Morgunblaðið - 24.03.1961, Qupperneq 13
Föstudagur 24. marz 1961
MORCVNBLAÐ19
13
Dviarheimilið
stækkað
Frá al^lfundi SJámavMiadagsrálfs
' 24. aðalfundur Sjómannadags-
ráðs var haldinn sunnudagana 5.
marz og 12. marz s. 1. í Hrafn-
istu, Dvalarheimili Aldraðra
Sjómanna.
Formaður Sjómannadagsráðs
flutti skýrslu stjómarinnar og
gjaldkeri las endurskoðaða
reikninga Sjómannadagsins og
stofnana hans. Síðan urðu al-
mennar umræður og reikningarn-
ir samþykktir.
Helztu atriði í skýrslu stjórn-
arinnar voru þessi:
Næsti áfangi í byggingu Dval-
arheimilisins, sem er ný vist-
mannaálma ásamt tengiálmu, er
kominn undir þak, og hefur
verkið gengið bæði fljótt og vel.
Þar verður rúm fyrir 70—80 vist-
menn með auknu vinnuplássi og
stórum sólsvölum. Þar sem ætíð
liggur fyrir langur biðlisti um
dvöl í heimlnu, verður lögð á-
herzla á að reyna að ljúka þess-
um áfanga um næstu áramót,
þannig að taka megi við vist-
fólki til viðbótar í byrjun næsta
árs.
Nú dvelja í Hrafnistu um 80
Vistmenn, auk 44 í hjúkrunar-
deild, svo að með viðbót þessari
mun heildartala vistfólks verða
um 200, en það myndi til muna
létta rekstur heimilisins. S. 1. ár
var heimilið rekið með töluverð-
um halla, þótt dvalarkostnaður
pr. dag væri aðeins kr. 93.44.
Daggjöld í Hrafnistu eru eins og
er eilítið lægri en á samsvar-
andi stofnunum, en það er mark-
mið samtakanna að lækka þau
enn frekar strax og unnt reyn-
ist.
Máttarstólpi samtakanna,
Happdrætti D.A.S. starfaði af
sama krafti og áður, fékk í hagn-
að tæpar 3.6 milljónir á happ-
drættisárinu 1/5 1959—30/4 1960.
En á tímabilinu 1. jan. til 31.
des. 1960 greiddi það til fram-
kvæmda tæpar 7.7 milljónir kr.
Byggingu Laugarássbíós lauk
á árinu. Kostaði byggingin sjálf,
ásamt lóð og bílastæðum 8 millj.
króna, en Todd — A-O-sýningar-
vélar, sviðsútbúnaður, stólar,
teppi o. fl. 2.465.000.00 krónur.
Rekstur þess hófst um 20. maí
1960 og skilar það í rekstursaf-
gang fyrir rúmlega 7 mánaða
tímabil um hálfri milljón króna.
Með sýningu úrvalsmynda, eins
og verið hefur, má vænta góðs
árangurs áf rekstri kvikmynda-
hússins.
Eins og áður hefur verið drep-
ið á, er framtíðarmál samtak-
anna að reyna að fá leyfi til
að starfa að málefnum aldraðra
sjómanna út um land líka í sem
nánastri samvinnu við viðkom-
andi sjómannafélög. ftrekaði að-
alfundurinn vilja sinn í þessu
efni og fól stjórn Sjómannadags-
ráðs að fylgja máli þessu fram
til sigurs.
Fyrrverandi stjórn var þökkuð
góð störf og sérstaklega var fyr-
verandi formanni, Henrý Hálfd-
anarsyni, þökkuð störf hans í
þágu samtakanna þau 24 ár, er
hann hefur verið formaður þeirra,
þar sem enginn innan þessara
samtaka hefur gegnt jafn löngu
og giftusamlegu starfi fyrir sam-
tökin og hann. Henrý þakkaði
samstarfsmönnum fyrr og síðar
gott samstarf, þakkaði góðar
óskir og árnaði hinni nýju stjórn
heilla í störfum.
Loks samþykkti aðalfundurinn
einróma innilegar þakkir til Al-
þingis, Ríkisstjórnar, bæjar-
stjórnar Reykjavíkur og þjóðar,
innar allrar fyrir ómetanlegan
stuðning við málefni samtak-
anna.
Stjórn Sjómannadagsráðs skipa
nú: Einar Thoroddsen, skipstj.,
form.,* Guðmundur H. Oddsson,
skipstj., gjaldkeri; Tómas Guð-
jónsson, vélstj., ritari; Bjarni
Bjarnason, vélstj., og Tómas
Sigvaldason, loftsk.m., meðstj.
Gunnar Friðriksson og Garðar
Jónsson báðust undan endur-
kosningu.
(Fréttatilkynning frá
Fulltrúaráði Sjómanna-
dagsins í Reykjavík og
Hafnarfirði).
híappdræíH Háskólans
SKRA um vinninga í Happdrætti Há-
skóla íslands í 3. flokki 1961:
Kr. 200.000,00
52051
Kr. 100.000,00
7896
' Kr. 10.000,00
10998 15810 17633 17915 20339 20346 20725
24301 28783 29150 35867 36884 38296 43567
44011 49468 50096 61668 55614 56079
Kr. 5000,00
1072 3468 3480 5143 6155 6454 7012
8252 8301 8656 8670 9703 9730 9894
10715 11331 12305 13054 13216 13479 13594
14187 14612 15807 16285 16613 17392 17693
18573 19470 19817 20886 23668 25943 26800
28088 28126 28605 28717 28960 29231 30232
82065 32066 33596 3397 34043 34234 34289
86757 37703 37990 39242 39569 39817 39937
41520 41710 41796 42423 42803 43209 44614
44786 45492 45973 48842 49965 50082 50484
80490 50674 51459 51641 51750 52278 52381
52868 53929 54345 54744 55349 55996 57858
58459 58746
Aukavinningar
52050 52052
Kr. 1000,00
15 122 346 448 454 554
681 775 974 982 1000 1001
1007 1075 1076 1150 1176 1197
1224 1331 1519 1541 1565 1610
1727 1817 1875 1920 2070 2285
8382 2391 2526 2536 2544 2635
8712 2745 2750 2781 3105 3203
8241 3309 3320 3366 3375 3224
8452 3534 3653 3723 3724 3784
3828 3882 3891 3999 4000 4008
4047 4089 4116 4154 4207 4232
4260 4421 4526 4697 4745 4781
4861 4907 4968 5008 5070 5098
5122 5134 5163 5359 5376 5442
5558 5576 5649 5650 5653 5727
5757 5760 5803 5909 6014 6057
6154 6378 6403 6523 6532 6545
6650 6790 6842 6949 6959 7073
7151 7236 7312 7337 7467 7579
7640 7753 7924 8005 8022 8085
8101 8104 8143 8188 8264 8268
8307 8371 8496 8562 8626 8727
8841 8846 8919 8948 9079 9100
9188 9299 9619 9657 9779 9862
9868 9869 9960 10043 10048 10177
10243 10270 10336 10387 10555 10602
10668 107555 10799 10810 10852 10901
11012 11095 11145 11211 11427 11512
11568 11585 11630 11636 11962 12332
12394 12407 12473 12494 12654 12753
12770 12981 13287 13303 13399 13441
13582 13674 13868 13927 14044 14053
14095 14159 14259 14378 14531 14581
14644 14668 14740 14774 14803 14839
14917 14964 14983 14995 15066 15111
15266 15349 15374 15461 15479 15616
15624 5820 15823 15936 16112 16377
16467 16498 16532 16563 16589 16647
16677 16707 16810 16957 16960 17042
17158 17167 17393 17414 17521 17549
17727 17779 17790 17813 17951 18413
18554 18582 18587 18610 18804 18869
18870 18884 19121 19225 19289 19322
19496 19547 19668 19823 19880 19945
19967 20085 20118 20142 20278 20307
20355 20403 20434 20534 20542 20640
20644 20664 20732 20745 20799 20867
20999 21013 21091 21186 21259 21303
21316 21397 21480 21558 21593 21754
21884 21929 21976 22144 22179 22205
22250 22261 22361 22427 22434 22545
22553 22630 22648 22665 22693 22705
22711 22766 22847 23006 23034 23310
Mikill h'ufi bœnda fœr
a'drei verð verðlags-
grundvallarins fyrir
afurðir sínar
Effir Þráin Jónsson, Gunnhildargzrði
Þýzkt fyrirtæki hefur gert
Kreúsjeff forseta það til heið-
urs að gera hann að veður-
spámanni, eins og meðfylgj-
andi mynd sýnir. Þegar lægð
er kemur forsætisráðherrann
fram illur á svip og má þá
búast við slæmu veðri. En þeg-
ar loftvogin stígur kemur bros
andi andlit Krúsjeffs fram og
þá geta menn átt von á sól-
skiini og góðu veðri. Það er
því miður eitthvað til í þessu
hjá þeim þýzku.
SAUÐFJÁRBÆNDUR munu nú
almennt vera óánægðir með verð
á framleiðsluvörum sínum, eink-
um verðlagi á dilkakjöti, sem
virðist heldur far.a lækkandi, þó
að allt vöruverð í landinu hafi
stórhækkað með hverju ári.
Finnst mér það óskiljanlegt,
hvað hægt er að halda niðri verði
á svo góðri og hollri fæðuteg-
undi, enda held ég að neytend-
ur séu undrandi, hvað kjötverð
er lágt, enda fá þeir ekki ódýrari
fæðu en dilkakjöt.
Sagt hefur mér ferðamaður,
sem í utanlandsferð sinnr kom
til Englands sl. sumar og spurð-
ist fyrir um verðlag á íslenzku
dilkakjöti að hann hafi fengið
þau svör, að það kostaði, sem
svarar kr. 60.00 ísl. pr. kg.
Þá hef ég heyrt að verð á dilka-
kjöti í Noregi væri á milli 30—
40 kr. ísl. pr. kg.
Af þessum litlu dæmum hlýt-
ur það að sjást að aukinn útflutn
ingur á dilkakjöti muni borga
sig og skila arði í þjóðarbúið.
Einnig væri athugandi að efla
kjötiðnað innanlands, svo sem
niðursuðu og hraðfrystingu og
auka þannig útflutning verðmæta
og skapa aukna atvinnu í land-
inu.
Gagnvart útflutningi hefur þar
hin breytta gebgisskráning já-
kvæð áhrif.
Það hefur komið sér illa fyrir
sauðfjárbændur að þeir skuli
ekki fá framleiðsluvörur sínar
sem mest útborgaðar um leið og
þær eru lagðar inn í viðkomandi
fyrirtæki, en á því hefur verið
misbrestur á undanförnum ár-
um. Skal taka hér dæmi frá
Kaupfélagi Hépaðsbúa.
Það gaf haustið 1059 kr. 7.00 pr.
kg. fyrir hvítar gærur, en kr.
15.00 pr. kg. fyrir gráar gærur.
Tæpu ári síðar koma uppbæt-
ur og eru þá kr. 13.00 pr. kg.
hvítar, en kr. 42,00 pr. kg. gráar.
23342 23346 23390 23443 23536 23722
23837 23844 23872 23920 24021 24027
24197 24259 24276 24299 24449 24465
24467 24486 24505 24668 24771 24786
24898 24957 25176 25280 25372 25383
25415 25513 25545 25588 25664 25690
25733 25901 25935 25947 25956 25959
26098 26129 2él32 26236 26290 26365
26436 26472 26480 26509 26567 26579
26584 26591 26602 26724 26793 26876
26957, 27117 27287 27355 21407 27773
27783 27933 27969 28052 28244 28290
28312 28329 28345 28529 28539 28565
28699 28707 28760 28895 28921 28946
28955 28984 29019 29194 29252 29265
29305 29308 29348 29412 29463 29527
29586 29660 29789 29944 29950 29952
29983 30209 30220 30221 30285 30401
30574 30684 30836 30842 30956 31029
31060 31095 31117 31209 31233 31243
31298 31382 31411 31448 31454 31469
31735 31741 31777 31791 31834 31876
31917 31945 32017 32081 32089 32251
32284 32583 32616 32731 32732 32783
32949 33062 33147 33150 33198 33223
33348 33422 33485 33620 33746 33881
33958 33989 34063 34095 34140 34171
34178 34195 34242 34281 34301 34359
34513 34528 34532 34541 34771 34805
34843 34908 34934 34988 35116 35127
35171 35208 35218 35227 35292 35318
35407 35461 35485 35610 35671 35675
35705 35854 36040 36111 36120 36138
36245 36314 36324 36341 36398 36432
36491 36546 36624 36635 36643 36752
36794 36834 36841 36955 37107 37210
37256 37257 37280 37315 37463 37468
37494 37645 37704 37791 37804 37824
37855 37943 37988 38000 38060 38073
38162 38204 38412 38450 38564 38572
38622 38743 38771 38802 38815 38829
38921 39020 39028 39193 39238 39442
39478 39502 39519 39535 39551 39597
39710 39846 40000 40010 40137 40149
40191 40356 40465 40572 40594 40791
40812 40966 41040 41316 41410 41426
41669 41719 41863 41871 41876 41925
42080 42176 42220 42299 42324 42349
42350 42414 42466 42523 42662 42743
42884 42903 42963 42970 43015 43065
43086 43090 43131 43147 43191 43294
43413 43487 43529 43678 43770 43872
43958 44036 44120 44167 44216 44250
44377 44561 44587 44609 44646 44716
44818 44851 4493 44956 44980 45002
45017 45021 45042 45077 45113 45160
45183 45286 45485 45507 45708 46045
46065 46073 46075 46078 46305 46327
46351 46361 46365 46434 46469 46521
46612 46695 46711 46733 46935 46954
47033 47198 47230 47233 47268 47348
47362 47506 47509 47521 47534 47563
47612 47629 47747 47932 48033 48046
48088 48113 48156 48161 48166 48178
48188 48191 48219 48312 48432 48485
48588 48632 48718 48830 48834 48922
49025 49061 49121 49175 49269 49311
49324 49469 49566 49585 49614 49695
49785 49823 49871 50106 50112 50338
50365 50386 50416 50625 50626 50672
50786 50821 50929 50950 51049 51220
51231 51237 51256 51278 51457 51488
51493 51582 51646 51708 51792 52063
52094 52101 52210 52268 52297 52370
52387 52390 52415 52474 52500 52512
52532 52585 52672 52834 52854 53055
53086 53109 53149 53197 53243 53263
53265 53275 53289 53300 53335 53483
53544 53557 53572 53582 53640 53745
53850 53896 54121 54270 54441 54504
54514 54549 54567 54570 54639 54686
54719 54794 54863 54973 55000 55040
55070 55085 55134 55203 55270 55550
55563 55698 55706 55841 55888 55920
55993 56058 56061 56093 56146 56164
56181 56186 56304 56320 56462 56467
56472 56516 56755 56832 56966 57126
57127 57164 57174 57202 57262 57313
57339 57363 57394 57404 47433 57454
5*7467 57470 57706 57729 57981 58002
58031 58069 58087 58123 58131 58158
58194 58275 58293 58302 58341 58543
58642 58760 58828 58966 58988 59058
59125 59198 59203 59321 59427 59520
59537 59673 59704 59720 59731 59798
59854 59866 (Birt án ábyrgðar)
Fyrir ull innlagSa sl. sumar
gefur kaupfélagið kr. 15,00 pr.
kg. 1. fl., en kr. 11,00 pr. kg
II. fl„ en á að gefa kr. 24,50 pr.
kg. samkvæmt verðlagsgrund-
velli. Einnig hefur það tíðkazt að
borga lægra fyrir II. gæðaflokk á
dilkakjöti þó að það eigi að vera
sama verð og I. fl.
Þar á ofan hafa svo bændur
orðið að borga flutning á slátur-
afurðum eftir að þær hafa verið
lagðar inn í kaupféiagið.
Af framansögðu má sjá að þetta
kemur sér illa fyrir framleiðend-
urr, ekki sizt vegna þess hvað
vextir eru háir.
Þarf framleiðandi ef til vill að
borga skuldavexti af skuldum,
þó að hann eigi raunverulega
stóran hluta af afurðaverði sínu
inni í viðkomandi verzlun Á
sama tíma hefur verzlunarfyrir-
tækið þannig í veltu sinni rekstr
arfé, sem það borgar ekki raun-
verulegum eigendum neina vexti
af.. Ofan á þetta bætist að mik-
ill hluti bænda fær aldrei verð-
lagsgrundvallarverð, þó það sé
lágt og í engu samræmi við þann
tilkostnað og það verð, sem bænd
ur þyrftu að fá fyrir framleiðslu
sína til þess að geta haldið uppi
eðlilegri þróun og viðunandi lífs-
kjörum fyrir fólkið, sem sauð-
fjárrækt stundar.
Þráinn Jónsson
Líkan
á kútter Haraldi
AKRANESI, 20. marz: — Maður
heitir Runólfur Ólafsson. Hann
er hagleiksmaður hinn mesti,
bólstrari að atvinnu og býr hér
í Akurgerði 4. Runólfur vann sér
það til frægðar um árið að senda
líkön af stórum vélbáti og trillu
báti á alheimssýninguna í New
York. Vöktu þessir smíðisgripir
mikla athygli og dáðust menn að
handbragðinu.
Nú hefur Runólfur lokið við
að smíða líkan af kútter Haraldi,
sem þegar er þjóðkunnur af vísu
Geirs heitins Sigurðssonar, Skip
stjóra. Líkanið er rúmur metri
að lengd og þykir meistaralega
gert. Er það til sýnis í verzlunar
glugga við Silfurtorg. Það er
smíðað fyrir byggðasafnið í
Görðum, nákvæm eftirlíking af
gömlu skútunum.
— Oddur