Morgunblaðið - 08.04.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 08.04.1961, Blaðsíða 21
Laugardagur 8. april 1961 MORGVNBLAÐIÐ 21 Búslóð hf. er flutt af Njálsgötu 86 í Skipholt 19 (Þar, sem Bólsturgerðin var áður). HÓTEL BORG KALT BORÐ hlaðið lystugum og bragðgóðum mat um hádegi og í kvöld Einnig allskonar heitir réttir allan daginn Hádegisverðarmúsik frá kl. 12,30 Eftirmiðdagsmúsik frá kl. 3,30 Kvöldverðarmúsik frá kl. 7,30 Dansmúsik Hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur til kl. 1 Gerið ykkur dagamun — Borðið að Hótel Borg Sími 11440 Bryndís Schram sýnir listdans NÝJUNG FRÁ STÆRRI VÉL AUKINN DRIFKRAFTUR MINNI ELDSNEYTIS NOTKUiI VOLVO Einkaumboð: GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. Suðurlandsbraut 16. Simi 35200. Söluumboð Akureyri: MAGNÚS JÓNSSON Sími 1353. Ausifirðiffigafélagið í Reykjavvk HELDUR DANSLEIK í Breiðfirðingabúð, uppi, í kvöld kl. 9. Fjölmennið og takið með ykkur gesoi. Stjórnin Laxvesðimenn Laxá í Hrútafirði fæst leigð til stangaveiði. Leigu- tími 1 til 3 ár. Leigutilboð séu komin fyrir 1. maí n.k. til undirritaðs, sem gefur allar nánari upp- lýsingar. — Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öUum. Jón Kristjánsson, Kjörseyri — Sími um Brú. G.T. HIJSIÐ Gomlu darisarnir 1 KVÖLD KL. 9. ★ NÝJUNG: ★ ENGINN AÐGANGSEYRIR 'fa- Hljómsveitin leikur til kl. 2. ★ ÁSADANSKEPPNI ★ Dansstjóri: Árni Norðfjörð Nú er tækifærið í Gúttó og þar skemmta menn sér án áfengis. 5. árg. Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson ★ 7. apríl 1961 RUIMIR Elzta norræna letrið LANGAR ykkur ekki til að læra að skrifa með rúnum, letrinu, sem not- að var á Norðurlöndum, [þegar landnámsmennirn- ir fluttu til fslands? Egiil Skallagrímsson risti rún- ir á níðstöngina, sem foann reisti til að hefna sín á óvinum sínum, sjálf- um konunginum og drottningunni í Noregi. Bex hundruð árum siðar voru rúnir ristar á fork- unnarfagran stól, sem smíðaður vair úr íslenzku birki handa Þórunni hús- freyju á Grund, dóttux Jóns biskups Arasonar. Sá stóll er ennþá til og varð- veittur á þjóðminjasafn- inu. Allan þennan tíma, ©g raunar miklu lengur, var rúnaletrið þekkt í landinu. Almennt var það samt ekki notað eftir að kristinn siður komst á, en þá lærðu menn að nota latneskt (og gotneskt) let- ur. Nú orðið munu fáir þekkja rúnaletrið, nema þá einstaka stafi, sem lík- astir eru okkar latneska letri. Ef þið lærið að þekkja rúnastafina og æfið ykkur i að skrifa með þeim, munið þið geta notað rúnirnar sem eins konar leyniletur, sem fáir skilja. Orðið rún er fyrst og fremst haft um rúnastaf eða rúnatákn. En það get- ur líka þýtt fræði eða vísdóm og leyndarmál eða einkamál. Að „hníga að rúnum“ var að talast við um trúnaðarmál und- ir fjögur augu. Af þessari merkingu er orðið rúna leitt, en það þýddi trún aðarvina, unnusta eða eig- inkona. Allar þessar merk ingar orðsins rún benda til þess, að það hafi upp- haflega verið haft um fræði eða vitneskju, sem var á fárra vitorði. Rún- irnar sem letur munu í fyrstu einkunn hafa ver- ið notaðar í sambandi við trúarlega siði, og seið eða galdur. Síðar verður Rúnasteinn þekking á þeim almenn- ari, þær eru notaðar við grafskriftir á bautasteina og áletranir á ýmsa hluti. Hér á landi hafa þær helzt várðveizt sem áletr- anir á hlutum, Ekki vita menn með neinni vissu hvar eða hvenær rúnirnar verða 4 LESBÖK BARNANNA GRETTISSAG A 141. Eftir jól var það einn dag, að Grettir fór til Eyjar- dalsár, og er þeir Grettir fundust og prestur, mælti Grettir: „Sé ég það prestur“, segir hann, „að þú leggur lítinn trúnað á sagnir mínar. Nú vil ég, að þú farir með mér til árinnar og sjáir, hver líkendi þér þykir á vera“. Prestur gerði svo. Við foss- inn var meitilberg mikið og skúti undir. Þá mælti prestur: „Langt um ófært sýnist mér þér nið- ur að fara“. Grettir svarar: „Fært er víst og mun é gofrvitnast um, hvað í fossinum er, en þú skalt geyma festair“. 142. Eftir það bjó hann sig til ferðar og var fáklæddur og gyrti sig saxinu, en hafði ekki fleiri vopn. Síðan hljóp hann af bjarginu og niður i fossinn. Sá prestur í iljar honum og vissi síöan aldrei hvað af honum varð. Grettir kafaði undir fossinn. Par var forberg nokkuð og komst hann þar upp á. Þar var hellir mikill undir fossinum, og féll áin þar fram af berg- inu. 143. Hann gekk þá inn í I hellinn, og var þar eldur mik ill á bröndum. Grettir sá, að þar sat jötunn ógurlega mik- 111. Jötuninn hljóp upp og greip flein ein og hjó til þess, er kominn var, því að bæði mátti höggva og leggja með því. Tréskaft var í. Grettir hjó á móti með saxinu, og kom á skaftið, svo að í sund- ur tók. Jötuninn vildi þá seil- ast til sverðs síns. í því hjó Grettir framan á brjóstið og lét skammt stórra höggva í milli, þar tii Jötuninn dó. 144. Prestur sá nú, að áin gerðist blóðlituð, og slyðrur nokkrar rak ofan eftir strengn um. — Hann varð þá laus á velli og þóttist nú vita, að Grettir myndi dauður vera. Hljóp hann þá frá festarhald- inu og fór heim. Var þá kom- ið að kveldi, og sagði prest- ur víslega, að Grettir væri dauður, og sagði, að mikill skaði væri eftir þvílíkan mann. Grettir kveikti ljós og kann aði hellinn. Dvaldist honum þar fram á nóttina. -V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.