Morgunblaðið - 24.03.1961, Qupperneq 9
Föstudagur 24. marz 1961
WORGI'NBLAÐIU
9
Leigið bíi.
og akið
sjálf
Sími
35341
Srotajárn og málma
kaupir hæsta verði.
Arinbjörn Jónssor.
Sölvhólsg. 2 — Sími 11360.
ARNOLD
kedjur og hjól
Flestar stærðir fyrirliggjandi.
Landssmiðjan
Við önnumst fyrir yður
með hinni þægilegu kemisku
vélhreingerningu.
EGGJAHREINSUNIN
Sími 19715.
Fjaðrir, f jaðrablöð. hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir i marg
ar gerðir bifreiða. —
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180
Saumavél hinna
vandlátu
er saumavélin, sem uppfyllir
ströngustu kröfur. Engin
saumavél er eins auðveld í
eins margra hluta nytsamleg.
margra hluta nytsamieg. •—
Vér vildum sérstaklega benda
yður á eftirfarandi TURÍSSA
kosti:
Stjórnað með aðeins
tveimur tökkum.
ic Saumur valinn með
einum takka og eru
munsrin sýnileg á skífu.
★ Algjörlega sjálfvirkur
hnappagatasaumur.
★ Fullkominn skyttuútbún-
aður kemur algjöriega í
veg fyrir allar þráða-
flækjur.
Það er leikur að sauma allan
saumaskap á TURISSA. Skrif
ið, hringið eða komið og
kynnið yður kosti TURISSA
saumavélanna áður en þér
festið kaup annars staðar, þá
verður valið auðvelt.
Svissnesk gæðaframleiðsia.
Fullkomin þjónusta.
Umboðsmenn
víðsvegar um landið.
Einkaumboð.
Sveinn Björnsson & Co
Hafnarstræti 22. Sími 24204.
Vinsælustu og beztu
fermingargjafirnar
eru viðlegu- og ferðaútbúnað-
ur og aðrar sportvörur:
Skíði frá kr. 398,-
Skautar með hvítum skóm
frá kr. 671,-
Tjöld
Bakpokar
Ferðaprímusar
Ljósmyndavélar
frá kr. 389,00.
og margt fleira.
Póstsendum —
AUSTUPSTR |
Kjörgarði — Laugavegi 59.
Maður sem hefur góða at-
vinnu,
vill kynnast
og stofna heimili með stúlku
eða ekkju á aldrinum frá 45
til 55 ára. — Æskilegt /æri
að viðkomandi ætti eða hefði
ráð á íbúð eða húsi, þó er það
ekki skilyrði. Uppl. ásamt
heimilisfangi og mynd sem
verður endursend og síma-
númer í, leggist inn á afgr.
blaðsins fyrir 10. apríl, merkt:
„Þagmælsku heitið — 1845“.
HREINLÆTI
Salernisskálar eru alltaf
hreinar - ef HARPIC er not-
að dagiega.
SÓTTHREINSANDI
HARPIC sött-
hreinsar skálina
og heldur henni
hreinni og án
sýkla.
ILMANDI
Stráið HAR.
PIC í skátina
að kvöldi og
skolið þvi nið
ur að morgni
og salernið
mun ailtaf
gljá af hrein*
læti og iima
vel.
55
HARPIC
:,V SAFE WITH ALL W C.S. EVEN
THÓSE WITH SEPTIC TANKS
Hljóðfæraverzlunin
Poul Bernburg hf.
Vitastíg 10. — Sími 38211.
Fermingargjafir
• Harmonikur
• Gítarar
• Fiðlur
• Saxófónar
• Klarinett
• Trompetar
• Trommur
• Kornett
• Ábyrgð á öllum hljóð-
færum
• Greiðsluskilmálar
• Sendum um allt land
Simi 3-8-2-11
Nýkomið
drengja-
nærbuxur
síðar — þykkar.
VIRIlliNIN^W
<^/
felL
a
Bankastræti 3.
Sunjkist
Pure california
*en\on juice
• HUIO OUNCtt
Reynið
SUNKIST
SÍTRÓNUSAFA í dósum.
Heildsölubirgðir:
Eggcrt Kristjánsson & Co. hf.
Símar 1-14-00.
Smurt brauð
og snittur
Opið. frá kl. 9—11,30 e.h.
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sími 18680.
Smurt brauð
Snittur coctailsnittur Canape
Seljum smurt brauð fynr
stærri og minni veizlur. —
Sendum heim.
RAUÐA M i’ L L A N
Laugavegi 22. — Sími 13628.
Miðstöðvarkatlar
og þrýstiþensluker
fyrirliggjandi.
: h/f;
Sími 24400.
Hringprjónar,
bandprjónar
Allar stærðir.
Pennine enskt ullar- og nælon
garn í öllum litum.
Sokkabúðin
Laugavegi 42.
Ameriskar
kvenmoccasiur
Geirs Jóelssonar
Strandgötu 21, Hafnarfirði.
Til sölu
4ra herb. íbúð í blokk við
Stóragerði. Félagsmenn aafa
forkaupsrétt lögum sam-
kvæmt.
Byggingasamvinnufélag
Reykjavíkur.
Húsmæður athugið
Fyrir páskana!
Fyrir ferminguna!
Góðar heimabakaðar smákök-
ur fáið þér keyptar á Tóm-
asarhaga 9, II. hæð, eftir kl.
7 á kvöldin.
Suðubeygjur
nýkomnar
%” — 1 — iy4—2 — 3 — 4
5 og 6 tommu.
s HÉÐINN =
Vélaverzlun
simi 24260
Stúlka vön
skrifstofustörfum ós-kast. —
Uppl. í síma 24113 milli kl.
4—6.
Ráðskona
óskast til 3ja bænda, sem búa
félagsbúi. — Mætti hafa með
sér barn. — Tilb. með uppl.
sendist afgr. Mbl. merkt:
„Norðurland 1596“.
Hreint
Aluminium
og Silicon Aluminium í plöt-
um.
Ryðfrítt Stál í plötum.
Kopar í stöngum.
Vikur-
sandur
Múr-
sandur
Sími 10600
lídýru prjónavörurnar
séldar í dag eftir kl. 1.
Ullarvörubúðin
Þingholtsstræti 3.
Borðdúkar
nýkomnir hvítir og mislitir.
Verð frá kr. 117,00.
Verzl. Ása
Skólavörðust. 17. Sími 15188.
Skíðaskór
stærðir 34—37. — Kr. 350,00.