurinn 24. marz. 83. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 11:07. Síðdegisflæði kl. 23.45 Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — JLæknavörður L..R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Síml 15030. Næturvörður vikuna 18.—25 marz er í Vesturbæjarapóteki, sunnud. 1 Aust- urbæj arapóteki. Holtsapótek og Garðsapótck eru opln alla virka daga kl. 9—^7, laugard. frá 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn- haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar í síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 28.-25. marz er Eiríkur Björnsson, sími: 50235. Næturlæknir í Keflavík er Björn Sigurðsson sími: 1112. □ Edda 5961324 = Fundur fellur niður I.O.O.F. 3, 1423241% Dómk. t l.O.O.F. 1 = 1423248% = Spkv. FRETTIR Hallgrímskirkja. — Föstumessa kl. 8,30 e.h. Allir velkomnir. Séra Sigurjón Þ. Amason. Elliheimilið. — Föstumessa kl. 6,30 e.h. — Heimilispresturinn. Frá Guðspekifélaginu. — Reykjavík- urstúkan heldur fund í kvöld. Fundur þessi hefst kl. 7,30 með aðalfundar- störfum. Að honum loknum kl. 8,30 hefst venjulegur fundur. Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi: „Meistarar og lærisveinar“. Kaffi á eftir. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Næsta saumanámskeið hefst 6. apríl. Þær kon ur, sem ætla að sauma hjá okkur, gefi sig fram í síma 11810 og 14740. Áheit á Reynivallakirkju. Frá burt- fluttum sveitunga kr. 500,00. Fullorðin kona í sveitinni kr. 100. Hvorugt vill láta nafns síns getið. Með kæru þakk læti. — St. G. Óska eftir vinnu I sveit. Nokkrar ungar norskar skólastúlkur hafa áhuga á að fá vinnu hér á landi mánaðartíma eða svo í sumar. Stúlk- urnar vilja gjarna komast 1 kaupa- vinnu 1 sveit, þær munu sjálfar borga ferðir sínar til íslands og heim aftur, en vilja fá frítt fæði og húsnæði ásamt eitthverju kaupi. Þeir, sem áhuga kynnu að hafa á þessu eru beðnir að skrifa Kristin Iversen, Risallenn 33, Slemdal, Osló, Norge. Minningarspjöld styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra eru seld á eftirtöldum stöðum. Bókaverzlun Braga Brynjólfs- sonar, Hafnarstr., Verzl. Roði, Laugav. 74, Hafliðabúð, Njálsgötu 1, Verzl. Réttarholt, Réttarholtsv. 1 og hjá Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra, Sjafn argötu 14. Minningarspjöld Kvenfélags Háteigs- sóknar eru afgreidd hjá eftirtöldum konum: Agústa Jóhannesd., Flókag. 35, sími 11813; Aslaug Sveinsdóttir, Barma hlíð 28 (12177); Gróa Guðjónsdóttir, Stangarholti 8 (16139; Guðbjörg Birkis, Barmahlíð 45 (14382); Guðrún Karls- dóttir, Stigahlíð 4 (32249); Sigríður Benónýsdóttir, Barmahlíð 7 (17659. Félag frímerkjasafnara. — Herbergi félagsins að Amtmapnsstíg 2 er opið félagsmönnum, mánud. og miðvikud. kl 20—22 og laugardaga kl. 16—18. Upplýsingar og tilsögn um frímerki og frímerkjasöfnun eru veittar almenn ingi ókeypis miðvikud. kl. 20—22. Maðui* veiðir fleiri flugur með einni matskeið en tuttugu tunnum af ediki. —Shakespeare. Mig undrar ekki, að menn séu vondir. En mig furðar á því, að þeir skuli ekki skammast sín. Swift. Ef þú vilt auka þekkingu þína, en vera sjálfur óþekktur, skaltu búá í borg. — Colton. Bréfið lýsir viðtakandanum engu síður en sendandanum. — Chesterfield. Vér eigum ekki að biðja um léttari byrðar, heldur sterkari bök. Th. Roosevelt. Gengið Sölugengl 1 Sterlingspund ... 106,36 1 Bandaríkjadollar ..... — 1 Kanadadollar .......... — 100 Danskar krónur ....... — 100 Norskar krónur ...... — 100 Sænskar krónur......... — 100 Finnsk mörk ........... — 100 Svissneskir frankar ... — 100 Austurrískir shillingar — 100 Belgiskir frankar ......— 100 Franskir frankar .... — 100 Tékkneskar krónur .... — 100 V-þýzk mörk .......... — 106,64 38,10 38,62 551.60 533,00 737.60 11,88 881.30 147.30 76,53 776.44 528.45 959,70 Brazílskir stúdent- ar fara frá Prag RIO DE JANEIRO, (tp). Fjórir braziláskir stúdentar, sem fóru fyrir nokkru til sex ára náms- dvalar til Tékkóslóvakíu, hafa snúið áftur heim eftir fjögurra mánaða dvöl í Prag. Þeir höfðu upphaflega þegið rausnarlegt boð tékknesku ríkisstjórnarinnar, sem fól í sér ókeypis ferðir og góða skólastyrki til sex ára. I>eir segjast aftur á móti fljótlega fengið nóg af pólitískri fræðslu, sem þeir urðu að þiggja. Hún hafði verið aligerlega einhliða, og enginn gagnrýni komsit nokkru sinni að. I>á hafi verið fylgzt mjög gaumgæfilega með einka- lífi þeirra, og stundum beinlíis njósnað um þá. — Við komu sína til Rio de Janeiro lýstu þeir yfir því, að þeir teldu skyldu sína að vara stúdenta við að þiggja styrki til námsdvalar J kommúnistar ík j um. Óskadraumtur Krústjoffs um það, hvernig nota megi „hlutiausu“ þjóffirnar. — (tarantel). JUMBO í KINA + + Teiknari J. Mora 1) — Glæpahundar! æpti hr. Leó á eftir þeim, frá sér af bræði, — bíðið þið bara þangað til við sjá- umst næst! En þeir voru þegar komnir svo langt í burtu, að ekkert var hægt að gera. 2) Allir farþegarnir og lestar-um- sjónarmaðurinn komu nú á vett- vang, en þegar hr. Leó hafði í 'fáum orðum skýrt frá því, sem gerzt hafði, sagði umsjónarmaðurinn aðeins: — Nú já, þetta er nú ekki svo alvar- legt. Það kemur ný lest eftir aðeins 26 tíma. 3) En hr. Leó og félagar hans gátu nú ekki beðið svo lengi. Það var því ekki um annað að gera en að halda áfram fótgangandi .... og vona, að unnt yrði að útvega bíl áður en langt liði. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman Ertu enn á því að fara? Við skulum hinkra við andar- tak, Jakob.... Þar til við sjáum hvað öll þessi hróp eiga að þýða! ■ Ég held að ástæðan sé að konc hér niður ganginn, Jóna!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.