Morgunblaðið - 24.03.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.03.1961, Blaðsíða 17
Föstudagur 24. marz 1961 MORGVNBLÁfílÐ 17 / Kristbjörg Þorbergsdóttir Minning KRISTBJÖRG Þorbergsdóttir var fædd á Tjörnesi í Suður- Þingeyjarsýlu 23. marz 1892. For- eldrar hennar voru Þorbergur Eiríksson og Guðrún Jóhanns- dóttir. Ung var hún tekin í fóst- lur og ólst upp á Húsavík hjá sæmdarhjónunum Sigtryggi Pét- urssyni, íshússstjóra og konu (hans Hólmfríði Magnúsdóttur. Reyndust þau henni vel enda var fóstra hennar annáluð gæða Ikona. í litla þorpinu var fagurt að líta til sjávar á björtum og logn tolíðum vorkvöldum, þegar sólin xoðaði haf og himin og á vori lífsins lék hún sér glöð með toörnum þorpsins í fjörunni og Ihöfðanum og í hópi æskuvina sinna minnist hún þessara glöðu stunda æ síðan. Hún gekk í barna- og unglinga skóla á Húsavík, var ljóðelsk og sólgin í bækur. Sagði hún mér einu sinni að hún hefði alltaf Ihlakkað til vetrarins, því að þá hefði hún getað lesið. í sýslu- toókasafninu, sem Benedikf frá Auðnum veitti forstöðu, var gott bókaval og þangað bárust nýjustu skáldsögurnar bæði inn lendar og á norðurlandamálun- um jafnóðum og þær komu út og beið hún þeirra ávallt með óþreyju. Fyrstu fullorðinsárin vann hún að mestu að saumum og þar til hún gerðist matráðskona að Heilsuhælinu á Vífilsstöðum 1. janúar, 1929. Áður hafði hún far ið til Danmerkur og dvalið á 'Ríkisspítalanum í Kaupmanna- höfn og öðrum stofnunum, til þess að búa sig undir starfið. Matráðskonan var hún á Landsspítalanum frá því hann var opnaður og þar til fyrir þrem árum, þegar hún sagði starfinu lausu vegna vanheilsu. Utan fór hún áður en hún tók við stöðunni á Landsspítalanum og oft síðan, bæði til Danmerkur og annara Norðurlanda og Ikynnti sér þá jafnan nýjungar í siarfsgrein sinni. Fyrstu árin á Landsspítalanum voru erfið. Þá var lítið um inn- lendan iðnað í flestum fæðuteg- undum og varð hún að láta vinna úr hráefnunum, gera pylsur, boll ur og fleira, sem nú fæst full- unnið. Vildi hún notfæra islenzk an mat eftir föngum og lét sjóða niður og þurrka ber og græn- meti og búa til slátur. Berjabók- Magnús Thorlacius uæstarettarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Simi 1-1875 EGGERT CLAESSEN og GUSTAV A. SVEINSSON hæstaréttar lögm en .. Þórshamn við Templarasund. Nýkomið Pennine-Bri-nælongarn Pennine-ullargarn Pennine-Bri-nælon-rayon Fjölbreytt litaúrval. Austurstræti 7. ina samdi hún ásamt Dr. Gunn- laugi Claessen, yfirlækni. Síðar meir var leitað ráða til hennar með tilhögun á eldhúsum í sjúkra húsum, sem nú eru hér í bygg- ingu. Vinnudagurinn byrjaði snemma og var langur, en hún var ötul og ósérhlífin í starfi, traust og samvizkusöm og krafðist mikils bæði af sjálfri sér og öðrum. Hún ávann sér virðingu og traust þeirra, sem með henni störfuðu og eignaðist góða vini í sinni stétt, innan lands og utan. Hag sjúklinganna bar hún ávallt fyrir brjósti og vildi gera allt sem bezt og notalegast fyrir þá. Sjálf var hún munaðaflaus í bernsku og þó að hún ætti góða fósturforeldra hefur hún ef til vill saknað einhvers í uppvext- inum og því hafði hún samúð með þeim, sem bágt áttu á einn eða annan hátt. Hún var stórbrotin kona, höfð- Barna- fermingar- og heima- myndatökur á laugardögum. Brúðkaupkyrtlar fyrir hendi á stofu.• Stjörnnljósmyndir Flókag. 45. Sími 23414. THAMES TRADER Munið hið ÓTRÚLEGA lága verð á Ford Thames Trader diesel eða benzín vörubifreióum Biðjið um verð — og myndlista FORD-umboðið KR KRISTJÁNSSON hf. Suðurlandsbraut 2, Rvík. Sími: 35-300 Malflutningsskrifstofa pAll s. pálsson flæstaréttarlögmaður Bankastræti 7. — Simi 24-206 ingleg að vallarsýn og virðuleg í fasi, vinum sínum einlæg og sönn. Bróðursyni sínum og fóstur bróður var hún stoð og hjálp og því meir, sem á reyndi í raunum og á þungbærum stundum lífs- ins. Örlögin höguðu því þannig að við áttum samleið í starfj um stund á örðugri göngu, en ávallt hélt hún glaðværð sinni og lagði á brattann og lét aldrei bugast, þó að móti blési. Mannsævin er eins og tónn í hljómkviðu eilífðarinnar og sum ir leggja alla sína krafta í þjón- ustu lífsins. Hún var ein þeirra. Á nýjum og ókunnum leiðum bíða hennar ef til vill ný verk- efni. Við, vinir hennar, þökkum henni góðar og glaðar stundir og biðjum henni blessunar á veg- um ljóssins. Þorbjörg Árnadóttir. Félagslíl ÚLFflR iflCOBSEN FERDflSHRIFSTOFfl listvrttrsll » Slmi: 134SI Páskaferðin í ár er í Öræfa- sveit. Pantið tímanlega. — Um- boðsmaður í Hafnarfirði: Trausti Pálsson Rafveitubúðinni. Páskadvöl í Jósefsdal Dvalið verður í Jósefsdal um pásakana. Uppl. í símum 36920 og 35458 milli kl. 7—8,30 e.h. Allir velkomnir Stjórnin Samkomur Filadelfía Georg Gústafsson frá Svíþjóð prédikar í Fríkirkjunni í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Speglar Speglar Nýkomið mikið og f jölbreytt úrval: Baðherbergisspeglar, Stofuspeglar, Forstofuspeglar, með Teak-römmum, Rakspeglar, Vasaspeglar, Glerhillur. SPEGLABLDIIM Laugavegi 15. Dömur Tökum fram í dag: Morgunsloppa, stuttir og síðir einlitir Ijósir og dökkir litir Stærðir frá 10—44. Hjá Báru Austurstræti 14 Skrifslofustúlka Innflutningsfyrirtæki óskar eftir skrifstofustúlku nú þegar. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist á afgr. Mbl. eigi síðar en 28. þ.m. merkt: „Vélritun — 95“. 3ja herb. íbúð Til sölu er skemmtileg 3ja herb. íbúð í húsi við Ásgarð. íbúðin er nú tilbúin undir múrhúðun. Hægt er að fá hana lengra komna. Hitaveita. Aðeins 2 íbúðir nota sömu forstofu og þvottahús. Stutt í allar verzlanir. Bílskúrsréttur. . ÁRNI STEFÁNSSON, hdl., Málflutntngur. Fasteignasala. Suðurgötu 4 — Sími: 14314. Til sölu er: 1. Allis — Charmes, H. D,—14 JARÐÝTA með 6 cyl. G.M. mótor, ásamt verulegu magni af varahlutum. 2. Ford ’42, SORPHREINSUNARBIFREIÐ, ásamt varahlutum. 3. Skoda ’56 SENDIBIFREIÐ, ásamt varahlutum. 4. G.M.-BIFREIÐ MEÐ ÁMOKSTURSTÆKI, Atlas 1000, % cu. yd. ásamt nokkrum aukaskóflum. Ofanskráð verður til sýnis í Áhaldahúsi Reykjavík- urbæjar, Skúlatúni 1, n.k. mánudag og þriðjudag. Skrifieg tilboð skal senda til skrifstofu vorrar, Tjarn- götu 12, III. hæð, fyrir kl. 4, þriðjudaginn 28. marz n.k. og verða þau þá opnuð að bjóðendum viðstöddum Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar Volkswagen 461 VOLKSWAGEN ’61. Skipti möguleg á eldri bíl. Volkswagen ’59. Útb. kr. 76 þús. Dodge Veapon ’55 mu 12 manna húsi. Höfum kaupanda að Vaux- hall ’55—’57. Vörubílar í miklu úrvali. Bilar til sýnis daglega. Höfum kaup- endur að flest- um tegundum bifreiöa. Miklar útborganir Gamla bílasalan RAUÐARA Skúlag. 55. — Simi 15812. Chevrolet árg. 1955 til sölu. — Ýmis skipti koma til greina. Bifreiðasalan Borgartúni 1. Símar 19015 og 18085 Mýir hjólbarðar 1100x20 1000x20 900x20 825x20 750x20 700x20 650x20 600x17 550x17 900x16 650x16 600x16 550x16 525x16 500x16 760x15 700x15 710x15 670x15 640x15 600x15 590x15 560x15 • 550x15 450x15 400x15 750x14 560x14 520x14 500x14 670x13 640x13 Gúmmívinnustofan hf. Skipholt 35 — Sími 18955

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.