Morgunblaðið - 24.03.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 24.03.1961, Blaðsíða 14
14 MORCVTSni 4Ð1Ð Föstödagur 24. marz 1961 ODHNER Reykjavík. f AUKASTARF Stúlka óskast til símavörzlu og skrifstofustarfa kl. 5—-7 síðdegis 4—5 daga í viku. Góð vinna — Gott kaup. — Eiginhandarumsóknir ásamt mynd og upp- lýsingum um menntun og störf, sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Cote Azur — 1834“. Sœnsku TARKETT flísarnar eru til í öllum litum og 3 þykktum Samband ísl. byggingafélaga Sími 36485 Og því nakvæmar sem þið athugið því betur sjáið þið - O-ið skilar HVíTASTA ÞVOTTIIMIJIVi O M O þveginn þvottur stenzt alla athugun og gagnrýni — vegna þess að OMO hreinsar burt hvern snefil af óhreinindum, og meira að segja óhreinindi, sem ekki sjást með berum augum. Mislitur þvottur fær bjartari og fegurri liti en hann hefur nokkru sinni haft áður, eftir að hann hefur verið þveginn í O M O. X-OMO M/EN 8960 OMO framkallar fegurstu litina um leið og Jbað hreinsar Keflavik Nýkomið: Sjóstígvél lág og fullhá Kvenstígvél. Kuldaskór. Einnig óvallt fyrirliggjandi sjóklæði og vinnuföt. Nonni, Bubbi Hafnarg. 27. BIFREIÐASALAN Laugavegi 146 — Sími 11025 Til sölu og sýn>s: Volkswagen ’60, lítið ekinn. Fiat 1100 ’60 sem nýr. Fiat 600 ’60, lítið ekinn. Opel Record ’59, lítið tekinn. Opel Record ’55 í mjög góðu standi. Moskwitch ’59, ’58, ’57, ’55. Ford ’54 mjög góður bíll. — Skipti óskast á Station bif- reið árg. ’57—’58. Landrover ’58 Station með 10 manna húsi. Bíllinn er lítið ekinn og allur hinn vand- aðasti. Chevrolet ’55 vörubifreið — B árg lengri gerðin í mjög góðu standi. Höfum mikið úrval af ölium teg. og árgerðum vörubif- reiða og annarra bifreiða. Leggið leið ykkar um Lauga veginn og lítið inn þar, sem úrvalið er mest. BIFREIÐASALAN Laugavegi 146 — Sími 11025 Bílaméðstöðin VAGHI Amtmannstíg 2C. Simi 16289 og 23757. Renault Dauphine ’58, mjög fallegur. og lítið keyrður. Ford ’55, einkabíll í mjög góðu ásigkomulagi til sölu eða í skiptum fyrir minni bíl. — Báðir þessir bílar eru til sýnis í dag. Bílamiðstöðin V/VGM Amtmannsstig 2C Sími 16289 og 23757. Nýir vandaðir Svefnsófar frá kr. 1900,00 Svampur eða fjaðrir Tízkuullaráklæði VERKSTÆÐIÐ Grettisg. 69. Opið kl. 2—9. íbúð óskast til kaups milliliðalaust Má vera lítil og ekki fullfrá- gengin. Tiboð merkt: „íbúð 100“ — 1833. sendist afgr. blaðsins fyrir 29. þ. m. Seljum i dag Chevrolet hard top árg 1960 með öllu tilheyrandi. Chevrolet tveggja dyra árg ’55 Renault, árg. 1958. Opel Caravan 1954. Opel Reckord árg. 1960, — ókeyrður. Björgúlfur Sigurðsson Hann selur bílana. Bifreidasalan Borgartúni 1. Simar 19615 og 16085.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.