Morgunblaðið - 24.03.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.03.1961, Blaðsíða 21
Föstudagur 24. marz 1961 MORGUNBL 21 Skrifstofuhúsnœði Tvö samliggjandi herbergi á 1. hæð eru til leigu í Miðstræti 7. Stærð í rúml. 40 ferm. Uppl. hjá KRISTJÁNI GUÐLiAUGSSYNI hrl. hæstaréttarlögmanni — Sími 13400 Tilkynning Nr. 4/1961 Verðlagsnefnd hefur í dag ákveðið eftirfarandi há- marksverð á kaffibæti: í heildsölu pr. kg........ Kr. 21.60 í smásölu pr. kg. með söluskatti .. — 26.00 Reykjavík, 17. marz 1961 Verðiagsstjórinn Svefnsófar Seljum sófasett — eins og tveggja manna svefnsófa. Klæðum og gerum við húsgögn. Húsgagnaverzlimin Þórsg. 15. Sími 12131. Pottaplöntur Pottamold Pottar Pottagrindur Sendum heim. Gróðrastöðin við Miklatorg. Simar 22822 og 1W75 BEZT AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU LÉTT, ÞÆGILEG HENTUG MOORLE Y-STYLE E R V ÖRUMERKIÐ TÍZKULITIR: BRÚNN, DÖKK- MOSAGRÆNN OG SVART VÆNTANLEGUR KOKSGRÁR FÆST í FLESTUM VEFNAÐARVÖRU- VERZLUNUM 100% ÍTÖLZK ULL 1. FL. FRAMLEIÐSLA ÚRTAKA OG LASKA- ERMI „ST UTT E RM A" „Þær konur og stúlkur, sem notað hafa peysur með vörumerkinu MOORLEY- STYLE, hafa einróma lofað gæði þeirra, bæði fyrir góða ull og fallegt snið. G. BERGMANN, Vonarstræti 12. Sími 18970 „MOORES" hattarnir eru komnir Nýjar gerðir — Nýir litir Fallegir — Vinsælir — Þægilegir KLÆÐA ALLA Gjörið svo vel og skoðið í gluggana Fatadeildin Fyrir páskana Prjónaföt á drengi 1—3 ára. Verð frá 171.— Mikið úrval af barnapeysum á mjög góðu verði. Gammosíubuxur á 1—5 ára. Verð 93.— Verzl. ÁSA Skólavörðustíg 17 — Sími 15188 KROSSVIDUR fyrirliggjandi Agaba 4x8 fet 12 og 16 mm. Okume 80 c 202 cm. 4 mm. Samband ísl. byggingafélaga Sími 36485 HRIIMGURINN HRINGURINN B — I — N — G — Ó í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 24. marz kl. 8,30 e.h. Aðgöngumiðar á kr. 25.00 seldir í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 2 e.h. sama dag DANSAÐ TIL KLUKKAN EITT EFTIR MIÐNÆTTI Missið ekki af góðri skemmtun Látið ekki happ úr hendi sleppa Öllum er heimill aðgangur Ágóði rennur í barnaspítalasjóð Hringsins Meðal hinna mörgu glæsilegu vinninga er Kjarvalsmálverk og ferð til útlanda með Gullfossi KVEIMFÉLAGIÐ HRIIMGLRINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.