Morgunblaðið - 08.04.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.04.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIb LaUgardagur 8. aprfl 1961 ■ UF FOUNO MEi WAKE UP, DOCi NÚ ER útlit fyrir aJI vorið sé komið til okkar hér á Suð- vestarlandi, enda notuðu Reykvíkingar sér óspart góða veðrið og hlýindin í fyrra- dag og spókuðu sig í sól- skininu. Margir lögðu Ieið sína í Listamannaskálann á bókamarkað Bóksalafélags ls Iands, sem opnaður var þar í fyrramorgun og gleymdu sólskininu yfir hinum mikla f jölda bóka sem þarna eru á boðstólum. Flestar þessara bóka, hafa ekki verið fáanleg ar í bókaverzlunum undanfar in ár, og verð þeirra er lágt, miðað við núverandí verðlag á bókum. Er fréttamaður blaðsins kom út í Listamannaskála um kl. 4 í fyrrad. Þar inni var f jöldi fólks og mest var ösin fyrir framan borðin, sem á voru bækur um islenzkan fróðleik og ævisögur. Sagði Lárus Blöndal, bóksali, sem hefur umsjón með markaðnum viku. ásamt Jónasi Eggertssyni, bók sala að þessir tveir flokkar seldust mest. Við spurðum Lárus, hvern- ig salan hefði verið það sem af er dagsins. — Mjög góð, hér hefur ver ið stanzlaus straumur fóiks frá því um hádegi, og flestir fara út að minnsta kosti einni bók rikari en áður. Talsvert hefur komið hing að af börnum og eru þau hrifin af hinu lága verði barnabókanna, sem er yfir- leitt 5—20 krónur. — Frá hvaða tíma eru elztu bækurnar? — Þær elztu eru frá því fyrir stríð, eða síðan 1934, og þær yngstu 3—4 ára gamlar. Bækurnar eru frá flestum út- gefendum á Iandinu, líka þeim, sem ekki eru í Bók- salafélaginu. Titlarnir eru nú um 2 þúsund, en á morgun bætast við á 2. hundrað titl- ar frá bóksölum á Norður- Iandi. Bóksalar sitja alltaf uppi með mikinn fjölda gam- alla bóka, því að húsnæði er takmarkað og þær verða að víkja fyrir 2—300 nýjum titl- um, sem koma á markaðinn árlega. — Hve Iengi verður mark- aðurinn opinn? — Fram í miðja næstu Kona óskast til að passa litla telpu frá 9 til 6. Tilboð skilist á Mbl. fljótt! merkt: „Austurbær — 1881“. Rauðmagi! Spriklandi rauðmagi í vör- inni við Shell portið eftir kl. 2 í dag. JUMBO KINA Teiknari J. Mora Handlagin stúlka óskast til iðnaðarstarfa. — Uppl. í síma 10883. Hæstaréttardómar frá byrjun til sölu. I skinn bandi 1920—1938. Tilboð merkt „B. 25 — 1541“. sendist Mbl. fyrir mið- vikudag. Hjónarúm með springdýnum, 2 nátt- borð og 2 kollstólar til sölu. Uppl. eftir kl. 12 í dag og næstu daga í síma 13764. Barnaleikgrind á fótum óskast til kaups. Uppl. í síma 15827. Ungur maður óskar eftir atvinnu 8 .íma á dag. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðvikudag, merkt: „1645“. Jakob blaðaraaðui Eítir Peter Hofíman 1) Til allrar hamingju stóð bíl- skrjóðurinn þeirra tilbúinn fyrir ut- an, og þó að þeim þætti súrt í brot- ið að þurfa að skilja Ah-Tjú eftir, • voru þeir þó alls hugar fegnir að komast undan lögreglunni. 2) Þegar þeir voru komnir alllangt í burtu, svo að þeir þóttust nokkurn veginn óhultir, stakk Júmbó upp á því, að þeir stönzuðu og reyndu að gera einhverja skynsamlega fram- kvæmdaáætlun. Þeir urðu líka að reyna að gera sér grein fyrir, hvort þeir hefðu einhvern möguleika til að finna turninn eftir þeim hluta landa kortsins, sem þeir höfðu náð. 3) Því miður leit heldur verr út fyrir aumingja Ah-Tjú. Honum var varpað í svartholið og sagt, að þar skyldi hann fá að dúsa, þangað til allir hinir hefðu líka náðst. OH-MORTY SHINNERS! WELL'?..Y0U'RE THE KID'S MANAGER, MORTY... DID YOU FIND HIM0 Vaknaðu, Dabbi! Ha? Ó.... Morty Shinners! Ja-ja?.... Þú ert framkvæmdastjór- inn hans Kids, Morty.... Hefur þú fundið hann? •— Nei! Hann fann mig! Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Bakarameistarar Piltur, er lokið hefur Iðn- skólanámi, óskar eftir að •komast að sem lærlingur. Tilb. óskast send afgr. Mbl. fyrir 12. þ. m„ merkt: — „Bakari 1289“. Bókaskápur til sölu. Stærð 150x140 cm Verð ca. 1000 kr. Efstasund 68, sími 34004 og 37321, Ráðskona óskast á fámennt heimili í nágrenni Rvíkur. Má hafa með sér bam. Uppl. í síma 36449 í kvöld kl. 7—9. Óska eftir bflskúr í einn mánuð eða lengur. Helzt í Vesturbænum. — Uppl. í síma 12362 kl. 1—5. íbúð óskast til leigu Upplýsingar 1 síma 23455. Vil taka á leigu 4—5 herb. íbúð. — Einhver fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilb. merkt: „íbúð — 1858“ sendist Mbl. Tveggja herbergja kjallara íbúð til sölu. Lítil útborgun. Uppl. í síma 12499. 1 dag er laugardagurinn 8. apríl. 98. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10:39. Síðdegisflæði kl. 23:18. Slysavarðstofan er opin ailan sólar- hringinn. — Læknavörður JL.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað frá kL 18—8. Sími 15030. Nætnrvörður vikuna 8.—15. apríl er 1 Vesturbæ j ar apó teki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturlæknir í Hafnarfirði 8.—15. apríl er Ölafur Einarsson, sími: 50952. NæturlæknÍT I Hafnarfirði 1.—8. apríl er Kristján Jóhannesson, sími: 50056. Ljósastofa Hvítabandsins er að Fom haga 8. Ljósböð fyrir böm og full- orðna. Upplýsingar í síma: 16699. FRETTtR Foreldrar! — Kennið börnunum strax snyrtilega umgengni utan húss sem innan og að ekki megi kasta bréf- um eða öðrum hlutum á götur eða leik- svæði. Aðalfundur Lögreglufélagi Suður- nesja var haldinn fyrir nokkru, 1 stjóm voru kosnir Guðbrandur Þorsteinsson, form.; Einar Arason, varaform.; Unn- steinn Jóhannsson, ritari; Gunnar H. Valdimarsson, gjaldkeri og Sigurður B. Jónsson, meðstjórnandi. Aðgangur ókeypis: — Sú nýbreytni verður nú tekin upp í sambandi við gömlu dansana í GT-húsinu á laugar- dagskvöldum, að verð aðgöngumiða fellur niður og verður aðgangur þar því ókeypis í kvöld, en dansgestir greiða fyrir fatageymslu og veitingar. Baldur Kristjánsson stjórnar hljóm- sveitinni og Árni Norðfjörð dansinum. Kvenfélag Hallgrímskirkju í Rvík. Miningarspjöld Hallgrímskirkju í Rvík fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu 37, og Verzlun Halldóru Ölafsdóttur, Grettis- götu 26. Kvenfélag Laugaraeskirkju: Fundur verður mánudaginn 10. apríl kl. 20,30 í safnaðarheimilinu við Sólheima. Húseigendur! — Sáið um að lóðir yð- ar séu ávallt hreinar og þokkalegar. Minningarspjöld Óháða safnaðarins fást á eftirtöldum stöðum: Andrési Andréssyni, Laugav. 3, Stefáni Ama- syni, Fálkagötu 9, Ingibjörgu tsaks- dóttur, Vesturvallag. 4, Isleifi Þorsteins syni, Lokastíg 9, Marteini Halldórssyni, Stórholti 18 og Jóni Arasyni, Suður- landsbraut 95E. Messur a morgun Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.h. (ferm ing): Séra Jón Auðuns. Messa kl. 2 eJi. (ferming): Séra Oskar J. Þorláks son. Neskirkja: Ferming kl. 11 og kl. 2. Altarisganga þriðjudagskvöld 11. april kl. 8 sl. Séra Jón Thorarensen. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 11. tJt- varpsmessa. Heimilispresturinn, séra Sigurbjörn Astvaldur Gíslason, prédik ar. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Ferm ing. Séra Jakob Jónsson. Háteigsprestakall: Barnasamkoma 1 hátíðasal Sjómannaskólans kl. 10,30 f Jí. Séra Jón Þorvarðarson. Laugarneskirkja: Messa kl. 10,30. — Ferming, altarisganga. Séra Garðar Svavarsson. Kópavogssókn: — Fermingarmessa kl. 10:30 f.h. — Séra Gunnar Arnason. Fríkirkjan: Fermingarmessa kl. 2. — Séra Þorsteinn Björnsson. Kristkirkja f Landakoti: Lágmessa kl. 8,30. Hámessa og prédikun kl. 10. Aðventkirkjan: Kl. 5 talar Svein B. Johansen um efnið: Siðabótin í nýju Ijósi. Kl. 8,30 um kvöldið talar hann um sama efni 1 Tjarnarlundi í Kefla- vík. Allir velkomnir. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2 e.h. Ferming. Séra Garðar Þorsteinsson. Akraneskirkja: Messa kl. 2. Sóknar- prestur. Loftleiðir h.f.: Þorfinnur Karlsefni er væntanlegur frá Hamborg, Khöfn og Gautaborg kl. 22 .Fer til New York kl. 23,30. Flugfélag fslands h.f.: — Millilanda- flug: Leiguflugvélin kemur til Rvíkur kl. 23:30 annað kvöld frá Kaupmh. og Glasgow. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauð árkróks og Vestmannaeyja. — A morg un: Til Akureyrar og Vestmannaeyja. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Reykja vík. Esja er á Austfjörðum. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í kvöld kl. 21 til Reykjavíkur. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið fer frá Akureyri í dag. Herðubreið er á Austfjörðum. H.f. Jöklar: — Langjökull er í N.Y. — Vatnajökull er í Keflavík og fer það an í dag til Vestmannaeyja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.