Morgunblaðið - 24.03.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.03.1961, Blaðsíða 1
24 síður roeð BarnalesboK Pnr0ainMalri^ 18. árgangur 69. tbl. — Föstudagur 24. marz 1961 Prentsmiðja MorgunblaðsÍM Brefar vilja samvinnu við Rússa um vopnahlé í Laos Ottast nýja Kóreustyrjöld London, SS. mars. — (Reuter). BRETAR leituðu í dag til Rússa um samvinnu við að koma á vopnahléi í Laos áður en borgarastyrjöldin í land- ínu breiðist enn út. í þessari umleitun Breta felst ótti við að Laosstyrjöldin geti leitt til svipaðra átaka og urðu í Kóreu. Það var sendiherra Breta í Moskvu, sir Frank Roberts, sem afhenti Nikolai Firyubin Utanríkisráðherra Sovétríkj- anna orðsendinguna eftir að hafa munnlega skýrt málið. Sagði talsmaður rússneska utanríkisráðuneytisins á eftir að Firyubin hafi hlustað á erindi sendiherrans „með mik- illi athygli og vakandi áhuga". Vonast Bretar til að orðsending þeirra leiði til aðgerða f Laos innan fárra vikna. En fyrst verður að senda orð- sendínguna til Krúsjeffs forsætisráðherra, sem er í Síberíu, og til Gromyko utanríkisráðherra, sem er í New York. 3. Ef eftirlitsnefndin, sem skip- uð var fulltrúum Indands, Kanada og Póllands, telur að reglum vopnahlésins sé fram- fylgt, ber að boða til al- PRÓFRAUN Brezka stjórnin tekur það fram að tillögur hennar séu fluttar með fullum stuðningi Bandaríkjanna. Sé petta hin mesta prófraun á friðarvilja Sovétríkjanna, sem lögð hefur verið fram eftir að Kennedy tók við forsetaembætti 20. jan. sl. Neiti Rússar þessum tilmæl- um, gæti ástandið versnað mjög skyndilega í Laos og bæði Aust- ur og Vesturveldin mundu þá auka vopnasendingar sínar þang að, jafnvel senda þangað herlið. Brezku tillögurnar eru í þrem liðum: « 1. Utanríkisráðherrar Bretlands og Sovétríkjanna skori á hægri og vinstrisinna í Laos að semja um vopnahlé. En Bretland og Sovétríkin skip- uðu formannssætið á Genfar- ráðstefnunni 1954, sem kom á friði í Indókína. 2. Fallist báðir styrjaldaraðilar » á vopnahlé, ættu utanríkis- ' ráðherrar Bretlands og Sovét ríkjanna að beita sér fyrir því að alþjóða eftirlitsnefnd- in frá 1954 verði kvödd sam- an að nýju til að ganga úr skugga um að skilyrðum vopnahlésins sé fylgt. þjóðaráðstefnu um Laos. • Til ráðstefnu þessarar mætti boða sömu fulltrúa og sátu ráð- stefnuna í Genf 1954, eða að þetta yrði 14 ríkja ráðstefna Framh. á bls. 23. I f GÆR hringdi kona nokkur til Morgunblaðsins ©g sagði því þá sögu, að á ákveðinni 1 nuddstofu væri nuddkona, sem auk hins eiginlega nudds, væri stöðugt að nudda og nauða í sjúklingunum að uppáskrifa Moskvuvíxilinn, Hvort tveggja nuddið værl fram- kvæmt með sama „tempóinu" hægt væri farið af stað meðan verið væri að ræða um börnin og æskulýðinn og hætturnar, sem steðjuðu að siðferðinu. Síð an væri hert á um leið og Ameríkuauðvaldið tæki á sig ham ógnþrunginnar ófreskju. Konan, sem hringdi, kvaðst hafa orðið þeirri stund fegnust er hún losnaði úr prísundinni og bað blaðið að vara fólk, sem ekki væri sterkt fyrir við því að lenda í lúkunum á nefndium kvenskörungi í nuddkvenna- stétt. Má líka segja, að þá fari að taka í hnjúkana, ef menn eiga að bíða af því líkamlegt í.ión að neita að skrifa upp á fyrir Krúsjeff. Hœkkaður í tign Moskva, SS. marz. (NTB). SAMKVÆMT opinberum heimildum í Moskvu, verð' ur Andrei Gromyko utan- ríkisráðherra leystur frá ráðherraembætti og hækk aður í tign í miðstjórn kommúnistaflokksinss. Brezku njósnararnir Gordon Lonsdale, forustumaður njósnahringsins: 25 ára fangelsi. Henry Houghton og Ethel Gce: 15 ára fangelsi Lorna og Maurice Cohen Ceða Helen og Peter Kroger eins og þau nefndu sig í Bretlandi): 20 ára fangelsi. Hannsókn á örygfgis- þjónustu Breia afleiðing njósnadómanna London, SS. mas. (Reuter). HAROLD MacmiIIan forsæt- isráðherra Breta fyrirskipaði í dag gagngera rannsókn á öryggiseftirliti brezka flot- ans. Er þetta gert í sambandi við njósnarana fimm, sem dæmdir voru í gær fyrir að koma upplýsingum um kaf- bátavarnir Breta o. fl. til Moskvu. Ennfremur skýrði ráðherrann þinginu frá því að njósnurunum hefði ekki tekizt að komast yfir banda- rískar upplýsingar um kjarn- orkuvopn og kjarnorkukaf- báta. Meðal njósnaranna fimm, sem dœmdir voru í gær, voru Banda rísk hjón. Höfðu fimmmenning arnir stolið leyniskjölum um neð ansjávarvarnir frá brezku flota tilraunarstöðinni í Portland. En þar er aðallega unnið að kaf- bátavörnum. Lítill árangur. Macmillan bar á móti því að njósnurunum hafi tekizt að ná teikningum af Dreadnought, kjarnorkukafbáti Breta. Sagði ráðherrann að það væri ekki heppilegt að láta neitt uppi um árangur njósnaranna, en bætti við að engar líkur bentu til þess að þeim hafi tekizt að ná Framh. á bls. 23. Smygl STOKKHÓLMI, 23. marz. (NTB- Reuter) — Sænsk kona, sem aeg ist vera Ann Bernadotte prins- essa, hefur verið handtekin fyrii smygl í Monrovia, höfuðborg Liberiu. Ekki hefur fengizt staS fest hver kona þessi er. Upplýsingadeild sænska utan- ríkisráðuneytisins, hefur eno ekki gefið út opinbera yfirlýs- ingu um handtökuna, en hefnr hinsvegar simað sænska ræðis- manninum í Monrovia og beð'ið um nánari upplýsingar. Ann Bernadotte prinsessa hef ur undafarna mánuði dvalið á Spáni. Hún var áður gift Carl Bernadotte prins. Vilja semja Kaupmannahöfn 23. marz — (Reuter) — JOHAN Paulson þingmaðnr frá Færeyjum lýsti því yfir í danska þinginu í dag að stjórnínni bæri að endurskoða dansk-brezka fiskveiðisamnt- inginn með tilliti til samkomu la.gs Breta og fslewdinga. Sagði Paulson að ásókn togara á miðin við Færeyjar mundi aukast verulega og skerða efnahag landsins. Jens Otto Krag utanríkis- ráðherra varð fyrir svörum og sagði að danska rikisstjórn- in væri að undirbúa viðræð- ur við Breta um fiskvciði- samninginn. Soames ver stjórnina - vegna samkomulagsins i fiskve'ibideilunni London, 22. marz, (Reuter). CHRISTOPHER Soames fiski málaráðherra Bretlands hef- ur neitað að fara þess á leit við íslendinga að þeir gefi tryggingu fyrir því að fisk- veiðilögsagan vð ísland verði ekki færð út fyrir tólf míl- ur næstu tuttugu árin. Tilkynnti Soames þetta í bréfi er hann ritaði L. Oli- Viðræður eru ekki friður segir Ferhat Abbas Tunis, 23. marz, (Reuter). FERHAT Abbas, forsætisráð- herra útlagastjórnarinnar í Alsír, sagði í dag að eina samkomulagið, sem gert hefði verið við Frakka, væri að opinberar viðræður um sjálfsákvörðunarrétt Alsír- búa hæfust snemma í næsta mánuði. Abbas sagði ennfrem ur: „Viðræður eru ekki frið- ur. Að sjálfsögðu vonum við að væntanlegar viðræður leiði til friðar. En allir verða að muna það að nýlenduher- inn hefur ekki verið afvopn- aður og að viðræðurnar geta orðið langar og erfiðar. Sú hætta er jafnvel fyrir hendi að viðræðurnar verði árang- urslausar vegna ágirndar og óbilgirni franskra heimsvalda stefnu". Uppreisnarleiðtoginn lagði á- herzlu á að enn hafi en?inn vandamál verið levst þrátt fyrir margra mánaða tilraunir. „Þannig standa málin í dag", sagði Abbas. „Eini árangurinn, sem náðst hefur á átján mánuð um — frá því franska ríkisstjórn in viðurkenndi rétt a^sírsku þjóð arinnar til að ákveða framtíð sína er þessi opinberi fundur sem boðað er til án þess að viðkom- andi stjórnir leggi fram kröfur sínar fyrirfram". ver, ritara félags yfirmanna á togurum í lltill. í bréfi ráð- herrans segir m.a. „Þér hafið lagt til í bréfi yðar að fara ætti fram á tryggingu frá íslendingum um að þeir færi ekki fiskveiðilögsögu sína út fyrir 12 mílur í að minnsta kosti tuttuugu ár. Ég tel ekki að nokkurt ríki geti með réttlæti orðið krafið um slíka tryggingu. Hins vegar hefði brezka rikis- stjómin aldrei gengið inn á sam- komulag, sem ekki hafði mni að halda viðunandi tryggingu gegn einhliða útfærslu íslenzkrar lög- sögu. Raunverulega er í hinu nýgerða samkomulagi Breta og íslendinga einmitt slík trygging". ENGIN LÖG TIL Oliver hafði farið fram á það að ráðherran fengi tryggingu frá Islendingum fyrir því að þegar samkomulagið rennur út eftir þrjú ár verði lögsagan ekki færð frekar út næstu tuttugu árin. Ef slík trygging fengist ekki, gætu samtölk yfirmanna „afiíki sam- þykkt landanir á nýjum fiski úr íslenzkum togurum í Hull." í svari Soames segir: „Að því er Bretland varðar getur ekki verið um frekari útfærslu fisk- veiðilögunnar við fsland að ræða TTramh. á hls. 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.